Morgunblaðið - 13.05.1949, Blaðsíða 15
Föstudagur 13. ma! 1949.
M O RGU N B LAÐ 1 Ð
15
Fjelagslíl
Hið árlegu frjálsíþróttamót K. R.
(E. Ó. P.-móti8)
fer fram á Iþróttavellinum dag-
ana 28. og 29. maí. — Fyrri daginn
verður keppt í eftirfarandi iþrótta-
greinum: 100 m. hl., 400 m. hl. og
1500 m. hl., kúluvarpi, hástökki, lang
stökki og 4x100 m. bloðhlaupi. F.nn-
fremur fer fram kvennakeppni í 100
m. hlaupi og kringlukasti. — Seinni
daginn verður keppt í eftirfarandi
i þróttagreinum: 200 m. hl., 800 m.
hl. og 3000 m. hl., kringlukasti,
sleggjukasti, stangarstökki og 4x400
m. boðhlaupi. Ennfremur fer fram
kvennakeppni í 4x100 m. boðhlaupi
og langstökki.
Stjórn FrjálsíþróttadeilJar K.R.
Víkingar!
3. fl„ mjög áriðandi æfing kl. 7,30
í kvöld á Grimsstaðarholtsvelli. Mæt
ið stundvislega.
Knattspyrnufjelagið Fram.
Æfing í kv. kl. 6 f. II. og II. fl. Mjög
áríðandi að allir mæti. Síðasta æfing
fyrir mót. Kl. 7,30 æfing fyrir meist
at a og 1. fl. á Framvellinum.
Nefndin.
Iþróttafjelag kvenna
Skíðaferð á laugardag kl. 2. Far-
miðar í Hattabúðinni Höddu.
í. R.
Skíðaferðir um helgina að Kolviðar
hóli kl. 2 og 6 og á sunnudag kl. 9.
Ath. Vegna þess að engin greiðasala
er nú að Kolviðarhóli, er fólk beðið
'að hafa með sjer mat. Innanfjelags-
mótið heldur áfram um helgina,
Keppt verður í göngu, stökki og svigi
drengja og kvenna.
Skíiiadeildin.
Armenningar!
Skiðaferðir í Jósefsdal um helgina
á laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnu
dag kl. 9. Farmiðar í Hellas. Ath.
Fundur skiðanjanna í V. R. í kvöld
kl. 9. Áriðandi að allir mæti.
Stjárn SkiSadeildar Ármanns.
B. í. F. Farfuglar.
Ferðir um helgina: 1. Skíðaferð í
fnnstadal. 2. Vinnuhelgi í Heiðar-
bóli. Þátttaka tilkynnist í Helgafell,
i.augaveg 100. Þar verða gefnar allar
hánari upplýsingar.
Nefndin.
Ferðafjelag íslands
ráðgerir að fara tvær skemmtiferð
ir n.k. sunnudag, 15. maí. Reykjanes
för. Lagt af stað frá Austurvelli kl.
9, ekið um Grindavík út að Reykja-
aesvita. Gengið um nesið, vitinn og
hverasvæð’ið skoðað og annað mark-
vert. Á heimleið gengið á Háleyjar-
bungu eða Þorbjarnarfjall og staðið
við um stund í Grindavík. Hin ferð
:>u er gönguför á Esju. Lagt af stað
kl. 9 frá Austurvelli. Ekið upp í
Kollafjörð, gengið upp Gunnlaugs-
skarð ó hátind, síðan farið vestur eft-
ir fjallinu og niður að Mógilsá.
harmiðar að bóðum ferðunum seld
:ir í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún
götu 5 á föstudag og til kl. 12 á laug-
ardag.
Þakka hjartanlega fyrir allan vinarhug á 80 ára af- ■
mæli mínu, 8. maí. ■
Þórarinn Jónsson, Z
Melum. :
UNGLINGA !
■
■
vantar til a8 bera MorgunblaðiS f eftirtalin hverfi! :
■
a
Laugaveg Neðri Hverfisgötu I
■
Vogahverfi
■
■
a
Vi9 sendum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
■
Morgunblaðið
Ný bók:
er nú komið út á íslensku. Rit ])etta hefir verið gefið út
á 25 þjóðtungum. Eintakafjöldinn nemur um 85 millión-
um. Fyrirtæki um allan heim hafa gefið ritið starfs-
mönnum sínum. Skátafje'lög hafa keypt það.
Ritið er til sölu í Ritfangaverslun Isafoldar, Bankastræti.
Hálf húseignin
IHímisvegur 4
er til sölu. Upplýsingar hjá eiganda heims, eftir kl. 5. ■
Sigurður Bjarklind. :
I. O. 0. T.
Söngfjelag I. O. G. T.
heldur sumaifagnað í G.T.-húsinu
í kvöld. Til skemmtunar: I.O.G.T.-
kórinn syngur. Dans. (Gömlu dans-
arnir.)
Þingstúkc. Reyk/avikur
Upplýsinga- og Iijálparstöðin
er opin mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að F. ’
kirkjuvegi 11. — Sírni 7594.
