Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 2
2 MORGINBLAÐIÐ Laugardagur 6. ágúst 1949, j linitrov Í-ioÐ hefur " unriáfi- farið mjög dásamað hugrekki Dirnitrovs sáluga, umboðsmanns Rúnsa í Búlgaríu. Blaðið hefur í því sambandi einkum minnt á frammistöðu hans í rjettar- böldunum í Leipzig forðum, viðureign þeirra Görirtgs og hans. Báðir þessir herrar eru nú sonniléga komnir á þann stað, þ.n: sem þeir geta gert -..pp sakirnar sín á milli og metist um, hvor meira illt hafi látið af sjer leiða. í þá deilu höfum við hjer uppi á íslandi enga ástæðu nj» möguleika til að blanda okk ur. Uii-p komast svik um síðir En ástæða er til að vekja at- hygli á því, að hetjuskanur Dmútrovs sáluga var ekki eins mildll og menn hjeldu alme.int þegar atburðir þessir gerðust. t>að er sem sje fullyrt nú, að Dimitrov hafi vitað þegar hann hjelt uppi vörninni í Leipzig, að rússneska kommúnistastjórn in og þýska nazistastjórnin höfðu þá þegar gert með «jer leynisamning. Leynisamri.ng þess eínis, að höfð skyldu skipti á Dimvtrov og þýskum föngum í Rússlandi. Hafi svo verið, varpar það óneitanlega töluvert öðru ljósi á alía frammistöðu Dimiitrovs en menn áður vissu um. Svigiuraiæli Brynjólfs Enginn skyldi halda, að dík sýndarhetjulund væri einstakt fyrirbrigði í herbúðum komm- únísta, Menn minnast þess til dæfflis, að við umræðurnar um Atiantshafsbandalagið á Al- þingi í vetur hótaði Brynjólfur Bja rnason andstæðingum sín- um því, að síðar meir skvldi farið með þá eins og „quisl- inga“. Nú er það vitað, að kommúnistar telja quislinga rj ifdræpa, og urðu umrr.æli Brynjóifs í fljótu bragði ekki sl'.jJÍn á annan veg en þann að h'inn. hötaði þeim, er honum va-ri ekki sammála dauða og pyntingum. Sjálfsagt hefur Brynjólíur Bj.irnason talið sig sýna tals- verðan kjark, þegar hann bar þessar hótanir fram. Kjarkur- inn verður þó mun minni, þeg- ar haft er í huga, hvernig búið húfur verið að kommúnistum hjer á íandi. Eumr þögli og sjera Sígfus leystir úr herleiðingu Það hefur ætíð — eða lengst af — verið stefna stjórnvaid- aitna á íslandi að taka vægi- lega á kommúnistum. Þau hafa taiið, að rjett væri að láta kommúnismann ganga sjer til búðar án þess, að við hann væri beitt ítrasta strangleik laganna. Þi-átt fyrir allt hafa menn vdj- að láta kommúnistana njóta góðs af því, að þeir væru ís- lendingar, jafnvel þótt þeir hcfðu sjálfir í raun og veruggagt sig úr lögum við aðra lands- moun. Þegar Englendingar herfóku noidaa kommúnistabrodda hjer shoirtma á stríðsárunum, hörm- u*><< allir íslcndingar það. Súl ræðralag únisfa og quislinga afstaða kom best fram í því, að þegar hervarnarsamningur- inn var gerður við Bandaríkia- menn, á árinu 1941, var það sett sem beint skilyrði, að hin- ir herleiddu kommúnistafor- sprakkar yrðu leystir úr ánauð. íslensk stjórnarvöld vildu ekki þola það, að útlendir menn níddust á samiöndum þeiira, jafnvel þótt mjög afvegaleiddir væru. Liðsafli Brynjólfs Þessi hugsunarháttur er mjög fjarskyldur þeim, sem kom fram hjá Brynjólfi Bjarnasyni. Hann lýsti því meira að segja yfir, að hefndarráðstöfunum sínum ætlaði hann þá fyrst að koma fram, þegar hann hefði til þess styrk nokkuð mai^ra hundruð miiljóna erlendra manna úti í heimi, Það var sem sje ekki fyrr en Brynjólfur teldi sig aiveg öruggan í skjóli hins útlenda kommúnistiska oíur- veldis, sem hann ætlaði að hefja ógnaraðgerðir sínar iijer á landi. Þessi framkoma minnir ó- neitanlega óþægilega mikið á þann hetjuskap, sem lýsti sjer í því að láta dólgslega suður í Leipzig, þegar vitað var, að búið var að semja um, að allt skyldi refsilaust, hvernig sem látið væri. Kommúnistar eru sannariega hver öðrum líkir, hvar sem er í heiminum. Blessun Molotovs Brynjólfi til aíbötunar má þc benda á. að ekki er alveg víst við hvaða meðferð á quislingum hann hefur átt. — Um þessar mundir hafa menn það að visu einkum í huga, hversu illa kommúnistum og