Morgunblaðið - 07.08.1949, Blaðsíða 5
f Sunnudagur 7. ágiist 1949.
MORGUISBLAÐIÐ
r
JL' ' ‘"'N" "\'V"
>
~ |u> _ V
r ^ 1
W'
1//W///////<litlk Ittlltlllllv.
AÐ V
ALÞYÐUBLAÐIÐ á bágt
þesa dagana. Hámarki virðast
þó vandræði blaðsins hafa náð,
þegar hjer á Sambandssíðunni
Yai' fyrir hálfum mánuði síðan
vakin athygli á þeirn ummæl-
tim fjármálaráðherra Dana, að
BÓsíalisminn væri andstæða
íýðræðisins. Hver kappinn eftir
annan hefir runnið fram á rit-
yöll Alþýðublaðsins til þess að
reyna að útskýra þessi ummæli.
JSn þar sem þeir hvorki hafa
viljað afneita fjármálaráðherra
Dana nje sósíalismanum, hefur
iafleiðingin orðið sú, að skýr-
ingarnar minna einna helst á
fsálarstríð Hamlets Danaprins.
„Að vera eða vera ekki“ só-
eíalisti, er sú stóra spurning,
gem nú veldur svo miklum
óróa í hugum Alþýðublaðs-
mannanna.
JBinn gullni meðalvegur.
Þau orð danska fjármálaráð-
herrans, sem Sambandssíðan
yakti athvgli á, voru þessi:
..Takmark þeirra íb. e. jafn-
aðarmanna), er að finna hinn
gullna meðalveg sósíalismans
<og lýðræðisins“.
Bent var á það, að þessi
idanski jafnaðarmannaleiðtogi
lý.sti því yfir hjer, að sósíal-
ísmi og lýðræði væru andstæð-
ur. Jafnfrarnt var varpao fram
þeirri spurningu, hvort íslenski
Alþýðuflokkurinn myndi halda
áfram að prjedika sósíalisma,
eða taka undir þessa játningu
íiins danska flokksbróður.
■Einn af spekingum smákrata
segir í Alþýðublaðinu, að skiln
ángur Sambandssíðunnar á þess
«m ummælum sýni „skilnings-
leysi ungra íhaldsmanna“, og
ritstjóri blaðsins telur „spek-
inga“ Morgunblaðsins ,,ekki
skilja einu sinni mælt mál,
hvað þá heldur að þeir botni
upp eða niður í nokkru því,
sem einhverja hugsun útheimt-
ír“.
Það er auðsjeð á þðssum um-
mælum, að heilar þeirra Al-
þýðublaðsmanna virðast alveg
hættir að starfa eftir eðlilegum
og viðurkenndum lögmálum,
enda eru fleiri atriði í umrædd-
sum greinum sorgleg sönnun
þess.
Þegar rætt er um að fara
hinn gullna meðalveg milli
tveggja skoðana eða stefna,
eiga allir menn með venjulega
idómgreind við það, að valinn
eje meðalvegur milli tveggja
andstæðna. Þegar maður talar
am það, að finna hinn gullna
gneðalveg sósíalismans og lýð-
ræðisins, hlýtur að felast í því
gátning á því, að hjer sje um
pndstæður að ræða. Vangavelt-
íhr Alþýðublaðsins fá aldrei
Ihaggað þeirri staðreynd.
ílafa gleymt boðorðunum.
Annars verður ekki annað
RA EKKI ÞANKABROT
SálarsfríS £lþýSsb!aðs!iis úl sf
' 5!i,„
sjeð af skrifum Alþýðublaðs-
ins, en höfundur þeirra hafi
alveg gleymt undirstöðuatrið-
um hinna sósíalistisku fræða.
Þeir virðast, ganga með þá
grillu, að sósíalisminn geti ver-
ið tvær stefnur, og þeir virð-
ast alveg hafa gleymt kenning-
um Marx, sem þeir þó fram
til þessa hafa viðUrkennt læri-
föður sinn, og Kommúnista-
ávarp hans var á sínum tíma
gefið út á vegum Jafnaðar-
mannafjelagsins í Reykjavík.
Hjer er ekki rúm til að fræða
Alþýðublaðið um grundvallar-
atriði sósíalismans, enda er
nægilegt fyrir ritstjóra blaðsins
að fletta upp í gömlum ár-
göngum þess til að finna lof-
gjörð um Karl Marx.og jafn-
vel sósíalismann í Rússlandi. —
Þótt Alþýðublaðið telji það „vit
leysu“ líjá Sambandssíðunni,
að kommúnistar og jafnaðar-
! menn stefni að sama marki eft-
i ir mismunandi leiðum, iátar
samt blaðið þetta, því að það
segir „jafnaðarmenn vilja só-
síalismann á grundvelli frelsis
j.og lýðræðis, en ekki á grund-
velli einræðis og harðstjórnar
eins og kommúnistar. •— En
stefni báðir aðilar að því, að
koma á sósíalisma, hljóta af-
leiðingarnar af stefnu beggja
að vera hinar sömu ,eftir að
markinu er náð þótt aðferðirn-
ar sjeu mismunandi. Sósíalist-
iskt ríki er því lýðræðislegt eða
ekki lýðræðislegt, alveg án hlið
sjónar af því, hvort jafnaðar-
menn eða kommúnistar hafa
skapað það. Jafnvel menn með
Alþýðuþlaðshugsanagangi
ættu að geta skilið þetta.
