Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 9
MOKGUNBLAÐIÐ } Laugardagur 30. apríl 1949. / § rjettir af togara- og bátaútgerðinni i vetur VERTÍÐINNI sem senn lýkur hjer sunnanlands a. m. k. mun verða sjómönnum mjög minnis- stæð, vegna þeirra hörðu veðr- áttu sem verið hefur frá því hún hófst. Þrátt fyrir þetta, eru lík- frá Húsavík, ,,Smári“ frá Húsa- ur til að hún verði vonum betri vík, „Muninn II,“ Sandgerði, og má þar að sjálfsögðu mikið „Víkingur“ frá Keflavík og Hæsti línubátur með 700 smál. Suðurnesjabátar kvarta undan ágengni togara þakka dugnaði sjómanna. Mbl. hefur átt samtal við Jakob Hafstein framkvstj. Landssambands ísl. útvegs- manna, um afkomu vertiðar- ínnar, en hún er mjög misjöfn „Faxi“ úr Sandgerði, sem allir hafa um 550 smálestir. Það virðist hafa verið töluvert mikill fiskur á miðunum í vetur, en erfitt að fást við hann og virðist hann hafa gengið mjög ólíkt því, sem tíðkast hefur á í verstöðvunum. Sandgerðisbát- undanförnum árum, sem menn ar eru hæstir, þá Keflavíkur- telja að eigi rót sína að rekja til bátar og þriðju Hafnarfjarðar- Þess hversu óvenjumikil loðna bátar, en hjer er átt við línu- báta. I yfirliti sínu um vertíðina sagðist Jakob Hafstein svo frá: Yfirleitt má segja, að ver- tíðin í vetur hafi víðast hvar eða alls staðar á landinu verið hefur gengið að ströndinni í ( vetur. I Útgerðarmenn og sjómenn í Sandgerði kvarta geysimikið und an ágengni erlendra togara, og er einkum um að ræða enska smá togara og færeyskra togara. Það er útlit fyrir, að vertíðin mjög erfið, vegna tíðarfarsins. verði jafnari en á s.l. ári og kann Gæftir hafa verið með afbrigð- ske jafnvel heldur betri, miðað um slæmar og sjómenn þurft 'við róðrafjölda, en róðrar eru að sækja sjóinn í vetur af meira miklu færri heldur en 1 fyrra og tveir fyrstu mánuðir vertíðarinn- ar voru þannig, að bátarnir gátu svo að segja ekkert sótt sjóinn kappi í baráttu við úfinn sjó en nokkru sinni fyrr, eftir því sem útvegsmenn í verstöðvun- tíðarinnar og eftir að netaveiðin byrjaði. Ágengni erlendra tog- ara lceyrir úr hófi fram, og hafa þeir spillt mjög mikið netatross- um Eyjamanna, og það virðist sama hvernig varðskipið „Ægir“ leggur sig fram, til þess að verja veiðarfæri Eyjabáta, að togara- flotinn er stór og erfitt að íylgj- ast með honum, að lítill árangur fæst af því. Hjer er lang mest um að ræða breska togara. Framan af vertiðinni var ágæt ur afli á línu, en datt alveg niður, þegar netaveiðin byrjaði. Hinn svokallaði. „spælingur“, það eru lítil seyði, sem. svipa mest til þorskseyða, hefur verið lítill við Eyjarnar í vetur, en hann hefur oft mikil áhrif á aflabrögð i nét- in og trollin hjá bátunum, og þykir það góðs viti um aflabrögð, þegar mikið er að „spælingi" í kringum Eyjarnar. Vertíðin í heild mun vera svipuð og meðallagi. fyrra. og fyllilega í Hæstu bátar munu vegna veðurofsa. um alment segja, og muna | Þrátt fyrir hið