Morgunblaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.07.1949, Blaðsíða 14
u MORGUISBLAÐIÐ ■ Miðvikudagur 6. júlí 1949. urimnii ... I FíEíitlafeapi 32 niii<iinimmi<««HHiiiKmiiMiiiiMmu«aimiiiiiiiiiiiiniiiinimiiiiimmnimimianisinninni^i f-A% Eítir Ayn Rand ,.Hvers vegna getir þetta?“ spurði hún. þúj Hann tók um handlegg henn- 'að jeg gefi þeim einhverja skýr ar eins og hann ætti í henni ingu“. „Jæja, farðu þá, ekki ler.gi Jeg vil en vertu hafa þig „Jeg var í baltneska flotan- j hvert bein og hurðin lokaðist um í stríðinu. Kovalensky flota- á eftir þeim. íoringi varð blindur í herþjón- , Nei, hafið þið nokkurn iím- (hjer“. ustu. Hann var ekki versti yfir-J ann vitað annað og eins upp- j Þau stóðu þrjú við borðstofu maðurinn, sem við höfðum. — eldi. . . “ !borðið hreyfingarlaus, eins og Svona. — Farðu nú að koma þjer út“. Galína Petrovna náði varla styttur höggnar í stein. Augu andanum fyrir gremju. Hún Þeirra voru þrútin eftir svefn- stóð upp, en þau voru farin. lausa nótt. Hárið á Lydíu var fljettað í eina fljettu, sem lá Leo sagði ökumanninum heim niður eftir baki hennar. Kira hallaði sjer upp að dyrunum andspænis þeim. Hún var róleg og svipur hennar bar þess ekki „Hún liggur á flatsænginni og foyitir sjer alla nóttina", sagði Lydía. „Mjer finnst svo óþægi- ’ ilisfang og þau stigu upp í sleð legt að heyra þennan hamagang ann. í henni. Mjer kemur ekki dúr áj , Hvert förum við?“ auga“. J „Hvert við förum? Heirn til lvutt’ að neitt óvanalegt hefði „Mætti jeg spyrja, hvort þú mín“, sagði Leo. ..Jeg fjekk hús jSkeð_.mIi ert hætt öllum lestri, Kira Alex ið aftur. Það hefir staðið autt, androvna?“ spurði Galína Petr síðan faðir minn var .... tek- ovna. „Þú hefir ekki komið í inn fastur". skólann í þrjá daga. Victorj „Hvenær komstu.. . “. sagði mjer það. Heldur þú, aðj ,.I dag. Jeg fjekk heimilisfang þú vildir stíga niður úr hásæti þitt í skólanum. Svo fór jeg „Jæja“, sagði Galína Petr- ovna. „Hvað áttu við?“ spurði Kira. „Þú ætlar ef til vill að telja okkur trú um, að þú hafir ver- ið hjá írinu?“ foínu og lítillækka þig við að heim og kveikti eld í arninum. “Nei ■ segja okkur, hverju þú ert búin Það var eins og að koma inn í I ba!ma Petrovna vafði slitn- að segja okkur, hverju þú ert íshús. Það hefir ekki verið|urn morSunsl°PPnum fastar að foúin að finna upp á núna?“ | kveikt þar upp í tvo mánuði. |Sjei ' Alexander Dimitrevitch En nú er ábyggilaga orðið nógu ’ . ■ e®. veit ekki’ hvað iangt sagði ekkert. Hann hrökk upp heitt fyrir okkur tvö“. j Þjer finnst þú geta gengið í af værum blundi. Hann hafði Á dyrunurr. var rautt inn- ^essu kjánalega sakleysi þínu. sofnað með hálffylta saccarín- sigli frá G. P. U., en nú var iEn geNr, ^u Þíer Ijóst, að fólk öskju í hendinni. j búið að brjóta það. Þau gengu Kira svaraði ekki. ! gegnum dimma setustofu. Eld- „Þú ert með dökka bauga í urinn logaði þar í arninum og kring um augun“, hjelt Galína varpaði daufum bjarma út yf- 'getur haldið. .. „Auðvitað svaf jeg hjá hon- l’etrovna áfram. „Það er alveg voðalegt að sjá, hvernig útlit |>itt er orðið“. „Já, vissi jeg ekki“, hrópaði Lydía. „Nú er hún búin að setja aftur átta töflur í glas“. Fjórum kvöldum síðar var dyrabjöllunni hringt. — Kira leit ekki upp frá „saccarínglas- inu“. En Lydía var forvitin. — Hún fór fram og opnaði. Kira heyrði karlmannsrödd frammi í ganginum. „Er Kira heima?