Allt í e-inum graut.
Það er víst ekki gustuk, að
auka á raunir ritstjóra Alþýðu-
blaðsins og málsvara smákrata
með því að vekja meiri athygli
á vandræðum þeirra, en þó
verður ekki hjá því komist, að
taka nokkur dæmi um hugsana
ruglinginn hjá þeim, til þess
að fólki verði enn betur ljóst,
hversu fjármálaráðherra Dana
hefur gert flokksbræðrum sín-
um hjer, sem er dálítið á eft-
ir tímanum, mikla skráveifu.
Ritstjóri Alþbl. hefur gert þá
uppgötvun, að sósíalisminn sje
óhjákvæmilegur „ávöxtur lýð-
ræðisins, er þróun hins kapí-
talistiska þjóðfjeiags hefur náð
vissu marki“. (Hvað skyldi
Marx gamli hafa sagt um þessa
kenningu?) Eftir þessu að
dæma, er þá lýðræði skilyrði
sósíalismans en sós'alisminn
ekki skilyrði lýðræðisins, og'
lýðræði^ er talið einkenni hins
kapítalistiska þjóðfielags En
því þá ekki að einbeita sjér 'að
eflingu lýðræðis hins kapital-
istiska þjóðfjelags, úr því só-
síalisminn er „óhjákvæmileg-
ur“ ávöxtur þess? Og hvers
vegna þarf þá að fara hinn
gullna meðalveg?
Ritstjórinn segir Alþýðu-
flokksmenn vilja sósíalisma, og
sósíalismi sje lýðræðislegur. —
Samtímis segir hann, að Han-
sen hafi með ummælum sínum
verið að draga markalínu milli
jafnaðarstefnu og kommún-
. isma. Kolbeinn ungi segir í
' sinni grein, að kommúnistar
| kalli sig sósíalista, „en jafnað-
I
arstefnan er demokratisk, en
(demokrati þýðir lýðræði“. —
Jafnaðarstefnan sje því hinn
gullni meðalvegur sósíalisma
og lýðræðis.
Það væri fróðlegt að finna
þann mann, sem skilur þessa
! hringavitleysu, og Sambands-
Isíðan játar fúslega skilnings-
leysi sitt á henni. Ofan á allt
(þetta bætir svo ritstjóri Alþbl.
I því, að „jafnaðarmenn hafi
hvergi gert þjóðnýtingu að
jneinu skurðgoði11, en beiti sjer
, fyrir henni, þar . sem beir telja
hennar nauðsyn“, og . leggja
engan stein í götu einstaklings-
framtaks, þar sem það gefur
't enn góða raun“. Oss er þá
ispurn: Hver er stefna jafnað-
jarmanna, og hvaða skilja þeir
við hugtakið sósíalismi?
Ættu að játa sannleikann.
Það er þarflaust að rekja
þessa raunasögu lengur. Hefðu
Alþýðublaðsmennirnir fylgt því
ráði, sem þeim var gefið hjer
á Sambandssíðunni, er ummæli
danska fjármálaráðherrans
voru birt, hefðu þeir losnað við
þá armæðu að vita ekki í hvorn
fótinn þeir ættu að stíga.
Sannleikurinn er sá, að jafn-
aðarmenn hafa víðast hvar
horfið frá sósíalismanum, og
hefur þó fráhvarfið hvergi ver-
ið meira en hjá jafnaðarmönn-
um á Norðurlöndum, sem um
langt skeið hafa setið þar í
stjórn og haft stjórnarforustu.
Þeim hefur orðið það ijóst, að
þjóðnýting og ríkiseinokun só-
síalismans er andstæð lýðræð-
inu og hlýtur að tortíma frelsi
einstaklinganna. Þeir hafa því
horfið frá þjóðnýtingarstefn-
unni að verulegu leyti, en snúið
sjer að ýmiskonar fjelagslegum
umbótum, sem eru í fullu sam-
ræmi við skoðanir frjáislyndra
fylgismanna einstaklingshyggj-
unnar og lýðræðisins. Einmitt
skilhinaurinn á raunverulegu
eðli sósíalismans hefur leitt til
þess, að jafnaðarmenn hafa víð-
ast hvar snúist einarðlega gegn
Skepnur, en ekki menn
VERKAMANNAFLOKKS-
ÞINGMAÐUR, breskur, sem
fyrir nokkru var á ferð
í Rússlandi, sagði frá því
eftir heimsóknina, að þeim
fjelögum hefði verið sýnt
margt fallegt í Rússlandi. Hins
vegar hefði hann einnig sjeð
ýmislegt, sem miður hefði far-
ið, en þeim hefði ekki verið
ætlað að sjá. T. d. sá hann á
einum stað ríokkuð frá járn-
brautarstöð tvo iila búna menn
að vinnu. Rússneski fylgdar-
maðurinn hafði gengið eitthvað
frá, og fór þingmaðurinn þá til
manna þessara. Komst hann
strax að því, að þeir væru
þýskir stríðsfangar. Voru þeir
mjög illa útlitandi og höfðu
ekki einu sinni skó á fótunum,
heldur voru tuskur vafðar um
fætur þeim. Þeir kváðust hafa
verið lengi í þrælkunarvinnu í
Rússlandi og hefðu enga von
um að komast heim aftur. —
tlann gaf þeim vindlinga, er
þeir þáðu fðginsamlega. En
rjett í því kom rússneski fylgd-
armaðurinn hlaupandi og sló
harðneskjulega vindlingana úr
höndum veslings mannanna. —
Þingmaðurinn spurði hvers
vegna hann væri svo harð-
brjósta. Rússum svaraði; Þetta
eru skepnur, en ekki menn.