................*
Samkesnuir
FIL4DEI.ITA
Almenn samkoma að Herjólfsgötu
8. Hafnarfirði kl. 8,30. Allir vel-
komnir.
Hreingern-
ingar
HREINGERNINGAR
Hreingerningastöðin, sími 7768 —
Höfum vana menn til hreingerninga.
Pantið í tíma.
Árni og Þorsteinn.
IIREINGERNINGAR
Vanir, vandvirkir inenn. Pantið i
tíma í sima 2597.
Guðjón Gíslason.
Hreingerningar — gluggahreinsun
Höfum hið viðurkenda „Klix“ þvotta
efni. Reynið viðskiftin. — Sími 1327.
Björn og Þórður.
Snyrdzsgar
Snyrtistofan Ingólfsstræti 16,
simi 80658
Andlitsböð, haudsnj'rting, fótaað-
gerðir, diatermiaðgerðir.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Pantið i tíma. Sími 7696.
AIIi og Maggi.
HREINGERNINGAR
Vanir menn, fljót og góð vinna,
sinii 6684.
ALLI
SNYRTISTOFAN ÍRIS
Skólastræti 3— Sími 80415
Andlitsböð, Handsnyrting
Fótaaðgerðir
HREINGERNINGAR
Fljót og vönduð vilma. Pantið í
síma 7892.
NÚI.
Ræstingaslöðin
Sími 5113 — (Hreingerningar).
Kristján GuSmundsson, Haraldur
Björnsson, Skúli Helgason o. fl.
HREINGERNINGAR
Tek hreingerningar. Simi 4967.
Jón Rcncdiktsson.
HREINGEUNINGAR
Magnús Guðinnndsson.
Pantið í síma 5605.
HREINSUM
rennur í kringum hús, fljót og
vönduð vinna Pántið í tíma. Sími
7892.
Athagið
PELSAR
Saumum úr allskonar loðskinnum.
— Þórður Steindórsson, feldskeri,
Þingholtsstrætí 3. — Sími 81872.
Fnndið
Karlmannsúr liefur fundist í;
Brekkugötu, Rafnarfirði. Upplýsing- i
ar í síma 9175.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vináttu, gjafir, blóm ■!
og skeyti, á 60 ára afmæli mínn. i;i
{■{
Jón Ólafsson. !■!
Mjósundi 1, Hafnarfirði. ■
ATVINNA
Tvær stúlkur geta fengið atvinnu hjá oss strax. Upp- »
lýsingar i verksm. Þverholti 17.
\Jinnu^ata^eÞ(i ^Jóíavuló ^JJ.j^. :
Þökkum auðsýnda samúð við andlát öff iarðarför
frú SIGURLAUGAR KNUDSEN.
Aðstandendur.
Sonur okkar og bróðir,
ÖRN SIGURJÓNSSON,
liest af slvsförum 11. þ.m-
Sigurjón Danivaldsson, Sólveig LúSvíksdóttir,
Erila Sigurjónsdóttir.
Konan mín,
GUÐNÝ LÁRUSDÖTTIR KNUDSEN
andaðist 11. þ.m. að Vífilsstöðum. Jarðarförin ákveðin
síðar.
Bjarni Daníélsson.
Móðir mín,
ÓLÖF EYJÓLFSDÖTTIR
andaðist 10. maí að heimili mínu, Búrfelli, Grímsnesi.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Páll DiSriksson.
Faðir minn,
PJETUR A. ÓLAFSSON,
andaðist í sjúkrahúsi Akureyrar 11. þ.m.
Fyrir mina hönd og fjarstaddra systkina.
Haukur P. Ólafsson.
Jarðarför mannsins míns,
GUÐJÓNS TÓMASSONAR,
frá Dísarstöðum, fer fram þriðjudaginn 17. þ.m. og
hefst með húskveðju að heimili okkar, Hofteig 34, kl.
9,30 f.h- Jarðarförin fer fram frá Laugardælakirkju kl.
2 e.h. sama dag. Jarðsett verður að Seffossi. Blóm og
kransar afbdðið, en þeir sem vildu minnast hins látna,
gjöri svo vel og láti andvirðið renna til væntanlegrar
kirkju að Selfossi.
Fyrir mina hönd, barna og tengdabarna.
ÞuríSur Hannesdóttir.
SIGRÍÐUR LÁRUSDÓTTIR OTTESEN
frá Akranesi, vdrður jarðsett frá Kapellunni í Fossvogi
langardaginn 14. þm. kl. 10 f.h. — Blóm og kransar
afheðið. Hin liðna velunnari Slysavarnafjelags fslands.
ASstandendur.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð víð andlát og
jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
GUÐRUNAR INGJALDSDÓTTUR,
fyrv. símstjóra, Gerðum.
Fyrir hönd aðstandenda
Þorsteinn Árnason.
Innilega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför móður okkar,
ÞJÓÐBJARGAR ÞORGEIRSDÓTTUR
frá Villingarvatni.
Anna Magnúsdóttir, Þorgeir Magnússon.