Morgunblaðið - 13.05.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1949, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. maí 1949. V/ ORGUNBLAÐIÐ Kruhnaisn Guðmundsson skrifar um - B Æ K U R - „ELDVAGNINN“. Eftir Sigurð B. Gröndal. Helgafell. Saga þessi hefst á Hótel Borg — og byrjunin er mjög skemmtileg. Brjánn Þorvalds- son ungþjónn, sem er nýkom- inn frá æskustöðvum sínum í Breiðafirði, gerir samlíking á veitingasalnum og rjettunum heima: — „Skvaldur fólksins, sem blandast glamri áhaldanna og hávaða atvinnublásaranna, minnir hann á margraddaðan jarmklið sauðfjenaðarins. Hinn margliti og misjafni klæðaburð ur fólksins verður til þess að vekja svipaðar tilfinningar í hjarta hans — eins og þegar hann fann mislitt lamb í hag- anum. Hinn sífelldi erill gest- anna minnir á lambær, sem orð ið hafa viðskila við lömbin, en leita þeirra um rjettina, Hið endalausa japl fólksins virðist honum standa í nánu sambandi við háttalag sauðfjenaðarins“. Sigurður hefur fyrstur manna lýst lífi og viðhorfi veitinga- þjónsins í íslenskum bókment- um. Lesendum er í fersku minni gleymdust. Gröndal er að vísu langt frá því, að vera erfið- ur aflestrar, en í sögum hans er það „hinn innri veruleiki“, sem töfrar lesandann, en ekki ytra borðið. ,,Eldvagninn“ er bók, sem lætur lítið yfir sjer, en vinn- ur á við kynningu! Jeg er inni- lega ósamþykkur ýmsum sál- fræðilegum niðurstöðum höf- undar, en dáist að því hvernig hljóta almenningshylli! 12. er yndisleg perla, eitt hið tærasta ljóð, af ,.abstrakt“ tagi, sem Steinn hefur ort. 13. er og vel gert, djarft og hálistrænt. Oft heyrist talað um, að les- endur skilji ekki ljóð eins og þessi, — eða „abstrakt“ list yf- ir hföuð að tala. En jeg fæ ekki sjeð að það sje ófrávíkj- anleg nauðsyn? Skilur maður sólarlag í Reykjavík, litbrygði hann skapar þær og rökstyður/Esjunnar, — eða fegurðina yfirleitt? — Og gerist þess brýn ískaðaba „TIMINN OG VATNIÐ'*. Eftir Stein Steinarr Helgafell. Þetta er lítil bók og ekki veigamikill þáttur í skáldskap Steins, en þó margt vel um hana. Ljóðin eru þrettán, öll „abstrakt“, og mjög misjöfn að gæðum, — sum vitleysa, önnur glitrandi perlur, og enn önn- ur, sem eru „svo sem ekki neitt“. Skilningur almennings á „abstrakt“ skáldskap — og dittó list! — er að vonum harla lítill og oftast ekki neinn. Og mikill hundraðshluti af slíkum í skáldskap er bullandi della! En i skáldsaga hans: „Dansað I>jörtu“, sem kom út 1947. —1 til eru „abstrakt“ Ijóð, og þau Sú bók hefur nú verið þýtt á ekki allfá, sem eru ógleyman- norsku. — Þessi nýja saga, |lega fögur, gerð af meistara- „EIdvagninn“, er einnig mjög. höndum, — ljóð, sem komast eftirtektarverð, frumleg og | nær hinni silfurtæru uppsprettu 8jerstæð. Gröndal er engum i allrar listar: sjálfum issnblæ.str- líkur nema sjálfum sjer. Les- andinn fær þegar áhúga fyrir aðalpersónunni, Brjáni Þor- valdssyni, og samúð með hon- um. Umhverfinu er einnig ágæt lega lýst, — veitingahúsinu og lífi þjónanna þar, gestunum, sem eru misjafnir. að vonum. Höf. hefur lag á að sýna hið broslega í fari persóna sinna, á viðkunnanlegan hátt. — Brjánn