Morgunblaðið - 13.05.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.05.1949, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 13. maí 1949. A a^a a^a a^a A. A^a.<!>w A.A^A^^i^A_A-A^A-i^i^A^A-A. i^A.A..A A.A.a^.A- f^T f^rT^TT^r ~^T ~^~ ~^T ~^~ ~^~ ~^~ ~^~ T^T ~^~ ~^T T^* T^" "^t t^t ~^T T^™ t^t t^t "V T^ 1899 - K.R. 50 ÁRA - 1949 f f f f ❖ * ❖ f f f f ♦♦♦ I kvöld kl. 8 keppa K.R. og VALUR ♦*♦ í meistaraflokki, í tilefni 50 ára afmælis K. R. í síðasta leik skildu fjelögin jöfn — Hvað verðiu- nú? — Komið og sjáið góðan og spennandi leik. f f V ❖ ❖ ❖ f V f f f♦>>>fff <♦♦>♦>fffff f fff^f fffff ff^t^f f f<^>f f ffffffffffff f fff ^♦ff f f f f f f 1 U ppboð Opinbert uppboð verður haldið hjá Hjarðarholti við Reykjanesbraut hjer í bænum, (A móts við Blokk-hús- in við Eskihlíðina) laugard. 14. þ.m. og hefst kl. 1,30 e.h. Seldar verða allskonar byggingarvörur t.d. krossvjður, málning, fernis, lökk, teack-hurðir, gluggar o.fl. Út- gerðarvörur allskonar svo sem: blakkir, keðjur og keðju- lásar, dúnkraftar, tóg og vírrúllur, pumpur o. fl. Einmg hiisgögn, trjesmíðavielar svo sem: hjólsög m. tilheyrandi, brýnsluvjel og borvjelar. Ennfremur ein þvottavjel, auk þess allskonar smiðatól, ritvjel, saumavjel o- m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. jCeuhjavíl? ÍCoecjae^ó^e tina SKIpAUTti6RÐ RIKISINS Esja vestur um land í hringferð h. 17. þ.m. Tekið á móti flutningi til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Akureyrar á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sóttir á mánudag. BEST AÐ AUGLÍSA I MORGUmLAÐUSU Utanlandsf lug Aukaferðir í maí mántiði verða farnar: 17. maí Reykjavík — Stockholm 18. maí Stockholm — Reykjavik, 24. maí Reykjavík 25. maí Stockholm 26. mai Reykjavík Stockholm, Reykjavík, London — Reykjávík jsamdægurs. Farþegar gjöri svo vel að hafa samband við skrifstofu vora, Lækjargötu 2, sími 81440, sem fyrst. Innanlandsfl u g: Sumaráætlun: RfJykjavík — Kirkiubæjarklaustur — Fagurhólsmýri Alla miðvikudaga. Reykjavik — Vestmannaeyjar — Kirkjubæjarklaustur — Alla laugardaga. — Reykjavik — Hellisandur, — Mánudaga og fimmtudaga — : Allar nánari upplýsingar gefur skrifstofa vor, Lækjargöfu 2, sími 81449 5 linur. Ferðist loftteiðis landa á millt Ferðist loftleiðis um land allt E Ð KHQSSVmUR - GABOOI mm - ÞILPLÖTUR Einkaumhoð fyrir ísland. Eftirtaldar heimskunnar verksmiðjur geta afgreitt nú þegar: O. Y- Will>. Sehauman, Jyvaskyla: Birki krossviður, Gaboon, Kvistlaus-fura, Massift-birki. Luterma Francais, Cliehy: Venesta krossviður: Hnota — Canada-birki — Mahogni — Sycamore, Gaboon o. fl. A/B Statens Skogsimlustrier, Stoekholm: Royal-harðplötur. Haekman & Co., Helsingfors: Hackman-þilplötur (tex). Skandinaviska Tráimport, Stoekholm: Allar tegundir af liarðvið og spæni. P- Plessis & Frere, Choisy: 57 tc'gundir af spæni- Kynnið yður verð og sýnishorn hjá oss, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. ^Jianneó j^oróteinóóon CJ.o. Sími 2812 Laugavegi 15. TILKYNNIISIG Viðskiptanefndin hefur ákveðið að verslanir megi ekki hafa vörur á boðstélum, nema þær geti gert verð- lagseftirlitinu fulla grein fyrir, hvaðan varan er keypt. Reykjavík 12. maí 1949- VeóL acfáótjórinn Skrifstofustarf Stúlka óskast á skrifstofu Flugvallastjóra rikisins á Keflavikurflugvelli. Þarf að kunná ensku og vjelritun og geta búið i Keflavík. Skriflegar umsóknir sendist Flugvallastjóra ríkisins, Reykjavíkúrflugvelli fyrii 20. þ. m. TILBOÐ ÓSKAST í að asbestklæða 2 stálgrindahús. Upplýsingar i síma 6396 eða 1041.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.