Morgunblaðið - 24.08.1949, Síða 4

Morgunblaðið - 24.08.1949, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. ágúst 1943« fjlæsileg 3 ja herb. ibúð í rishæð í nýju húsi í Hlíðarhverfinu, 90 ferm. að stærð er til sölu. &t)a,abóh HÖRÐUR OLAFSSON . málflutningsskrifstofa Laugavegi 10. sími 80332. Söluferð Einn þektasti sölumaður þessa bæjar, ætlar sjer á næstunni kringum land og vill gjarnan taka að sjer sölu á góðum vörum með sanngjömu verði. Þeir er vildu nota tækifærið leggi nafn sitt, heimilisfang og símanúmer, sem fyrst inn til afgreiðslu þessa blaðs merkt: „Áhyggi- legur — 1000“. 236. dagur ársins. Barlhólómeusmessa. Nýlt tungl kl. 3,59. Sólarupprás kl. 5.45. Sólarlag kl. 21^13. Árdegisflæði kl. 6,30. Síðdegisflæði kl. 18.50. Næturlæknir er i læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lvfjabúðinni Ið- unni. sími 7911. Næturakstur annast Litla bílstöð- in, sími 1380. Afmæli Frú Anna Guðmundsdóttir,-fré Hofi á Kjalarnesi, kona Hiálmars bónda, er 65 ára í dag. Hjónaefni Varahlutir nýkomnir í: Dening múga- og snúningsvjelar. Clifford garðvrkjuvjelar, Westeraas rakstrar- og sláttuvjelar, Fullwood mjaltavjelar. JJnótján Cj. (jíáfaóáon cJ (Jo. L.fí. Sími 1555. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Fjóla Þórleifsdóttir frá Sól- heimum og Ingólfur Guðmundsson, bifvjelavirkjanemi hiá Agli Vilhjálms syni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ásta Hallgrímsdóttir, símamær frá Akurejri og Jón S. Björnsson. Bergþórugötu 45, Reykja- vik. t Skátastúlkurnar I korna heim í dag frá Cílfliótsvatni ,kl. 5—5.40. ■ Börnin koma úr sveitinni . Böm Qg starfsfólk, sem dvalist hafa I I í barnaheimilinu í Rauðhólum í sum- : ar koma i bæinn næstkomandi föstu- : ! dag kl. 11 f.h. Er ætlast til að aðstand ; endur barnanna taki á móti þeim þá. : I , : í heimsókn frá Ameríku ; j Garðar Gíslason stórkaupmaður og : frú hans komu hingað til bæjarins í | gærmorgun með Goðafossi frá New | York. — Þau hjónin munu dvelja hjer um tíma. Frjáls gjaldeyrir Óskum eftir sambandi við umráðendur að frjálsum gjaldeyri (sbr. augl. Viðskiptanöfndar 18/8) til kaupa á íþróttavörum. Getum einnig útvegað leyfishöfum alls- konar íþróttavörur frá Norðurlöndum, Bretlandi, Frakk- landi og víðar. HELLAS Hafnarstræti 22. Simar 5196 og 6368. Húsvarðarstaðan og aðstoðarhúsvarðarstaðan við íþróttahús 1. B. R. að Hálogalandi, tíi laus frá 1. okt. n.k. — Skriflegar um- sóknir skulu sendar rfl skrifstofu .íþróttabandalags Reykjavikur, Hverfisgötu 42, fyrir 1. september n.k. Þar verða einnig gefnar nánari uppl. daglega kl. 4—6 sími 80655. Húsnefnd í. B- U. AUGLV8IIMG Viðskiptanefndin vill hjer með, að gefnu tilefni, vekja athygli á því, að óheimilt er með öllu, að afla aug- lýsinga fyrir eríend útgáfufyrirtæki, hvort heldur er um að ræða greiðslu i islenskri eða erlendri mynt, nema að áður fengnu samþykki Viðskiptanefndar. Reykjavík, 23, ágúst 1949. UiÉó Lip ta kw^nclin Álsey er f jórða hæsta skip Ranglega var það hermt í blaðinu í gær, að Ólafur Bjárnason frá Akra- nesi, væri fjórða aflahæsta skipið í síldveiðiflotanum. Álsey