Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 6'. ágúst Í949. i|***í$áSWpS*M ■MORGUXBLAÐIÐ 7 Þjéðerrilskennciiii er rík með íbúum Balkanianda Eftir Hubert Harrison, frjettaritara Reuters í Vín. Á SÁMA tíma og Komin- form reynir af alefli að tor- tíma Júgóslavíu Títós mar- skálks, þá verður það æ ljósara að ,,Títóisminn“ fær aukin ítök í leppríkjum Rússlands í S.A.- Evrópu. Góður jarðvegur í leppríkjunum. Viðleitni Rússa í þá átt að knjesetja Tító stafar af þvi, að ,,Títóisminn“ fellur í góðan jarð veg í leppríkjum Rússanna, einkum þó í Balkanlöndunum, þar sem aldagömul kúgun hefir glætt þjóðernískenndina svo, að hún stenst flestar utanað- komandi kennisetningar. Þessi kennd er svo eðiisrík, að jafn- vel brjóstmylkingar kommún- ismans, eins og Tító, Dimitrov, Kostoff og Rajk eru ekki ó- næmir fyrir henni. Þess vegna er það áð Tító er útlægur gerr úr Kominform, að Dimitrov braut svo af sjer, að ekki varð fyrirgefið fyrr en að honum látnum, að Kost off er í fangelsi og bíður rjett arrannsóknar og Rajk er í hönd um þeirrar lögreglu, sem hann sjálfur setti til höfuðs ung- verskum þegnum, þeim er ó- tryggir voru taldir. 99 Titoisminn44 fær aukin ítök í rússnensku ieppríkjunum Moskvumenn hata Tito Rajk í fangelsi. Það er haft fyrir satt, að „byltingin rifi í sig börnin sín“. Aldrei hefir græðgi henn ar þó virst eins óseðjandi og nú nje svö margir óskmegir henn ar orðið henni að bráð. Laszlo Rajk var einn voldug- asti leiðtogi kommúnista í Ung verjalandi. Fyrir fimm mánuð- um síðan var hann enn innan- ríkisráðherra og að völdum stóð hann Rakosi einum að baki. Utanríkisráðherra var hann þangað til nokkrum dögum áð ur en honum var varpað í fangelsi. Eftir því sem næst verður komist hefir Rajk og vinir hans haft samband við stjórn Títós í Júgóslaviu og áhrifamikla kommúnista í Rúmeníu, Búlg- aríu og Tjekkóslóvakíu, svo og við nokkra Rýssa, en .allir voru þessir aðilar í andstöðu vjð „einræðið í Moskvu“. Enda þótt hver, sú .tilhneig- ing, sem andhverf er. hinum kommúnistiska rjetttrúnaði, sje miskunnarlaust kæfð, hvar, sem hún kemur fram, þá er j borið á brýn, að hafa átt í ráða engum blöðum um það að fletta | bruggi við Tító og að stjórna að andúðin gegn þessar; óbæri- legu íhlutun rússnesku stjórn- landi sínu i samræmi við þess eigin hag en ekki með hags- muni Rússlands fyrst og fremst í huga. Ahrif Títós fara vaxandi. Hættan, sem Moskvu-komm Jón L Pjefursson íbúðarhúsum Borgarstjóri lýsir skottaleik Aiþýðufl. A SIÐASTA bæjarstjórnar-! fundi bar Jón A. Pjetursson fram eftirfarandi tillögu, er að ^ ailoknum umræðum var vísað til bæjarráðs: * ..Bæjarstjórnin samþykkir að fela borgarstjóra og bæjarráði að ítreka fyrri umsóknir til fjárhagsráðs um fjárfestingar- leyfi fyrir 100 íbúðum til við- bótar þeim 100, sem leyfi er fengið fyrir. Ennfremur samþykkir bæj- ; arstjórnin að gefa efnalitlum einstaklingum, sem fengið hafa fjárfestingarleyfi, en vegna láns únistunum stafaf af þessari við fjárskorts geta eigi byggt. kost Ennfremur sagði borgarstjóri, ætti að mega vænta þess, að Jón A. Pjetursson beitti áhrifum sínum til þess, að fjelagsmála- ráðherra falligt á þá aðstöð í bj’ggingamálum bæjarins, sem fyrirhuguð var. Borgarstjóri benti á, að till. Jóns A. Pjeturssonar væri svo óíjóst orðuð, að hún yrði að leggjast fyrir bæjarráð og var það samþykt. Dimiti'ov hlaut