Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 1
% 36. árgangur. 176. tl»l. — I.augardaginnró. ágúst 1949. Pientsmiðja Morg unblaðsins Vilja óimir iara irá París. FRÁ ÖLLUM löndum heims koma ferðamenn til Parísar- borgar, en Parísarbúar sjálfir vilja ólmir komast frá borginni í sumarfríinu og ágústmánuður er aðal frímánuðurinn. — Hjer ó myndinni sjást Parísarbúar, sem standa í biðröð fyrir fram- an ferðaskrifstofu. Ein konan hefir verið svo forsjál að íaka með sjer stól. ÍSLAND-DANMÖRK Á MORGUN heyja íslendingar í fyrsta sinn landsleik í kmut- Sjpyrnu á erlendri grund, en þá keppir landslið okkar við Dani i, Árósum. — Lýsing fer fram á síðari hálfleik leiksins á íslensku, og mun Ríkisútvarpið hjer endurvarpa henni. Til þess að gera lesendum Morgunblaðsins auðveldara með að fylgjast með henni veröur liðunum hjer „stillt upp“: ÍSL AND Hermann Hermannsson markvörður Karl Guðmundsson Helgi Eysteinsson h. bakvörður v. bakvörður Óli B. Jónsson Sigurður Ólafsson Sæmundur Gíslason h. íramvörður mið-framvörður v. framvörður Kíkarður Jónsson Sveinn Helgason h. innherji Ólafur Hannesson h. útherji Hörður Óskarsson miðframherji v. innherji Ellert Sölvason v. útherj’ Lingsaa v. útherji Knud Lundberg v. innherji Jensen v, framvörður Petersen v. bakvörður Hansen miðframherji Örnvold miðframvörður Nielsen markvörður Frandsen h. úthcrji Rechcndorff h. innherji Piilniark h. framvörður Köppen h. bakvörður D A N M O R K Það er Björgvin Schram, sem lýsir leiknum, og hefst lýsingin kl. 13,20 á morgun eftir íslenskum tíma. Flóttamenn fró A.- Evrópn vilja eiga fulltrua ó Evrópuþinginu l\ienningaröflin í ina munu sigra kommúnista Hvíl bók gefin út m ástandið í landinu Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter. WASHINGTON, 5. ágúst. — Bandaríska utanríkisráðuneytif birti í dag hvíta bók, sem fjallar um sambúð Bandaríkjanns og Kína, einkum og sjer í lagi á síðustu fimm árum. Hafði verið skýrt frá því fyrir nokkru, að von væri á bókinni og síðan héfur hennar verið beðið með mikilli eftirvæntingu. Hvíta bókin er um 1.000 blaðsíður. F'lókið vandamál. t brjefi, sem Acheson hef- ur ritað Truman forseta í sam- bandi við útkomu bókarinn- ar, skýrir hann svo frj að í henni megi finna „skýr-lu um flókið vandamál, þar sem- hlut á að máli stórþjóð, ceni lengi hefur verið í nánu vináttusam bandi við Bandaríkin". „Við verðum nú að horfast 1 augu við staðreyndirnar, eins og þær eru í dag“, segir bandaríski utanríldsráðhe'rrann ennfrem- ur. —- Menningin mun sigra Acheson lýsir yfir í brjefi sínu, að Bandaríkjameni sjeu þeirrar skoðunar að kínversku menningaröflunum mu.ii að lokum auðnast að sigrast á kommúnisturn. „Jeg lít svo á“, hætir Acheson við „að við eig um að styðja hverskonar við- leitni í Kína, sem nú og fram- tíðinni stefnir að þessu marki“. Hann kveðst treysta því, að Kínverjar geri sjer þaS smá- saman ljóst, að komht iriistar starfi ekki í þágu þeirra. held- ur sjeu þeir fyrst og fremst þjónar Sovjetríkjanna. Acheson segir ennfrem- ur í lrrjefi sínu: „Einn hlutur er þó aug- Ijós. l’æri svo, að komm- únistastjórnin ljeði heims- veldisstefnu Sovjetríkjanna stuðning sinn og revndi að fara með ofbeldi á lrend- ur nágrannaþjóðum Kína, yrðum við og aðrar með- limaþjóðir Sameinuðu þjóð anna að horfast í augu við í í oryggi stefnt Jiað, að friði og heiminum væri voða“. I hinni nýju hvítu hók veit- ist Bandaríkjastjórn að ýmsu leyti ekkert síður að stjórn Chiang Kai Shek en þeirri kommúnistisku. Telja Banda- ríkjamenn, að spillingm annan stjórnar marskálksins h; ii með al annars valdið þvi. hv. fsu illa herjum hennar hefir pcngið á vígvóllunum. Gæsia helgra staða í Paiesfínu RÓMABORG, 5. ágúst: — Myron Taylor, ermdreki Bandaríkjaforseta, ræddi í dag við Píus páfa um þá tillögu Páfagarðs, að hinir helgu stað- ir í Palestínu verði settír und- ir alþjóðlegt eftirlit. — Reuter. Ávarp frá út- lægum stjórn- málðmönnum Samtök flóffafólksins verða sífelt öflugri Einkaskeyti frá Reuter. PARÍS, 5. ágúst — Þeir Stanislaw Mikolajczyk, fyr- verandi forsætisráðherra Pól- lands, Hubert Ripka, fyrver- andi ráðherra í Tjekkósló- vakíu, og Paul Auer, sem lengi var sendiherra Ungverja lands í París, birtu í dag sam- eiginlegt ávarp, þar sem þeir meðal annars setja fram þá kröfu, að fulltrúar flótta- manna frá Austur-Evrópu fái sæti á Evrópuþinginu, sem sett verður í Strassbourg í næstu viku. Undir oki ofbeldisins „Sameiningu Evrópu verður ekki komið í framkvæmd án hjálpar hinna’ kúguðu þjóða Austur-Evrópu“, segir í ávarp inu. „Við treystum því og von- um, að Evrópuráðið og þingið Framh. á bls. 5 Nýff aiþjóðlegt verkilýös- samband sfofnað í nóvember rzzsrsæwr? Verkalýðssamtök lýðræðisþjóðanna sfanda að stofnun þessara samfaka Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter FRANKFURT, 5. ágúst. — Irving Brown, einn af stjórnendum oandaríska verkalýðssambandsins, American Federation ot Labour, skýrði frá því í dag, að fulltrúar frá fjölmörgum verka- lýðsfjelögum í lýðræðislöndunum muni koma saman á ráðstefnu í London 28. nóvember næstkomandi til þess að ganga þar frá stofnun alþjóðlegra verkalýðssamtaka, í stað þeirra, sem komrn-. únistar og leppar þeirra nú ráða yfir. Lögin í undirbúningi ® ' Brown er meðlimur nefndar, sem skipuð var í Genf í iúní síðastliðnum til þess að undir- búa lög. fyrir hinn fyrirhugaða alþjóðafjelagsskap. Hann skýrði svo frá í dag, að enn hefði ekk- ert verið ákveðið um, hvað samtökin yrðu látin heita En aðalbækistöðvar þeirra yrðu væntanlega í Vestur-Evrópu og þá ef til vill í Brússel. Þýsk fjelög Brown skýrði ennfremur svo frá, að hið alþjóðlega verka- lýðssamband mundi leggja sjev- stakff áherslu á að aðstoða stjett arfjelög í þeim löndum, sem skammt eru á veg komin frá fjelags og menningarlegu sjón- armiði. Þá mundu þýsk verka- lýðsfjelög og öðlast full rjett- indi í sambandinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.