Morgunblaðið - 13.05.1949, Blaðsíða 16
TEÐl'Et TLITIÐ FAXAFLÖI;
N'n.rð-vestan ða vestan kaldi,
BkviaS og dálítil rigning öðru
)i erj'j.
tittí)laí»iö
BRESKA iðnsýningin.
SJá
grein ívars Guðmundssonar á
bls. 9.
106- tbl.
Föstudagur 13. maí 1949-
. þing Sambands ungra Sjálf
tæðismanna verður í Reykjaví
2 119TB * r r «
—27. ]um n.k.
Samtökin öfítatjri en
nokkru sinni iyr
STJÓRN’ S. U. S. hefir ákveðið að kalla saman Fulltrúa-
> ÍJsfund og Sambandsþing ungra Sjálfstæðismanna síðari hiuta
júnímánaðar hjer í Reykjavík. — Þetta er 10. þing S. U'. S. —
'fewlkrúaráðsfundurbm hefst miðvikudaginn 22. júní, en þing-
i'• verður sett 24. júní.
Þess er að vænta, að þingið verði fjölsótt, því að samtök
ui,:gra Sjálfstæðismanna hafa aldrei verið eins öflug og nú.
Síðasta Sambandsþing ungra|
Sjálfstæðismanna var haldið á|
Akureyri sumarið 1947. Þaðj
var fjölmennasta þing S.U-S-,
er haldið hafði verið fram til
frr-rtj-• tíma.- ■' - • -
Arangur þess var einnig
glæsilegúr. Ný vakningaralda
fór um samtökin og ný fjelög
og hjeraðssambönd voru mynd
Uu eftir Sambandsþingið. —
nníg hafa síðan verið síofn-
9 fjelög og hjeraðssambönd.
síðastliðnu hausti var haldið
Akureyri fjórðungsþing sam
kanna á Norðurlandi, — og
rastmót ungra Sjálfstæðis-
itina á Suður- og Suðvestur-
•d; í Valhöll á Þingvöllum.
ssar samkomur sýndu greini
_a hinr. nýja vaxtarbrodd
r.omtakanna.
Sú nýbreytni er við þetta
)n - ghald, að Fulltrúaráðsfund-
samtakanna kemur saman
fyrir þir.gið til undirbúnings
þ, og ætti það að vera mikil-
vægt til þess að greiða fyrir
afgreiðslu mála.
Stjórn S.U.S. mun síðar aug
lý'sa dagskrá þingsins og á-
bendingar til fjelaganna um
þácttöku i því.
fc
U"
A
á
ta
h
*T
4.
)
'ir
Hlufaíryggingarsjóð-
urinn kominn ti! Nd.
HI N N sjerstaki skattur á
kaupsýslumenn og kaupfje-
lög, — (Vi % innflutnings-
gjaldið) — sem Gísli Jóns-
son hafði komið inn í frum-
vrarpið um hlutatryggingasjóð
útvegsins, var feldur burt úr
frumvarpinu í gær í Efri deild
með 9:7 atkv.
í stað þess var samþykkt
breytingartillaga frá Birni
Kristjánssyni og Birni Ólafs-
syni, þess efnis að ríkissjóður
leggi fram til sjóðsins jafna
fjárhæð móti útveginum.
Allir Sjálfstæðismenn nema
Gísli Jónsson, greiddu atkvæði
með að fella þennan skatt úr
frumvarpinu.
Þeir sem voru með því að
fella burt ákvæðið um inn-
flutningsgjaldið voru: Jóhann
Þ. Jósefsson, Lárus Jóhannes-
son, Páll Zóphoníasson. Bjarni
Benediksson, Björn Kristjáns-
son, Björn Ólafsson, Eiríkur
MÖT ÍR HFJST A
lAG
FRJALSIÞROTTA.MÓT ÍR. serr
fram átti að fara s.l. sunnudag
og þriðjud'ag, hefrt á ibrótia-
vellinum kl. 2 e. h á morgun.
laugardag, og heldur áfram á
sunnudag kl. 2.
Keppendur í mótinu eru alls
um 70. oa hefuv ®ður verið
skýrt frá þeim helstu í hverri
grein. Sjerstaka athygli mun
þó þátttaka Trinidad-mannsins
Mac Donald Bailey vekja.
Lítill drengur bíður
bana í bílslysi
I FYRRAKVÖLD vildi það svip
lega slys til að lítill drengur,
Örn Sigurjónsson, Danivalsson-
ar, varð fyrir bifreið og beið
bana.
Þetta skeði á Kópavogshálsi
um átta leytið. Vörubifreið, sem
var hlaðin sandi, ók eftir Borg-
arholtsbraut, en þar voru nokk-
ur börn að leik við veginn. Ók
bifreiðin hægt framhjá börn-
unum, en Örn litli hefur farið
inn á veginn, því að hann lenti
undir öðru afturhjóli bifreið-
arinnar. Örn var tæpra þriggja
ára að aldri.
Ernest Bevin utanríkisráðherra Breta fór til Berlín á dögun-
um. Breskur flugmaður er að sýna ráðherranum líkan af Gatov
flugvelli og útskýra fyrir honum hvernig loftbrúnni var haldið
uppi.
