Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 12
VEÐXjm'TLIT — FAXAFLÓI: A- ng NA-átt. Stinningskatiii, úrkomulaust og sumsstaðar Ijettskýjaft 3rU0rgtwBaí>ií> 17ý. thl. — Laugardaajinn f>. ágúst 1949. I»JÓÐERNISKENDIN er rD< mcftJhÚMTn Balkanlandanna. —■ Sjá grein á bls. 7. Þing yrkiskóla á Norður- föndum háð í Reykjavík Wngið sækja m hálft þriðja hundrað manns MIÐVIKUDAGINN í næstU viku verður sett hjer í Reykjavík |»mg. sem fulltrúár yrkisskóia • á N.orðurlöndurh • halda mef tsjer. Þingið sækja hálft þriðja hundrað fulltrúa frá ölium Norð- urlöndunum. Stendur það yfir dagana 10. til 13. ágúst. Sarn- timis verður í Listamannáskálanum sýnihg á all's konar ncm- endavinnu hlutaðeigandi skóla. Sjötta þing sinnar tcgundar. Hinn 10. þ. m. verður sett • Háskólanum þing fulltrúa frá iðnskólum. verslunarskólum og ttúsmæðraskólum á Norðurlönd um. Þing þetta sækja 248 full- trúar, 170 erlendir og 78 ís- lcnskir.- Fyrsta þing þessarar tegund- ar var háð í Stokkhólmi árið 1924. Hafa þau verið háð á 5 ára fresti síðan. Árið 1944 kom röðin að okkur íslendingum, að j'jngið yrði háð hjer, en það gat ekki orðið vegna styrjaidar- innar. Þing þetta er hið 6. í röðinni, en það fyrsta sem hjer er háð. Setning þingsins og störf. Stefán Jóhann Stefánsson. for- sætisráðherra setur þingið kl. 10 árdegis á miðvikudag. Við- staddur setningarathöfnina verður forseti íslands, hr. Sveinn Björnsson. Síðar um daginn verða í Há- skólanum haldnir fyrirlestrar aí ýmsu tagi. Á fimtudaginn, 11 þ. m. fara fulltrúarnir til Gullfoss og Geysis. Föstudag skiftist þingið í deildir, þannig að fulltrúar verslunarskólanna fcoma Saman í Verslunarskól- anum. fulltrúar iðnskólanna í Tj arnarbíói og fulltrúar hús- mæðraskólanna í Oddfellow- h úsinu. Á öllum þessum stöðum verða margir fyrirldstrar haldn ir þá um daginn. Svipað verð- ur fyrirkomulagið fyrri hluta laugardagsins. Þrnginu slitið. Kl. 14, hinn 13. verður þing- inu s\o slitið í háskólanum. — Þar halda m. a. ræður Emil Jónsson ráðherra og Helgi H. Eifíksson, skólastjóri. Sýning i Ustamannaskálanum. Klukkan 9, miðvikudaginn 10. þ. m. verður sýning, sem stendur í sambandi við þingið opnuð í Listamannaskálanum. Verða þar til sýnis teikningar, nemendavinna og kennslubæk- ur frá öllum Norðurlöndunum. Mun sýning þessi verða opin almenningi í 4 til 5 daga. Indland fær lán úr aiþjéðabankanum WASHINGTON, 5. ágúst: — f dag var sú tilkynning gefin úí frá alþjóðabankanum, að Indlandi yrði veitt lán úr hon- um. Lár.i þessu á að verja til eudurréisnax í landinu. Gunnar Thoroddsen formaður stjórnar Sogsyirkjunarinnar HIN nýskipaða stjórn Sogs virkjunarinnar kom saman til fvrsta fundar síns í fundarstofu bæjarrá'ðs Reykjavíkur í dag. f stjórninni eiga sartí frá Rerkjavíkurbæ Gunnar Thor- oddsen, borgarstjóri, Guðmund- ur H. Guðmundsson, ba jarfull trúi og Einar Olgeirsson alþm., en til vara Tómas Jónsson, borgarritari, Helgi H. Eiríkss. skólastjóri og Björn Bjarnason bæjarfulltrúi. Af hálfu ríkis- stjórnarinnnar skipa þeir Sig tryggur Klemensson, lögfr. og Sigurjón Á. Ólafsson alþm. stjórnina, en til vara Þotsteinn Sigurðsson, bóndi að Vatns- leýrsu og Jón Axel Pjetursson. bæjarfulltrúi. Gunnar Thorodd sen var kjörinn foimaður stjórnarinnar, en Sigtryggur Klemensson ritari. Samþykkt var að ráða Stein- grím Jónsson, rafmagn.stjóra, sem framkvæmdarstjóra Sogs- virkj unarinnar. Á fundinum rakti Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri að- gerðir bæjarstjórnar Reykja- víkur til undirbúnings Sogs- virkjuninni frá upphaf'. og í framhaldi af skýrslu borgar- stjóra rakti rafmagnsstjóri gagn undirbúningsins frá tæknilegu hliðinni. Skýrði hann frá því, að borrannsóknir og prófspreng ingar hefðu leitt til þess, að ráðunautur Sogsvirkjunarinnar A. B. Berdal, verkfræðingur, hefði mælt með að hyggja neð- anjarðarr stöð við írafoss með jarðgöngum fyrir frárennslu- vatnið niður fyrir Kistufoss. Lagði hann síðan fram útboðs- lýsingu frá rafmagnsveitunni um túrbínur, rafala og annan útbúnað við hina fyrirhuguðu virkjunartilhögun Hefur ' 7 firmnm i Ameriku og 2' firm- um í Evrópu verið send ’ýsing- in með heiðni um tilboð fyrir 30. sept. n. k. Á