Morgunblaðið - 02.06.1949, Side 14

Morgunblaðið - 02.06.1949, Side 14
w M OR GU 1S tí L A Ð l Ð Fimmtudagur'2. júní 1949. rn »» n iZrÆ'Æii IIIIIIIIIIHIIIMIHIIIimilll IHHHHHnilllHIHIVlM'* Ilra ^liioguii iiiiHiieiiiiiiHiiiiii IHHIIHlllHIIIIIIIIIIHIIIIIIIHI Eftir Ayn Rand iiiiiimiiiiiiiiiiiiiii ii 1111111111111111111111111 iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiHii»iiiiiiiii' t'yrjað á loðdýraveiðum í af- skektum hjeruðum Síberíu. — 1 Lann var ungur og fílefldur, átti byssu og góða skó, en fátt anhað af veraldlegum gæðum. og lifði aðallega á selspiki. — Hann bar stórt ör á öxlinni eftir bjarndýrsbit_ Einu sinni gróf bann sig í fönn og hjelt þar Iryrru fyrir í tvo daga. Þegar k’omið var að honum, hjelt banr. í fanginu á þeim fall- cgasta silfurref, sem Síberíu- bændurnir höfðu nokkurn tímann sjeð. Fjölskylda hans heyrði ekkert frá honum i tíu ár. Þegar hann kom aftur til Pjetursborgar setti hann á stofn glæsilega verslun. Það var sagt, að fjölskylda hans hefði ekki eiru sinni getað borgað huiðarhúnana í verslunarhús- inu. Og hann ljet gera silfur- skeifur á hestana þrjá, sem gengu fyrir vagni hans, þegar !?ann ók eftir Nevsky-götunni. Aðalsfrúrnar keyptu loðfeld- ina hans og báru þá í sölum heisara-hallarinnar. Með tíu ára striti 'í auðnum Sfberíu hafð: hann unnið fyrir hverju einasta skinni, sem fór gegn- um vexslun hans. Hann var 60 ára að aldri. — Bak hans hafði alltaf verið leinrjett, eins og hrífuskaft og framkoma hans einlægleg og blátt áfram. Þau sátu að snæðingi í borð- stofunni. Galína Petrovna leit í laumi á mág sinn, um leið og h'ún bar skeiðina að vörum .sínum. Hann hafði breytst mikið, fannst henni. Hann var eins og lokuð bók. Þau borð- uðu hirsi-graut. Skeiðarnar voru úr tini, og það kom ein- kennilegt bragð að matnum af þeim. Hún mundi eftir silfur- og kristalsskálunum. sem höfðu verið á skápnum. Nú var þar aðeins ein leirskál. — Stórir ryðgaðir naglar stóðu út úr veggjunum, en málverk- in voru farin_ Á móti henni sat María Petr Ovna og talaði í sífellu. Hún var orðin eins og skrípamynd af því sem hún áður hafði ver- ið. Hún, sem hafði hrifið alla, ,sem kynntust henni. Galínu Petrovnu fannst þetta ekki vera sama konan. Jafnvel málrómur systur hennar hljóm aði ókunnuglega í eyrum henn ar. „Það eru aðeins embættis menn Sovjetríkisins, sem fá fikömmtunarbækur. Og svo þeir sem ganga í skóla. Við öll höf- um ekki nema tvær skömmt- unarbækur. Victor fær skamt, af því hann er í háskóla og Írína í listaháskólanum. En jeg hef enga stöðu og Vasili lí Jlún þagnaði skyndilega og leit auðmjúk á mann sinn. — Vasili Ivanovitch. horfði niður á diskinn sinn og þagði. „Þetta eru erfiðir tímar“, sagði María Petrovna og spennti greipar. „Drottinn hjálpi okkur, hvað þetta eru ejfriðir tímar. Þú manst eftir Uli Savinskaju, Galína. Það vár hún, sem bar aldrei annað skbaut en perlur. Plún er dáin. Hún dó árið 1919_ Hún og mað- urííih hennar höfðu ekki feng- ið neinn mat svo dögr.rr. skirti. En einu sinni þegar maðurinn hennar var á gangi úti á götu, sá hann hest detta niður dauð- an. Menn komu hlaupandi að úr öllum áttum til að fá sjer bita. Hesturinn var samstundis rifinn á hol. Maðurinn hennar náði líka í bita og fór með heim. Þau stéiktu bitann og borðuðu hann. En það hefur líklega verið eitthvað annað að hestinum en bara sultur, því þau urðu bæði voðalega veik. Lili dó, en mðaurinn hennar lifði það af .... Hann missti auðvitað allt sitt árið 1918 .... sykurverslunin hans var gerð upptæk sama dag og loð- dýraverslunin okkar ....