Þorvaldsson er ekki vel til þess fallinn að vera jþjónn og það verður heldur stutt í stöðu hans á Borginni. Hann á sjer draum um allt ann- að æfistarf; hann ætlar sjer nefnilega að verða listmálari. Og honum tekst að komast nokkuð áleiðis að því marki, áð ur en bókin endar. En allt bend- :ir til að skáldið ætli sjer að halda lífssögu hans áfram í öðru bindi, að minnsta kosti, og er það vel farið. — Ástarsaga Brjáns og Áslaug- ar er það besta í bókinni. Lýs- ingin á vali hins unga lista- rnanns, á milli listar sinnar og unnustunnar, er forkunnar góð. Sigurður B. Gröndal sneiðir hjá orðskrúði og stílbrellum. Prósa hans getur, við fyrstu kynning, sýnst nokkuð grár og þunglamalegur. En mannlýsing- ar hans eru góðar, og frásögn- in hlýtir sínum eigin lögum. Höf. er bæði frumlegur og sjálf stæður og vinnubrögð hans engin vetlingatök. — Sumstað- ar hefði þó mátt fága betur. — Þegar jeg les bækur Gröndals, verður mjer oft hugsað til norska skáldsins Sigurðar Christiansen. Þ'úr eru ekki h'kir, en andlega skyldir. Christi ansen var þungur í vöfum, en ínikill sálfræðingur og mann- þekkjari. Örlagaþunginn í sög- tim hans hreif lesandann svo, þörf að leggja einhvern óbreyt- anlegan skilning í þetta litla ljóð Steins Steinars: „í sólhvítu ljósi Hinna síðhærðu daga Býr svipur þinn Eins og tálblátt regn Sje jeg tár þín falla Yfir trega minn Og fjarlægð þín sefur í faðmni mínum í fyrsta sinn“. inum, en nokkur önnur. — Að vísu þarf mikla bókmenntalega þjálfun til þess, að geta notið þeirra til fulls; þau verða seint almenningseign. En þeim, sem kunna að meta þau, verða slik ljóð „a joy for ever“. Steinn Steinarr hefur skapað nokkur slík Ijóð, — auk margra ágætra kvæða annara. — Fyrir það ber honum óvisn- anlegur heiður og hátt sæti í Bragatúni! En hann er auðvit- að misjafn og fer ekki altaf á kostum. Ljóð þau, sem hjer um ræð- ir, bera heildarheitið: „Tím- inn og vatnið", en eru síðan tölusett, hvért um sig. 1. er mjög fallegt, einkum fyrsta og þriðja erindi; miðerindið er linara. 2. er þunnt, nema þriðja erindið, sem er hreinasta gull: „Milli blóðþyrstra vara Hins brennandi efnis Vex blóm dauðans". 3. og 4. eru mislukkaðar til- raunir, — og þó skemmtilegt glit í þriðja erindi þess siðara. Þá kemur 5 — yndisfagurt, ef sleppt er miðerindinu. Hin hljóða svo: „Frá vitund minni Til vara þinna Er veglaust haf. Og falin sorg mín Nær fundi þínum Eins og firðblátt haf“. 6. og 7. ekki ómerk, en ná naumast tilgangi sínum, sbr. motto bókarinnar: „A poem should not mean but be!“ 8. og 9. eru ofan og neðan og utan við minn skilning. 10. er fallegt „SOL OG MENN“ Eftir Vilhjálm frá Skáholti. Bókaversl Kr. Kristjánss Kvæðavinum eru minnisstæð ar fyrri ljóðabækur Vilhjálms frá Skáholti, einkum „Vort daglega brauð“. Þar voru falleg kvæði — og að minnsta kosti tvær hendingar, sem er gjör- samlega ómögulegt að gleyma. — Nýja bókin, „Sól og menn“ er naumast jafnaðlaðandi, þótt ýmislegt sje vel um hana. Þær fyrri voru æskuljóð efnilegs ungs skálds, í þessari kennir baráttu, hretviðra og útigangs — og þeim róstum er ekki lok- ið. Rímgáfuna þarf ekki að efa og margt