Morgunblaðið - 10.06.1949, Page 15

Morgunblaðið - 10.06.1949, Page 15
Föstudagur 10. júni 1949. MORGUNBLÁÐIÐ 15 Fieíagsiíf 'l'ilkynning Þátttakendur í næstu SkotlandsfeFS sæki farseðla fyrir kl. 3 á laugardag. Nær þetta einnig til þeirra, er pantað hafa hjá Skipaútgerð rikisins. FerZaskrifstofa ri kisms. Haukar, HafnarfirSi. Handknattleiksæfing í kvöld kl. 8 stúlkur. Kl. 9 karlar. Haukar Hafnarfirði. Þeir, sem tóku þátt í knattsj»jrrnu- mannahoðhlaupinu i fyrra mæti við Hörðuvelli þessa daga: mánudaga, þriðjudaga, föstudaga kl. 7—9 og fimmtudaga kl. 5—7. Hsuulknaltleiksflokkar I. K. Áríðandi æfing fyrir II., III. og meistarafl. karla á túninu neðan við HáskóUvrtn í kvöld kl. 8. Mjög áríð- andi að allir meistaraflokksmenn mæti. Æfing fyrir kveimaflokka kl. 7 á sama stað. Nefndirt. 17. jún. — Í.R., K.R., Ármann . Eins og að undanförnu fer 17. júnimótið fram á íþróttavellmum i Keykjavik dagana 17. og 18. júnt n.k. Keppt verður í eftirtöldum íþrótta greinum: Karlar: 100 mtr., 200 mtr., 400 mtr., 800 mtr., 1500 mtr., 5000 mtr. og 110 mtr. grindahlaup, hoð- hlaup 4x100 mtr. og 1000 mtr. spjót- kast. kringlukast, kúluvarp. standgar stökk, hástökk og langstökk. Kvenfólk: 100 mtr. hlaup, 4x100 mtr. boðhlaup og kúluvarp. Öllum fjelögum innan l.S.l. heimili þátt- taka. Þátttöku tilkynningar þurfa að hafa borist forminni l.R Axel Kon- ráðssyni, Frakkastíg 12, fjTir.. mánu- daginn 13. þ.m. Glímudeild K. R. Munið æfinguna í kvöld kl. 9 í Miðbæjarskólanum. AIJGLVSIIMG frá Viðskiptanefnd um gjaldeyrisleyfi til námsdvalar erlendis Varðandi umsóknir um yfirfærslu á námskostnaði erlendis, vill Viðskiptanefndin taka fram eftirfarandi: Allar umsóknir um yfirfærslu á framhaldsnámskostn aði fyrir III. ársfjórðung þessa árs skulu vera komnar til skrifstofu nefndarinnar fvrir 1- júlí n.k. ásamt vott- orðum tun skólavist erlendis. Þeir sem hugsa sjer að hefja nám erléndis í haust, skulu einnig fyrir framangreindan tíma hafa sótt um gjaldeyrisleyfi til nefndarinnar. Skulu þeim umsóknum einnig fylgja vottorð um, að skólavist sje heirnil erlendis upplýsingar um námstima, námsgrein. prófvottorð og meðmæli, ef fyrir hendi eru. Nefndin vill vekja athygli á því, að hún mun ekki geta sinnt öllum þeim beiðnum, er til hennar berast, og eru menn því varaðir við, að hugsa til námsdvalar er- lendis, nema um sje að ræða nám sem ekki er hægt að stunda hjer á landi. Umsóknum, sem herast eftir 1. júlí verður e'kki unnt að isnna. Reykjavík 9- júní 1949. \Ji^óliptanejn(liyi Bifreið til sölu 6 manna Packard model 1941 til sýnis og sölu frá kl. 8—10 í kvöld á Ljósvallagötu 12. Sími 80897- KASSAGERÐ Júhannesar Jónassonar, Skothúsvegi 9 verður lokuð alla laugardaga, júní, júli og ágúst. Clt- borganir 5 daga vikunnar kl. 8—12 og 1—5. Faðir okkar, INGIMAR RJARNASON oddviti frá Hnífsdal, andaðist 8. þ.m. á heimili dóttur sinnar, Miðtúni 54 hjer í bæ. Kveðjuathöfn fer fram á sama stað kl. 2 í dag (10. júní). Likið verður ílutt vestur og jarðsett í Hnífsdal. Börn hins látna. Maðurinn minn, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, Kárastíg 7, andaðist 9. júni að Elli- og híúkrunarheim- ilinu Grund. Guörún SigurSardóttir. B. í. F. Farfuglar. Ferðir um helgina: I. Botnsdals- ferð. II. Vinnuferð í Heiðarból. III. Vinnuferð i Valaból. Þátttakendur ÍBÚÐ TIL SÖLU Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, BENEDIKT PJETURSSON Kiallaraibúð við Hraunteig, tæplega 120 ferm. að flatar- máli 4 herbergi, eldhús, bað og W C., með aðgangt að þvottahúsi og geymslu. íbúðinni fylgir sjerstök olíukynt miðstöð. Laus til íbúðar 1. okt. Uppl. í síma 81636 eftir kl. 6 í dag. slcráðir að V.R. í kvöld kl. 8,30—10. Ath. Ferðaáætlun sumarsins verður afhent að V.R. í kvöld Skuldlausum fjelögum verður send húu í pósti í næstu viku. Nefndin. FerSaf jelag íslands ráðgerir að fara tvær skemmtiferð ir næstkom. sunnudag. Aðra ferðina gönguför á Botnssúlur (1095 m). Ekið um Mosfellsheiði um Þing- völl og upp undir Svartagil, en geng ið þaðan á Súlur. Hin ferðin er skíða ferð yfir Kjöl. Ekið upp í Hvalfjörð, að Fossá, en gengið þaðan upp Þrándastaðafjall og yfir Kjöl (787 m) og rennt sjer niður brekkurnar að Kárastöðum. Þessi ferð er xneð af- brigðum skemmlileg og ekki erfið. Ferðafjelagið hefir þegar fanð tvær slífear ferðir og fer nú þriðju og seinustu ferðina á þessu smnri. —- Enn er mikill og hreinn snjór á Kili. Lagt af stað kl. 9 árdegis. Far- miðar seldir á föstudaginn og til há- degis á laugardag á skrifstoíu Kr. 0. Skagfjörðs, Túngötu 5. 