Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 15
Laugardagur 30. ajiríl 1949. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf K. K. skíðadeiltiin. Sklðaferðir verða í Hveradali i ilag kl. 2 og 6, á morgún ki. 9. Á Skálafell í dag kl. 2 og (5. Farseðlar og ferðir frá Feiðaskrifstofurni. Sundœfingar K. R. eru í Sundhöllinni á þriðjudögum og fimmtudögum. Kl. 8,30—9,00 Byrjendur. Kl. 9,05—10,00 Kappsundsfólk. ■Kl. 10,00—10,40 Sundknattleikur. Á föstudögum kl. 8,30—9.00 kapp sundsfólk. — Æfið sund hjá K.R. Sunddeildin. Frjálsíþróttamót K. R. 1949. Hið árlega frjélsíþróttamót K.R. (E. O. P. mótið) fer fram dagana 28'. og 29. maí. Keppnisgreinar verða auglýstar innan skamms. Frjálsíþráttadeild K. R. Skíðafjelag Reykjavíkur mælist til þcss, að þeir m'eðlimir eða aðrir, sem njóta vilja gistingar eða greiða í Skiðaskálanum um helg ar, noti skíðaferðir þess að öðru jöfnu. — Skíðaferð á sunnudag kl. 10 Farið frá Austurvelli og Litlu bíl- stöðinni. Farmiðar við bílana. SkíSafjelag Reykjavíkur.. Framarar! Afmælisskemmtifundur fjelagsins veiður í fjelagsheimilinu sunnud. 1. jnaí kl. 8,30 e.h. Stjórnin. í. R. Skiðaferðir að Kolviðarhóli kl. 2 og 6 í dag og kl. 9 í fyrramálið. Farnúðar við bílana. Farið frá Varð- arhúsinu. I. O. G. T. Barnast. Diana nr. 54. Fundur á morgun. Kosning full- trúa til umdæmisstúku. Kvikmynda- rýning o. fl. Gœslumenn. Unglingastúkan Unnur nr. 38. Fundur verður haldinn í Góðtempl urahúsinu sunnudaginn 1. mai. Gæslumenn. Barnastúkan „Svava“, nr. 23. Síðasti fundurá þessu starfs ári og vorslemmtun verður Eimnud. 1. maí, á venjui. stað og ctundu. — Kosnir fulltrúar á umdæmis- stúku-, unglingareglu- og stór- . stúku-þing. .— Afhent verðlaun fyrir besta fundarsókn í vetur. ►— Margskonar skemmtiatriði. Fjelagar, fullorðnir og börn, kom- ið! Gœslumennirnir. Þingstúka Reykjavíkur , Upplýsinga- og hjálparstöSin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Fri kirkjuvegi 11. — Sími 7594. Snyrlingar Snyrtislofan Ingólfsstræti 16, simi 80658 Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 _ Andlitsböð, Handsnyrting Fótaaðgerðir Snyrtistofan Tjarnargötu 16 II. Andlits- hand- og fótsnyrtingar, sími 3748 kl. 2—3. Unnur Jakobsdóttir. Kaup-Sala Skúr eða pláss á fyrstu hæð, er væri nothæft fyrir fiskbúð, óskast leigt. Mikil fyrirframgreiðsla Kaup koma til greina. Ennfremur skipti á góðu herbergi. Tilboð merkt: „Fisk- búð — 995“ sendist afgr. Mbl. Samk&mur Hafnaríjöröur Barnasamkoma i Zion 1 kvcld kl. 6. B<xnasamkoma kl. 8,30. Athygli kaupenda Morgunblaðsins úti um land og utanlands, sem fá það sent heint frá afgreiðslu þess í Reykjavík, skal vakin á því, að þeim ber að borga blaðið fyrirfranx. Hætt verður tafar- laust að senda blaðið til þeirra, sem ekki standa í skilum, sinna t-d. ekki póstkröfum eða vanrækja að greiða það á annan hátt. Aðalfundur Iþróttablaðsins h.f. verður haldinn þriðjudaginn 31. mai 1949, kl. 8,30 síðd. í Fjelagsheimili verslunarmanna, Vonarstræti, Reykjavík, (stjórnarherberginu). DAGSKRÁ: 4. Kosin stjórn, varastjórn og endurskoðendur. 1. Skýrsla formanns. 2. Skýrsla gjaldkera. 3. Ýms mál samkv. 18. gr. fjelagslaganna. 