brýst í huga skálds- ins, en hann hefur naumast fundið form sitt enn, og hann vandar ekki vinnu sína sem skildi. Kvæðin eru of löng og mærðarkend yfirleitt. En góð- ar hendingar og gullvægar koma hjá honum enn sem fyrr og margt er skrambi nálægt því að vera ágætt. Þvi les maður þessa bók með ánægju og raul- ar stef úr henni á eftir — en óskar þess að höf. hefði lagt sig betur fram. Manni finnst að hann hafi flýtt sjer um of að koma þessu á prent, þetta hefði getað orðið svo miklu betra, ef hann hefði gert harðari kröfur til sjálfs sín. Og svo, þegar maður hefur nöldrað yfir göllunum, lítur maður aftur í bókina og sjer, að hún hefur fjölmarga kosti, sem Ijett er að láta sjer sjást yfir. Svo margt er ljett og laglega kveðið. En best og skemmti- legast þykir mjer síðasta kvæð- ið: „Ljóð orkt utangarðs." „BEL-AMI“ Eftir Guy De Maupasant. Hersteinn Pálsson þýddi. Bókfellsútgáfan. Þetta 'hefur jafnan verið tal- in besta skáldsaga franska skáldsins Maupasant. Him hef- ur verið þýdd á flest menning- í HÆSTRJETTI heiur verið kveðinn upp dómur i málinu Kristján Guðmundsson K: 'kju- teig 16 í Hafnaríirði, gegn Stein dóri Einarssyni leigubilaeig- anda hjer í Reykjavik og gagn- sök. Málavextir. Málavextir eru er hjer skal nú greina: Kristján Guðmunds- son kom til Haínarfjarðar úr ferðalagi 2. júní 1947. Var hann með tvo hesta, reið öðrum, en hinn rölti á undan. Við Reykja- víkurveg stendur hús það sem Kristján hýsir hesta sina og er hann kemur á Reykjavíkurveg, kemur áætlunarbíllinn R 1467, sem er eign Steindórs Einars- sonar. Kristján stöðvaði þá hest sinn er hann sat, þvi hann þurfti að fara þevrt yfir Reykjavík- urveg, en hesturinn sem var laus hjelt áfram yfir veginn og var því sem næst kominn yfir hann er áætlunarbíllinn rakst á hestinn, er skall þegar í göt- una en bíllinn stöðvaðist, er hann hafði runnið yfir veginn og út af honum en þessi leið er um 17 m. Hesturinn hafði við áreksturinn fótbroínað og Ijet Kristján skjóta hann þar. Gagnáfrýjandi, sem hefur á- frýjað málinu með steínu 22. júlí 1948, að fengnu gagn- áfrýjunarleyfi 15. s. m., krefst aðallega algerrar sýknu a< kröfum aðaláfrýjanda, en Lil vara, að skaðabótakrafan verði færð niður eftir mati Hæsta- rjettar. Svo krefst har n þess og, að málskostnaður i hjeraði verði látinn falla niður, en aðaláfrýjanda verði dæmt a'ð greiða honum málskostnað fyrir Hæstarjetti eftir rnati dómsins; Telja verður, að bifreiðar- stjórinn á R-1467 hafi átt meg- insök á slysinu með því aíf hemla ekki bifreið i.na. og stöðva í tæka tíð, er rann sát hestinn fram undan, sbr. L mgr. 27. gr. bifreiðalaga nr. 2T frá 1941. Hins vegar 'þykir gagnáfrýjandi ekki hafa fsýn^ næga varkárni, er hann ljot hestinn fara lausan inn á.mjög fjölfarinn veg í útjaðri Hafn-» arfjarðar, sbr. 12. gr. umferð- arlaga nr. 24 frá 1941. Þykir hæfilegt að skipta átyrgð á tjóninu þannig. að gagnáfrýj- andi beri -Vs hluta þess en aða'L áfrýjandi Vs hluta. Eins og í hjeraðsdómi grein- ir, mátu tveir dómkvaddir menn tjón aðaláfrýjanda kr. 8000.00. Eftir að hjeraðtdómur gekk. hafa matsmennirr: - kom ið fyrir dóm og gert grein fyrir