Morgunblaðið - 07.05.1949, Side 15
Laugardagur 7. maí 1949.
MORGV NBLAÐIÐ
15
Fjeicagslíf
í. h.
Skiðaferðir að Kolviðarhóii i dag
kl. 2 og 6. 1 fyrramálið kl. 9. Far-
miðar við bílana. Farið frá Varðar-
húsinu.
I. K.
Handknattleiksflokkar karla. Æfing
í Hálogalandi í kvöld kl. 8,30.
Nefndin.
VALUR
Skiðaferð í dag kl. 2 og kl. 7. Far-
rniðar seldir í Herrabúðinni kl. 10—
12 í dag.
Ármenningar!
Skiðaferðir um helgina í Jósefsdal
á laugardaginn kl. 2 og kl. 6 og
sunnudagsmorgun á Hellisheiði kl. 9.
Farmiðar í Hellas. Farið frá íþrótta-
hýsinu við Lindargötu.
Skíðadsild Ármanns.
K — 16
Skíðaferð í Glaumbæ í dag kl. 2
og 6- Farmiðar hjá Ferðaskrifstof-
SkíðaferSir í Skiðaskálann.
. Bæði fyrir meðlimi og aðra. Sunnu
dag kl. 10 frá Austurvelli og Litlu
bilstöðinni. Fcrmiðar við bílana.
Skíðafjelag Reykjavikur.
SKÁTAR, stúlkur, piltar.
Skiðaferð í dag kl. 2 og kl. 6 frá
Skátaheimilinu. lnnanfjelagsmótið, er
frestað var um siðustu helgi, fer fram
á sunnudag.
Skíðaferð í dag kl. 1,30 og a morg-
un, sunnudag kl. 10 og 1,30.
Ferðaskrifstofa riksms.
FRAM
Æfing fyrir meistara og I. fl. í
dag kl. 5 á Framvellinum. Mætið vel.
Nefndin.
U. M. F. R.
Frjálsíþróttamenn. Æfing á Iþrótta
vellinum í dag kl. 5,30. Áríðandi.
Stjórmn.
K. R. skíðadeildin!
Skiðaferðir verða í Hveradali í
dag kl. 2 og 6, á morgun kl.9 og kl.
1,30. Solander svigmótið hefst kl.
3 við skíðaskálann. Ferðir og farseðlar
frá Ferðaskrifstofunni.
Stjórn skíðadeildar K.R.
I. O. C. T.
Bknast. Diana no. 54.
Fundur á morgun kl. 10 f.h. á
.Frikirkjuvegi 11.
Gæslumenn.
Þingstúka Reykjavíkur
Upplýsinga- og hjálparstöSin
er opin mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Fri-
kirkjuvegi 11. — Sími 7594.
ingar
IIREINGERNINGAR
Tek hreingerningar. Sími 4967.
Jón Benediktsson.
"hreingerning'Ár"
Pantið í síma 6294.
Eiríkur og Einar.
HREINGERNINGAK
Magnús Guomundsson.
Pantið í sima 5605.
Hreingerningar — gluggalireinsun
Höfum hið viðurkennda Kligs-
þvottaefni. — Sími 1327.
Björn og Þórður.
" HKEING í. liN ING Ár"~
Utan bæjar og innan. Vanir menn.
Fljót og góð vinna. Pantið í tima.
Simi 7696.
AIIi og Maggi.
HREINGERNINCAR
Vanir menn, fljót og góð vinna,
EÍmi 6684.
ALLI
Fljót og vönduð vinna. Pantið i
síma 7892.
NÓI
HREINCERNINGAR
Pantið í tíma í .síma 1837 frá kl.
11—1.
Sigvuldi.
íbúðarhús
í Hveragerði ásamt stórum bílskúr og geymsluskúr er
til sölu. Skipti á íbúð eða húsi í Reykjavík eða Hafnar-
firði koma til greina.
STEINDÓR GUNNLAUGSSON lögfr.
Fjölnisveg 7. — Sími 3859.
Vanur
togara skipstjóri
vill taka að sjer skipstjórn á góðum togbát um 2 mánaða
tíma í sumar. Tilboð sendist til Morgunblaðsins merkt
„Skipstjóri —247“ fyrir 10. þ.m.
