Morgunblaðið - 07.08.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.08.1949, Blaðsíða 11
Sunnudagur 7. ágúst 1949. M O RG C TS B L AÐ 1 Ð 11 FJelagslif KK Inn;mf jclagsmót í sleggjukasti, kúluvarpi og langstökki kl. 2 i dag. Frjálsíþróttadeildin. ................. I. O. 13. T, I. O. G. T. St. Víkingur nr. 101. Fundur í kvöld kl. 8.30. íræðslu- þáttur, upplestur. Æ. t. Níræðisaf mæli Tilkynning Reykjavík — Akureyri Vöruflutningar með bifreiðum. ■— Afgr. í Reykjavik í Sendibía^Iöðinni, Ingólfsstræti 11. Sími 81625 BifreiðastöSín Stefnir h.f. Akureyri. Samk«niar Almennar samknmur Boðun Fagnaðarerindisins eru á tunnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu 6, Hafnarfirði. Kaup-Sala Samkoma í Zion í Hafnarfirði kl. 4 e. h. Reykjavik kl. 8 e. b. Allir velkomnir. Minningarspjöld Slvsaramaf jelags- ins eru fallegust. Heitið ú Slysa- vaniafjelagið. Það er best. Minni ngarspjöld barnaspítalas jóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og Rókahúð Austurbæiar Simi 4258. Minningarspjöld MinningarsjóSs Árna M. Mathiesen fást í Hafnarfirði hji: Versl: Sinars Þorgilssonar, Verslun Jóns Mathiesen Verslun Bergþóru Nyborg og frú Vigdisi Thordarsen, í Reykjavík hjá Versluninni Gimli. Suyrfiisgar SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 ÁndlitsböS, íiuínisuyrtinB FótaaSgerðir ............... Húsnæðl 1 herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast fyiir full- orðin hjón með stálpaðan krakka. — Húshjálp eftir samkomulegi. Tilboð auðkennt: „Húshjálp — 699"‘ send- ist Mbl. .................. Hreiugern- ingar Ræstingastöðin Sími 81625. — (Hreingemingar) Kristján GuSrnundsson, Huraldur 'Siörnsson. Skúli Helaasnn f> fl. HREIISGEKWGAR Magnús Guðmundsson Símar 4592 og 4967 Eggert Claessec [ | Gústaf A. Sveinsson i | Odfellowhúslð Sími 1171 | hæstarjettarlögmenn I Allskonar lögíræðistört i Gæfa fylgir trúiofunar Suingunum frá ^íGVRÞÓR Hafnarstræti 4 íteykjavik. Marsar, geröir. Bendir gegn póstkröfu fcverí á lant •era et. — SendiO náltssszS mál — NÍRÆÐUR er í dag Sigurfinnur Árnason á Lokastíg 2. Hann er fæddur á Kirkjulæk í Fljótshlíð sunnudaginn í 16. viku sumars og nú ber níræðisafmælið upp á sama dag. Sigurfinnur er ern enn og hraustur. Jeg átti tal við hann í tilefni af níræðisafmælinu og sagði hann svo frá: í Þorlákshöfn — Jeg ólst upp hjá foreldrum mínum á Kirkjulæk fram til þrítugsaldurs. Átján ára byrjaði jeg að róa í Þorlákshöfn og stund aði róðra þar 20 vertíðir. Aldrei barst okkur á, aðeins einu sinni náðum við ekki að berja til Hafn- arinnar og urðum að hleypa vest- ur í Herdísarvík. Þegar jeg fór að eiga með sjálf- an mig rjeðist jeg til Þorláks- hafnar og bygði þar bæ handa mjer. Var hann kallaður Finns- bær. Þrír aðrir tómthúsmenn voru þar, og áttu sinn bæinn hver. Þá átti Jón ríki Þorláks- höfn, bjó þar og verslaði, og þá mun hafa verið rúmlega 20 manns í Höfninni. Hann leyfði okkur að byggja þarna og var sanngjarn á lóðarleigu. Jeg vann oft hjá honum. Nú er breytt í Höfninni, allir tómthúsbæirnir horfnir og nú á að fara að gera þar hafnargarð- Ekki hef jeg trú á því að hann standi. Brimið er öflugt þar, eins og sjá má á því að það hefur rifið stór björg af sjávarbotni og kastað