Priðju umræðu um
ijúrlögin luuk í nótt
ÞRIÐJA umræða um fjárlögin hjelt áfram í gær og stóð fram
á nótt. Var ætlunin að ljúka umræðunni nema eldhúsumræð-
um, en fresta atkvæðagreiðslunní. Fjölmargar breytingatillög-
ur hafa borist frá einstökum þingmönnum, flestar til hækk-
unar.
Einarsson, Hermann Jónasson
og Þorsteinn Þorsteinsson.
Örlygur Sigurðsson opnar
máiverkasýningu
ÖRLYGUR SIGURÐSSON, list
málari, opnar málverkasýn-
ingu í Listamannaskálanum á
Fjármálaráðherra hefur lagt^
höfuðáherslu á að fjárlögin
verði afgreidd greiðsluhalla- , y^|y}< ]oílf||^ í]f
laus, og því skorað á Alþingi að |
fella tillögur hinna einstöku
þingmanna sem nema 15—20 j
milj. kr. til hækkunar ef með AFMÆLISLEIKUR
isleik vi5 KR
í knatt-
eru taldar
22. gr.
heimildartillögur á
WASHINGTON, 12. maí:
Uíi.nríkisráðuneytinu barst
dag orðsending frá sendiráði
Bcjudazíkjanna í Tripoli þar
som sagði. að leiðtogar Araba
het'ðu hótað „friðsamlegri bylt
jngu borgaranna“ í Tripolit-
aníu Hafa leiðtogar þessir
ennfremur lýst yfir, að þeir
muni' hætta allri samvinnu við
breski! stjórnina í landinu, ef
Br.n.ar haldj fast við núverandi
stefnu sína. að ,,fá fólkið í Tri-
polifcaníu í hendur hinum
itölsku böðlum“. — Reuter.
morgun (laugardag) kl. 3 e.h.
Alls verða sýndar þar 130
Þeir sem voru á móti því að myndir þar af 50_6Q olíumál.
feHa ákvæðið voru: Gísli' erk og dekkmyndir (gouache).
Jónsson, Sigurjón A. Olafsson,
Steingr. Aðalsteinsson, Ásm.
1 Sigurðsson, Brynjólfur Bjarna-
son. Guðm. í. Guðmundsson og
Hannibal Valdimarsson.
Frumvarpið var síðan afgreitt
til Neðri deildar.
Furðulegt kapphlaup.
í gærkveldi á síðasta stigi um
Sfiánn verði ekki með
WA3HINGT ON, 12. maí —
A c c!;ur Vandenberg, öldimga-
deíídarþingmaður sagði í dag í
iteðu er hann flutti á fundi ut-
aj i ri kismálanefndar öldunga-
deildar Bandaríkjaþings að
væri andvígur því, að
Spír.n gerðist aðili að Norður-
A ' tshafssáttmálanum.
—Reuter.
Fjelagssamþykl um
iaunamái póstmanna
Á FJÖLMENNUM fundi, sem
Póstmannafjelag íslands hjelt í
gærkveldi, var eftirfarandi til-
laga samþykkt i einu hljóði:
„Fundur í Póstmannafjelagi
íslands, haldinn 12. maí ’49,
skorar á Alþingi, það sem nú
situr, að ganga tafarlaust til
móts við hinar hógværu kröfur
B.S.R.B. um 25% uppbót á laun
frá síðustu áramótum. Jafn-
framt skorar fundurinn á AI-
þingi að afnema lögin frá 1915
um verkföll opinberra starfs-
manna og tryggja opinberum
starfsmönnum jafnrjetti við
aðra launþega“.
spyrnu milli KR og Vals fer
fram á íþróttavellinum í kvöld
og hefst kl. 8 e. h.
Er þetta einn liðurinn í 50
ára afmælisfagnaði KR, en eins
„ , . , . og kunnugt er á fjelagið 50 ára
ræðanna kostuðu þeir Hanmbal j afmœU á þesgu ári
og Gylfi inn brtt. um að veita 8
milj. kr., sem mundu fást í
eignakönnunarskatt (sem raun-
ar er ekki til ennþá, og verður
ekki nema 4 milj. kr. til ríkis-
ins) til að bæta laun opinberra
starfsmanna.
Einar Olgeirsson vildi þá
ekki verða minni maður og
flýtti sjer að koma með brtt.
um að greiða opinberum starfs-
mönnum 12V2 milj. kr. uppbót,
án þess að benda á nokkrar tekj
ur á móti. Þótti þm. þetta kapp-
hlaup á síðustu stundu allfurðu
legt og augljóst að tillögurnar
voru aðeins fluttar til að sýn-
ast.
„Senorina“
eftir Örlyg Sigurðsson.
Laun handa leoold
Örlygur málaði allar þessar ^ BRUSSEL, 12. maí — Fulltrúa-
myndir á ferðum sínum um deild belgiska þingsins sam-
Frakkland og Ítalíu á s.I. ári og þykkti í dag, að veita Leopold
hefir engin þeirra verið sýnd konungi, sem dvelur í útlegð,
hjer áður. sex miljón belgíska franka á
Þetta er þriðja sýning listmál ári. — Fyrir styrjöldina voru
arans hjer í Reykjavík. — Hún árslaun konungs 12 milj. frank-
verður opin til 29. maí. ar. — Reuter.