Morgunblaðið - 07.08.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.08.1949, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 7. ágúst 1949. 'j SkýMl ó Magafjalli J ÓLAFUR ÞORVALDSSON: ' - i kefír sent blaðinu ýtarlega lýsingu á rigningunni niiklu í Þjórsárdal, sem meðal ann ars hafði í för með sjer skriðuföll, sem lokuðu ak- veginum víða á þessum slóð m Má það teljast mildi, að verra tjón skyldi ekki Mjótast af, en raun varð á. Hjer fer á eftir lýsing Óíafs: I gærdag. 1. ágúst, um kl. tn jú e. h. dundi yfir stórkost- ieg rigning, sem stóð svo til -sleitulaust nokkuð á þriðja klukkutíma. Þetta úrfelli var ekki líkt neinni venjulegri stór rigningu. svo stórfelt var það «g þjett. — en, sem næst í l.ognt Þegar þetta úrfclli hafði ^taðlð í 5—10 mínútur fóru all- *i íækir að vaxa, og uxu með ■svo ótrúlegum hraða, að enginn amundi trúa, sem ekki sá Þann- ig hjelt vöxtur þeirra áfram, f* >r r.il að t. d. smá læk.jarsytra. v :ir orðin með öllu ófær vfir íerðar, þar sem í nokkrum tialla var. sökum straumþunga og grjótframburðar. Þannig var um bæjarlækinn hjer í Haga. sem stafar frá uppgöngu íiamdráttum í fjöllum upp af fcænum og venjulega ei svo lít- «11, að leita verður lags, að «ðkkva í hann fötu. Hann óx -svo gífurl. á fáum mínútum, að •enginn maður hefði staðið ef út í hann hefði farið meðan hann var mestur. Þessi litli lækur, t>ar mikið grjót og sand, yfir Lakka sína innan túns, og á stóra spildu í túninu, þar til liarin braust fram yfir veginn, sem meðan vatnið var mest, fór undir vatn á nokkrum kafla. Vegurinn milli Haga og As- ólfsstaða liggur austan undir Hagafjalli, inn yfir Gaukshöfða og austan undir Bringu. Á fiessari leið er Hagafjall mjög Uratt, og skiftast þar á gras- tirekkur allbreiðar, sem ná víða að hömrum upp og melskriður. Það má segja, að á allri þess- ari leið, — eða frá Haga — inn fyrir Bringu, hafi orðið stór-1 spjöíl. Áætlunarbíll með fólk, var ófarinn frá Ásólfsstöðum. Jiegar þetta úrfelli datt yfir, en fór á stað, þegar upp tók. cn varð brátt að snúa aftur, Jiaceð vegurinn var ófær. svó langt. sem sást, í sama mund fór Haraldur, bóndi í Haga, á 10 hjóluðum herbíl. austur ined fjalli og komst með herkju brögðum inn á Gaukshöfða, or taldi hann að ófært vær: þaðan innúr, svo langt sem bar.n, sá. Ráðstafanir munu hafa ver- ið a rðar frá Ásólfsstöðum, strax þegar áætlunarbíllinn var kom.lnn þangað aftur, að fá úr Jie-su bætt, svo fljótt, sem unt væri. svo urnferð gæti hafist aftur. þareð fólk átti bíla. bæði fyrír innan og framan, sem komast þurftu leiðar sinnar. svo og flutningur á mjólk, frá Áíólfsstöðum og Skriðufelli, auk gistihússtarfseminnar á Asólfsstöðum. í gærkvöld seint fói: Brynjólfur Melsted, með menn og ýtu, hjer inn hjá, og kora Brynjólfur hingað í morg- un og taldi hann það mundi verða tveggja daga verk, að gera veginn aftur sæmilegan Erynjólfi taldist til að 100 skrið ur hefðu hlaupið úr Hagafjalli austanverðu. Jeg gekk í morg- un inn undir Gaukshöfða og þótti Ijótt um horfs. Á einum stað. frá svonefndum Líkneyj- arbrekkum og inn úndir Lækj- arholt. sem er framan Haga- lækjar á Hagasandi, — er, þeg- ar niður fyrir bröttustu brekk- urnar kemur, um 300 metra, samfelld skriðubreiða, sem á upptök í mörgum aíardjúpum, — en þröngum farvegum ofan frá hömrum, en hafa svo runn- ið saman, þegar úr hallanum dróg. Vestan í Hagafjalli, er ialið frá Fossnesi, þaðan blasir Hagafjall við að vestan, að mikið skriðuhlaup hafi þar orð- ið. — en það hefi jeg ekki sjeð enn þá. Sennilegt er, að skrið- ur hafi fvrr fa.Ilið úr Hagafjalli, enda bendir margt þar til, en fyrrverandi húsfrú hjer, Mar- grjet Eiríksdóttir, sem búin er að vera hier í 39 ár, segist pld.rei hafa sjeð úrfelli neitt.