I fyrradag sagði rússneski
fulltrúinn í fjelagsmálanefnd
Sameinuðu þjóðanna, að Rúss-
ar hefðu mannúðlegustu hegn-
ingarlöggjöf í heiminum!!
Hvað eru fangabúðiruar
margar?
FYRIR nokkrum dögum birti
Þjóðviljinn mvnd af fallegri
höll, sem hann sagði vera hress
ingarhæli fyrir verkamenn í
Ráðstjórnarríkjunum. — Jafn
framt lætur blaðið í Ijós mikla
Jhrifningu yfir því, að aHir
: verkamenn í sæluríkinu eigi
' rjett til hvíldar. Víll ekki blaö-
1 ið líka gera lesendum sínum
þann greiða, að birta myndir
af þeim hressingarhælum :;era
þær tíu miljónir manna, er i
fangabúðunum dvelja, njóta
hvíldar í á sumrin. En áður en
Þjóðviljinn birtir fleiri myndr
ir af hressingarhælum ior-
'ingjaliðs kommúnista i Rúss-
landi, ætti blaðið að gera sam-
anburð á því, hver muni fleiri,'
hressingarhælin eða fangabúð-
irnar.
kommúnistum. En gallinn er sá
að þeir hafa ekki með öllu vilj-
að afneita sinni sósíalistisku
fortíð, og því hafa þeir sums-
staðar verið með þjóðnýtingar-
brölt, sem hefur-Ieitt til ófárn-
aðar.
Það er skynsamlegast fyrir
íslenska jafnaðarmenn að játa
hreinskilningslega þá stað-
reynd, að sósíalismi og lýð-
ræði sjeu andstæður. Finni þeir
einhverja fróun í að standa á
„hinum gullna meðalvegi“, er
þeim það auðvútað ekki of gott,
én blessaðir reynið ekki að
telja nokkrum manni trú um,
að sósíalisminn sje „ávöxtur
lýðræðisins“ og hægt sje í senn
að be-iast fvr.'r' s'Níalistmkn
þjóðskinula.fi o? ,,+rei'i, K-ð-
ræ<H og fvllstu manrsrjetmd-
um“.
Að vera ef'a vera ekki. það
ér hin stóra spurning.
VIII ekki meiri lygar
FYRIR nokkru er komin út
í Bandaríkjunum bók með frá-
sögnum þrettán rússneskra
borgara, sem dvelja í flótta-
mannabúðum í Þýskalandi og
vilja ekki hverfa heim í sælu-
ríki kommúnista. Allt þetta
fólk var óbreyttir borgarar í
Rússlandi og hafa því gerla
kynnst þeim kjörum, sem al-
menningur í , paradís“ öreig-
anna býr við
Einn af höfundum bókar
þessarar, foringi úr rauða hern-
um, kemst svo að orði:
„Stríðið opnaði augu mín. —
Sem stríðsfangi hafði jeg tæki-
færi til þess að endurskoða líf
mitt og taka ákvörðun. Jeg
komst að þeirri niðurstöðu, að
borgarar Ráðstjórnarríkjanna
gefa of mikið, en fá of lítið. í
Finnlandi, Póllandi og Þýskn-
landi sá jeg, að flest fólk bjó
við betri kjör en við. Áróður
ráðstjórnarinnar hafði sagt okk
ur hið gagnstæða. Ráðstjórnin
hafði alltaf logið að okkut Nú
hafði jeg tækifæri til þess ocí
sleppa frá lygunum.“
Hvenær skyldi Þjóðviljinn
sleppa frá lygunum?
Illlltltllllll
í fjarveru
minni frá 8.—23. ágúst
gegnir hr. læknir Guð-
mundur Björnsson sjúkra
samlagsstörfum mínum; —
Viðtalstími hans er í
Lækjargötu 6B, sími 5970
heimasími 9346.
Óskar Þ. Þórðarstm
læknir
ll•ll•lllllllll•ll•l•llll•ll
• 1 kaupum
Silfurgripi,
Listmuni,
Brotasilfur,
I Gull.
(uon Sipunílsson
Skórl9ripaverzlun
Laugaveg 8
•l«ll(MIIII IIIII1111111111111 tlllllllllltfllllll'imillltl II