Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.08.1949, Blaðsíða 5
í I-augardagur 6. águst 1949. MORGUXBLAÐIÐ 5 Elds varl í Skóla- vörðuslíg 18 KLUKKAN fimm í gærdag var Blökkviliðið kallað að Skóla- vörðustíg 18, en þar hafði orð- ið elds vart. Kviknaði hafði í herbergi í þakhæð hússins, að því er virðist út frá borðlampa, sem íallið hafði niður á blaðabunka. Slökkviliðinu tókst fljótlega að koma í veg fyrir útbreiðslu eldsins, en töluverðar skemdir urðu í herberginu, bæði á inn- foúi þar og veggir sviðnuðu. Kappreiðar að Slrönd HELLU, 2. ágúst: Sunnudag- ínn 31. júlí efndu heslamenn í Rangárvallasýslu til kapp- reiða að Strönd. Átta hestar voru reyndir i stökki á 250 m. sprettfæri. Fyrstu verðlaun hlaut Trausti Bjarna Ársælsson ar, Bakkakoti. Hann hljóp sprettinn á 20 sek. Annai Nasi, Ragnars Jónssonnar. Hellu á 20,4 sek. Þriðji Rauðku Aðal- Steins Jónssonár, Sumarliða- foæ á 21,4 sék. 1 300 m. stökki, voru leyndir 14 hestar. Fyrstur var Háfeti, Aðalsteins Jónssonar Sumar- liðabæ á 23,5 sek Annar var Þytur, Karls Þorsteinssonar, Hellu á 23,6 sek. Þriðji var Sleipnir Gunnars Magnússon- ar, Ártúnum á 23 8 se*. Á skeiði kepptu 5 hestar. — Fyrstur var Þrasi, Erl. Erlends sonar, Teigi á 30,5 sek. Annar Straumur, einnig frá Teigi á 32,6 sek. Þess ber að prta, að völlurinn var ekki nógu sljett- ur til þess að hægt væri að bú- ast við góðum árangri af skeið- inu. Hestamenn í RagnárvalJasýslu eru í þann veginn að stofna með sjer fjelagsskap, og hyggj- ast halda kappreiðar á liverju sumri framvegis. Má og segja að árangurinn af þessum fvrstu kappreiðum sje mjög goður. - Flótfamenn H'ramh af hls ’ geri alt, sem i þeirra valdi stendur, til þess að stofna til fullkomins bandaríkjakerfis í Evrópu, með þátttöku þeirra þjóða í álfunni, sem enn á eft- ir að frelsa undan oki ofbeldis ins“. Þar til gengið hefir verið frá stofnun bandaríkja Evrópu, segir ennfremur í ávarpi hinna útlægu stjórnmálaleiðtoga, — verður að ganga svo frá hnút- unum, að kleift verði að láta fulltrúa flóttafólks úr yfirráða löndum kommúnista fá sæti á Evrópuþinginu. Öflug saintök Mikolajczyk og ýmsir fleiri landflótta stjórnmálamenn hafa, eins og kunnugt er, stofn að með sjer samtök, sem neita með öllu að viðurkenna valda rárísstjórnir kommúnista í Austur-Evrópu. Allir hafa þess ir stjórnmálamenn ýmist flúið lönd sín eða neitað -að snúa heim, og hópur þeirra fer stöð- ugt vaxandi, enda halda and- stæðingar kommúnista enn á- fram að komast undan þeim og til lýðræðisríkjanna í Vestur- Evrópu. Lyfjabúð í Langhoifi Bílsfjérar bjéða um í skemliferð Á FUNDI tejarráfc 29 jíli gÖltllUm KeffVÍItÍRg- var samþykkt að heimilia s 3 Baldvin Sveinbjarnarsyni 1100 —1200 fermetra leigulóð við Langholtsveg fyrir lyfjabúð j SÍÐASLIÐINN fimmtudag Langholtsveg fyrir lyfjabúð. buðu bifreiðastjórarnir á Aðal- Á síðasta bæjarstjórnarfundi stöðinni (fólksbílastöðinni) 40 skýiði borgarstjóri svo frá, að gestum úr hópi elsta fólksins í sambandi við þessa væntan- með sjer í skemmtiferð austur legu