Morgunblaðið - 10.06.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.06.1949, Blaðsíða 9
r Föstudagur 10. júni 1949. Hátíðabygging háskólans í Árósum að utan, VIÐBURÐIR Á JÓTLAIMDSFERÐ Eftir ívar Guðmundsson. Kaupm.höfn í júní. DANIR leggja mikla áherslu á að fá erlenda ferðamenn til lands síns. í þeim tilgangi hafa þeir eytt miklu fje í auglýs- ingastarfsemi víða erlendis, komið upp fyrirmyndar upplýs- inga- og ferðaskrifstofum og loks‘gert, það sem er ef til vill mest um vert, búið svo að er- lendum ferðamönnum, að þeir þurfi sem minst að hafa fyrir lífinu og geti á sem auðveidast- an hátt notið ferðarinnar, hvort sem þeir heldur koma til að skemta sjer, eða í nauðsynleg- um erindum. — Umhyggja danskra stjórnarvalda fyrir er- lendum ferðamönnum er nokk- uð farin að fara í taugórnar á almenningi og þá einkum dönsku blöðunum og ekki er það ávalt af fyrirhyggju og fram- takssemi hins opinbera ferða- mannaskipulags, sem útlending ar í Danmörku mæta alúð, hvar sem þeir koma, heldur með- fæddri gestrisni Danans. En fullyrt er, að maðurinn lifi ekki af einu saman brauði — og jafnvel ekki einu sinni dönsku smjör-og-brauðh Það þarf meira til að hæna ferða- menn frá útlöndum en góðan mat. Og Danir hafa upp á margt annað að bjóða sem hænir fróð- leiksfúsan ferðalang tii lands- íns. Sögulegar minjar á hverju strái, iðnað og búskap, sem aðr- ír hafa sótt til fyrirmyndar. — Jafnvel á fjögra daga hraðferða lagi um dönsku eyjarnar og til Jótlands, er hægt að komast yfir furðu mikið til fróðleiks og skemtunar. Skal reynt að drepa á nokkuð af því, sem fyrir augu og eyru ber á svo stuttri ferð. Duus-kjallarinn í Álaborg. Það þarf ekki mikið til nú orðið, að verða fjelagi í ,;Reglu Kristjáns hins fjórða“ — eða ..Christian den Fjerdes Dag“, er sá fjelagsskapur heitir á hjer- lendu máli. En fyrir nokkrum Duus-kjallarinn í Áiaborg vofan í rauða herberginu bærinn og nýi háskólinn — Góða — Gamli árum, meðan nasistar sátu í Danmörku, var það ekki hver og einn, sem fekk að drekka þar mjöð, púns eða öl. Reglan er í kjallara eins elsta húss í Ála- borg, og þar hefur verið vín bjórstofa svo lengi, sem sög- ur fara af. Kjallari þessi var áður nefnd- ur Duus-kjallari. eftir eigand- anum, en ekki tókst mjer að komast eftir hvort hann var ættingi þess Duus. sem við Reyk víkiingar þekkjum frá Duus- versluninni, þar sem nú er Ing- ólfsapótek og Veiðarfæraversl- unin Geysir, en vel má það þó vera. Vínstofa þessi skiftist í tvennar vistarverur og varð það til þess að gera staðinn að ein- um frægasta xæitihgastað Dan- merkur. Þegar gengið et inn af götunni, er komið inn í ósköp venjulega veitingastofu, þokka- lega, en ekkert til þess að skrifa um heim. En neðar er sá merki- legasti kjallari, þar sem reglu- bræður í Kristjáns fjórða fje- lagsskapnum þjóra á síðkvöld- um og fara eftii mörgum og flóknum reglum, sem þeir hafa sett sjer og hver og einn verður að undirgangast, áður en hann fær þar ölkrús, eða mjöð. Húsgögnin þar eru gamlar öltunnuj í stað borða og harðir trjestólar En á veggjum hanga margskonar ■ gamlir munir og minjagripir. Þjónar hafa fram- an á sjer leðursvuntur í stað ljereftsdúka, sem algengast er annars staðar og sumir beirra líkjast meira frammistöðu- mönnum í sjóræningjamynd frá 16. öld en dönskum veitinga- þjónum nútímans. ef ekkert væri annað áð íjá'dðii rjettara sagt heyra um Stoio Restrup herragarð, þá væri eiirs gott að sitja áfram i Dusskjall- aranum og þamba öl. Eh' það er meira að sjá þar og heýra, þvi nú er í herragarðinum ekm hinna svonefndu „Smábænda- skóla“, sem eru sjerker.milegar ofnanir í dönskum kennslu- lálum. mábændurnir með íslenska kerruhestinn. Islenskur hestur kemur lit.il 3 áttar við sögu Store Restrup erragarðs. Því fvrir 40—50 ár- m var kerru ekið heim í hlaðiJ herragarðinum, en íslenskum esti var beitt fyrir vagninn - í errunni sátu tveir smábænditr .r nágrenninu og gerðu boð fyr ' herraroanninn, Þeir. ypuirSw vort sá orðrómur væri se.nnur, em þeir hefðu heyrt, að herra- arðurinn væri til sölu. Herra- 'arðseigandi tók því fálega. -— lann hefði ekki í hyggju áð elja ættaróðalið ,;og þar'að tuki“, bætti hann við, — heldur 'óttalega — yrði kaupverðið að 'reiðast út í hönd ,ef sala kæmi il greina. Bændur sögðu þad 'kki til fyrirstöðu. að greiða taupverðið. þegar í stað tg-sk;Á ■>að ekki orðlengt, að bændurn- r keyptu herragarðinn. Var nú íinu mikla landi stórjarðarinn- tr skifti milli fjölda margra mábænda, sem brátt urðu ijargálnamenn, vel flestir. Frá gamla bænum í Árósum. 