Morgunblaðið - 10.06.1949, Side 2

Morgunblaðið - 10.06.1949, Side 2
2 MORGJUTSBLAÐIÐ Föstudagur 10. júní 1949. 1 læstirjeiiur dæmir i máli hlutaf jelags í HÆSTARJETTI hefur verið kvei'u.pm upp dómur í málinu Kri.'jtjÁr, Kristjánsson forstjóri iii -heimiiis Brekkugötu 4 Akur- <jyri., gegn fjármálaráðherra fyr «r hond ríkissjóðs. Hjei er um allflókið mál að rojða, þ. e. sölu bræðslustöðv- nunu.i: Dagverðareyri h.f., er AlHance h.f. hjer í Reykjavík keypti og hvort um fjelags slit tiofi verið að ræða, á síldar- Kræðslunni Dagverðareyri h.f., er sala stöðvarinnar fór fram. Hjer á eftir skal reynt að gera tiokkra grein fyrir máli t'-.ru: Tildrög málsins eru þau að rílci.i.'kattanefndin Ijet fara íram endurskoðun árið 1945 á reikningum Síldarbræðslustöðv arirmar Dagvérðareyrar h.f. fyr ir án.ð 1941. Hafði því verið veitt áíhygli að í bókum Djúpa víJrur h.f. var það fjelag talið eigandi ailra hlutabrjefa Dag- verðareyrarfjelagsins, að nafn- verði k.r. 150.000.000 og hafði greitt allt andvirði brjefanna tu 600.000.00 úr sjóði sínum í apríl 1941. Var því talin ástæða til að setla að fjelagsslit hefðu orðið í Dagverðareyrarfjelag- inu er sala brjefanna fór fram og Hefði því andvirði brjefanna umfrarn nafnverð átt að teljast tií tekna hjá seljendum þeirra á skattárinu 1941, en svo hafði ekki verið gert. Að endurskoðuninni lokinni kvað ríkisskattanefndin upp úrskurð um það 14. des. 1945, að hún liti svo á, að fjelags- jclit ttefðu orðið í Síldarþræðslu stöðmni Dagverðareyri h. f. þ. 9. apríi 1941 og bæri því að taka upp og áætla að nýju } katt viðkomandi aðilja, enda sje þeim tilkynnt um þessa fyr- irhuguðu breytingu og gefinn -írestur tii andsvara. Kristján Kristjánsson var einn af eigendum hlutabrjefa í nefndu fjelagi, er seld voru 9. apríl 1341. Tilkynti ríkisskatta- nefndin honum í brjefi dags. 16. jan. 1946 úrskurð sinn og að samkvæmt honum beri að hækka tekjur hans um þa upp- I) er hann hefði fengið greidda við fjelagsslitin um- fram nafnverð brjefanna og ben því að hækka skatta hans samk.v. því. Kristján Kristjánsson mót- inælti skattahækkuninni með brjefum, ásamt öðrum seljend- um hlutabrjefa fjelagsins sem eins og á stóð með, en ríkis- skattnefndin tók þau mótmæli ekki. tii greina, Reiknaði hún skatfca Krístj. Kristjánssonar að nýju og urðu skatthækkanir hajití framtalsárið 1942 samtals kr. 24,791.40, en það er su upp- hæð, sem lögtaks er beiðst fyrir. Aðalkrafa Kr. Kr. er, að al- gerlesa verði synjað um fram- gang lögtaksins, þareð skatta- yfirvöld. landsins hafi með at- hafnaleysi sínu og tómlæti fyr- irgert rietti hins opinbera til að lcggj.i viðbótarskatta á Kr. Kr. Gjörðaxbeiðandi byggir kröfu fcíficj í því, að álit ríkisskatta- nefndar sje rjett um að fjelags- f;!if. 1 Síidarbræðslustöðinni Dag vcrðareyri h.f. hafi raunveru- lega orðið 9. apríl 1941, og eigi því Kr. Kr. að greiða framan- greinda skatta af fje því, sem hann fekk við sölu nefndra hlutabrjefá umfram upphaflegt hlutafjárframlag skv. 7. gr. 1. nr. 6, 1935, sbr. 2. gr. 1. nr. 20. 1942. í fógetarjetti Akureyrar var sá úrskurður gerður í máli þessu, að krafa fjármálaráð- herra, um að lögtak skuli fram fara. var tekin til greina, á þeim forsendum, að raunveruleg fje- lagsslit hafi átt sjer stað, er sölusamningui' Bræðslustöðvar- innar Dagverðareyri h f. og Alliance h.f. var gerður. í Hæstarjetti. Hæstirjettur staðfesti úrskurð þenna og segir svo meðal ann- ars í forsendum dómsins: Áfrýjandi. sem skotið hefur máli þessu til Hæstarjettar. með stefnu 12. jan. þ. á.. krefst. þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði úr gildi feldur og að stefna verði dæmt að greiða honum málskostnað bæði í hjeraði og fyrir Hæstavjetti, eftir mati Hæstarjettar. Stefndi krefst þess, að hinn áfrýjaði úrskurður verði stað- festur og áfrýianda verði dæmt að greiða honum málskostnað fyrir Hæstarjetti eftir mati dómsins. Forráðamenn h.f. Dagverðar- eyrar tjáðust að vísu í samn- ingnum frá 9. apríl 1941 selja kaupnautum sínum öll hluta- brjef í nefndu hlutaíjelagi, cn kaupnautarnir fengu þó ein- ungis eina tiltekna eign hluta- fjelagsins, þ. e. verksmiðjuna á Dagverðareyri ásamt búnaði hennar, og svokallað andvirði hlutabrjefanna. 