lyfjabúð verði lækninga- ‘ um sveitir og á Þingvöll. stofur fyrir tvo starfandi i Lagt var af stað um morgun- lækna. „ Jeg vil geta þess hjer“ inn frá Keflavík og ekið í 10 sagði hann, „að þetta er aðeins bílum sem leið liggur austur skiptum, Hkt og þeim er við nú eigum við Skota. byrjun, að þeirri fjölgun lyfja yfir Hellisheiði og staðnænv t á búða, sem bæjarstjórn hefir Kambabrún, því skygni var beitt sjer fyrir, en árangurinn mjög gott í allar áttir. Þá var ekki orðið meiri ennþá. j komið við í Hveragerði og þótti í ársbyrjun 1947 barst brjef mörgum þátttakendanna sú frá Fjelagi lyfjafræðinga, þar byggð einkennileg, en nokk- sem þeir segja, að nauðsyn beri uð margir höfðu ekki komið til að bæta við fjórum lyfja- þar, eða þá fyrir löngu síðan. Verður ferðamanna- skiftum komið á við HoUand? Rætt um möguleska þess tijer í Reykjavik HJER í BÆNUM hefur dvalið um nokkurt skeið fulltrúi hol- lensku ferðamannaskrifstofunnar, Harald Regeur. Hann hefiur rætt við ferðaskrifstofuna hjer um möguleika á ferðamahna- Prófessor Francis Bull boöið til íslands SJÓÐUR til eflingar norsk- íslenskri samvinnu, nð i ppliæð kona kvennaskólans þar bauð 100 þús. kr., var stofnaður í Árný Filipusdóttir, forstöðu- búðum hjer í bænum. En hvern ig sem á því stendur, hafa und irtektir heilbrigðisstjórnar og'gamla fólkinu að skoða skól- Reykjavik 2. ngiíst.. Eíns og er, þá hafa Loftleiðir slíkan samning við KLM. Regeur sagði að kynní si:n aí ísienskum flugfjelögunum og starfsemi þeirra væru 'rvfög góð. Hann kvaðst undra það, hve þeim málum væn \/gl stjórnað og hinn aimenna ;v- huga hjer um flugmál. landlæknis verið ákaflega stirð ar. Snemma á árinu 1948 var samþykkt ályktun á Alþingi um að veitt yrðu leyfi fyrir hæfilegum fjölda lyjabúða hjer í bænum, en ekki nema eit’t leyfi fengið. í greinargerð borgarlæknis um nauðsyn á fjölgun lyjabúða leggur hann til, að ein þeirra verði einmitt í Langholti. En auk þess þurfa lyfjabúðir að koma í Skjólunum, á Melun- um, og ein i Norðurmýri eða Hlíðaihverfi. Verður að sjálfsögðu unnið að því að fá æskilega lausn þessa máls, sagði borgarstjóri. - Grjótaþorpið (Framh. af bls. 21 er ekki í neinu sambandi við götubreiddir eða endurbætt skipulag, heldur sú ein, að koma í veg fyrir að Grjóta- þorpið verði endurbyggt og þetta bæjarhverfi fái nýtisku brag, í staðinn fyrir að vera ann og þær hannyrðir, sem þar! Sjóðurinn er stofnaður af fje eru til sýnis og voru allir mjög því, sem eftír var ór-áðstafað af þakklátir og ánægðir með kom- Noregssöfnunarfjenu hjei , þeg- una þangað. Svo vel vildi til ar striðinu lauk og afhrnt var að ekkert þurfti að bíða eft.ir norska Norræna fjelaginu til gosi hjá „Gritu“ og sáu þar ráðstöfunar. Stjórn norska fje- maigir gos i fyrsta sinni. j Jagsins lagði til að fje þelta yrði Síðan var ekið að Selfossi og notað til þess að efla norsk-ís- skoðuð hin nýja biú á Ölfusá lenska samvinnu, og strfna af _ _ og hið myndarlega þorp sem fje þessu stvrktarsjóð Tíkt og vegna fyrirsjáanlegrar þró- gert hefir verið