3000 hluthafar í skólanurm. Síðar var stofnaður þarna stofnuð og hver meðlimur fekk framhaldsskóli fyrir börn smá. lykil að hurðinni á leynigöng- hændanna Skólinn er einkafvr- Þegar nasistarnir komu. Þegar þýski herinn kom til Álaborgar komu þýsku her- mennirnir fljótt auga á þenna stað. Hefir sennilega minnt þá á vínstofur í heimalandi þeirra. Þarf það engra skýringa við, að Dönum, sem voru vanir að sitja þarna og svala þorstanum með einu glasi, eða tveimur, af öli, þótti þetta bölvað. Fór.svo að lokum, að sprengja mikil var sett i fremri veitingastofurnar >g sprakk hún þar með þeim ifleiðingum, að staðurinri var jhæfur til ölsölu og þar ekki engur til setunnar boðið. Kjall- irinn skemdist þó ekki mikið, ;n eigandinn Ijet í veðri vaka, ið hann væri hættur bjór og /ínsölu, bar sig aumlega og lok- iði fremri vfcitingastofunm og íylti upp milli veggja í lijallar- mum. Fór svo um hríð, að fáa grun- aði, að Duus-kjallarinn kæmi að gagni til eins, eða neins. Leynilögreglan og Kristján fjórði. Hverfi það sem þetta hús er í, er gamalt mjög. Strætin bak við það þröng og dimm nú, hvað Hún dó af barnsförum, eftir þá á meðan loftvarnamyrkvun miklar þjáningar og barn henn- unum til þess að hann gæti skotist í kjallarann, þegar lít- ið bar á. Blómgaðist fjelags- skapurinn brátt. Þegar striðinu lauk var veit- ingahúsið á stofuhæð opnað á ný, en „Regla Kristjáns fjórða“ heldur áfram og hefir hið besta ferðamanna aðdráttarafl. — Fylgja allskonar sjervisku regl- ur því, að verða þarna fjelagi og fá afhentan lykil, að ieyni- göngunum. Góða vofan í rauða herberginu. Store Restrup á Jótlandi er forn herragarður. Einn af fjöl- mörgum í Danmörku. Þar bjó einu sinni aðalsmaður sem gerði tilraun til að byrla þáríkjandi Danakonungi eitur. Ráðabrugg- ið komst upp og aðalsmaðurinn var neyddur til að drekka eitr- ið sjálfur. Þessi herramaður, irtæki, sem nýtur lítilfjörlegs ríkiss.tyrks. En börn smábænda úr nágrenninu fá þar framhalds mentun fyrir lítið skólagjald og þeir unglingar, sem ekki geta greitt áskilið skólagjald, sem er 145 krónur á mánúði, "mpd fæði og húsnæði, fá námsstyrl', þannig að þeir þurfa ekki" trð borga með sjer nema 35 krónur mánaðarlega fyrir sex mánaða námskeið. í skóla þesum eri* engin próf haldin ^kólastjórn.m gerir ráð fyrir því, að þeir ung- lingar, sem vilja eyða fje dil skóladvalar hafi það mikinn á- huga fyrir náminu, að óþarfi sje að halda prúf, .enda er.-.tH skólans stofnað-eingöngu í þeirn tilgangi, að veita ungiingum nokkra framhaldsmenntun, sem getur komið þeim að gagni i ilífinu. Skólinn er eign hlutafjelags var í Alaborg. Fjekk þá einn af vanagestunum i Duuskjall- aránum þá hugmynd, að kjall- arinn væri hinn heppilegasti fundarstaður fyrir þá menn, er hafði nokkrum árum áður gifst ,°S eru hluthafar samtals 3000, 17 ára gamalli aðalsmær. ætt- en allmargir eiga ekki nema aðri frá Fjóni Tókust ástir með | króna hlutabrjef, aðr;r meira þeim, en hin unga brúður varð . eltir efnum og ástæðum. brátt ástsæl fyrir hjartagæsku j sína og göfuglyndi á alla lund. Gamíi tíminn og sá nýi í Arósum. I Árósum er á einni morgun- stund hægt að kynnast lifnað- ar dó einnig. Húsfrúin unga lá á sæng í svonefndu Rauða her- bergi. Komi það fyrir, að þarn dvelji næturlangt í Rauða her- berginu, kemur frúin enn þann unnu gegn Þjóðverjum á laun dag í dag í herbergið og strýkur barninu blítt um ennið. — For- stöðumaður herragarðsins sagð- ist ekki vera trúaður á vofur, En hann tryði þessari sögu bók- J staflega. ! En vofur eru víða að sögn, og og varð það úr, að gerð voru leynigöng inn í kjallarann frá hliðarstræti. Brátt var ölið a könnunni á ný í Duuskjall- aranum. Þá var regla Kristjáns fjórða arháttum danskra borgara fyr á öldum og skoða einn nýjasta og þó um leið einn af kunnar* háskólum heimsins. Gamli bærinn“ í Árósum er bygðasafn, eitt hið merkilegasta á öllum Norðurlöndum. í gamla bænum hafa verið reist gömul hús víðsvegar að frá Danmörku. Innan húss og utan eru þaú éins Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.