Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 6. ágúst 1949. 1 Sfiúlka | \ Stúlka eða kona óskast á \ I barnaheimili í sveit Má i 1 hafa með sjer 1—2 börn. I | Upplýsingar í síma 3592 | 1 frá 3—6 á sunnd. i ; • i óskast til kaups. Tilboð i í merkt: ABC—742“, send- I | ist Morgunblaðinu ..................... .................. | Hárgreilslu- : dama , j \ óskar eftir atvinnu. Upp- i \ lýsingar í síma 80692, i I mánud og þriðjud. (Stiílkur vantar ( \ nú þegar í eldhúsið. Uppl. \ i gefur ráðskonan. i Elli og hjúkrunarheimilið i Grund ! Miðstöðv-* j ( arketill | lítið notaður til sölu, — i | ódýrt. — Uppl. Sörlaskjól | | 22. — Sími 6347 ll■lll■ll••l•llllll•llllllllllllllll•l•lllll•lllll•l•l•••••*Ml•••l••ll liiimiiimmmm immimmimmimmmm Bíll til sölu i Tilboð óskast í 5manna i j Ford ’36. Til sýnis við f | Leifsstyttuna í dag (laug- | i ardag) kl. 11—1. •mmmmitmmmmimmimifmmmimmmiiimiim | Tjöld I | 3ja og 5 manna til sölu. j j Einnig Siemsens heimilis i j bakaraofn. i Uppl. í Stórholti 33. — | .mmiimmmmmmiimiiimmtmmmmmmmiiimi ■l•f•ll•l•llll■l■•l•••lllllllllllll•llllll••lll•l•ll••l•lllll••l•ll••• (Halló Hallól | Tveir reglusamir, ein- i | hleypir karlmenn, í góðri i | og hreinlegri atvinnu óska i i eftir 2 herbergjum og eld i | húsi, helst í Austurbæn- f f um. Tilboð sendist afgr. = | Mbl., fyrir mánudags- f |, kvöld, merkt: „391—750“ f fmimiiimimmmmmmmmmmiimiimmmmmiiii | Síminn i á lækningastofu minni í f f aðalstræti 18, verður hjér j i eftir 6866. Heimasími j j 6866. Viðtalstími 1—2 alla I j virka daga. i Ólafur Tryggvason læknir Vörubíll f Vil kaupa vörubíl, Ford f | eða Chevrolet, ekki eldra f i model en ’42. Tilboð á- f f samt kaupverði sendist til j i Mbl., fyrir 15. þm, merkt l f „Vörubíll—755“. eSkfík j i 2 herbergi og eldhús vant f f ar mig nú þegar, eða um j j miðjan þennan mánuð. — i f Uppl. í síma 81960 i eða miðaldra kona, vön i f hússtörfum, óskast á ró- f f legt heimili. Til mála gæti I | komið að hafa með sjer f f stálpað barn. Uppl. Eski- j | hlíð 12B, 2. hæð t. v. kl j f 6—7 á kvöldin Ef Loflar getur þaSf ekkt — Þá hver? Hjólkoppur | tapaðist af Mercury ’49. —- | j Finnandi vinsamlegast | f hringi í síma 7450. •iiii ii 111111111111 iiimmmiimmmi •• ii •••• m mimmmiii’ SKIPAUTUtRD RIKISINS „HEKLA* Farmiðar í næstu Glasgowferð skipsins frá Reykjavík 16. á- gúst verða seldir í skrifstofu vorri næstkomandi þriðjudag kl. 1—4 eftir hádegi. Farmiðar í skemtiferðir í Skotlandi verða seldir á sama tima hjá Ferða- skrifstofu ríkisins. Nauðsyn- legt er, að farþegar leggi fram vegabrjef sin. M.s. Skjaldbreið til Vestmannaeyja hinn 8. þ. m. — Tekið á móti flutningi á mánudaginn. Cl Cý 218. dafjur ársins. Ardegisflæði kl. 4,45. Síðdegisflæði kl. 17,08. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apó- teki, sími 1616. Næturakstur annast látla bílstöð- in, simi 1380. Messur Messað í Dómkirkjunni á morgun kl. 11. —• Sjera Sigurjón Þ. Gíslason. Messa í Hallgrimskirkju kl. 11 f. h. — Sjera Jakob Jónsson. Messað verður á Elliheimilinu sunnud. kl. 10 árd. — Sigurbjörn Á. Gislason. Messað í Kópavogshæli kl 10,30 áredgis. — Sjera Jón Thoraiensen. Sjera Jakob Jónsson er kominn heim úr sumaríeyfi. Afmæli Fimmtíu ára hjúskaparafmæli áttu i gær (5. ágúst) merkishjónin Margrjet og Axel Schiöth, áður hakarmeistari. Frú Schiöth er sem kuv nugt er heiðursborgari Akureyrarbæj..r. Axel Schiöth hefir undanfarið ver.’