2—5 herbergja íbúð
óskast til leigu nú þegar eða seinna í sumar. Til greina
gæti komið standsetning og afnot af síma. Allt fullorðið
í heimili. 7—1500 kr- á mánuði, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Upplýsingar í síma 80725 í dag og næstu daga.
Matreiðslunámskeið
Undirrituð heldur sýnikennslunámskeið í matreiðslu
er hefst 12. maí. Nánari upplýsingar í síma 7913 frá
2—6 í dag og heima, Vegamótum, Seltjarnarnesi frá
1—3 e h. mánudag og þriðjudag.
Vilborg Bjömsdóttir,
húsmœÖrakennari.
! Dönsk Húsgögn
m
m
I Til sölu eru útskorin borðstofuhúsgögn úr eik- Svefn-
■
: herbergishúsgögn úr mahogni. Allt 1. flokks. Til sýnis
■
; í dag kl. 16—20., Herskóla Camp 39, Ingeniör Kindt.
| Saumum úr alskonar loð- ;
\ skinnum. — Þórður Stein- |
I dórsson, feldskeri. — Þing |
I holtsstræti 3. — Sími |
í 81 872. I
Samkomur
Hafnarf jörSur
Barnasarnkoma í Zion í kvöld kl. 6.
Bænasamkoma kl. 8,30.
X£aup-l>afa
Hvít prjónaföt
á eins árs.
VESTURBORG
Garðastræti 6, sími 6759.
Snyriingar
Snyrtistofan Ingólfsstræti 16,
sími 80658
Andlitsböð, handsnyrting, fótaað-
gerðir, diatermiaðgerðir.
SNYRTISTOFAN IKIS
Skólastræti 3 — Síml 80415
Andlitsköð, Handsnjrtiug
Fótaaðgerðir
SKI PAUTtitRÖ
RIKISINS
H.s. Herðubreið
austur um land til Bakkafjarð-
ar um miðja næstu viku. —
Tekið á móti flutningi til Vest
mannaeyja, Hornafjarðar, —
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar,
Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og
Bakkafjarðar á mánudaginn. •—
Pantaðir farseðlar óskast sóttir
á þriðjudaginn.
EINARSSON £ ZOEGA
M.s. „LíNöEíTSööM”
Til Hamborgar
M/S LINGESTROOM
fermir til Hamborgar 12/14
öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, bióm-
tun gjöfum, heillaskeytum, á 60 ára afmælisdaginn
minn, þakka jeg hjartanlega. Guð blessi ykkur öll
GuÖrún Elíasdóttir,
Laugaveg 144.
Kærar þakkir til allra þeirra er sýndu mjer vinsemd
á finnntugsafmæli mínu 27. apríl s.l.
lngveldur Einarsdóttir,
Grindavík.
Þakka lijartanlega gjafir og auðsýnda viuáttu á
fimmtugsafmæli mínu, 1. maí 1949.
Bergur Sturlaugsson.
Lítlii triilubát&ir
Bátur til sölu. Verður við vestustu Verbúðarbryggjuna
milli kl. 1—6 í dag-
S O S
SO S
UNGLIIMGA
Tsntar til aS bera MorgimblaðiS I eftirtalia fe”erfls
Bárugöfu
Laugav. Efri
Laugaveg Neðri
Leifsgafa
Hverfisgöfu f
VÍS sendum blötfin heim tU barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sínu 1600.
Morgunblaðið
■ á
Sá sem getur leigt mjer 2 herbergi og eldhús su-ax,
getur fengið hrærivjel og ísskáp (hvorutveggja amerísk
merki). Vil borga háa húsaleigu og jafnvel að imu jetta
íbúð. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þm. merkt: „ís-
skápur — hrærivjel — 13 —- 264“.
S O S SOS
Toiiet — pappír
nýkominn.
JJcjtgert ^JJriótjánóóon (jf L-o- in.f.
SIGURÐUR SIGURÐSSON, kennari,
Isafirði, andaðist 6. þ.m.
Fyrir hönd aðstandenda.
John SigurÖsson.
S*