75 að tölu, er ákveðið var kr. 600,000,00. var miðað við söluverð verksmiðju þessarar. það sama verð, er for- ráðamenn hlutafjelagsins höfðu áður boðist til að selja verk- smiðjuna fyrir. Kaupnautarnir skyldu auk þess ganga inn í kaup á síldarpressu frá Amer- íku og sömuleiðis inn í kaup á síldarpokum og endurgreiða seljendum kaupverð þeirra. — Hinsvegar voru undan kaup- unum teknar aðrar eignir hluta fjelagsins Dagverðareyrar og útistandandi skuldir, hvort- tveggja að fjárhæð kr. 876.621,- 06. Þá tóku og seljendur, þ. e. hluthafar í h.f. Dagverðareyri, að sjer greiðslu allra skulda hlutafjelagsins, að fjárhæð kr. 895.000.00, enda skyldu þær vera kaupendum verksmiðjunn ar óviðkomandi. Framkvæmdu seljendur síðan skuldaskil á þessum eignum og skuldum, og stóðu þau skuldaskil fram á ár- ið 1943. Kaupendur verksmiðj- unnar hófu hins Tegar, frá 10. apríl 1941 að telja. sjálfstæðan rekstur í hinni keýptu verk- smiðju, og var þessi atvinnu- rekstur kaupenda algerlega ó- háður skuldaskiptum af rekstri fyrri eiger.da værksmiðjunnar. Af því, sem nú hefur rakið verið, verður að leiða þá álykt- un. að hið raunverulega efni samningsins frá 10. apríl 1941 Framh. á bls. 12 Jafnlefii milii KR og ÍA ANNAR leikur íslandsmótsins var leikinn á íþróttavellinum í gærkvöldi í blíðskaparveðri af KR og ÍA. Akurnesingar sækja nú enn einu sinni Reykjavíkurfjelögin heim og eiga þeir þakkir skyld ( ar fyrir það. Lið þeirra var þannig skipað talið frá mark- manni til hægri útherja: Magn- ús Kristjánsson, Ólafur Orn, Halldór Sigurðsson, Ólafur Vil hjálmsson, Dagbjartur Hann- esson, Sveinn Teitsson, Hreiðar Sigurjónsson, Guðjón Finnboga son, Þórður Þórðarson, Guð- mundur Jónsson og Jón Jóns- son. Guðbjörn og Óli B. ljeku ekki að þessu sinni með KR og í stað þeirra ljeku Ólafur Ein- arsson og Helgi Helgason. ÍA hóf þegar sókn í byrjun leiks og komst mark KR í hættu en þó varð ekki skora'ð. Þegar 10 mín. eru af leik skorar Ari fyrsta mark KR með laglegu skoti og rjett á eftir kemst h. úth. IA Jón inn fyrir og spyrn- ir framhjá markm. KR, sem hafði hlaupið út en Sleinn stendur á marklínu og fullkomn ar markið 1 mark gegn 1. •Þegar 25 mín. eru af leik sækja Akurnesingar fast að marki KR og Hreiðar spyrnir í mannlaust mark KR Þegar hjer var komið var leikur oft fjörug ur, en ekki að sama skapi vel leikinn. Komst þó hvorugt mark anna í hættu fyrr en í lok fyrri hálfleiks að Ari og Gunnar skora sitt markið hvor fvrir KR. Þórður Jónsson og Steinunn Ólafsdóttir. Samíal við Na$nar-ís!endinga, sem halda hjer 40 ára hjúskaparaímæli OKKUR finnst ekkert kalt hjer, þvert á móti allstaðar hlýtt. Það er vegna þeirrar hlýju og vinsemdar, sem allstaðar mæt- ir okkur. Þannig fórust þeim Þórði Jónssyni yfirtollverði í Kaup- mannahöfn og frú Steinunni Ólafsdóttur konu hans orð, er blaðið hitti þau snöggvast að máli í gær en þau hjón koma nú hingað í boði hinna fjölmörgu vina sinna, sem notið hafa’ frábærrar gestrisni og alúðar á heimili þeirra í Kaupmanna- höfn undanfarna áratugi. Þau hjón eiga um þessar mundiE Island hefur veríð á heimili okkar Seinui háifleikur. Þegar í byrjun seinni hálf- leiks hóf IA sókn og hjelt henni nokkra hríð, endaði hún með því að IA fær aukaspyrnu rjett fyrir utan