ð sjúkl- ingur á sjúkrahúsinu á Akureyri og er það ennþá. Brúðkaup Siðastl. fimmtudag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Guðiún Jóna Jónsdóttir, Austúrveg 36. Selfossi og Baldur Karlsson frá Stokkseyri. — Heimili hjónanna verður á Austur- vegi 36. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band af sjera Garðari Svavarssym, ungfrú Guðfinna Gyða Guömunds- dóttir, Vogatungu við Langholtsveg og Magnús Þórarinn Magnússon skipasmiður, Elliða, Seltjamarnesi. Heimili ungu hjónanna verður að Barmahlið 44. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Guðrún Brynjc'fsdóttir frá Syðra Seli, Hrunamannahreppi og Guðjón Ó. Hansson, Laugaleig 13, Bvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun ungfrú Bósa Kolbeinsdóttir frá Auðn- um, Vatnsleysuströnd og Gunnar Svanhólm, I^ugateig 13, Bvik. Skipafrjettir: Eimskip. Brúarfoss er í Kaupm.h. Dettifoss fer frá Hull í dag til Leith og Bvík. Fjallfoss er í Bvík. Goðafcss er á leið frn B.vík til New York. Lagar- foss fer frá Akureyri í kvöld til Akra ness og Beykjavikur. Selfoss er á leið til Leith frá Köge. Tröllafoss er á leið frá New York til Rvíkur Vatna,- jökull er i Rvík. Ríkisskip: Hekla er á leiðinni frá Bvík til Glasgow. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Rvikur. Herðubreið fer frá Rvík um hádegi í dag austur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er Norðanlands. E. & Z.: Foldin er í Rvik. Lingestioom er væntanl. til Rvíkur á laugardags- morgun. Flugferðir Flugfjelag fslands: Innanlandsflug: 1 dag verða farn- ar áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Keflavíkur (2 ferðir), Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er ráðgert að íijúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Siglu- fjarðar og Keflavikur. 1 gær voru farnar 12 ferðir til Vestmannaeyja, 2 ferðir til Akureyr-' ar og ein til eftirtalinna staða. Kirkju bæjarklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Keflavikur. Millilandaflug: Gullfaxi fór i morg un til Kaupniannahafnar fullskipað- ur farbegum. Flugvjelin er væntan- leg aftur til Reykjavikur á morgun kl. 17,45. Tískan Allt frá því að maðurinn fór að ganga í fötum, hefur hann hengt fötin utan á sig með höndum, hnöppum eða með rennilás, Nú er fyrst farið að líma fötin utan á líkamann. Bandaríkjamaður að nafni Lang, varð einu sinni svo leiðnr yfir því, að konan hans var altaf að flytja til hlírana á haðföt- nnum svo að hún yrði jafn hrún í sólinni. Lang ákvað þá að finna aðferð til að gera hlírana úrelta. í fimm ár hjelt hann áfram til- raunum sínum og rarmsóknum. Arangurinn sjest hjer að < fan. — Brjóstahaldararnir eru feslir með Hmhandi. Uppfinningamaðurinn staðhæfir, að þeir detti ekki af þó maður hendi sjer af háa stökk- pallinum. Loftleiðir: í gær var farið til Vestmannaeyja (9 ferðir), ísafjarðar og Flatfyrar. 1 dag er áætlun á Vestmannaeyj- ar, Akureyri, Siglufjörð, Patreksfjörð, Klaustur og Fagurhólsmýri. Á morgun er áætlun á Vestmanna eyjar, Akureyri og Isafjörð. Geysir fór kl. 8 í morgun tii Kaup- mannahafnar og Aalborgar, vnætanl. til baka aðfaranótt mánudags. Hekla kemur frá Kaupmdnnahöfn og Prestwick milli 17 og 19 í kvöld. Fer aftur kl. 8 , fyrramálið ti Lond- on, væntanleg til baka kl. 22,30 ann- að kvöld. Gengið Sterlingspund--------------- 26,2i 100 bandarískir dollarar____ 650,56 100 kanadískir dollarar_____ 650,50 100 sænskar krónur _________ 181,01 iÖO danskar krónur _________ 135,5- 100 norskar krónur___________131,10 100 hollensk gyllini________ 245,51 100 belgiskir frankar_______14,8t 1000 fanskir frankar________23,9( 100 svissDeskir frankar ____ 152,2( Söfnin Larnisbókasafnið er opiS ki. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dagt nema laugardaga, þá kl. 10—12 oj, I—7. — ÞjóðskjpJasafniS kl. 2—/ alla virka daga. — Þjóðininjusafnií) kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga 0(. sunnudaga. — Listasafn Einari Jónssonar kl. 1,30—3, -0 á sunnu dögum. — Bæjarbi»kai.ai'nið kl 10—10 alla virka dag. ut-ma laugar daga kl. 1—4. Nátlúrugripasafnið opið sunnudagu kl. l,3o—j og þnðju daga og fmuntudaga kl. 2—3. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi, er opn þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3.1í til 4. Happdrætti Háskóla íslands Nú eru aðeins 3 söludagar eftir. Til bóndans í Goðdal D. D. 752)0. K. M. 100.00. 0- nefnd kona 50.00, Áh. Kisa 50,00, Sn. B. áheit 50.00. Cltvarpið: 8,30—9.Ö0 Morgunvttvarp. 10.10 Veðurfregnir. — 12.10—12.15 Há- degisútvarp. — 15.30—16.25 Miðdeg- isútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. — 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tonleikar: Samsöngur. — 20.00 Frjettir. 20.20 Ávörp fulltr. á fundi Norr. fjel. 20.40 Tónleikar: Tríó úr „Tónafórn" eftir Bach. 20.45 Leikþáttur: „Undanhald ið mikla“ eftir Julius Saltzman. — (Leikstjóri: Þorsteinn ö. StepKensen) 21.05 Upplestur og tónleikar. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Dans- lög. 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bylgjn lendgir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og frjettayfirlit: KI. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01 Auk þess m. a.: Kl. 12.15 Óskaþátt- ur hlustenda. KI. 15,15 Musik frá Grand Hótel. Kl. 20,15 KvölJ í óper- unni. Kl. 0,15 Þættir úr óperunni Carmen eftir Bizet, BBC leikhús- hljómsveitin með kór og einíöngvur- um. Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 !—31,22—41—49 m. — Frjettir kL 07.05—12,00—13—18,05— 19,00 — ,21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 16,25 ILljóm- sveit leikur. Kl. 19,00 Laugardags- kvöld, prógram f rá Stavanvri. Kl. 19.50 Með hraðferðinni frá Norður- Noregi. Kl. 20,25 Einleikur á píanó, Finn Nielsen. Danmörk. Bylgjulengdir 1250 og 31.51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: K1 18,35 Alkohol, heilbrigði og sjúkdómar, fy.rlrlestur. Kl. 20,40 Leikrit eftir Grete Frische. Kl. 21,45 Dansmúsik frá Bellevue. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 16,3) Aldrei aftur Hiroshima, um heimsfi jðardag. Kl. 16,45 Svíta fyrir strokhliómsveit opus 63 eftir Arthur Foote. Kl. 18,30 Sænska útvarpshljómsveitin leikur. Kl. 20,50 Leikrit eftir Strindberg. • Jeg er að velta þv: fyrir mjer Hvort menn sen- eiga heinia á efsta lofti sjeu ekki afskaplega ljettir á fóðrum — því þei: lifi all- af á loftinu. Vargöld í Kaupmannahöfn KAUPMANNAHÖFN, 5. á'gúst. — Hinar tíðu árásir og ofbelc'is- verk í Kaupmannahöfn að uvid- anförnu hafa ekki einasta vtld- ið vaxandi öryggisleysiskennd með íbúunum, heldur og kviða yfirvaldanna. Hið umfangsmikla glæpamál, sem gengur undir nafninu „Köngurlóarmálið“, hefur vak- ið mikla tortryggni í garð 'ög- reglunnar, þar eð margir ióg- reglumenn eru einmitt flæktir í það mál. Ástandið er nú svo ískyggi- legt, að stjórnmálamennirnir verða að skerast í leikinn. Mik- ils háttar stjórnmálamaður úr flokki íhaldsmanna, Axel Móll- er borgarstjóri, krefst viðræðna Við dómsmálaráðherrann vegna vaxandi glæpastarfsemi, sem veldur því, að konur þora ekki að vera einsamlar á ferli eftir miðnætti. — Páll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.