'l'ö.g.t. /■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Innanbæjar og utan. Tökum stór stykki að okkur líka. Sköffum þvotta- efni. Vanir menn. — Sími 81091. Tek að mjer aS gera hrein, bika þök og hreinsa rennur. Tekið á móti pöntunum í síma 80453 milli kl. 8—9 á kvöldin. Gulli, Siggi. Hrcingerningar — gluggalu einsun Höfum hið viðurkennda Klux- þvottaefni. — Sími 1327. hr'eingernTngaii" Kennsla Gítarkennsla Get tekið nokkra nemendur nú þegar. — Ásdís Guðmundsdóttir, Eskihlíð. Kcnnsla Kenni ensku og dönsku. Kristjana Jónsdóttir, sími 80656 viðtalstími einkanlega kl. 10—1. Snyrtíngar Snyrtistofan Ingólfsstræti 16, sími 80658 Andlitsböð, handsnyrting, fótaað- gerðir, diatermiaðgerðir. andaðist 8. júní að heimili sínu, Öldugötu 32. GuSrún Þórarinsdóttir, börn og tengdabörn. Konan mín, BERGÞÓRA J. PÁLSDÓTTIR frá Húsavík, andaðist 7. þ.m. Jarðarförin er ákveðin laugaradaginn 11. júni frá Utskálakirkju, Garði. Fyrir hönd mína og annara vandamanna- Hermann ASalsteinsson. Jarðarför móður minnar, ELlNAR SIGURÐARDÓTTUR fer fram að Kirkjubæjarklaustri 11. júní kl. 14. Fyrir hönd okkar bræðranna og annara vandamanna. Helgi Lárusson• Hugheilar þakkir, fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, AKSEL CHRISTIANSEN. Fyrir hönd vandamanna. Lilja Christiansen. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107. Munið ferðalagið á suunudaginn 12. þ.m. Lagt af stað kl. 9 frá Templ arahöllinni. Hafið nesti með. Tilkynn ið J>átttöku í síma 81830 fyrir föstu- dagskvóld. Gœslumenn. Þin&stúka Reykjavíkur Upplýsingu- og hjálpurstöðiin Br opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Ft> kirkjuvegi 11. — Sími 7594. Samkomur FILADELFIA Almenn samkoma að Herjóflsgötu 8, Hafnarfirði kl. 8,30. Allir vel- komnir. Athiigið Vanir og vandvirkir menn. Pantið í tima í síma 2597. GuSjón Gíslason. HREINGERNINGAR Vanir menn, simi 6684. fljót og góð vinna, ALLI HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Bika þök í ákvæðisvinnu. Pantið í tíma. Sími 7696. Alli og Maggi hreTngerningar ” Pantið í tíma. Simar 80662 og 5133. Gunnar og Guðmundur Hólm. HREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna, simi 6265. Halli og Raggi. PEUSAR Saumum úr allskonar loðskinnum. .— ÞórSur Steindórsson, feldskeri, Þingholtsstræti 3. — Sími 81872. Tek að mjer vjelritun. Fijót af- greiðsla. Kristjana Jónsdóttir, simi 80656 kl. 10—1. HREINCERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 81452. Eiríkur Þórðar. RæstingastöSin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur Björnsson, Skúli Helgason o. fl. Snyrtistofan Marcí Skólavörðustíg 1. — Simi 2564. Andlítsbö3, Handsnyrting, FótaaögerÖir. Unnur Jakobsdóttir. SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyrting FótaaðgerSir ............................ Tilkynning KirkjugarSar Reykjavíkur skrifstofutími kl. 9—16 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 f.h. Símar 81166 — 81167 — 81168 Símar starfsmanna; Kjartan Jónsson afgreiðsla á lík- kistum, kistulagningu o. fl. sími 3862 á vinnustofu, 7876 heima. l/tan skrifstofutíma: Umsjónarmaður kirkju, bálstofu og líkhiiss Jóh. Hjörleifsson, sími 81166. Umsjónarmaður kirkjugarðanna, Helgi Guðniundsson, sími 2840. Umsjónarmaður með trjá og blóma rækt, Sumarliði Halldórsson, simi 81569. Verkstjóri í görðunum, Marteinn Gíslason, simi 6216. Innilegustu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns, BJARNA SVEINSSONAR. Sjerstaklega þökkum við Albert Bjarnasyni og öðrum eigendum H.f. Frosta, fyxir ómetanlega hjálp, Vr þeir sýndu hinum látna og fjölskyldu hans- Guð blessi ykk- ur öll. Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Björg Einarsdóttir. Þakka öllum fjær og nær auðsýnda samúð við and- lát og bálför eiginkonu minnar, GYÐU PJETURSDÓTTUR frá Bíldudal. Rafn Sveinbjörnsson og vandamenn. Þakka innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar, ÞÓRDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR Una Guðmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.