þeim upp á háa kietta. - Kyntist þú ekki sjera Eggert í Vogsósum, þegar þú varst í Höfninni? — Það var lítið. En hann kom þangað oft og altaf gangandi. Hann hafði þann sið, að fara fyrst inn í lambhús, taka þar af sjer gönguskóna og setja upp spariskó að ganga á á fund Jóns Árnasonar. Auðvitað voru báðir skórnir íslenskir. Jarðskjálftarnir miklu. — Þú manst sjálfsagt vel eftir jarðskjálftunum miklu 1896? — Já, þá voru hörmungatím- ar. Jeg var þá í vegavinnu í Flóanum og lágum við í tjöld- um skamt frá Skeggjastöðum og komu því jarðskjálftarnir ekki jafn þungt niður á okkur og öðr- um. En mjer er minnisstæð fyrsta hrynan. Landi hallar til vesturs þar sem við vorum, en þegar jarðaldan rann undir sner- ust lækir við og alt vatn fell til austurs. Og stórkostleg sýn var að horfa til Ingólfsfjalls. Það var engu líkara en það væri að brenna og hrynja, svo mikið var grjótflugið, skriðuhlaupin og mökkurinn upp af þeim. Jeg stundaði vegavinnu nokkur sumur, m. a. vann jeg að veg- inum í Kömbum. Þótti okkur körlunum það einkennileg vega- gerð að fara í sífeldum kráku- stígum niður snarbratta Kamb- ana í stað þess að leggja veginn austur brúnir. Á togara Vídalíns Jeg fluttist til Reykjavíkur 1897 og rjeðist á togarann „Gríms nes“, sem var einn af togurum Vídalíns. Útgerð Vídalíns mundi þykja ljeleg nú, þótt mikið væri gumað af henni þá. Og önnur var ævin okkar þá, heldur en þeirra, sem nú eru á nýu togur- unum. Á „Grímsnesi" var fyrst enginn hásetaklefi og ekkert rúm. Við urðum að liggja innan um fiskinn í lestinni. Svefn fekk maður nær engan meðan verið var að fiska og fæðið var svo ljelegt, að enginn maður mundi líta við því nú. Þegar togarinn -.TOA ‘B[JB gOUI SpUB[gU2 [TJ JOJ um við aðgerðamennirnir settir í land og fengum ekkert kaup meðan hann var í ferðinni. Við togarabjörgun Þá um sumarið vorum við lengi að reyna að bjarga enskum tog ara, sem hafði strandað um vet urinn í Meðallandi, en „Gríms nes“ lá þar úti fyrír og átti að draga togarann út þegar þar að kæmi. Það var norskur maður, sem stóð fyrir þessu. Togarinn stóð á rjettum kili og hoi'fði stefni á land. Við losuðum úr honum kolin og byrjuðum svo að moka sandi frá honum og mokuðum dag eftir dag þangað til togarinn flaut. — Þá hefði „Grímsnes“ átt að draga hann út, En dálítið brim var við ströndina og þorði skipstjóri ekki að hætta sjer nærri. Dráttartaugin reynd- ist því of stutt. Og á meðan verið var að bræða þetta kom ólag og sló togaranum flötum upp í sand- inn, þannig að kjölur vissi að landi. Kom nú hver aldan af annari og skall á skipinu svo að það fór að brotna — og þar með var þeirri björgun lokið. 30 ár á sama stað Upp úr aldamótunum rjeðist jeg hjá Thor Jensen. Hann hafði þá verslunina Godthaab. Vann jeg þar hvað sem fyrir kom við uppskipun, útskipun, smíðar, móttöku á fiski o. s. frv. Þegar Miljónafjelagið keypti Godthaab vann jeg hjá því öll árin, en fór svo til Kveldúlfs. Samtals vann jeg 30 ár hjá Thor Jensen og son- um hans. Aðeins eitt árið vann jeg fyrir föstu kaupi hjá Miljóna- fjelaginu, 50 krónum á mánuði. En það borgaði sig ekki. Jeg hafði hærra kaup í daglauna- vinnu og altaf vísa vinnu. Kaup var þá lágt og aldrei um neina uppbót að ræða fyrir eftirvinnu