Morgunblaðið - 10.06.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.06.1949, Blaðsíða 12
12 ~ MORGUNBLAÐIÐ „ Föstudagur 10. júní 1949. — Vlðburðir á Jóllandsíerð Framh. af bls. 9. og þegar þau voru fyrst bygð. Þarna eru hús með húsmunum öllum frá 16. öld og fram á þá 19. Það er eins og komið sje aftur í aldir þegar reikað er milli húsanna í garðinum. Yfir inngangi húsanna hanga merki hattarans, beykisins, bak arans, rakarans o. s. frv., eins og tíðkast á þeim tíma, er húsið var upphaflega byggt. Þarna eru hús auðugra kaupmanna, tollbúðin nákvæmlega eins og hún var á dögum Friðriks 6. Safn þetta var reist til þess að varðveita minjarnar um tíma borgaranna, lifnaðarhætti þeirra og mermingu. Og það hef ur tekist vel. Og eftir nokkrar mínútur í bíl er komið í háskólahverfið í Ar- ósum, sem á skömmum tíma hefur orðið að merkilegum há- skólabæ. Þar hefur í fallegu umhverfi verið reist heilt há- skólahverfi: stúdentagarðar, kenslustofur og rannsóknarstof ur og tilkomumikill hátíðasalur, sem vart á sinn líka í heiminum, hvað frumleik í byggingarlagi og útbúnaði öllum snertir. Ár- ósaskóli er einn af yngstu há- skólum á Norðurlöndum, en varð með þeim frægustu eftir að breski flugherinn gerði sína miklu árás á háskólabyggmgar, þar sem Gestapo hafði aðsetur sitt. Samkomustaður Vestur-Dana. Og áður en skilið er við hrað- ferð um Jótland, má ekki gleyma að minnast á hinn merka stað Rebild, þar sem þúsundir Ameríku-Dana, hitt- ast árlega þann 4. júlí, — á þjóðhátíðardegi Bandaríkianna. I Rebild er mikíð um sögu- legar minjar. Sennilegt að Bjarni Thorarensen hafi þar aldrei komið, því hefði hann átt þess kost að koma á þessar fornu slóðir Kimbranna, er ó- líklegt að honum hefði þótt þar sviplaust land, þar sem skiftast á skógi vaxnar hæðir og bleikir akrar. I Rebild hafa danskir vestur- farar reist bjáikahús og kom- ið þar upp safni af amerískum munum. Þar er Indíánalíkan í fullum herskrúða, landnema- vagn í fullri stærð og ótal margir munir, sem landnemarn ir amerísku notuðu á ferðum sínum og við landnám vestra um og eftir miðja öldina, sem leið. Framh. af bls. 1 -löndunum, er þeir hefðu ekki fengið ella. Fjórvelda ráðstefnan. Þá sagði Bevin, að lítill sem enginn árangur hefði enn náðst á ráðstefnu utanríkisráðherr- anna í París. Deilan milli Rússa og Vesturveldanna í sambandi við beitingu neitunarvaldsins virtist óleysanleg. Bætti ráð- herrann því við, að næðist ekk- ert samkomulag á ráðstefnu þessari, þá yrði að finna ein- hverja leið til þess að Rússar og Vesturveldin gætu búið sam- an án þess. s* vem Atlantshafssáttmálinn. Um Atlantshafssáttmálann sagði Bevin, að hann væri lang- stærsta og veigamesta skrefið, er nokkru sinni í sögu mann- kynsins hefði verið stigið í átt- ina til þess að varðveita frið og öryggi í veröldinni. Lagði ráðherrann áherslu á, að banda -laginu væri ekki stefnt gegn neinni þjóð — hvorki Rússum nje nokkurri annarri — heldur aðeins gegn hvers konan: of- beldi og yfirgangi. Og ekki væri hætta á, að þátttökuríkin gerðu sig sek um að sýna öðrum yfirgang. • Grikkland. Varðandi Grikkland sagði Bevin, að breska stjórnin liti ekki svo á, að grísku uppreisn- armennirnir hefðu nokkra minnstu heimild til þess að krefjast þess, að fá að semja við grísku stjórnina á jafnrjett- isgrundvelli. Sagði hann, að ekki gæti verið um nokkurn frið að ræðS í landinu, fyrr en nágrannaríkin hættu stuðningi sínum við uppreisnarmennina. — Bevin flutti ræðu sína í morg un, og hjelt aftur til Parísar með flugvjel síðdegis í dag. Fullur kassi að kvöldi [ hjá þelm, ttem auglýsa Morgunbiaftmu. •11111111111111 tiiiiiiiiiMiMiittiiiiiiiiMiittiiiiiiimtiiiMiiiimiMiiiiMiiiiiiiiM, ii, ,ii, lllii„i,ilfllim,lllllll|lllll|llll„l, „11,11 MtaíÉOU) & § JC* íi /iiiiiiiiiuiiii n ............ — Þetta er ábyggilega ríkis- — Við þurfum að fá hann timbur. —• Já, það er eins víst Towne hingað. Farðu og náðu og jeg er hjerna. *hann. Farðu og náðu í Towne. — Ulanríkisráð- herrarnir Framh. af bls. 1 gefa í skyn. En í fundarlok breytti hann ^allt í einu um skoð un og samþykkti sem fyrr seg- ir, að senda hernámsstjóra Rússa fyrirskipanir um að , ,hafa lokið starfi sinu í sambandi við skýrslu um samgöngubannið eigi síðar en 13. júní“. Vildi ræða gjaldmiðilinn. Fyrr á fundinum í dag, hafn- aði Vishinsky aigjörlega öllum tillögum Acheson um að fá skýrslu frá hernámsstjórunum í Berlín, og krafðist þess í stað- inn, að ráðstefnan ræddi gjald- miðil borgarinnar en hann lagði til að austur-markið yrði látið gilda í allri borginni. — Ekki hefir enn verið ákveðið, hvort Berlínarmálið verður enn á dag skrá á fundinum á morgun, eða hvort hann mun snúa sjer að friðarsamningum fyrir Þýska- land. Dómur fFramh. af bls. 2) hafi einungis verið sala á verk- smiðjunni á Dagverðareyri á- samt búnaði og að jafnframt hafi hafist fjelagsslit og skulda- skil h.f. Dagverðareyrar. Samkvæmt framanskráðu og þar sem skattavöld þykja ekki hafa vangeymt svo rjettar ríkis sjóðs, að varða eigi niðurfalli skattskyldu, þá ber að staðfesta úrskurð fógeta. Eftir atvikum þykir rjett, að málskostnaður fyrir Hæstarjetti falli niður. Kristján Guðlaugsson flutti mál þetta f. h. fjármálaráðherra og Einar B. Guðmundsson f. h. Kristjáns Kristjánssonar. LONDON — Ákveðið hefir verið, að Margaret Bretlandsprinsessa fari í „ó-opinbera heimsókn" til Bandaríkjanna á hausti komanda. Rússar trufla útvarpssendingar ANSLEIK heldur Kvenfjelag Kjósarhrepps að Fjelagsgarði laugar- daginn 11. júní kl. 10 e.h. Ferðir frá Ferðaskrifstofunni kl. 9. Skemnitinefndin. Húsgagnaáklæði frá Bretlandi útve'gum við gegn nauðsynlegum leyfum. Sýnishorn fyrirliggjandi. CJlajááoa CST* (UemLöjt I. vjelstjóra vantar á m.b. Ingólf Ai’narson. Upplýsingar í síma 7182. Sumarbústaður ásamt stóru landi, 23 km- frá Reykjavík, til sölu. Á sama ; stað er til sölu fólksbifreið Ford, sportmoded ’37. Bif- : reiðin er nýuppgerð og í ágætu lagi. Upplýsingar gefur: Kjarlan Guðjónsson, sími 2287. j aifMIIIIIIHnilllMIIIIIIUNHI \Wa ýnúó HL orlutiuó hæstarjettarlögmaður málflutningsskrifstofa, Aðalstræti 9, sími 1875. IIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIMIIIIMIIIIIIII* \ Endurskoðunarskrifstofa 1 EYJÓLFS ISFELDS EYJÓLFSSONAR 1 lögg. endursk. Túngötu 8. \ 5 Sími 81388. IMMMMMIIIIIMIIIMMMIIIIIIIIIMMI11111111111111111111111111110 AUGLYSING ER GULLS IGILDI ? ? T T t t t Fiskasýni í Sýningarsal Ásmundar Sveinssona, er opin frá kl. 13—23. KOMIÐ OG SJÁIÐ fyrstii sýningu á Islandi á Jifandi fiskum. Hr. Lind, sjerfræðdngur í skrautfiskum, heldur fyrirlestur kl- 8,30 um uppeldi og gæslu skrautfiska. T t t ♦♦♦ t t ♦!♦ llllllfllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIH lllllllllltlllllllllllllllltllllllll 111111111111111111IIII tl IIII11111111111111111111111 Eftir Ed Dodd IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIII '/ ' ''f %/./ : s&lI .AtfWr-sf ■i's’tsm Og Andi hleypur af stað. „ k. — Ja, hann Towne ætti bara að vera kominn hingað og sjá þetta. M.,milMIMIIItlMIIIM&MCMIIMIIMIIIIMIIIIIMMIIIIIIIIf«IMH« Námskeið í föndri ( og ieikfangagerð i Einn námsflokkur fyrir 1 I kennara. Tveir námsflokk | | ar barna (5—6 ára og 7— | i 9 ára). Kennsla byrjar \ | laugardag 11. þ. m. og lýk | I ur 27. júní. Þá hefst ann- | I að námskeið, er stendur = | tail 15. júlí. Umsóknir i í sendist skólastjóra Hand- | i íðaskólans, Grundarstíg i í 2A. \ • IIMIIIIIIIIIIIIIIIIIlMIIIIIIMIMtMIIIIIMIIIIIIIIIIIMMMIIMIIf P E L S A R | Kristinn Knstiánsson | 5 Leifsgötu 30. simi 5644. í milllllllllIltllllflllilllllltlllllllltlMIIIIIIIIIIMIIMIItll 1111111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.