óhagstæða veð- gamlir og reyndir formenn á ur, hefur þó veiðarfæratjón fiski |vera búnir að fá um 500 tonn og 40 tonn af lifur. Lifrarmagnið í Vestmannaeyjum er nú orðlð a vetrarvertíð. . móti. 1136 tonn, en mun sennilega á Sama máli gegnir um togara-1 Fiskurinn hefur verið mjög flotann. Framan af árinu eða áð mikið uppi1 sjó ein! og kallað er og hagað sjer., mjog ’* Suðurnesjum taeplega eftir í báta úr Sandgerði, ekki verið lengri tíma annari eins veðráttu mikið og má teljast með minna ur en til vinnustöðvunar á tog- urunum kom, var veðrátta á- kaflega hörð og erfitt fyrir tog- arana að stunda veiðar sam- tímis því, að veiði var treg. -— Sama máli gegnir eftir að tog- a annan hátt en almennt gerist. Sandgerðisbátar hafa sótt fisk sinn mikið suður fyrir Eldey, í vetur, og hefur afli sá, sem þar hefur fengist, bjargað algerlega vertíðinni í Sandgerði. Gömlu ararnir hófu veiðar aftur, að Sandgerðismiðin, sem eru í vest veðráttan hefur verið válynd ur og norðvestur út af Sandgerði, og óstöðug samtímis því, að afli hefur verið mjög tregur, enda hafa skipin almennt verið um 14—17 daga að fá í sig full- fermi. Þetta er mjög alvarlegt á há vetrarvertíðinni, þegar skipin stunda aðallega veiðar á Selvogsbanka, Eldeyjarbanka og við Jökuldjúp, þar sem tíð- ast er á þessum tíma uppgripa- afli, hversu hann hefur brugð- ist í vetur, en þess má þá jafn- framt geta, að á þessu svæði hefur verið geysimikill fjöldi skipa, íslensku togararnir, er- lendir togarar og fjöldi fiski- hafa lítið sem ekkert verið sótt í vetur, enda ágangur erlendra togara óbærilegur á þau mið. — Áður var venja, þegar leið á ver- tíð, að sækja í Grindavíkursjóinn, enda hefur þar lítið verið af tog- urum í vetur, en það er óhag- stætt fyrir Sandgerðinga eftir. að útgerð jókst í Grindavík og bátar þar því ætíð á undan Sandgerðis bátum á bestu miðin. Að því er snertir netaveiði báta í Sandgerði i vetur má teja hana með rýrasta móti. Þegar bátarnir úr Sandgerði lágu fyrir utan í hinu mika veðri siðasta vetrar- dag kom Skúli Magnússon, togar- inn, til aðstoðar mótorbátnum smálesta afla. Útvegsmenn ’og sjómenn á Austfjörðum gera sjcr vonir um, að línuveiði glæð- ist aftur að einhverju leyti. en fyr irsjáanlegt er, að linuvertíðin verður mjög rýr. Nokkrir bátar hafa verið gerð- ir út á botnvörpu einn frá Reyð- arfirði, tveir frá Eskifirði, 5 frá Neskaupstað, 1 frá Seyðisfirði. — Aflabrögð glæddust fljótt á tog- bátana og eru bátarnir nú búnir að fá allt að 240 smál. og getur því vertíð togbátanna orðið mjög; sæmileg, ef afli helst og gæftlr i Siglufjörður : | Vjelbáturinn Hjalti hefur ver- ið gerður út frá Siglufirði á4ín» frá -því í október s.l. Á þessura tíma hefur hann -farið- 56 . r-óðr-s* þar af aðeins 1 róður í janúar- 1 mánuði og afli orðið um 200 tonn, en verðmæti um 132 þúsund kr. Snæfellsnesshafnir: |Bátum á Siglufirði hefur gengiff Vertíð á Snæfellsnesi hefur ver ji]a ag