Morgunblaðið - 13.05.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.05.1949, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. maí 1949. TÆRSTI ÓSiGUR OFBELDISSTEFIMUNNAR tEGAR íulltrúar sigurvegar- ímna í síðustu heimsstyrjöld fnttust í Potsdam sumarið 1945 að Evrópustyrjöldinni nýlok- Tnni ríkti töluverð bjartsýni um g'ott samkomulag gæti tekist * i.llt þeirra um afstöðuna til Tims gjörsigraða Þýskalands, sem lá fyrir fótum þeirra. A Yalta ráðstefnunni höfðu að vísu ýmsar blikur verið á lofti. Verulegur ágreiningur hafði F.omið upp þar milli Stalins tnarskálks og þeirra Churchills cg Roosevelts. Hefur Byrnes, fyrrverandi utanríkisráðherra, ákýrt frá því í bók sinni um smningamál stórveldanna o. fl. í úríðslokin. Samkomulag um Berlín í Potsdam tókst endanlegt aamkomulag um sameiginlega ýfirstjórn og hersetu fjórveld- hnr í höfuðborg Þýskalands. Vbru Rússar þó lengi tregir til að Ijá máls á því að Frakkar tækju þátt í henni. Voru enda fnótfallnir því að þeir tækju yfirleitt þátt í hernámi Þýska- lands en bentu á að nær sanni yæri að bjóða Pólverjum og Júgóslövum slíka þátttöku. En sjónarmið Vesturveld- fmna sigraði. Churchill, sem pæði á Yalta og í Potsdam hafði ti jldið fast fram hlut Frakka, om kröfu sinni fram og Attiee, íem í miðri Potsdam ráðstefn- tmrj varð forsætisráðherra, tók fcráði'nn upp þar sem Churchill ffeppti honum. ' En sambúð Rússa við hina Vestrænu bandamenn þeirra í Eerltn var frá upphafi ýmsum yandkvæðum bundið. Rússar fcöfou frá upphafi ætlað sjer að T'r.ja einir í Berlín. Stalin hafði p.-ílað sjer hina þýsku höfuð- tiorg einum. Hann -gat þess- vegna aldrei gleýmt því að raunverulega var Potsdamsam- Itomulagið gert að honum nauð- tigurn. Slíku gat jafn stór mað- Ur ekki kingt í einu vetfangi. fægar þetta er vitað verður hin í'rfiða sambúð sigurvegaranna i Berlín allt frá upphafi miklu Skiljanlegri. )P,Hssar þreifa fyrir sér Það fór líka þannig að ekki teið t löngu þar til Rússar fóru oð þreifa fvrir sjer um nýjar leiðir til þess að ráða einir í Beriín. Þeir þverneituðu öllu fi.irnkomulagi um gjaldeyrismál tiorgarinnar. hófu einstæðar of- L'eldtsaðgerðir í borgarstjórn- inni og reyndu á alla lund að þróngva kosti vesturveldanna, r.o.m fiöfðu erfiða aðstöðu vegna Jness að Berlín var umlukt her- ♦támssvæði Rússa. Lauk þessum skæruhernaði Rússa með því að vorið 1948 Ijet Stalin Soko- lovsky banna allar samgöngur við Berlín á landi, ám og vötn- uxn. Tilgangur Stalins með J>essu herbragði var beiniínis .**■£ að freista þess að flæma Vest urveldin 'frá Berlín. „Kalda stríðið“ Hið ,,kalda stríð“ kommún- 4 fo r-tóð nú sem hæst. Hver þjóð iii af annarí í Austur-Evrópu TiafðL verið undirokuð. Masaryk Tu.fði verið myrtur og Benes Tlæmdur frá völdum. Petkoff Tinigdur o. s, frv. Smáþjóðir Kommúnistar föpuðu „kalda stríðinu fi Áhrif Atiantshahbandalagsins Vestur-Evrópu voru mjög ugg- andi um hag sinn. Veggur ná- granna þeirra brann og fimmtu herdeilair kommúnista hjeldu uppi öflugri moldvörpustarf- semi innan þjóðfjelaga þeirra. Fjárhagur þessara þjóða var erfiður og víða ríkti mikill glundroði í efnahagsmálum þeirra. Fljótt á litið virtist Stalin eiga leik á borði með áfram- haldandi „frelsun" smáþjóð- anna á meginlandi Evrópu. setuliða. Hafa flugvjelar þeirra farið um 200 þús. ferðir í þess- um flutningum, sem tel.ia verð- ur til mestu afreka í flugmálum heimsins. Raunverulega höfðu Rússar tapað taflinu um Berlín strax og auðsætt var að Vesturveld- unum mundi takast að halda uppi flutningum um „loft- brúna“ -og brjóta samgöngu- bannið þannig