“ Saccarínglasið datt á gólfið •g brotnaði í þúsund mola Kira hentist fram í dyrnar. Hann brosti. Munnvikin beygðust niður á við. svo að brosið' var um leið hæðnislegt. „Gott kvöld, Leo“. Lydía horfði á þau til skiptis. Kira stóð kyrr í dyrunum og síarði á hann. Hún kom ekki upp nokkru orði Galína Petr- ovna og Alexander Dimitrie- vitch voru hætt að telja sacca- ríni inni í borðstofunni. „Farðu í kápu og komdu með mjer út, Kira“. sagði Leo „Já, Leo“. Hún tók kápuna niður af snaganum. Það var cins og hún gengi í svefni. Lydía ræskti sig, og Leo leit á hana. Lydía gat ekki varist því að brosa hlýlega til hans. Augnaráð Leos hafði altaf þau áhrif á konur Lydía átti fult í fangi með að gleyma því, að þa: hefðu ekki verið kynnt hvort fyrir öðru. En hún vissi ekkert hvernig hún ætti að byrja sámtalið, svo hún starði bara orðlaus á falleg asta karlmanninn, sem nokkurn tíma hafði stigið fæti sínum í forstofuna þeirrá. „Hvaðan komið þjer, með leyfi?“ stundi hún loksins upp. „Úr fangelsinu“, svaraði Leo og brosti blíðlega Kira var búin að hneppa að fijer kápunni. Hún horfði altaf á Leo, eins og hún væri búin að gleyma, að aðrir væru við- staddir. ir parket-gólfið. Það var auð- sjeð, að hjer hafði farið fram hfcrannsókn. Brjef lágu á víð og dreif og nokkrir stólar voru á hvolfi Kristalsvasar stóðu á malakit-borðum. Einn vasinn hafði brotnað og brotin glóðu í rökkrinu eins og litlir kola- molar, hefðu oltið út úr arnin- um. I svefnherbergi Leos 'ogaði ljós á litlum silfurlampa, sem stóð á svörtum onyx-arni. Eld- ura urinn var að kulna í armnum, en varpaði þó rauðle:tum bjarma á silkiábreiðuna á rúm- inu. Leo kastaði frakkanum á stól í stofunni. Hann k’.ædai hana úr kápunni, og án frekari umyrða krækti hann upp kjóln Lydía rak upp óp. Galína rak upp óp. „Galína Petrovna opnaði munn inn. en kom ekki upp nokkru orði, svo hún lokaði honum aftur. Alexander ’ Dimitrievitch varð svo undrandi, að munnur hans opnaðist, en hann lokaði honum ekki aftur. Galína Petrovna rjetti út handlegginn og benti á dyrnar. „Farðu út úr mínum hús- sagði hún, „og vogaðu þjer aldrei að stíga fæti þín- um hingað inn framar“. „Eins og þú vilt“, sagði Kira. „Hvernig getur þú gert þetta? Dóttir mín. Hvernig getur þú staðið þarna og horfst í augu við okkur? Hefir þú enga blygðun- um hennar. Hún stóð graíkyrr iartilfinningu? Þetta er það við- og ljet hann afklæða sig. ...... Þrjá daga . . . og þrjár nætur þurfti jeg að bíða“, hvíslaði hann við vanga henn- ar. Kira lá í rúminu og horfði upp í loftið. Það var orðið bjart að degi. Morgunsólin varpaði geislum sínum í gegnum grá