losna við aflann og hef- ið mjög erfið eins og annars stað ur þag dregið úr róðrum. Vjel- ar, vegna hinnar óblíðu veðráttu báturinn Sigurður hefur-aflað um og hefur það að sjálfsögðu dregið 160 tonn í botnvörpu auk haw úr afla og róðrafjölda. Vertíð eru 3 aðrir bátar á togveiðiím hófst almennt á Snæfellsnesi um 0g ],aj'a þeir verið gerðir út frá 7. febrúar s.l. og hefur gengið byrjun marzmánaðar. misjafnlega. Afli er nú sæmilegur ( Fyrir páskana var dágóður á Stykkishólmsbáta, en mjög treg afii; en gagftir hafa allan tímann ur á öðrum verstöðvum við verig mjög slæmar og harðsótt háttar af afla bátanna hefur ver- ið saltaður. Allur úrgangur úr fiskinum slóg, bein og svo að sjálfsögðu lifrin, en fiskurinn hef ur verið vel lifraður, hefur verið unnið verð- mæti í Síldarverksmiðjunni á Akranesi. Aflahæstu bátarnir á Akranesi um páskana voru þeir Sigurfari með 422 tonn í 47 róðr- um, Böðvar með 411 tonn í 44 róðrum, mb. Keilir með 398 tonn í 47 róðrum og Farsælí með 365 tonn í 43 róðrum. Breiðafjörð. Rróðrarfjöldi á báta úr Snæfellsnesshöfnum um pásk- ana mun hafa verið um 30—50 á sjóinn vegna veðráttunnar. Þatl irtur heldur “'betur'út "en veritl hefur að losna við af-la bátanna róðrar og eru aflahæstu bátarnir a Siglufirði, og eru útvegsmenn báta innléndra og erlendra. Er Faxa og sýndi honum leiðina inn það haft fyrir satt, eftir tog- fyrir Garðskaga og meðal annars araskipstjórum, að þeir giskuðu helti olíu i sjóinn, til þess að á, að um tíma hafi verið allt að lægja öldurnal'- en hinir bátarnir þúsund skip á veiðum á Eldeyj- arbanka og Selvogsbanka sam- tímis. Um hinar ýmsu verstöðvar er þetta helst að segja nú: Sandgerði: Útlitið er þannig nú, að senni- legt má teljast og vonir standi til, að vertíðin í Sandgerði verði við- unandi. Vertíðin, sem nú er brátt á enda hefur verið ein hin allra erfiðasta, sem elstu menn muna eftir hvað veðráttuna snertir. — Gæftir hafa verið með afbrigðum slæmar á vertíðinni og sjómenn þurft að sækja út í mjög tvísýn veður. Má í þessu sambandi geta þess, að síðasta vetrardag voru 5 stórir og góðir bátar, er þurftu að bíða fyrir utan Sandgerði, yf- ír sólarhring og gátu ekki kom- ist í höfn vegna veðurofsans, og muna menn varla eftir slíku. Afla hæsti bátur í Sahdgerði er „Mummi“, sem hefur nú aflað hátt á 700 smálestir, en næstu hjeldu síðan á eftir þessum tveim ur skipum og lentu heildu og höldnu í Keflavík. Þannig sam- vinna á milli íslenskra fiskiskipa, stórra og smárra er til fyrirmynd ar, og menn ættu jafnan að hafa hana í huga, þeir er sækja sjóinn. Vestmannaeyjar: Vertíðin í Vestmannaeyjum viriðst vera mjög misjöfn, nokkr ir bátar eru búnir að fá ágæta vertíð, og er hjer eingöngu um þá þáta að ræða, sem stundað hafa bæði línuveiði framan af og netaveiði siðar. Þeir bátar, sem ekki hafa haft net, hafa farið mjög ila út úr vertíðinni og bor- ið lítið úr býtum. Netabátunum hefur gengið vel og