á bak aftur. Þrátt fyrir þá staðreynd er ekki víst að Rússar hefðu horfið frá bann Þeir unnu taflið Robertsson og Clay, hernámsstjórar Breta og Sandaríkjamanna í Berlín. En Vestur-Evrópu þjóðirnar sáu hættuna, sem yfir þeim vofði. Þær sáu örlög þjóðanna fyrir austan þær og vildu ekki bíða þess að röðin kæmi að þeim. Þær hófu þessvegna öfl- uga, víðtæka og nána samvinnu sín á milli um efnahagslega end urreisn sína og nutu til þess þróttmikils stuðnings Ameríku, sem komið haf'ði með fram- leiðslukerfi sitt öflugra en nokkru sinni fyrr út úr styrj- öldinni. Arangur þessarar samvinnu, sem nú er rúmlega ársgömul hefur orðið geysilegur. Efna- hagur margra þjóða Vestur- Evrópu er nú að rjetta við, mat- vælaskortinum hefir að veru- legu leyti verið útrýmt og auk- ið örvggi hefur skapast í at- vinnumálum þeirra. Loftbrúin EN jgfnhliða því að Vestur- Evrópa hefur tekið að rjetta við í efnahagsmálum tókst Bretum og Bandaríkjamönnum að snið- ganga sámgðngubann Rússa við Beriín. Rússum varð ,ekki að þeirri von sinni að 2 miljónir Berlinarbúa. sem bjuggu á her- námssvæðum Vesturveldanna, yrðu áhorfendur að birgðaþroti og vandræðufn af völdum sam- göngubannsina. Þvert á móti sáu bessar miljónir Þjóðverja og allur heimurinn furðulegt ævintýri gerast. Vesturveldin lögðu nýjan veg yfir það land, sem Rússar rjeðu yíir umhverfis jBerlín. Þessi vegur iá um loftið, hin svokallaða „loftbrú" varð j til. LTm þá brú fluttu Vesturveld : in vistir og aðrar nauðsynjat7 til líbúa B.eriínar og sinna eigin íinu ef ekki hefði annað og mikilvægara komið til. Atlantshafsbandalagið — Rússar tapa „kalda stríðinu En við hinn mikla árangur af efnahagssamvinnu lýðræðis- þjóðanna í Vestur-Evrópu og hina glæsilegu niðurstöðu loft- flutninganna til Berlínar bætt- ist svo það í byrjun aprílmán- aðar s. 1. að þessar þjóðir mynd- uðu með sjer öflugt bandalag til verndar frelsi sínu og öryggi heimsfriðarins. Það spor reið Berlínarlokun Sovjetstjórnarinnar að fullu. Stalin sannfærðist um það að Sokolovsky hefði nú lítið að gera í Berlín lengur og kallaði hann heim. Hefur ekki verið sagt frá því að honum hafi ver- ið haldin nein veisla við kom- una til Moskvu. Samgöngubann hans hafði farið hrapalega út um þúfur. Rússar voru orðnir að gjalti fyrir Berlínarbúum og öllum heiminum. Alit Vestur- veldanna hafði hinsvegar stór- aukist við afrek þeirra í flutn- ingunum um „loftbrúna“. Stalin og menn hans sáu áð þýðingarlaust var að halda banninu áfram. Það var ekki lengur hægt að gera sjer minstu von um að það bæri þann ár- angur að flæmá Vesturveldin frá Berlín. Það var ekki held- ur hægt að nota það til þess að hræða smáþjóðir Vestur-Evr- ópu með því. Samvínna þeirra varð stöðugt nánari bæði inn- byrðis og við hin vestrænu stór- veldi. Stærsti ósigur útbraiðslu- stefnu kommúnista Þegar þannig var komið ijet Stalin Jakob Malik fara á stúf- ana vestur í New York. Milli hans og fulltrxxa Bandaríkjanna tókust nú viðræður um afnám Berlínarlokunarinnar. Arangur þeixra er nú kominn í ljós. Ber- lín hefur verið opnuð og við- skiptahömlum verið ljett af milli Vestur- og Austur-Þýska- lands. Er rík ástæða til þess að fagna þeim staðrcyndum. Horf- ir nú nokkru friðvænlegar en áður í alþjóðamálum. Niðurstaða Berlínardeilunn- ar er stærsti ósigurinn, sem ut- anríkisstefna Sovjet-Rússlands og útþenslustefna kommúnista hefur beðið síðan að síðustu heimsstyrjöld lauk. Orsakir þess ósigurs eru fyrst og fremst tvær, glæsilegir tæknilegir yfir- burðir Breta og Bandaríkja- manna í æfintýrinu um „loft- brúna“ og hin nána samvinna