quislingum hefur komið saman. En sú var tíðin, að allir vcru þeir í einu bræðrabandi komm- únistar og Quisling. Er Quisling fyrst varð „mikill maður ‘ í landi sínu var það með blcss- un rússnesku stjórnarinnar. Þegar þýski sendiherrann í Moskva tilkynnti Molotov, að Þjóðverjar væru að ráðast inn í Noreg, óskaði Molotov þeim velfarnaðar í þeirri ráðagerð, svo sem kunnugt er. Það var þess vegna síður en svo, að Rússar hefðu á móti því, að Quisling fengi völdin í Nor- egi. Þeir voru einmitt innilega samþykkir þeim aðgerðum, er til þess leiddu. Á þeim árum var sannarlega ekki maðkurinn í mysunni á milli þeirra Molo- tovs og Quislings. Ekki er hann fríður flokkurinn Kommúnistar kannast einnig við samskonar menn úr eigin herbúðum. Kuusinen var fyrirrennari Quislings á Norðurlöndum. — Dimitrov, Anna Pauker, Rak- osy og hvað þeir riú heita allir saman, eru aðeins stjettarbræð- ur og Iærisveinar Quislings. Allt eru þetta menn svipaðs eðl- is og með samskonar hlutverk. þ. e. a. s. að koma þjóðum sín- um undir erlenda ánauð. Það má því vel vera, að Brynjólfur hafi ekki meint eins illa og menn skildu hann með ummælum sínum á Alþingi Vel má vera, að hann hafi verið að lýsa þeim, er hann kallaði land- ráðamenn, sem stjettarbræðr- um sínum, og mælast til tess að þeir ljetu eitt yfir alla ganga. Orðabrengl kommúnista Urn þetta er- ekki gott að segja. Kommúnistar eru svo fljótir að breyta um merkingu í hugtökum, að sjerstaka rann- sókn þarf á, hvað þeir hverju sinni eiga við með þeim orð- um, sem þeir nota. En þetta er einmitt ein af skýringunum á því, af hverju aðrir láta sjer orðaskvaldur kommúnista svo mjög í ljottu rúmi liggja. Þeir vita, að í dag fordæma kommúnistar monn fyrir það, sem þeir hefja þá til skýjanna fyrir á morgun. Fordæming þjóðarinnar bíður kommúnista Allt er þetta íslendingum annarlegt og mjög að vonum, því að kommúnistar fara eítir erlendum kenningum. — Þeir miða allar gerðir sínar við er- lenda hagsmuni. Þessar stað- reyndir eru ætíð að verða skilj- anlegar fleirum og fleirum, — Þess vegna eykst einangrun kommúnista, jafnt hjer á landi sem annars staðar, með hverj- um degi, er líður. Kommúnistar eru sjálfir hmir mestu skaðsemdarmenn fyrir sínar eigin kenningar. Hegðun þeirra og atferli allt sannfærir menn um, að það eru villukcnn- ingar, er þeir halda fram Því dólgslegar sem kommúnistar láta, því meiri skömm fá allir heiðarlegir menn á þeim og öllu framferði þeirra. Þessa munu kommúnistar verða áþreifanlega varir strax og þjóðin fær tækifæri til að kveða upp dóminn yfir þeim. Utanríkisráðherra Burma í London LONDON, 5. ágúst: — U Maung, utanríkisráoherra Burma, gekk í dag á fund He'ctor McNeiI, breska mnan- ríkisráðherrans. U Maur.g kom í dag flugleiðis frá Burma tíl London. Ekkert hefur verið skýrt frá því um hvað umræðui ráð- herranna í dag hafi snúist. U Maung átti stutt viðtal við frjettamenn á flugveliinum, sem vjel hans lenti á. Hann skýrði þeim frá því, að harnij mundi að líkindum dveljast í Bretlandi í tíu daga. Talið er líklegt, að harm haldi þaðan til Bandarikjanna. — Revter. Bæjarstjórn ákveður skipulag Grjótaþorps Sigfús Sigurhjartarson vill tefja framkvæmdir Á FUNDI bæjarráðs þann 2. ágúst var lagður fram að nýju skipulagsuppdráttur, sem gerð- ur var í mars s.l. af Aðalstrjeti, Grjótaþorpi og næsta umhverfi. Var uppdrátturinn samþykktur af bæjarráði með 3 atkvæðum gegn 2. Borgarstjóri skýrði þetta mál á síðasta bæjarstjórnarfundi. Hafði skipulagsuppdráttur þessi verið afgreiddur frá samvinnu- nefnd skipulagsmanna ríkis og bæja í janúar s.l., en þá með þeim tilbrigðum, að breidd Aðalstrætis yrði annaðhvort, 44 eða 51 metri. Bæjarráð taldi rjett að hafa breiddina 44 metra. 