vertíðin hjá þeim verið heldur betri í vetur en í fyrra, en aftur miklu lakari hjá línubátunum, eins og áður er að vikið, en hinsvegar svipuð hjá togbátunum. Tíðarfarið hefur verið mjög erfitt á vetrarvertíðinni í Vest- mananeyjum allan tímann og sjer sama tíma í fyrra hafa verið í kringum 1066 tonn. Hinn 19. apríl í fyrra var lifrarmagnið í Vestmannaeyjum 502 tonn, á sama tíma 1947 688, sama tíma 1946 805 tonn og á sama tíma 1945 922 tonn. Þetta yfirlit gefur þó alls ekki rjetta hugmynd um afla brögðin í heild, þ.e.a.s, það fiski- magn, sem á land hefur komið vegna þess hve óvenju mikil lifur hefur verið í fiskinum í vetur og hversu hún hefur verið feit, og hefur lifrarmagnið komist upp í að vera 10<^ af bolþunga fisks- ins. Yfirleitt hefur fiskur verið vel lifraður og feitur á vetrarvertíð- inni í vetur. Hafnarfjörður: Afli hefur yfirleitt verið mjög sæmilegur á vetrarvertíðinni hjá bátum frá Hafnarfirði, þegar gef ið hefur á sjó, en gæftir mjög erfiðar og sjósökn harðari en nokkru sinni áður. Aflahæsti báturinn i Hafnar firði er „Hafbjörg“ með 511 smá lestir í 63 róðrum. í hitteðfyrra aflaði sami bátur um 600 smál. í 88 róðrum. Næsti bátur að afla magni mun hafa um 450 smál. og afli undanfarið hefur verið í kringum 6—7 smálestir í róðri, og þykir það viðunandi, þegar orðið er jafn áliðið á vertíð. Á togbátana hefur aftur á móti verið mjög ljelegur afli og lakari en á undanförnum vertíðum. 2. af hinum eldri stóru togurum hafa undanfarið verið á veiðum og lagt afla sinn inn hjá íshús- unum í Hafnarfirði, en veiði þess ara skipa hefur verið heldur treg. Akranes: Róðrar byrjuðu ekki á Akra- nesi fyrr en í lok janúarmánaðar. Framan af vertíðinni voru gæft- ir mjög stopular og erfiðara vegna veðráttu, en afli hinsveg- ar yfirleitt góður til marsloka, þegar á sjó gaf. Síðan hefur afli verið mjög tregur, og t. d. síð- ustu dagana, sem róið var fyrir páska fengust aðeins 2—4 tonn í róðri á bát. Mestur hluti aflans á Akranesi hefur verið hraðfryst ur, en nokkuð af honum selt í flutningaskip, sem flutt hafa þessir: Á Hellissandi Baldur með 224 smál. • 35 róðrum. í Ólafs- vík Björn Jörundsson með 268 smál. og Glaður með. 214. smál. í Grundarfirði Farsæll með 260 smál. og Runólfur með 220 smál. og í Stykkishólmi Grettir, með 270 smál. og Sigurfari með 260 smálestir. Keflavík: í Keflavík hafa aflabrögð verið mjög rýr og gæftir óvenjulega slæmar. Er talið, að aldréi hafi verið harðsóttari vertíð þar en vetrarvertíðin í vetur. Að und- anförnu hefur verið reytingsafli í Keflavík, þetta frá 5—7 smál. í róðri og fáeinir bátar konjist upp í 9—10 smál., þegar best hefur látið. Mótorbáturinn „Keflvikingúr“ hefur flesta róðra eða 69 talsins og er aflahæstur með 640 smál., en næsti bátur er með um 550 smál. afla. Togbátarnir í Keflavík hafa veitt afar illa fram að þessu. í fyrradag komu þeir i fyrsta sinn með dágóðan afla um 15 tonn eftir tveggja