lýði’æðisþjóðanna um efnahags lega endurreisn sína og vernd frelsis þeirra og öi-yggi heims- friðarins. Kúgunar- og yfirgangstilraun ir kommúnista hafa brotnað á einarðri og hiklausri samvinnu lýðræðisþjóðanna. Vonbrigði fimmtuherdeildanna Um leið og allir frjálslyndir og lýðræðissinnaðir menn í Vestur-Evrópu gleðjast yfir þessum. úrslitum standa fimmtu herdeildir kommúnista hvar- vetna vonsviknar og vesældar- legar. Þær hafa mist af strætis- vagnipum. Þeim tókst ekki að magna efnahagsöngþveitið og gera úr því eymd og volæði. Þær töpuðu „kalda stríðinu“ og Hann tapaði sjer er nú ekki eins gunnreifuP og áður. En allir frelsisunnandi menn fagna sigri frjálslyndis og vest- rænnar lýðræðishyggju yfir hinu myrka ofbeldi, sem nú hef ur orðið að láta undan síga og opna Berlínarborg að nýju. Sokolovsky, liernámsstjóri Rússa. Berlín var opnuð. Sokolovsky mistókst fyrirtæki sitt en Rob- ei'tsson og Clay hjeldu velli. Friðarsamtök lýðræðisþjóðanna sem fimmtuherdeildirnar hafa barist trylltri baráttu gegn eru nú trygging þess að Rússum mun ekki haldast uppi að ræna fleiri Evrópu þjóðir frelsi þeirra Upp á allt þetta horfa fimmtu- herdeildirnar gneypar á svip. Jafnvel Brynjólfur Bjarnason með sínar 800 miljónir frá „Berlín til Kyrrahafs“. að baki Umferðin um Kefla- víkurfiugyöll í apríl í APRÍLMÁNUÐI 1949 lentu 269 flugvjelar á Keflavíkur- flugvelli. Millilandaflugvjelar voru 192. Aðrar lendingar voru innlendar flugvjelar og björg-. unarvjelar vallarins. Með flestar lendingar voru eftirfarandi flugfjelög: American Overseas Airlines 55, Trans Canada Air Lines 36, British Overseas Airways Corp- oration 22 og Air France 11. Með millilandaflugvjelunum voru 4.711 farþegar. Til ís- lands komu 129 farþegar, en hjeðan fóru 226. Flutningur með millilandaflugvjelunum var 66,693 kg., að viðbættum 28,697 kg., sem hingað komu og 3.003 kg., sem send voru hjeðan. Flugpóstur með milli- landaflugvjelunum var 46,691 kg„ þar af komu 1.492 kg. hing að, en 454 kg. voru send hjeð- an. Ný flugvjel af „Convair“ gerð eign Oriental Airways í Pakist- an lenti hjer á flugvellinum, vjelin kom frá San Diego •$ Kaliforníu og á að afhenda hana eigendum hennar. Einnig lentu hjer fjórar aðrar nýjai’ flugvjelar frá belgiska flugfje- laginu „S. A. B. E. N. A.“ Flugvjelar frá tveim nýjum flugfjelögum lentu hjer á flug- vellinum. Flugfjelögin eru Coa- stal Airlines frá New Jerseý ríki í Bandaríkjunum og NeWj England Air Express frá Massa- chusetts ríki í Bandaríkjunum, Gestir í bænum FRÖKEN ÁRNÝ er hjer með nemendasýningu — nokku^ meistaraverk. Það sem ein- kennir sýninguna er ró nem- endanna yfir verkefnunum. — Grandvarleikur sjest og hug" kvæmni yfir fjarskyldum sam- stæðum að stilla í hóf — þarnú eru stórir og litlir fletir. Hvergi ber á að svo mikiö hafi legið á að koma verki upp á vegg eða til innrömmunar a‘d gripið hefir verið til „ofab- straktionar“ til að klára hlut. Fröken Árný, sem ferðasii hefur um borgir og lönd og numið list, er djarfhuga stúlkp með mikla menntun og reynsiu- kunnáttu um hvað má gera a þessu listarinnar sviði. En eú það ekki hnattrænt hugðarefni frá því mannkyn byggðist þess- ar hannyrðir og prjón—er ekkai þarna fegrunarfjelag mannkyna ins, jú vissulega en þarna myndi; fegrunarfjelag mannkynsins —* jú vissulega — en þarna mynd:i fálka erfitt að hremma hiðl fagra kyn, cr fröken Árný safn- ar um sig í Hveragerði. — Sýn- ingargestur í aíhafnafullri borg þráir líka alltaf að finna hrifn- ingu yfir fegurð afurðanna. Bless. Jóh. S. Kjarval,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.