ekki fyrirgefn ingu fyr en hann lá á líkbörun- hans tæku hreyfingu, verður mönn um ljós, er að því er hugað, að í 3 löndum, sem öll liggja að Júgóslavíu, þar eð það annar áhrifamesti kommúnisti þjóð- arinnar og hinir voldugu vin- ir hans, sem berir verða að svo kölluðum samsærum um að firra lönd sín rússneskum yfir- ráðum. Rúmt ár er liðið síðan Tító var rekinn úr Kominform og einangraður frá öðrum þjóð- um handan járntjalds. Áhrif nágrannalöndur.um fara arinnar um stefnu leppstjórn- anna í löndum Suður- og A.- Evrópu, fer sífellt vaxandi. Það er þessi þróun, sem er á- stæða hinna nýatstöðnn hreins ana í kommúnistaflokkum Tjekkóslóvakíu, Búlgaríu, Rú meníu og#Ungverjalands. — Einnig getur hún skýrt hinn skjóta valdamissi, fangelsun og jafnvel dauða margra þeirra manna, sem varið hafa ullri ævi sinni til að koma á fót komm- únistiskri stjórn í löndum sín- um. Kostoff er í fangelsi. Því var eins farið um Kost-' off í Búlgaríu og Rajk í Ung- verjalandi, að því leyti. að hann stóð aðeins einum að haki um völd, Dimitroff einn var vold- ugri. Þegar það vitnaðist í Moskvu að ráðagerðir væru uppi milli Títós og Dimitrovs um að stofna voldugt Balkanbanda- lag kommúnistaríkja, þá sló Dimitrov þegar undan. Það gerði Tító hins vegar ekki og Kostoff virðist einnig hafa ver ið of.trúr þessum draum sínum til að falla frá honum. Þess vetna er hartn í fangelsi og margir vina hans hafa verið hreinsaðir úr kommúnista- floklii Búlgaríu. Koei tekinn af. Jafnvel í Albaníu, minnsta og yngsta kommúnistaríki Ev- rópu, hefir ,,Títóisminn“ skot- ið upp kollinum og menn orð- ið honum að bráð. Koei, aðal- ritari albanska komn.únista- flokksins, var dær.idur til dauða og tekinn a,f fyrir 1,njóshir'v og , lándcáð“. Annar stjórnmálaleiðtogi þar í landi, Kristu, var dæmdur í 20 ára fangelsi, ., Einnig þessum mönnum var [. samt vaxandi. Mosche Pijadi, forseti júgóslavneska bjóðþings ins, var ekki myrkur í máli í Rajk situr í fangelsi. ræðu, sem hann hjelt nýlega. Hann sagði: „Við munum aldrei verða hjálenda Rússlands'*. — Þessi ræða hans vakti tvímæla laust samúð manna í mörgum löndum, því að altaf hefir það verið skelfingarefni hinna litlu slavnesku þjóða, að stóri bróð hann eindregið til, á að afhenda Rvíkurbæ leyfin, að fengnu samþykki fjárhags- ráðs og sje þá leyfishöfum jafn framt gefinn kostur á að fá íbúðir í þeim húsum, er vegna þessa yrðu byggð, með sömu kjörum og ráðgerð eru um þær 100 íbúðir, sem nú er verið að byrja að byggja“. Steinþór Guðmundsson taldi, að óþarfi væri að leita sam- þykkis Fjárhagsráðs um af- hending fjárfestingarleyfanna. En flutningsmaður sagði, að margir af þeim, sem fengið hafa fjárfestingarleyfi, en ekki eru farnir að byggja, hafi fengið leyfi fyrir stærri íbúðum, en þessar bæjaríbúðir eru. En það væri óþarfi að styrkja menn til að byggja stærri íbúðir , en þessar Hallgrímur Benediktsson benti á, að það myndi vera erf- ! itt að skilgreina, hvaða menn kæmu til greina, samkvæmt niðurlagi tillögunnar. Hverja mætti kalla efnalitla, og hværja ekki. Hann benti enn fremur á, að það væri algerlega óþarfi, að bærinn tæki á sig kvaðir til að koma upp íbúðuum fyrir þá menn, sem væru einfærir um að koma upp íbúðum fyrir sig. Borgarstjóri lýsti ánægju sinni yfir því, að Jón A. Pjet- ursson væri nú orftinn eindreg- ift fylgjandi þessum bæjaríbúft- um, sem reisa á