Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.04.1949, Blaðsíða 10
1U MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 30. apríl 1949. til afgreiðslu beint til ieyfishafa frá Frakklandi og Englandi Ath. verð hjá okkur áður en þjer festið kaup apnars staðar D U N L O P hjólbarftar haía reynst mjög vel hjerlendis allsstaðar annars staðar «S2Í| Sjálstæðismenn efna til hátíðar í Sjálfstæðishrísinu sunnudaginn 1. maí kl. 8,30 síðdegis. Ræður og ávörp flytja: Ingimundur Gestsson, Friðleifur Friðriksson, Böðvar Steinþórsson, Sveinn Sveinsson, Sigurjón Jónsson Ölafur Pálsson. Nolckrir fjelagar úr Karlakór Reykjavikur syngja. Briem-kvartöttinn leikur vinsæl lög. Brynjólfur Jóhannesson ,leikari, les upp- Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur einsöng. DANS Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðishússins i dag. Umlirlmningsnefndin. | HETSRIK SV. BJÚItSSSOiS I ' hdl. Málflutningsskrifstofa Austurstr. 14, sími 81530. Best á auglýsa í Murgunblaðinu DUNLOP UMBOÐ Fri&rik Berteisen & Co. Hafnarhvoli Sími 6620. ALMENNARIRYBCIIAB H.F. Austurstræti 10. Simi 7700. TILKVIMIMA: Vegna hins öra vaxtar og útþennslu bæjarins, höfum vjer til þægindaauka fyrir viðskiptavini vora, stofnsett umboð í öllum hveidum bæjarins, sem munu veita vður alla þá aðstoð og fyrirgreiðslu, sem þjer kynnuð að óska eftir. .Tafnframt skal þess getið, að umboð það, sem TROLLF, & ROTHE H.F., Reykjavik, hefur haft fyrir oss í bruna- og bifreiðatryggingum, fellur niður frá og með 1 maí n.k-, og eru það þvi vinsamleg tilmæli vor, að væntan- legir svo og núverandi viðskiptavinir vorir, isnúi sjer með erindi sín be'int til aðalskrifstofunnar eða til neðan- greindra umboða. UMBOÐ I REYKJAVlK. Verslurdn Drífandi, Samtúni 12, Verslunin Drífandi, Kaplaskjólsvegi 1, Verslunin Drífandi, Holtsgötu 1, Verslunin Ás, Laugavegi 61, Verslun Arna SigurSssonar, Langholtsvegi 174, Versl. Gufina Erlendssonar, Kópavogi, Verslun R. Jóhannessonar, Kossvogi. StjörnubúSin, I.augateigi 24, StjörnubúÖin, Sörlaskjóli 42, StjörnubúÖin, Mávahlíð 26, Þorsteinsbuð, Hringbraut 61, Versiunin Baldiir, Framnesvegi 29, Verslunin Stóraborg, Borgarvegi 12, Verslunin Langholt, Langholtsvegi 17, Lúllabúð, Hverfisgötu 61, Pöntunarfjelag Grímsstaðahalls, Fálkagötu í8, Pjetur Kristjdnsson, verslun Ásvallagötu 19, Ásgeirsbúo, Baldursgötu 11. Elís Jónsson, verslun, Kirkjuteig 5. V irðingarf yllst, ön mennar ORÐSEMtllMG TIL BiFRElÐAEIGENDA Að gefnu tilefni eruð þjer beðnir að athuga, að fyrir vátryggingju bifreiðar yðar, sem verið hafa og eru hjá okkur í tryggingu, ber yður þrátt fyrir ailan áróður, að greiða til okkar, nema tryggingunni hafi veri sagt upp fyrir 1. fehrúar 1949, samkvæmt trygg ingarskilmálunum. Trolle & Rothe h.f. Eirnski pa fjelagshúsinu. ■ Dodge Hálfkassi með 6 manna húsi óg'þálii i 1. 'fl. ástahdi, með drifi á öllum hjóhmj. Verður til sýnis og sölu við 1 æifsstyttuna í dag milli 5—7 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.