því likt, sem þetta í gær. og skrið- ur hafa sýnilega ekki fallið úr Hagafjalli í marga tugi ára. Þótt segja megi, að hjer hafi undur skeð, hefir ekkert orðið að fólki. eða stórgripum. svo enn sje vitað, en um hitt er ekki hægt að segja, hvort sauðfje, sem í fjallinu var, hafi allt sloppið óskemmt eða lifandi. —o— Nú hefi jeg gengið inn með Hagafjalli að vestan, og eru þar ekki minni jarðspjöll, en að austan. Þar er meir um það, að breiðar jarðspildur hafi fall- ið í heilu lagi, frá brún og niður. Sú breiðasta sem jeg sá, yfir um 100 metra breið. Það lítur helst svo út, sem vatnsmagnið hafi á svipstundu orðið svo gífurlegt að jarðveg- urir.n hafi ekki borið það Víða er jörð sprungin frá brúnum, en heíur ekki farið af stað. Annars er það einkennilegt, við allar hinar mjóu skriður, hve vatnið hefur grafið sig djúpt ofan í snarbrattar skriður og brekkur. Jeg held, að margir ir þessir skurðir eða gjár, sjeu ekki að vídd nema 1—2 m., en víða jafnvel nokkru dýpri, en barmarnir mjög lóðrjettir, og sumstaðar holbekkt undir. — Þegar horft er upp eftir þess- um skurðum. er líkast sem horft sje eftir röð af djúpum hraun- eða jökulgjám. Staddur í Haga í Gnúp- verjahreppi 2. ágúst 1949. Olafur Þorvaldsson. ci (i! 6 L> — 219. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.30. Síðdcgisflæði kl. 17.50. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. j Helgidttísslæknir er Hannes Þór- arinsson, Sóleyjargötu 27. síini 3560. 1 Næturvörður er i Laugavcgs Apó- teki, sími 1616. | Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Heilfaráð. Srúðkaup I Nýlega voru gefin saraan í hjóna- band i Osló, ungfrú Guðrún ,Guð- mundsdóttir. Vesturgötú 39 og Har- ald Faaberg. jr. Hættir eftir 45 ára starf i Þórdís J. Carlquist, sem starfað hefur að ljósmóðurstörfum hjer ; bænum í 45 ár óslitið, hefuv nú sótt um lausn frá störfum til bæjarráðs. i ; 'vjfnir* Landsbókaiafnið er opið k., 10— lí,, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga, þá kl. 10—12 og *—7. — Þjóðskjp.iasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einart Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Ðæjarbókasafnið kl. fO—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. INáttúrugripasafnið opið sunnudagu kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Ungbarnavernd IHÚSGAGNASMIÐUR, sem alltaf var hræddur um að börnin Liknar í Templarasundi, er opin brenndu sig við arineldinn, datt einu sinni niður á góða hug« priðjudaga og föstudaga frá kl. 3.15 , , , , , til 4 mynd, sem hann hefur stðan grætt hetlmiktð a. Hann fann upp- aringrind, sem hægt var að brjóta saman og taka burt eða setja fyrir arininn eftir vild. Afmæli itiffifiiniii 1 Ung barn- ( j iaus hjón ( j óska eftir einu herbergi og j l eldhúsi eða eldunarplássi, i i tilboðum sint í síma 1018 ! j kl. 1—3 í dag. | Elín Gunnlaugsdóttir frá Ósi í Ósi i Hörgárdal á 85 ára almæli á morgun 8. ágúst. Þessi gremda o<; góða kona, er á búskaparárum sin- um var glaðvær og gestn. m hú móðir í þjóðbraut, er nú til heimilii hjá dóttur sinni. Valgerði og tengdn syni, Friðgeir Berg á Akureyri. -- Nýtur hún góðrar heilsu e :iir ald i og sömu skapsgleði og fyrr á árum. Skipafrjettir; Miiitiimi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiif Eimskip. Brúarfoss er í Iíaupmarnahöfn. Dettifoss fór frá Hull í gær :il Leitli j og Rvikur. Fjallfoss er i Rvík. Goða- foss var væntanlegur til New York , i morgun. Lagarfoss fór fra Akur- ' eyri í gæi- til Akraness. Selfoss er á leið frá Köge til Leith. 1 röllafoss er á leið frá New York ti iRvikur. Vatnajökull er i Rvik. Eitmkipafjelag lteykjavíkiir: M. s. Katla fór föstudagskv. frá Halmstad í Svíþjóð áleiðis tii Siglu- fjarðar. hoven. 16.15 Útvarp til Is’endinga erlendis: Frjettir og erindi (Vilhj. Þ. Gislason). 16.45 Veðutfregnir. 18.30 Barnatimi. 19.25 Veðurfregn- ir. 19.30 Tónleikár: Þættir ur ,,Út- skúfun Fausts" eftir Berlioz. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar: L.ornkon- sert nr. 1 í Es-dúr eftir Richard Strauss (nýjar plötur). 20,35 Erindi: Frá Svíum (Helgi P. Briern, sendi- fulltrúi). 21.00 Einsöngur úr útvarps sal (Guðmundur Jónsson óperu- sönðvari syngur: Fritz Weisshappel leikur undir á píanó): a) Romanza úr óperunni „Simon Boc,«negra'‘ eftir Verdi, b) Söngur ti. kvöld- stjömunnar úr óperttnni „Tannhaus- er“ eftir Wagner, c) Min tanke er et mægtigt fjeld (Grieg), d) f>et gáll- er (Hannikainen). — Einli ikur á pianó (Fritz Weisshappel): Serenata úr „Suite Espanola“ eftir Aibeniz. — e) Nótt (Þórarinn Jónssun), f) Vögguvísa (Jóns Leifs), g) Grind- víkingur (Sigv. Kaldalóns) h) One alone) (Romberg), i) Because (Guy D’Hardelot). 21,35 Upplestur: Kvæði (Þorst. Ö. Stephensen). 21.50 Tótt- leikar. 22,00 Frjettir og veðurfregn- ir. 22,05 Danslög. 23,30 Dagskrátlok Mánudagur 8. ágúst: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—1315 Hádegis- útvarp. — 15.30—-16.25 Miðdegisút- varp. —• 16,25 Veðurfregnir. 19.25 I Veðurfregnir. 19.35 Tórtleikar: Lög úr tónfilmum. 20.00 Frjettii. 20.30 j Útvarpshljómsveitin: Sumarlög. 20.45 j Um daginn og veginn (Thot olf Smith blaðamaður), 21.05 Einsöng- ' ur: Marion Anderson synbur. — 21.20 Þýtt og endursagt (j< n Þór- arirtsson). 21.40 Vinsæl lög. - — 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Ljett lög. 22.30 Dagskrárlok. Góður heslur tii sölu. Upplýsingar í \ síma 3679 IMMMIMMIilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllll Ctvarpið: 11.00 Messa i Dónikirkjurim (sjera Sigurjón Árnason). 12,15—13.15 Há- degisútvarp. 13.20 Útvarp frá lands- leik í knattspyrnu milli Dana og Is- lendirtga i Aárhus, síðari háifleikur; Bjömvin Schram lýsir leik tum (út- varpað ef skilyrði leyfa). 1 > 15 Mið- degistónleikar: a) Kvartett t Es-dúr op. 33 nr. 2 eftir Haydn b) Jennie Tourel syngur (nýjar plölut ). c) Pianósónata í B-dtir op. 22 e.'tir Beet Erlendar útvarps- stöðvar Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 Of 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 12,30 Mið degistónleikar. Kl. 14,25 Söngsam- band sænskra babtista, hljómleikar. Kl. 15,15 Cesar Franck, preludium, koral og fuga, Gunnar Hahn leik- ur á píanó. Kl. 16,00 Stmfóniu- hljómsveit sænska útvarpsins. Kl. 17,00 Síðdegisguðsþjónusta. Kl. 21,30 Skemmtiþáttur. Danmörk. Bylgjulengdir 1250 og 31,51 m. — E’rjettir kl. 17 45 oa kl. 21.00. Auk þess m. a.: 14.30—14,50 Sagf frá lendsleiknum milli Islands og Danmerkur í knattspyrnu. Kt. 18,40 Lög eftir Johannes Brahms leikinj Kl. 19,20 Ævintýri eftir H C. Artd- ersen, upplestur. Kl. 19,15 Frá Strauss til Lehar, grammófunmúsikj Kl. 22,00 Orgelhljómleikar. • Jeg er að velta því fyrir mjer Hvort nittður, sem cr þ«in* í svörum getur gefið vottorð. í gær og á morgun ViS megum uldrei gleyma hin* um mikla misniun á því, nð hvefl maður hefur leyfi til að hvert * frá vinnu sinni, þegar honum sýnist í friði og ró„ og hinu að leyfilegt eigi að vera að bannjj mönnum að vinna. Rjettur manna til að vinna pp jafn sjálfsagður, eins og rjettur* inn til þess að hverfa frá v.nnunn 9 eftir góðþótta sínum. Það er fu(»- komin og jafnmikil ástæð;< til aí$ vernda hvorttveggja rjett manna. (Henry Hazlitt í Newsweek)! Guatenjala ríkið Jiefir fugl merki sínu, sem lieitir ;uetsal‘*i Var þessi fugl valinn í skjaldar* merkið vegna þess, að hann e.i fremur öðrum fuglum frelsisins, Þegar hann er rændur frelsi þti deyr hann. En fjaðraskraut hans er óhreytt, eftir að hann er dauð- ur, segir í „Intcrnational Huntint? Bulletin“. Bókaútgefendur hafa tven * verkefni. Að finna og ala örn fyric efnilegum rithöfundum. Og annasK uni, að koina ritum þeirra til ai* mennings. (Time and Tide). BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.