“. Hún þagnaði við og leit á Vasili Ivanovitch. En hann þagði-. ..Jeg vil meira“, sagði Acía litla og rjetti fram diskinn sinn Hún fjekk annan skammt af hirsi-grautnum. ..Fenguð þið ávexti á Krím, Kiia spurði Irína. „Já, stundum“, svaraði Kira annars hugar. ..Mig hefur svo lengi langað í vínber. Finnst þjer ekki góð vínber?“. ..Jeg veit það ekki. Jeg held mjer sje alveg sama, hvað jeg borða“, svaraði Kira. „En auðvitað er maðurinn hennar Lili faiinn að vinna núna,“ sagði María Petrovna og' var fljótmælt. „Hann vinnur á sovjetskrifstofu. Sumir fá sjer vinnu ....“. Nú leit hún beint á Vasili Ivanovitch, og beið eftir því, að hann legði eitt- hvað til málanna, en hann svaraði ekki. Galína Petrovna reyndi að fiíja upp á nýtt umræðuefni. „Vitið þið nokkuð, hvað hef- ur verið gert við húsið okkar?“, spurði hún hikandi. „Látið vkkur ekki detta í hug að þið komist þar inn. Nú býr þar auglýsingamálari, „sannur öreigi.“ Guð má vita, hvernig þið eigið að ná í íbúð, Galína. Fólkinu er hrúgað saman eins og skepnum“. „Vitið þið nokkuð, hvort .... verksmiðjan, meina jeg. Er hún starfandi“, spurði Al- exander Dimitrievitch. Þá leit Vasilj Ivanovitch loks upp. „Nei það er búið að loka henni. Þeir gátu ekki látið hana bera sig. Ekki frekar en annað“, sagði hann. María Petrovna fór að hósta „Hvernig ætlar þú að fá skömmtunarbækur, Gálína. — Þið verðið að láta dæturnar fara i skóla“, sagði hún. „Já, en jeg hjelt að NEP væri hjer. Hafa ekki verið opnar einkaverslanir?“. „Eftir nýju viðskiptalögun- um eru leyfðar litlar einka- verslanir. En hvar ætlar þú að fá peninga til að kaupa í þeim? Þar eru vörurnar tíu sinnum dýrari en í kaupfjelögunum. Ekki höfum við efni á að kaupa þar. Það eru fáir, sem hafa svo mikla peninga. Við höfum ekki einu sinni peninga til að fara í leikhúsið. Jeg fór einu sinni með Victor. Vasili vill ekki stíga sínum fæti inn fyrir dyr f'Ieikhúsi/ „Hvers vegna viltu það ekki, Vasili?“, spurði Galína Petrovna. Hann leit upp, þungur á brún. „Meðan ættjörðin er' í nauð- um stödd, leita jeg ekki hje- gómlegra skemmtana. — Jeg syrgi fyrir þjóð mína“, sagði hann hátíðlegum íómi. „Heyrðu Lydía, hefur þú ekki orðið ástfangin ennþá?“, sagði Írína. „Jeg svara ekki nærgöngul- um spurningum“_ „Á jeg að segja þjer nokkuð, Galína.“ María Petrovna fjekk aftur hóstakviðu. Svo hjelt hún áfram. „Jeg held að það væri langbest, að Alexander fengi sjer atvinnu“. Galína Petrovna hrökk við. ',,Hjá sovjet?“. - „Oll vinna er fyrir sovjet“. „Kemur ekki til mála“. — Alexander Dimitrievitch varð alt í einu einbeittur og ákveð- inn á svipinn. ; Vasili Ivanovitch Ijet skeið- ina detta niður á diskinn. — Þögull og hátíðlegur rjetti hann stóru hendina sína yfir borðið og þrýsti hönd Alex- anders Dimitrievitch. Svo leit hann reiðilega á Maríu Petr- ovnu- Hún varð skömmustu- leg, stakk skeiðinni upp í sig og fór að hósta. „Já, jeg veit vel, að ykkur finnst það ekki rjett .... Þú mundir aldrei vilja vinna hjá sovjet .... En jeg var bara að hugsa um, að þá fengju þau brauð og feitmeti og sykur .... að minnsta kosti við og við“. „Þegar jeg verð neyddur í sovjet-vinnu, verður þú ekkja, Marussia“. „Jeg meinti heldur ekki neith Vasili, en það er bara íi „Hafðu ;engar áhyggjur af okkur. Við höfum bjargað okkur til þessa_ Við eigum ennþá heilmikið, sem við get- um selt“. Galína Petrovna leit á nagl- ana á veggjunum- Hún leit á hendur systur sinnar. — Allir höfðu dáðst að höndunum hennar. Frægur málari hafði málað þær og skáld hafði ort um þær kvæði. „Kampavínið og hendurnar hennar Maríu“, hjet kvæðið. Nú voru þær blá- ar og bólgnar af kulda. María Petrovna hafði vitað, að hend- ur hennar voru fallegar. Hún hafði tamið sjer