silkigluggatjöldin. Hún settist upp og hjelt höndunum um kalt brjóst sjer. „Það er kominn morgunn", sagði hún. Leo svaf. Hann hafði ýtt kodd anum undgn höfði sjer og ann ar handleggur hans hjekk fram á rúmbríkina. Sokkarnir henn- ar lágu á gólfinu og kjóllinn hjekk á rúmgaflinum. Leo rumskaði. Hann opnaði augun. „Góðan daginn, Kira“, sagði hann. Hún teygði úr sjer og lagði hendurnar undir hnakkann. „Jeg held, að fólkinu mínu líki þetta ekki“, sagði hún. — „Jeg held. að þau reki mig út“. „Já, en þú verður hjer“. „Jeg verð að fara til þeirra .. kveðja“. „Þarftu það?“ bjóðslegasta „Mjer finst að við ættum ekki að tala um það“, sagði Kira. „Hefir þjer aldrei dottið í hug, að þú hefir syndgað svo, að þjer verður aldrei fyrirgefið? Atján ára og með manni, sem er nýsloppinn út úr fangelsi. — Og kirkjan og guðdómurinn . . í þúsundir ára . . hefir það ver- ið brýnt fyrir forfeðrum þínum, að fyrirlitlegri synd sje ekki til. Maður hefir heyrt um slíkt . . en drottinn minn á himnum . . mín eigin dóttir . . og allir dýr- lingarnir, sem hafa ....“. „Má jeg taka dótið mitt með mjer?“ spurði Kira, „eða viljið þið að jeg skilji það eftir?“ „Jeg vil ekki sjá tangur eða tetur af eigum þínum í mínum húsakynnum Jeg þoli ekki, að þú andir að þjer loftinu í stof unni okkar Jeg vil ekki heyra nafn þitt nefnt í viðurvist minni". Lydía fól andlitið í höndum sjer og snökti hástöfum. „Segðu henní að fara, mamma“, hrópaði hún á milli gráthkviðanna. „Jeg lifi þetta ekki af. Svona kvenmaður á ekki tilverurjett“. „Taktu eigur þínar og hypj „Jeg held, að það sje betra, aðu þig út“, hvæsti Galína Petr iivivaUstól; |UiSivf»mlIsí|ráí5«-- Á skotveiðum í skóginum Eftir MAYNE KEID 6. Hahn var brátt búinn a ðhlaða byssu sína. Hann veifaði henni yfir höfði sjer og snjeri sjer að mannfjöldanum, en rlú söfðu allir í veiðiförinni safnast þar í kring. „Þetta var engin skotfimi. Þetta var ekki vandasámara. en að láta sig detta“, sagði hann. „Hver sem er gæti gert svona nokkuð, ekki triú jeg öðru, ja, svo framarlega, sem. hann veit hvað sigti á byssu er. — En það er önnur sort af skotkeppni, sem jeg þekki. Þar þarf að vera sæmilega fimur í listinni“. Hjerna þagnaði hann stundarkorn og leit til Indíánans, sem var að smeygja skothylkinu í sprengihólfið. „Heyrðu þú, ókunnugi!“ hrópaði Garey. „Áttu nokkurn [kunningja, sem þekkir það, hvað hittinn þú ert með bvssu“. Indíáninn hikaði andartak. Svo svaraði hann: „Já“. „Heldurðu, að þessi fjelagi þinn treysti þjer sem skot- manni, treysti þjer fyrir lífi sínu?“. „Óh, jeg hugsa það. Hversvegna spyrjið þjer um það?“ „Hversvegna? Ha? Þú færð nokk að sjá það. Nú ætla jeg að sýna þjer, hvernig æfum okkur stundpm í Bents virkinu. Ja, æfum okkur, það er kannske ekki rjett. Hvernig við leikum okkur. Það er svo sem ekki neinn vandi, skal jeg segja þjer lasm, en bara svona til heilsubótar fyrir taug- arnar, býst jeg við. Hei, halló, Robbi, hvar ertu?“ hrópaði hann svo undritók í skóginum. „Komdu hingað, Robbi“. „Bu — um. Hvern f.n villtu mjer?