5. önnur mál. Endurskoðaðir reikningar liggja frammi á skrifstofu í. S. í. Amtmannsstíg 1, Reykjavík, 3 dögum fyrir ðal- fund, sbr. 12. gr. fjelagslaganna. . Stjórn Iþróttablaðsins h-f. Aðalfundur Skógræktarfjelags Hafnarfjarðar verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu mánud. 2. maí kl. 8,30 síðd. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fjelagar fjölmennið! Stjómin. Hreingern- ingar IIREINGERNINGAR Fljót og vönduð vinna. Pantið í sima 7892. Nói. 1 UGLtSIÐ 1 SMÁAUGLÍSINGUV HREINGERNINGAIl Magnús Guðmundsson Pantið í síma 5605. HREINGERNINGAlt Sími 6223. SigurSur Oddsson. Hreingerningastöðin Sími 7768. — Vanir menn til hrein- gerninga. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Gunnar og GuSmundur Hólm Simi 5133 og 80662. ^ÍTrri^NUI-Æ'MNtTAK Utan bæjar og innan. Vamr menn. Fljót og góð vinna. Pantið ’ tíma. Sími 7696. Alli og Maggi. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna, sími 6684. ALLI HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Simi 5571. Guðni Björnsson. Ræstingastöðin Sími 5113 — (Hreingemmgar). Kristján GuSmundsson, Haraldur. Björnsson o. fl. Stúlka með 8 ára dreng, vill hugsa um lítið heimili, helst hjá 2—4 karlmönn- um (ekki í sveit). Tilboð merkt: „Gott sumar—91“, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. iiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiii,iiiii, ( Til sölu 1 Silki peysuföt, sem ný, I | lítið númer. Karlmanna- [ = frakki, stórt númer, telpu | | kjólar, kápur, dömukjólar, i I kápur, dragt, ný, númer | | 42. — Lokastíg 10, eftir | | klukkan 1. — | UNGLIIMG vantar til atf bera Morgnnblaðið i efti.rtalin hverfi s Barmahlíð Blönduhlíð Flókagölu Fið tendum blöðin heim til barnanna. Talið etrax við afgreiðsluna, sími 1600. Mortfunblaðið iiiimMiiimmimmiiiimiinimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 herbergi og eldunarpíáss I til leigu í Laugarneshverfi I | Aðeins fyrir þá sem geta | j I greitt leiguna í húshjálp. | j Uppl. í síma 3137. iiiiiiiiiMiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiimmmi T rú lof unarhringar fyrirliggjandi- Áletraðir samdæ^tirs. GUÐLAUGUR MAGMÚSSON gullsmiður — Laugaveg 11. Fermingargjafir j ■ Mikið úrval af fallegum borðlömpum og skrifhorðs- : B lömpum. Tilvaldar fermingargjafir. • a a a &(©: I • < Laugaveg 20 B. ■ Pastor Jóháimes Jensen prjedikar í A ðventkirkj- unni (Ingólfsstrætí 19) sunnudaginn í. maí kl. 5. Efni: Alheimurinn umhverfis oss. Sál mannsins og andi. Er samband milli tifandi manna og dáirna? Allir velkomnir. Móðir min, SIGURLAUG KNUDSEN, sem andaðist 24. þ.m., verður jarðsungin frá Dómkirkj- unni mánudaginn 2. mai kl. 1,30 e.h. Jarðað ve^ður í gamla kirkjugarðinum. Fyrir mína hönd og annara vandamanua. Árni B. Knudsert. Faðir okkar, SVEINBJÖRN ERLENDSSON. Bergþórugötu 31, andaðist aðfaranótt föstud. 29. þ.m. Fyrir hönd annara aðstandenda- Elínborg Sveinbjörnsdóttir, Matthías Svei.ibjörr.sson. Maðurinn minn, faðir okkar og sonur, HEI.GI GUÐMUNDSSON, lækiiir í Keflavík, ljest að Vífilsstaðahæli, 29. þ.m. Jarðarförin auglýst siðar. llulda Matthíasdóttir o? hörn. Jóhanna Jóhanncsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.