vítateig KR. Vilhjálm ur spyrnti laglega upp að mark inu og Guðmundur skorar 3:3. Síðustu mínútur leiksins gerði ÍA harða sókn að marki KR og var það hrein óheppni að ekki varð skorað. Endaði leik- urinn 3:3 og mega KR-ingar vera ánægðir að ekki fór ver fyrir þeim. í liði ÍA má nefna sem bestu menn miðfrh. Ingi- bjart Hannesson, Jón Jónsson hægri úth. og vinstri framh. Ólaf Vilhjálmsson. Ólafur Ein- arsson ljek góðan leik fyrir KR ennfremur var Daníel óaðfinn- anlegur. Leikur þessi einkenndist af stórum spyrnum og flýti af hálfu Akurnesinga og varð þeim furðu ágengt enda þótt margir leikmenn þeirra sjeu mjög ónákvæmir í spyrnunni. Dómari var Þráinn Sigurðs- son. Liðsduki til Hongkong HONGKONG, 9. júní — A. V. Alexander, hermálarááherra Breta, skýrði sir James Patrick yfirhershöfðingja Breta í Hong- kong, svo frá í dag, að breska stjórnin hefði ákveðið að senda allverulegan liðsauka til Hong- kong. Bretar hefðu fullan hug á því, að verja þetta landssvæði sitt jafnframt því, að þeir vildu búa í sátt og samlyndi við ná- granna sína í Kína. 40 ára hjúskaparafmæli. Hafa þau allan sinn búskap átt heimðt í Kaupmannahöfn. Notuðu vinir þeirra hjer heima þetta tæki- iæri til þess að bjóða þeim til íslands. Þórður hefur ekki komið hingað í 25 ár og frú Steinunn ekki í 16 ár. Heimferðin líkust ævintýri. Þið komuð hingað flugleiðis? Jú, við gerðum það. Annars veit jeg ekki hvernig við erum komin hingað til Reykjavíkur, segir Þórður Jónsson. Flugið með íslenskri millilandaflugvjel hingað heim er ævintýri líkast. Þegar jeg fór fyrst til Kaup- mannahafnar 18 ára gamall ár- ið 1904 var jeg 14 daga á leið- inni. En nú er öldin önnur. Eruð þjer Reykvíkingur að ætt? Já, jeg er fæddur í Hausthús- um. Það heitir nú Bakkastígur 8. Miklar eru breytingarnar þar vestur frá síðan jeg kom þang- að síðast fyrir 25 árum. Þar sem áður var auð fjaran er nú kom inn dráttarbraut fyrir stærri og minni skip. Hvílíkar framfarir og breytingar á ölium sviðum. Hver voru áform yðar þegar þjer siglduð fyrst til Danmerk- ur? Jeg ætlaði mjer í siglingar. Var í fjögur ár í þeim og sigldi á skipum Sameinaða. Árið 1911 byrjaði jeg svo að vinna hjá tollgæslunni í Höfn og hefi unn ið þar síðan. Mjer hefur líkað vel við samstarfsmenn mína og við Dani yfirleitt. Erfiðustu ár min í Danmörku voru styrjald- j arárin síðustu. Þá ríkti þar mik j ið öryggisleysi. Þá vantaði okk- ( ur Islendingana líka hina fersku rí'trauma heiman frá Fróni. Styrjaldarárin skildu eftir sig djúp spor í Danmörku. Island er hjá okkur. Hefur ekki verið margt um Islendinga á heimili ykkar 3 Höfn? Jú, okkur til mikillar ánægjut hafa margir landar komið til okkar, segir frú Steinunn. ís- land hefur verið á heimili okk- ar. Við höfum eignast marga ömfetanlega vini, sem komið hafa til okkar, bæði námsfólla og fólk úr svo að segja öllum stjettum. Jeg er hræddust um að við komumst ekki yfir ad neimsækja nema fáa vini okk- ar hjer heima að þessu sinnl þó við verðum hjer í 5 vikui. Frú Steinunn fluttist til Dan- merkur árið 1904 og hefur dvaJ ið þar síðan að undanteknu áu ínu 1906. Hún fór utan til þessj að fullnuma sig í hjúkrunar- Iræðum og mun vera fyrsta ís- ienska hjúkrunarkonan, sem iýkur fullnaðarprófi í þeim fræðum erlendis. Hinir fjölmörgu íslendingai3 sem notið hafa hinnar sjer-i stöku gestrisni þessara heið-< urshjóna á heimili þeirra 3 Kaupmannahöfn bjóða þaul áreiðanlega velkomin hingað heim. Það er áreiðanlega rjetij að ísland hefur verið á heimill þeirra. Ráðherra segir af sjer. ANKARA — N. Sumer, innan-* ríkisráðherra Tyrklands, baðst ný lega lausnar. — Er talið að nokkv ar breytingar muni gerðar ú tyrknesku stjórninni á næstunai.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.