fundinum var lögð fram úthoðslýsing eftir A. B. Berdal um byggingarvinnu við Sogs- virkjunina og var samþvkkt að fela Berdal að sjá um útboð. Til nýrra heimkynna. NÝLEGA komu 250 munaðarlaus flóttabörn flugleiðis frá Ham- borg til Nevv York. Höfðu einstaklingar í Bandaríkjunum boðist til að taka börnin í fóstur. Hjer sjást nokkur þcirra stíga út úr einni flugvjelinni, sem flutti þau, á Jdlewild flugvclli, Nevv York. Verkamaður bíður bana við Þjórsá I GÆRMORGUN vildi það sviplega slys til við hina nýju brú yfir Þjórsá, sem verið er að smíða, að einn verkamannanna beið bana, er planki fjell í höfuð honum úr mikilli hæð. Maður þessi var Bragi Sveinsson frá Flögu í Hörgárdal. ÍSFISKUR FYRIR 8,4 milj. í júlí SAMKVÆMT upplýsingum skipaeigenda, nam heildarsala á ísvörðum fiski í Bretlandi og Þýskalandi í júlímánuði s.l. um kr. 8.483,345. Togararnir löird- uðu alls um 8 þúsund smál.' af •fiski í löndunum báðum. Sölur í Þýskalandi. í Þýskalandi seldu alls 23 togarar, Þar af 19 nýsköpupar. Nam ísfisksalan þangað um 5.8 milj. kr. Nýsköpunarf.ogarnír seldu fyrir um 5,1 milj. en gömlu togarnir fjórir seldu fvr ir um 740 þús. kr. Meðalsála í ferð á Þýska- landsmarkað hjá nýsköpunar- togurunum nam um 10 387 stpd. og var meðalafli þeirra 4304 kitt. Gömlu togarnir lönd uðu að meðaltali 2932 kitt og seldu fvrir rúml. 7000 pund. I ISrctlandi. í Bretlandi seldu 12 nýsköp- unartogarar og þrír gamlir — Nýsköpunartogarnir lönduðu þar alls um 2,400 smál., og af ísfiski fyrir um kr. 378,000 — Meðalsala hjá þeim í íerð var um 4800 pund, en hjá nýsköp- unartogurunum var meðalsal- an um 7000 pund. Hæsta sala hjá einstökum togara, í júlímánuði var hjá Alliancetogaranum Jóni for- seta. — Hann seldi í bvrjun mánaðarins fyrir 10,85] stpd. Verslunarsamningur Jngoslava við ftali. RÓMABORG — ítalir og Júgóslav ar hafa gert með sjer v.ðskipta- samning. Er litið svo á, að með þessu nálgist Júgóslavia lönó vestan járntjalds. í gærmorgun var Bragi heit.'® ásamt mörgum mönnurn öðrum að vinnu Árnessýslumegin við ána, við að ryðja niður veg- kafla, hjá nýju brúnni, sem verða á hið mesta mannvirki. Slysið var um .klukkan 11 árdegis. Þá voru tveir kranar að færa til járnbita, sem á að setja undir gólf brúarinnar. — Eítir því. sem næst verður kom ist um orsök slyssins, þá mun slingur hafa komist á járnbit- ann og hann slengst í gang- planka, sem hvíldu á' þverbita undir brúargólfinu, en plank- arnir fjellu niður og varð af- leiðingin' sú, sem fyrr greinir, að einn þeirra lenti í höfði Braga Sveinssonar cg beið hann samstundis bana af. Fall plankans mun hafa verið um 17 m. í Bragi Sveinsson var 40 ára að aldri. Hann var fræðimaður góður og talinn ættfræðingur mikill. Hann var einhleypur. • Oll vinna við Þjórsárbrú var látin niður falla í gærdag. Vildi ekki þjónusta kommúnista. PRAG — Sagt er frá þvi í útvarp- inu hjer, að kaþólskur preV.ur hafi verið dæmdur í 8 mánaða iangelsi fyrir að neita að þjónusta konu, sexn var kommúnisti. Loflbrú hjeðan lil Grænlands FRÖNSK flugvjel, hefur um þriggja vikna skeið. haft bæki- stöð á Keflavíkurflugvelli, en flugvjel þessi er einskonar ,,loftbrú“ fyrir birgðaflutninga til franska Grænlandsleiðang- ursins, sem hinn kunni franski landkönnuður, Paul Emil, stjórnar. Flugvjelin er af svonefndri Liberator-gerð og er áhöfn hennar frönsk Á þessum þrem vikum hefur flugvjelin farið þetta eina til tvær ferðir á dag með birgðir handa leiðangrin- um. Hann mun nú vera kominn langt inn á Grænlandsjökul og tekur flugferðin báðar leiðir um 7 klst. Birgðunum sem flugvjelin flytur, er varpað niður úr flug- vjelinni við bækistöðvarnar. Um kl. 3 í gærdag kom flug- vjelin úr fyrstu ferð sinni til leiðangursmannanna og þá var ráðgert að fara aðra ferð um kl. 5 eða 6 í gærkvöldi. Flugvielinni bjargað TVEGGJA sæta flugvjelinní sem hrapaði í sjóinn út af Álftanesi var bjargað í gær- kvöldi. Það var flugmálastjórrrn semt ljet bjarga henni og var notasí við bát frá flughöfninm. Var komið með flugvjelina tii Reykjavikurflugvallar : gær- kvöldi. Muri verða hirt úr flugvjel- inni allt það sem verðmætt má teljast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.