51 meters breiddin væri óþörf, en kost- aði á hinn bóginn mikil lóða- kaup fyrir bæinn. Tillaga um skipulag þessa svæðis var gerð á árinu 1945. Samkvæmt henni skyldi Tjarnargata og Suður- gata liggja beint inn í Aðal- stræti. En nú var sú breytmg gerð á, að götulína Suðurgötu er látin horfa beint inn í fyrír- hugaða götu, er á að liggja í boga eftir endilöngu Grjóta- þorpi norður í Gróf (Grjóta- gata hin nýja). Ágreiningur var í bæjarráði um þessa skipulagstillögu. Var uppdrátturinn látinn iiggja frammi í fjórar vikur, samkv. skiplagslögunum til þess, að almenningi gæti gefist kostur á að gera við hann athugasemdir. Bárust bæjarráði allmörg brjef út af uppdrættinum, að- allega þess efnis, að lóðareig- endur áskildu sjer rjett til skaða bóta fyrir lóðaskika þá, sem af þeim yrðu teknir. Borgarstjóri lagði nú til, að málið yrði afgreitt í bæjar- stjórn, en vildi þó, að dregið yrði að taka endanlega ákvörð- un um tvö atriði eins og í til- lögunni segir. Tillagan var svo- hljóðandi: „Bæjarstjórn Reykjavíkur samþykkir þann skipulagsupp- drátt af Aðalstræti og umhverfi þess, er gerður var í mars s.l. og legið hefir frammi lögmælt- an tíma, en tekur ekki endan- lega afstöðu til þess, hvort súlnagöng með gangstjett skuli vera við Austurstræti sunnan- vert nje heldur til götulínu cið Vesturgötu, milli Aðalstrætis og væntanlegrar bogagötu.“ Var hún samþykkt eftir nokkrar umræður með 8 at- lcvæðum gegn 6. Andstæðingar skipulagsins. Það voru þeir Jón A. Pjeturs- son og Sigfús Sigurhjartarson, er andæfðu skipulagi þessu. Jón A. Pjetursson viðurkenndi þó í upphafi máls síns, að þessi lausn væri ódýrari fyrir bæinn, en ef farið væri eftir tillöguuni 1945, þar sem gert var ráð fyr- ir að sneiða mikið af lóðunum við sunnanvert Aðalstræti vest- anmegin, til þess að götulína Suðurgötu horfði beint við Að-* alstræti. Sigfús Sigurhjartarson baq fram tillögu um það, að engirS ákvörðun yrði tekin fyrr eií gengið yrði að fullu frá öll.irru atriðum í skipulagi miðbæ.iar- ins. Hafði hann um það mörg orð, og framúrskarandi óvitur- leg. Af máli hans var það citfj ljóst, að honum var það áhuga- mál að einmitt þetta skipulag yrði ekki ákveðið, heldur yrtS því slegið á frest. Ekkert haldl var í viðbárum hans, einc og borgarstjóri greinilega bcnti honum á. Sigfús og „götuhornin“. Sigfús Sigurhjartarson þútt- ist hafa fundið það spakn eli, að í skipulagsmálum bæjaanð rjeði það, sem hann kaliaði „götuhornaskipulag“ og l>ýddí það, að einstök götuhorn skipulögð út af fyrir sig. Borgarstjóri benti honum á„ að á þeim árum, sem hann ræddi um, hefði .einmitt stór, samfelld ný hverfi bæjarind verið skipulögð og lögð í það mikil vinna. Hisn vegar væri ekki hfsgSj að svo stöddu máli að gangq frá öllu skipulagi miðbæjarms, M. a. vegná þess, að enn hcíðj. það ekki verið ákveðið, h /ar, ráðhús bæjarins ætti að star.da, Sumir væru á þeirri skoðun, að reisa ætti ráðhúsið í norðan- verðri Tjörninni. Meðan þetta væri ekki ákveðið til fulls, all - eða á, gætu skipulagsmenn bæj- arins ekki gengið frá skipulag- inu í miðbænum að öllu leyti. Það væri líka sjerstaklegum erfiðleikum bundið að ákveða, hve mikið athafnasvæði höfnirj ætti að fá í miðbænum. Sumir vildu stækka Lækjartorg mikið, en öðrum fyndist það ekki fært, Víðsýni og viðbárur. Andstæðingar þessa skipu- Iags í Grjótaþorpinu væru ao tala um, að tillaga sú, sem hjer lægi fyrir, bæri vott um skorí; a víðsýni. Breiðasta gata bæj ar- ins er Hringbrautin. Hún er 22 metrar. Hvað er þá um aðrar götur bæjarins, ef það er skort- ur á víðsýni, að ákveða brexdól Aðalstrætis 44 metra? Keilis-hugsjón Sigfúsar Er Sigfús SigurhjartaicoiS skýrði frá því seinna á fund- inum, við hvað hann ætti í u.n- tali sínu um „víðsýni", hat'ðS hann ekki öðru til að dreifa era því, að með þessu móti værS' ekki hægt að sjá Keilirinn úr Aðalstræti. Ekki gat hann þes^ þó, hvað Aðalstræti þyrfti aði vera breitt, til þess að þessSi hugsjón hans næði fram aðí ganga. En það var eins og borgar-a; stjóri sagði: Hugsjón Sigfúsatl Framh. á bls. §

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.