með nokkuð af iunnar í flugmálunum á næstiv Þrýstil of tf 1 ugvj elar til farþegaflugs Að lokum skýrði hann tfb því, að miklar og kostnaðar- samar endurbætur væri ni» byrjaðar að geia á flugvellin- um í Amsterdam. Þeim á af> verða lokið eftir fimm ár. — Hann sagði líka frá því, nd þar er risið upp. 1 Þrastaskógi vár nesti tekið upp og dvalið þar litla stund við Álftavatnið bjarta. Útnesjafólk- inu þótti þar grösugt og gott að dvelja. Komið var 'við að Ljósafossi og aflstöðin skoðuð, höfðu fæstir komið þar fyrr, en öllum þótti milcið koma til hinna glæsilegu mannvirkja þar, sem einnig veita okkur, maður norska Norræna fjelags suður með sjó, bæði ljós og yklins °g Henrv N. Bacho aðal- í Valhöll á Þingvöllum bifiu ritaú- *?n af fslands bálíu. Guð ágætar veitingar og var dvalið laugur Rósinkranz þióðieikhús- fje dönsku og sænsku Noregs- sofnunarinnar. Nú er búið að ganga frá reglugerÓ um sjóðinn og var stjórn hans kosinn nú í sam- bándi við fulltrúafund Ijelag- anna. í stjórn voru komir af fjórum til fimm árum, þa -vær* sú stefna ríkjandi innan stjórn ar KLM, að ekki væri rjett aí> verja miklum peningum í kaup á hinum nýju Strado Crusier* flugvjelum, því fyrirsjáanlegt er að þrýstiloftsknúðay far- þar góða stund við harmónihu- spil og gleðskap. Björn Guð- mundsson, fyrrum bóndi, þakk- aði bifreiðastjórunum þennan stjóri og dr. Póll ísólfsson. - Formaður var kosiun Guðlaug- ur Rósinkranz. Stjórn sjóðsins ákvað að eins og það er nú, einskonar son bifreiðastjóri þakkaði gamla fornleifasafn í hjarta bæjarins. fólkinu ánægjuna, sem bif- reiðastjórarnir hefðu af að vera Viðvíkjandi þeirri viðbáru með því þennan dag. að það væri hentugra fyrir um- I Síðan var gengið um Þing- ferðina að sveigja götulínur Að- velli, svo sem geta gamla fólks- alstrætis og Suðurgötu til sömú | ins leyfði og glöggvað sig á stefnu, benti borgarstjóri á, að sögu og- sögustöðum Þingvalla, það væri hrein firra. Með boga- götunni úr ^Grófinni eftir endi- löngu Grjótaþorpinu í Suður- komið klukkan rúmlega 9 um götu yrði þungaflutningnum beint frá Aðalstræti, enda hefði hann ekkert erindi þangað. í síðari ræðu Sigfúsar Sig- urhjartarsonar um þetta mál, ánægjuríka dag og þá miklu bjóða bingað fvrst' prólessor Francis Bull, hinum kunna og vinsæla fyrirlesara. til þess a<5 flytja lijer nokkra fyririestra. fFrjett frá Norræna f jelaginu). rausn sem gestir þeirra hefðu orðið aðnjótandi. Trausti Jórs- svo sem verða mátti á svo stutt- um tíma. Tif* Keflavíkur var Noregs hálfu, Harald Grieg for Þe§&tíugvjelar verða br,jðlí :p* 'orðnar almennar á flugleiðntrt öllum. Regeur fer hjeðan í dag á- ieiðis til Kaupmannahafnar. Ferðamannaskiftin æskileg H. Regeur skýrði blaðamönti um frá þessu, er hann átti tal við þá í gærdag. Sagði hann, að Þorleifur Þórðarson, for- stjóri Ferðaskrifstofúnnar, heíði sýnt mikinn áhuga í máli þessu. Hafa þeir skiftst á nautl synlegum upplýsingum og eft- ir því sem Regeur sagði, myndu þeir hvor um sig, ræða þessi mál við ríkisstjórnirnar. Ef hægt yrði að