nje helgidagavinnu. En það var sama. Mjer líkaði vel við Thor Jensen og jeg held að honum hafi líkað vel við mig, því að oft ljet hann mig vinna ýmis störf heima hjá sjer, t. d. að salta kjöt á hverju hausti. Thor var ágætur maður og ekki var konan hans síðri. — En nú skulum við fara að slá botn í þetta. Og það hefði verið nóg að segja að ævi mín skiftist í þrent. Þrjátíu ár var jeg í föður- húsum, 30 ár vann jeg hjá sama húsbónda og 30 ár var jeg sjálfs ; mín, en þar af hefur ellin tekið rúmlega helminginn frá mjer. Á. gimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiimiuiiiiiiimiiii 1—2 herbi og eldhús ( óskast nú þegar. Einhver í fyrirframgreiðsla, ef ósk 1 að er. Upplýsingar í síma f 7377 iiiimmm imm iii iii 111111111111111111111111111111111111) ..........................mimii...mmimi 2 stúlkur vantar nú þegar, Upplýs- ingar gefur yfirhjúkrunar konan, Elli- og hjúkrun- arheimilið Grund. ........... iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiliiiiiiiiiinil|iii Veltilbúnir 1 Kjö! og fiskrjeffir § allan daginn í Matarbúðinni i Ingólfstræti 3, sími 1569 i iimmmmmmmmmi iiiiimiiimimmimmmmmmmmmii Blakkferniserum | og ryðhreinsum þök. Not- j ið tækifærið áður en haust i rigningarnar byrja. — j Pantið í símum 4592 og i 4967. Hús og íbúðir i af ýmsum stærðum og i I gerðum til sölu. Eigna- I i skipti oft möguleg. i Haraldur Guðmundsson, i i löggiltur fasteign-rsali, — i i Hafnarstræti 15. — Símar f i 5415 og 5414, heima. m mimmmmmmmiimmmmiiiimmi 111111111111111111 immmmmmmmmmmmmmimiimmmmmmim m — Heimatilbúið 1 Fiskfurs I Matarbúðin i Ingólfsstræti 3, sími i 1569. I iiiimmmmmmriYtlll4nihiiiiiMiiiiMimiiimmmiim> iiimimiiimimiiiiiiiiimiiMMi.iiMMMiiitimmmiimi I Smurtbrauð Snittur. — Veislumatur. i'Köld borð. Matarbúðin Ingólfsstræti 3 sími 1569. immmmiii iimmmmmmimii immmmm iimiimmimii Tilboð óskast í 3—5 kgw. (eftir vatnsfallshæð 20 —30 m) vatnsafisirafstöi 110 w. jafnstraumur með ýmsu tilheyrandi svo sem 110 m. af vírbundmun 6’ trjerörum, madum, heimilis- tækjum o. fl. Upplýsingar hjá undirrituðum Guðjón A. Sigurðsson, Gufudal — ölvesi. Vörubílstöðin Þrótíur verður lokuð frá kl. 2 e. h. mánudagihn 8. þ. m. vcgna jarðarfarar Gísla Guðmundssonar bifreiðarstjóra. Vöni lííá töÉi-n f^rótti ir « ftM* Oiiia ■■■jf Konan mín INGA DAGMAR HALLDÓRSDÓTTIR, ljest 5. ágút 1949. Valdimar ÞórSarson, Rirkjusandi. Jarðarför föðúr okkar, tengdaföður og afa EYJÓLFS PÁLSSONAR, fer fram frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 9. ágúst og hefst með húskveðju frá heimili hans Baldursgötu 16 kl. 1 e. h. — Elísabet Eyjólfsdóttir, Sigríður Eyjólfsdóttir, Eiríkur Eiríksson og dótturbörn. Jarðarför mannsins míns GÍSLA G. GUÐMUNDSSONAR, bílstjóra hefst með bæn frá heimili okkar Framnesveg 33 mánu- daginn 8. ágúst kl. 3.30 e. h. Athöfninni frá Frikirkj- unni verður útvarpað. — Jarðsett ve'rður í gomla garðinum. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Sólveig Jónsdóttir títför móður okkar KRISTÍNAR ÞORVARÐARDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 8. ágúst og hefst með bæn að Faxaskjóli 14 kl. 1 síðd. Sigríðitr Bencdiktsdóttir, Kristjana Benediktsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.