sólarhringa útiveru. Netaveitin á bátum frá Kefla- og sjómenn að Vonast’ eftir, atl gæftir geti haldist og aflinn glæðst eftir því, sem á vorið líð- ur,- Fyrirsjáanlegt "er "samt,' hifl afkoma bátanna muni verða þar mjög rýr. Vestfirðir: Á Vestfjörðum' •hefur- «<vertí% verið mjög erfið. Ógæftir mikl- ar. Afli yfirleitt tregur og mjög misjafn. Frá Súðavík eru gerðir út 4 bátar. Aflahæstur er Sæfari me<l um 240 smál. í 47 róðrum, en afla lægsti bátur 'er með 140 smál -* 39 róðrum. Frá ísafirði ganga 10 bátar. —- Aflahæst er Jódís með 270 smál. í 43 róðrum, en lægsti bátur rtretl 100 smálestir í 31 róðri, 4 bátar hafa einnig verið gerðir út m*'fj troll, en afli verið mjög tregur. Frá Hnífsdal ganga 3 bátar. — Aflahæstur er Páll Pálsson m.t ð 195 smál. í 42 róðrum. Lægsti bátur er með 180 smálestir í 44 róðrum. Frá Bolungavík ganga 5 bát- ar. Aflahæstur er Einar Hálf- dánsson með 405 smálestir og er vík hefur gengið illa og á það hann jafnframt aflahæsti bátur á Vestfjörðum. Þennan afla fjekk hann í 60 róðrum. Aflalægsti bát- ur er með 130 smál. í 48 róðrum. Frá Bolungavík hefur einnig ver ið gerður út einn bátur með troll, en afli verið mjög tregur. Frá Súgandafirði ganga 6 bátar að sjálfsögðu langmest rót sina að rekja til þess, hvað veðráttan hefur verið hörð og gæftir slæmar. Útgerðarmenn og sjómenn í Keflavík gera sjer vonir um, að enn eigi eftir að koma hrota á lóðirnar, en bera kvíðboga fyrir og er Freyja þeirra aflahæst með því, að þeir komi ekki lóðum nið- 360 smál. í 50 róðrum, en lægsti ur á djúpmiðunum, vegna á- bátur er með 155 smál. i 43 róðr- gengni togaranna, sem nú eru ó- um. venju margir á íslandsmiðum, en j Frá Flateyri ganga 4 bátar og á djúpmiðunum er helst aflavon er Egill aflahæstur með 250 smál. eftir þennan tíma. Hjer er lang í 47 róðrum, en lægsti með 200 mest um að ræða erlenda tog- smól. í 39 róðrum. ara, enska og nokkurra þýskra togara. bátarnir eru „Pjetur Jónsson“staklega seinni hluta vetrarver- Austfirðir: 1 Frá Þingeyri ganga 3 bátar. —■ Aflahæstur er Sæhrímnir með 220 smál. Hefur hann verið í.úti- legu og lagt upp afla 29 sinnum. Bátar hafa verið gerðir út frá Lægsti bátur er með 160 smálest- Austfjörðum með línu i vetur, frá ir í 33 róðrum. Djúpavogi 5 bátar, Breiðdalsvík \ Frá Bíldudal ganga 4 bátar. — 1 bátur, Stöðvarfirði 2 bátar, Fá Þeirra hæstur er Jörundur skrúðsfirði 5 bátar og Eskifirði 1 .Bjarnaso^ með 160 smálestir í 22 bátur. Væri afli framan af vertíð róðrum, en lægsti bátur hefur 60 góður, en ógæftir voru geysimikl- smálestir í 14 róðrum. ar. Seinni hluta vertíðarinnar j Frá Patreksfirði ganga 2 bátar hefur hinsvegar mjög dregið úr og hefur Brimnes fengið 220 smá- afla og hann verið tregur, og má lestir í 36 róðrum, en hinn 170 í þessu sambandi geta þess, að smál. i 26 róðrum. hann á Englandsmarkað, og litils hæsti bátur er nú með um 190 Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.