“. Svarið kom innan úr tjaldbúðunum skammt frá. Það var rámur og skelfing önugur málrómur. Allir litu í áttina þangað og sáu, að þar sat einkennileg vera og húkti yfir einhverju fyrir framan eldinn. Það var annars erfitt að segja, hvort þetta væri mannlegur líkami, því að hann snjeri bakinu að hópnum og var svo niðursokkinn í starf sitt, að hausinn hengdi hann niður fyrir herðarnar, svo ekki sást í hann. Þetta virtist vera langtum líkara stubb af höggnu trje, ef olnbogarnir hefðu ekki sjest afanfrá á sífelldri hreyfingu. Notar selurinn regnhlíf? Þessi selskinnskápa er fyrsta flokks að sjá, en þolir hún rigningu.'- Kaupmaðurinn: — Hafið þjer nokk urntíman heyrt um að selir noti regn hlífar? -k Móðirin varð fyrir óhappi. Kútur: — Mamma mín varð fyrir miklu óhappi. Lilla: — Nú, hvernig þá? — ICútur: — Jeg missti strra krist alsvasann hennar í gólfið, og hann brotnaði. * Fjekk hrós. Lilla: — Kennslukonan hrósaði mjer í dag. Hún sagði að við öll- í bekknum værum asnar, og að jeg vaeri sá mesti. -k Það væri heimska Kútur: — Ef jeg færi nú að æfa mig í skotfimi, og svo yrði ekkert stríð, þá væri það hin mesta heimska. ★ Fuglar á flótta. — 1 lok síðasta stríðsins urðu Dan- ir að taka á móti miklum straumi þýskra flóttamanna. En það voru fleiri en mennimir, sem flýðu það- an. Mikill fjöldi fugla komu einnig yfir til Danmerkur. Síðustu tíu árin, hefir mikill fjöldi fugla komið þangað á flótta. Fyrst var það órói stríðsáranna, m. a. hinar miklu flugferðir. Svo er það loftbrúin til Berlín, sem hefir hrakið marga þeirra frá Þvskalandi. Þessir fuglar eru engir aufúsugest- ir. Þeir valda ýmsum spjöllum og skemma oft verðmæti. -k l)rama“ í Sidney. Nýlega skeði það i Enfiela, einni af útborgum Sidney, að brauð fjell úr vagni bakara, sem var að aka vöru sinni á markaðinn. Bakarinn stöðv- aði vagninn og ætlaði að ná í brauðið en í því kóm - þar að mikill fjöldi hunda. Einn hundurinn varð á und- an bakaranum og náði i brauðið og hljóp af stað með það. Bakarinn og hundarnir hlupu á eftir. Bakarinn náði að sparka í hundinn, sem hafði brauðið, þannig að hann missti það. En áður en bakarinn gat náð þvx hafði annar hundur gripið það. Hundurinn, sem tók það fyrst vein- aði af sársauka og söfnuðust margir menn þar í kring til þess að sjá, hvað uin væri að vera. Bakarinn elti nú hund nr. 2 og tókst loks að ná af honum brauðinu. Áhorfendurnir, sem orðnir voru mjög margir, hrópuðu húrra fyrir honum. En við það fæld ist hesturinn, sem var spentur fyrir vagn bakarans. Bakarinn tók á sprett á eftir hestinum, en missti brauðið. Hann náði loks í vagninn, og hjelt síðan áfram á markaðinn. Hundarnir átu brauðið, sem fjell úr vagninum. M.s. DronniiH) Alexanririne Næstu tvær ferðir til Kaup- mannahafnar 8. júií og 22. júlí, — Tilkynningar um vörur óskast tilkynntar til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgr. Jes Ziemsen. Erlendur O- Pjetursson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.