Morgunblaðið - 07.05.1949, Qupperneq 1
36. árgangur.
101. tbl. — Laugardagur 7. maí 194-9-
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Brefar senda allmikinn
liðsaiáa fi! Hongkong
Tveir breskir lögreglumenn myrtir
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter
IfONGKÖNG 6. maí — Fregnir bárust um það hingað í dag, af
Bretar hefðu ákveðið að senda allmikinn liðsauka til Hongkong
Sveit Spitfire-vjela verður send frá Malayalöndum og fyrstu fót-
gonguliðs- og stórskotaliðssveitirnar leggja af stað frá Bretland
n.k. miðvikudag. Beitiskipið „Jamaica“ er væntanlegt til Hong-
kong <31. þ. m. frá Vestur-Indíum. — Þá mun Kyrrahafsflot
Breta aukinn og er í ráði aö senda á vettvang a. m. k. tvo tundur-
spilla-og tvær freigátur.
Tveir lögreglumenn myrtir.
Tveir breskir lögreglumenn
og 1 kinverskur leynilögreglu-
maður voru myi’tir skammt frá
Hongkong í dag. Voru þeir allir
skotnir til bana, meðan þeir
sváfu.
Er óttast, að þetta kunni að
vcra undanfari frekari óeirða
í Hongkong.
Hörð mótspyrna.
Herir kommúnista hófu á-
kafa sókn í dögun í morgun um
það bil 30 mílum norðvestur af
Shanghai — en stjórnarherinn
véitti har'ða mótspyrnu. — Um
þáð bil 3000 breskir borgarar í
Shanghai hafa lýst yfir, að þeir
muni dvelja áfram í borginni.
Mann í Þýskalandi
NEW YORK, 6. maí: — Thomas
Mann, frægasti núlifandi rit-
höfundur Þýskalands, mun
Kínastríðið
heimsækja föðurland sitt í sum
ar í fyrsta sinn síðan 1933, er
Hitler komst til valda. Verður Herir kommúnista stefna nú að
hann viðstaddur hát ðahöldin í Suður-Kína. Lóðrjettu strikin
Frankfurt se mhaldin verða í sýna yfirráðasvæði kommún-
sambandi við það, að 200 ár ista. Canton, núverandi aðset-
eru liðin frá fæðingu Göthe. j urstaður stjórnarinnar í Ivína,
, — Reuter. ier neðst á lcortinu.
Húsmæður í Berlísi facma
fjórvelda
Deilan um gjaldmiðiðilinn hamlar verslun
filkynningunni
S. V. F, í.
SLYSAVARNAFJELAGINU
barst í gær einstök gjöf frá
hjónum hjer í bænum, sem ekki
vilja láta nafns síns getið, í sam
bandi við gjöfina.
Þau sendu SVFÍ 1000 kr., að
gjöf, til minningar um að sonur
þeirra, sem nú er nýlega orðinn
tvitugur, hefur aldrei orðið fyr-
ir neinu slysi eða óhappi, þó
hánn hafi í mörgu lent og víða
farið.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
Slysavarnafjelaginu berst gjöf
méð slíkum forsendum, og hef-
ur fjelagið beðið Morgunblaðið
að færa gefendunum þakkir. —
Þeir óskuðu eftir því, að fjár-
hæð þessi gengi til Björgunar-
flugvjelasjóðsins og hefur það
vérið gert.
Bandarískir kommúnistar
senda Irúbræðrum fje
WASHINGTON, 6. maí —
Homer Ferguson, Öldungadcild
arþingm., ljet svo ummælt í
dag, að bandarískir kommún-
istar sendu „milljónir dollara
til landanna að baki járntjalds-
ing,“ og væri fje þetta notað
til þess „að brugga Bandaríkj-
unum launráð.“ — Reuter.
Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter.
BERLÍN 6. maí — Tilkynning fjórveldanna um, að samgöngu-
banninu á Berlín muni afljett á fimmtudaginn kemúr, vakti
mildnn fögnuð allra Þjóðverja — og ekki síst húsmæðranna á
hernámssvæði Vesturveldanna í Berlín. Þær þyrptust í dag í
verslanir á rússneska hernámssvæðinu, eftir að tilkynnt hafði
í
verið, að þær mættu kaupa þar eins mikið og þær lysti af mat-
vælum, í fyrsta sinn í marga mánuði.
Sfjórnarskrá samþykf
BONN, 6. maí: — Stjórn-
lagaþingið í Bonn sanr-
þykli seint í gærkvcldi
stjórnarskrá fyrir sant-
bandslýðveldi í Vestur-
Þýskalandi. Hinir tveir
konnnúnistafulltrúar á
þinginu voru þeir einu,
sem greiddu atkvæði gegn
stjórnarskránni. — Það
hcfir vakið nokkra undr-
un, að hin fyrirhugaða
stjórnarskrá er einnig
ætluð fyrir Vestur-Berlín
— Reuter.
Með Vesturveldunum.
LONDON Útvarpið frá Moskva
skýrði nýlega frá því, að nú væri
sýnt að Tito væri hlyntur Vest-
urveldunum, þar eð hann hefði
gert við þau verslunarsamning og
boðið bandaríslca kaupsýslu-
menn velkomna til Júgóslafíu.