koma á slík um ferðamannaskiftum, myndi ferðafólkið verða flutt flug- PARIS, 5. ágúst: — Fulltrúar jeiðis og kvaðst hann þess full- viss, að hægt yrði að lækka Fundur til undirbúningis Evrópuþingimf PARÍS, 5. ágúst: frá utanríkisráðuneytum tíu kvöldið og voru allir hressii og landa k°mU tU fundar ! dag ! fargjöldin allverulega, án þe.sa kátir og hafði ekkert óþægiiegt ’ franska utariríkisráðuneytinu. að um taprekstur flugvjelanna komið fyrir. ivinna Þeir að undirbúningi yrði að ræða. Evrópuþingsins, sem kemur h. Regeur er fulltrúi hol- Til aðstoðar bifreiðastjórun- um við ferðalagið voru þau , saman í Strassburg næstkom- 'jensku ferðamannaskrifstofunr* hljóp röksemdafærslan alveg í Helgi S. Jónsson, Guðný Ás- ar í Kaupmannahöfn. andi mánudag. baklás fyrir honum í þessu efni. I berg, Jóna Einarsdóttir og Guð- I Fundinn sátu fulltrúar frá Hann hjelt því fyrst fram. að laug og Jóna Guðjónsdætur. j Bretíandi, Frakklandi, Italíu. Samvinna milli ísl. nauðsyn bæri til að kaupa mikl- ar og dýrar lóðir til þess að beina akstrinum frá Suðurgötu inn í Aðalstræti. En reyndist það óhentugt, sagði hann, að láta umferðina liggja þannig, þá væri ekki annað en að banna þá umferð. Hann gleymdi að geta þess, hvaða ástæða væri til að leggja í mikinn kostnað, við slíkt skipulag, ef til mála gæti kom- ið að loka þyrfti fyrir þá um- férð.(!) Alt bar að sama brunni. Á- stæðurnar fyrir andstöðunni, engar aðrar en þær, að tefja byggingarframkvæmdir við um ræddar götur. Elsti þátttakandinn var Þur- íður Jónsdóttir, 95 ára gömul, en sá yngsti var 4. ára ömmu- og afabarn og mátti vart á miili sjá hvor bétur skemmti sjer sú elsta eða yngsta. Meðal- aldur gamla íólksins var 70% ár, en flestir, eða 34 voru á milli 60 og 80 ára. Gamla fólkið er bifreiðast.'ór- unum afar þakklátt fyrir hug- ulsemina að bjóða því í þessa ánægjulegu ferð. Belgíu, Hollandi, Luxemburg. flugfjelaganna og KLM Svíþjóð, Noregi, Danmörku os: Eire. — Reuter. Yerður á tundur^pilli, LONDON---------Philip prixis hefui' herþjónustu erlendis i oktobi r n. k. Verður hann með turidurspili um óá- kveðinn tima. Kommar á undan- fíaldi í Kóreu Einnig hefir Regeur þann starfa með höndum að vera aðalfulltiúi fvrir hið kun.ua hoilenska flugfjelag KLM. — Hann kom hingað lika til þe:;s að eiga viðræður við íslenskt* flugfjelögin um möguleika fyr- ir auknu samstarfi við KLM, LONDON, 5. ágúst: — Sam- hvað viðkemur viðgerð og við- kvæmt frjettum frá Seoul. hef .haldi á flugvjelum fjelaganna ir nú mjög dregið úr bardög- um í Koreu. Segir ■ stjórnin í . . .... Suður-Koreu, að hersveriir BeLGRÁD - Tító me.-skalkiu- kommúnista hafi veiið flæmd- Sí,gði ; r,PgUi seni hann hjéh á dö«- ar til baka norður yfir landa- unnm i Skoplje ! Makedornu, mærin, sem skiptu landinu i i.Júgóslavaý mundu stýðja A'hana og , , j Búlgara í hverri viðleitni peirrí? til hernamssvæoi Russa og Banda * f x c u ... . & j ao losna við „kominform -st)ormr % ríkjamanna. — Reuter. höndum tíinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.