mati sínu. Kveða þeir hest aðal- áfrýjanda hafa verið afburða- góðan og kostamikinn reiðhest. Annar matsmaðurirm, Bogi Eggertsson, lýsti því, ,,að við matsgerðina hafi matsmennirn- ir talið, að hæfilegt mr.trverð á söiuverði hestsins miðað við aðra gæðinga, sem þeir þekktu til, væri 6—7 þús. krórrur, en ofan á það hafi þeir svo bívtt' 1—2 þús. krónum sem eins.kon- ar sárabótum til eigandans fyr- ir missi hestsi.ns“. Hinn mats- maðurinn, Magnús Bergsson, skýrði einnig svo frá. ,,a'o mats- mennirnir hafi tekið nokkuð til greina sárabætur til eigandans fyrir missi hestsins," Ekki kveða matsmennirnir sig hafa- heyrt þess getið, að hestar hafi I undirrjetti. íundirrjetti var Steindór Eín arsson dæmdur til að greiða Kristjáni Guðmundssyni 4000 kr. með 6 % ársvöxtum frá 29. apríl 1947. í forsendum dóms- ins segir m. a. að bílstjórinn á áætlunarbilnum hgíi átt alla sök á slysi þessu. Þá segír enn- fremur að með mati tveggja dómkvaddra manna haíi verð- mæti hestsins verið talið 8000 kr., en við munniegan flutn- ing málsins hafi málílytjend- um komið saman um það, að hestar hafi gengið kaupum og sölum, á þeim tima er slysið var, fyrir um og yfir 3000 kr. og loks var lagt fram votxorð frá hrossaræktunarráðunaut, um að verð 9 vetra reiðhesta, en það var umræddur hestur, hafi verið 2000—2500 kr. á sama tíma. I Hæstarjetti, j a síðustu árum verið seidir Hæstirjettur hækkaði skaða- (hærra verði en 6—7 þús. krón- bætur þær er Steindór Einars- ur son skal greiða Kristjáni, um! Með skírskotun til ofan, 1200 kr„ en ársvextir verða greindrar umsagnar matsmann- anna þykir tjón aðaláfrýjanda- þeir sömu og í undirrjetti var kveðið á um og frá sama tima. í máli þessu skiluðu tveir dómenda sjeratkvæði, beir Gizur Bergsteinsson og Jónat- an Hallvarðsson. Þeír töldu að Steindóri Einarssyni bæri að ynna af höndum hærri skaða- bætur. í forsendum dóms Kæsta- rjettar segir m. a. á þessa leið: Aðaláfrýjandi hefur, að fengnu áfrýjunarleyíi 25. febr. 1948, skotið máli þessu til Hæstarjettar með stefnu 4. mars s. á. Krefst hann þess að gagn- áfrýjanda verði dæmt að greiða honum kr. 10028.20 eða aðra lægri fjárhæð eftir mati dóms- hæfilega ákveðið kr. 6500.00. Ber gagnáfrýjanda að fcæta honum % hluta þess, eða kr. 5200.00, ásamt vöxtum, eins og krafist er. Samkvæmt þessari niður- stöðu þykir rjett, að gagnáfrýj- andi greiði aðaláfrýjanda máls- kostnað í hjeraði og fyrir Hæsta rjetti, samtals kr. 1800.00. Sjeratkvæði Eins og fyrr segir skiluöu hæstarjettardómararijir G.izur Bergsteinsson og Jónátan Hall- varðsson, sjeratkvæði i m'áli þessu, svohljóðandi: —O— ins ásamt 6% ársvöxtum frá 29. apríl 1947 tii greiðsludags. 1 Sjer-atkvæÖi Svo krefst hann og rr.áiskostn- Eins og fyrr segir -k armál og óhemju mikið lesin i aðar úr henc ryjanda hæstarjetetardómararr- Ul'tfc Gizur og 11. bæði fagurt og stórbrot- Enn heldur hún velli víða um bæði í hjeraði og fyrir Hæsta- Bergsteinsson og Jónatan Hall- «tð styrt mál og hrjúfur stíll ið, en ekki liklegt til að! Frh. á bls. 12 i rjetti eftir mati dómsins. i Framhald á bis 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.