^Deilan um gjaldmiðilinn óleyst
Þessi tilkynning var fyrsta
afleiðingin af yfirlýsingu fjór-
veldanna. Ekki er búist við, að
verslun milli hernámssvæð-
anna verði mikil, enda þótt sam
göngubanninu hafi verið afljett
fyrr en deilan um gjaldmiðil-
inn heful’ verið útkljáð. Akveð-
ið hefur verið að senda ferskt
grænmeli og kartöflur til Ber-
lín frá Frankfurt, þegar á fimtu
daginn.
Nýfit svii-
ilugsnaet
í GÆR setti Magnús Guðbrands
son nýtt íslénskt sviflugsmet í
þolflugi. — Magnús fór upp
snemma í gærmorg'un og var
15 klst. og 10 mín. á lofti.
Fyrra Islandsmetið, sem Hall
grímur Jónsson átti, var 15 klst.
og 23 mín.
Þetta afrek Magnúsar er mjög
gott.
Rússar trufla útsendingar
frá London og New York
Notfæra sjer uppfinningar nasisfa
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LONDON, 6. maí — Undanfarið hafa Rússar truflað mjög út-
sendingar útvarpsstöðvanna „BBC‘‘ frá London og „Voice of
America“ frá New York á rússnesku, eftir því sem tilkynnt var
hjer í dag. Hafa truflanir þessar verið jafnvel ennþá meiri en
truflanir nasistanna á styrjaldarárunum. Hafa Rússar notfært
sjer uppfinningar nasistanna í þessum efnum.
350 milj.
undir oki
kommún-
ismans
NEW YTORK 6. maí. — Fimmtíu
leiðtogar pólitíski’a flóttamanna
frá Austur-Evrópu og um það
bil 2000 Bandaríkjamenn, ætt-
aðir frá Austur-Evrópulöndun-
um, komu saman til fundar hjer
í gærkvöldi. Samþykti fundur-
inn einróma. að lýsa yfir vilja
sínum til þess að flýta fyrir því,
að „350 milj. manna, sem væru
undir oki kommúnismans,
fengju frelsi sitt á nýjan leik“.
Kúgaðar þjóðir.
I samþykkt fundarins, var
sjerstaklega minst á hinar kúg-
uðu þjóðir Albaníu, Búlgaríu,
Tjekóslóvakíu. Eistland, Ung-
verjaland, Júgóslavíu, Lettland,
Lithaugaland, Pólland, Rúmen-
íu og Rússland.
Ræðumenn.
A fundinum töluðu m. a. Papa-
nek, fyrv. sendiherra Tjekka í
Bandaríkjunum, Ferenc Nagy,
fyrv. forsætisráðherra Ung-
verjalands og Mikolajczyk, fyr-
verandi forsætisráðh. pólsku
útlagast j órnarinnar.
’Nýjar útsendingar.
Tilkynt var bæði í London
og New York í dag, að á morg-
un (laugardag) myndi „BBC“
og „Voice of America" hefja
tvær nýjar útsendingar á rúss-
nesku. Verður útvarpað tvisv-
ar á dag, í hálfa klst. hverju
sinni. — I tilkynningunni sagði,
að einnig yrðu gerðar frekari
ráðstafanir, til þess að vinna
bug á þessum truflunum Rússa.
Styrjöld eflir ár, verði
A-sáffmáiinn ekki samþ.
WASHINGTON, 6. ma : — Am-
es Gerard, fyrverandi sendi-
herra Bandaríkjanna í Þýska-
landi, ljet svo ummælt hjer í
dag, að ef öldungadeildin ekki
samþykkti Atlantshafssáttmál-
ann „þá munum við komin í
styrjöld eftir eitt ár“. Gerard,
er var sendiherra þjóðar sinn-
ar í Berlín þegar heimsstyrj.
brautst út, skýrði utanríkis-
málanefnd öldungadeildarinnar
svo frá: „Ef sáttmálinn verður
ekki samþykktur og Vestur-
Evrópuþjóðirnar fá ekki vopn,
þá skellur á styrjöld innan árs
— og lýðræðinu verður útrýmt
og kommúnisminn ræður í þess
stað“.
Bækur um Mindszenty
WASHINGTON — Tvær bækur
um Mindszenty, hinn ungverska
kardínála, verða gefnar út x
Bandaríkjunum í sumar. Verður
I önnur eftir Bela Fabian, en hin
eftir Stephen K. Swift.
Allslierjarþing S, P. sam-
þykki inntökubeiðni Israel
Einkaskeyti til Mbl. frá Reulcr.
LAKE SUCCESS, 6. maí — Sjö þjóðir báru fram tillögu í dag,
þar sem skorað er á allsherjarþing S. Þ. að samþykkja inn-
tökubeiðni Israelsþjóðar í S. Þ. Það voru fulltrúar Ástralíu,
Kanada, Guatemala, Haiti, Panama, Bandaríkjanna og Uruguay
í undirstjórnmálanefndinni, sem báru tillögu þessa fram.
Vilja alþjóðastjórn ‘
Á fundi nefndarinnar í dag,
gerði Aubrey Eban, fulltrúi
Israels, grein fyrir afstöðu
stjórnar sinnar til tillagna er
fram hafa komið um, að Jerúsa
lem skyldi sett undir alþjóða-
stjórn. Sagði hann að stjórn sín
liti svo á, að hinir helgu staðir
í Jerúsalem yrðu best varðveitt
ir, ef borgin yrði undir alþjóða
stjórn. ,