við Grensásveg. Frá öndverðu hefði hann ver- ið þeirri tillögu mótfallinn og sagt á fyrsta fundinum, sem málið kom til umræðu. að þetta væri spor aftur á bak, í bygg- ingamálum bæjarins. Nú legði að þessar íbúðir yrðu 200, í staðinn fyr- ir 100. Borgarstjóri kvaðst ennfrem- ur vænta þess, að Jón A. Pjet- ursson tryggði það, að fulltrúi ir í austrinu kynni að gleypa þær. Þessi ótti við feikistærð Rússlands, hefir og valdið nokkrum afturkipp í Tjekkó- slóvakíu og Póllandi. Sagt er,' A1þýðuflokksinS í Fjárhagsráði að ný hreinsun standi fyrir yrái því nú fylgjandi að ibúð. dyrum í kommúnistaflokki irnar fengu að verða 200 Tjekkóslóvakíu. Mun hún eink ( Raku borgarstjóri ; fám orð. um taka til þeirra. sem eiga til um þann skollaleiki sern full. að bera ríkari þjóðarkennd en trúi Alþvðuflokksins í Fjárhags ráði ljek, þegar hann fjekkst aldrei til að vera fylgjandi 200 íbúðunum, fyrri en hann ,að Rússadýrkun. Sagan endurtekur sig. Austurrískir sagnfræðingar lokinni afgreiðslu málsins ljet leggja áherslu á, að meðan .á bóka það, að hann hefði verið stýrjöldinni við hasista ''stó6,: þeim' 'fylgjaiiÖi.'' hagnýtti kommúniStaminni- j Þessi skollaieíkur, sagði Í5órg hlutí landá S.- og A -Evrópu arst jóri. var Svo áugtjós, að sjer hina máttugu þjóðernis- hann gat engán blekkt; Enda kennd þjóða sinna í oaráttunpi hefur málið verið ítarlega rak- Framh. á bls. 8. ig í blöðunum. Fegrún Skóla- vörðuholts og Fegr- unarfjelagið Frá umræðum íi bæjarstjórn Á SÍÐASTA bæjarstjórnar- fundi urðu nokkur orðaskiíti milli borgarstjóra og Jóns A. Pjeturssonar út af starfsemi Fegrunarfjelagsins. Spunnust þau út af því, að borgarstjóri hafði orð á, að Jón A. Pjetursson greiddi því ekki atkvæði á fundi bæjarráðs, að lagað yrði fyrir frumkvæði fje lagsins umhverfi Leifsstytt- unnar í Skólavörðuholti. Á að g’era þar grasvelli milli klapp • anna og gangstíga. Kvaðst borg arstjóri furða sig á, að bæjar- fulltrúinn skyldi vera með ónot út af svo sjálfsögðum lagfær- ingum, sem miðuðu til feg- urðarauka. En Jón A. Pjetursson hafði allt ó hornum sjer viðvíkjandi þessu máli. Sagði m. a.- að hann, sem stofnandi Fegrunar- fjelagsins, og bæjarfulltrúi, ætti heimtingu á að fá að vita, hvað fjelagið væri að starfa. Þó hann í sjálfu sjer væri því ekki andvígur, að lagfært væri útlit Skólavörðuholtsins. Fjelagið hefði líka tekið upp breikkun Lækjargötu og jafn- vel hefði komið til orða, acT reisa myndastyttu af vatnsbera á Lækjartorgi. Hann kvaðst vilja fá að sjá þann vatnsbera, áður en hann gæfi samþykki sitt til þessa. Borgarstjóri bendi J A. Pjet- urssyni á, að því færi fjarri, að hann hefði ekki tækifæri til að fylgjast með athöfnum Fegr- j unarfjelagsins, eins og hann vildi og teldi ástæðu til. Lag- færingarnar á Skólavörðuholt- inu yrðu gerðar í samráði við garðyrkjuráðunaut og bæjar- verkfræðing. En eins og Jón, I sem stofnandi fjefagsins vissi, væri það ekki hlutverk fjelags- ins að annast framkvæmdir, heldur að vekja bæjaryfirvöld og borgarana til umhugsunar um ýmislegt er miðaði að fegr- un bæjarins. j Þegar minst hefði verið á starfsemi fjelagsins í blöðun- um, væri venjúTegást fundið'að þvi þár, að fjelagiÁvséri of að- 'geTðaHfið, sagðí botgárstjóri. Eh hú væri; það drðin skoóun ’bæjáffuTltr'úans, að ■'fjelöfið Ijeti of mikið til sín taka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.