fallegar handa hreyfingar, og hafði ekki vanist, af þeim. Galína Petrovna vildi helst ekki horfa á hendur syst- ur ‘ sinnar. Þær minntu hana óþægilega á eitthvað, sem átti að gleymast. Vasili Ivanovitch fór allt í einu að verða (Skrafhreifinn, Hann hafði alla tíð verið fá- orður. En ef um eitthvert á- hugamál hans var að ræða, vaið hann flugmælskur. „Þetta er bara millibilsá- stand. Þið missið strax kjark- inn. Það er það, sem að er. Við getum kennt það okkar eigin kjarkleysi, hvernig. nú er á- statt Við erum ekki' nógu trú- föst, ekki nógu viljasterk. Það rennur vatn í æðum okkar í staðinn fyrir blóð. Haldið þið, að þetta geti haldið svona á- FóLkið í Rósalundi Eftir LAURA FITTINGBor* 86. egustu föt. Og allar hjeldu þær á litlum blómvöndum, sem þær rjettu fram tii Jóhannesar. Maja hoppaði upp af gleði, þegar Jóhannes tók allar brúðurnar upp og frá þeirri síðustu, sem var svo lítil, að hún gat ekki haldið nema á einu blómi, tók hann það og festi í hnappagatið. Blómið sagðist hann svo ætla að pressa og eiga til minningar um þennan dag. Um kvöldið sátu þau ein saman í stofunni, Jóhannes og mamma hans og hún fór að segja honum, hversvegna allt væri orðið svo fínt í Rósalundi. Það var prestsfrúin, sem kom með þá uppástungu, að koma á fót litlum landbúnaðarskóla fyrir ungar stúlkur, þar sem þeim yrði kennt að rækta matjurtir og skraut- blóm, vera á akrinum og í heyvinnu og hugsa um húsdýrin og ýmislegt fleira, svo að þær kynnu allt sem sveitabúskap kæmi við. Þá ættu stúlkurnar alltaf að lesa nokkra klukku- tíma á dag, ýmist lexíur eða sjer til skemmtunar. Og þegar föður Gústafs var sagt frá uppástungunni var það ákveðið að stofna skólann og að jeg ætti að vera for- stöðukona hans. Eins máðu megin járntjalds. — 1 mínu landi ríkir algert lýð- ræði. sagði Bandaríkjam.aður við rúss neskan vin sinn. 1 hvert sinn, sem við opnum fyrir útvarpsviðtæki ckk- ar, hcyrum við sannleikann um land okkar, sannleikann hversu góður eða slæmur sem hann er. — Finnst jijer það nokkuð merki- legt, sagði Rússinn, það er nákvæm- lega eins og i Rússlandi. 1 hvert sinn sem við opnum fyrir útvarpstæki okk Bandarikin. ★ Hollywood-brúðkaup. ar þar heyrum við sannleikann um Þegar leikararnir gifta sig i Holþ- wood, fer vigslan alltaf fram að morgni til. Það er gert til þess, að þeir geti haft daginn fyrir sjer til þess að undirbúa skilnaðinn. ★ Hattútvarp. 1 Bandaríkjunum er farið að fram- leiða útvarpstæki, sem sett eru i hatta manna. Þannig er mömium nú orðið kleipt að hlusta á útvarp á með an þeir eru á gangi á götum úti. eða fá sjer sæti i listigarðinum. ★ Til tunglsins. I — Það er sagt hjer i blaðmu. að menn geti komist til tunglsms, en að ekki sje kleift fyrir neinn að komtist þaðan aftur. Hvemig í ósköpunum géta menn þá vitaði að-einhver hafi verið þar? ★ Barnahatari. — Jeg hefi áriægjú af að heyra börn gráta, sagði Abbé Morold, — Hversvegna? — Þá er þó svolítil von til þess að þau verði send í burtu. ★ INapoleon um konur: Mme. de Stael: — Hvaða konu munið þjer elska mest allra? Napoleon: — Eiginkonu mína. Mme. de Stael: — En hvaða konu munið þjer dá mest? Napoleon: — Bestu húsmóðUrina. Mme. de Stael: -— En hvaða kona álítið þjer vera fremsta meðal kvenna? Napoleon: — Þá, sem elur flest börn. | ZIG-ZAG | 1 íekið á Eiríksgötu 15, II. 1 \ hæð. Fljót afgreiðsla. — | l Sími 7687. tflllllllllMIMMlMMIIIMIIIIIIIIIIIIMttlllMMIMIIIItllllllMIMd GEIR ÞORSTEINSSON HELGIH.ÁRNASON verkfrœömgar Járnateiknmgar MiðstöÖvateikningar Mœlingar g. fl. TEIKNISTOFA . ■ AUSTURSTRÆTI 14,3.hœð Kl. 5-7 BEST AÐ AICLÍSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.