frá Vest- mannaeyjum er það. með 4769 mál og tunnur, en Ól. Bjamason er með 4728 — og er því fimta hæsta skipið. Fjalla-Eyvindur Vegna frjetta um væntanlega kvik- myndun „Fjalla-Eyvindar“ eftir Jó- hann Sigurjónsson þykir rjett að lata þess getið að kvikmyndarjetturinn er eign Landsútgáfunnar h.f. og að samningar hafa ekki verið gerðir um framsal rjettarins eða um þá íslensku tónlist, er fylgja skal myndinni og Landsútgáfan og STEF munu hafa með höndum til hagnýtingar á al- þjóða vettvangi. — (Frjett frá Lands útgáfunni). Til bóndans í Goðdal Ónefndur 50. G. H. Þ. 20. N. N. 50, S. K. 10. Til bágstöddu hjónanna N. N. 500. ónefndur 50. Flugferðir Loftleiðir: 1 gær var flogið til Hólmavikur og Akureyrar. — 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar. Isafjarðar, Siglufjarðar. Kirkjubæjarkla.isturs, Fagurhólsmýr- ar og Hellu. — Geysír er væntanleg- ur frá Kaupmannahöfn um kl. 17 í dag. Flugfjelag Islands: Innanlandsflug: Áætlunarferðir verða farnar i dag til Akureyrar (2 ferðir), \ estmannaeyja, Keflavíkur, Isafjarðar Hólmavíkur, Siglufjarðar og Blönduóss. 1 gær 'ar flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaevja, Keflavíkur, Kópaskers, Neskaupstaðar, Seyðisfjarð ar og Reyðarfjarðar. Gullfaxi er væntanlegur íil Reykja vikur frá London og Prestwick í dagj kl. 18,30. Flugvjeiin fer til Osló í! fyrramálið kl. 8,30. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss er á leið frá Reykjavík til Sarpsborg og Kaupmannahafnar. Dettifoss er á Akureyri. Fjallfoss er á leið frá Reykjavík til London. Goða foss er i Reykjavík. Lagarfoss fór frá Antwerpen 22. ágúst til Rotterdam. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er á leið frá Reykjavik til New York. Vatnajökull er í Reykjavik. E. & Z.: Foldin kom til Reykjavíkur kl. 10 í gærmorgun. Lingestroom er á för- um frá Amsterdarn til Reykjavíkur um Færeyjar. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Glasgow til Reykjavíkur. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Vestfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Þyr- ill er á leið frá Hvalfirði til Norður- landsins. Erlendar útvarps- stöðvar Brctland. Til Evicpulanm.. Bylgjt lendgir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og friettayfirlit: Kl. 11—13 —14—15,45—16— 17,15 -18—20- 23—24—01- Auk þess m. a.: Kl. 15.00 Lundúna symfóníuhljómsveitin leikur Kl. 14,15 Leikrit. Kl. 15,45 Um endurreisnar- starfið í Evrópu. Kl. 18,30 Lundúna filharmoniu-hljúmsveitin leikur í Albert Hall. Kl. 21,45 Leikrit. Kl. 23,15 Bókmenntir. Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—-19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kl 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 - 21,10 og 01. Auk þess m.a.: Kl. 16,05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 19,05 Jörgen Nash les úr eigin skáldverkum. Kl. 19,15 Frá tónlistarhátiðinni í Luzern. Kl. 20,20 Gluntasöngur. Danmörk. Bylgjulengdir 1250 oj 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 of, kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 19,30 Nyja skólalöggjöfin. Kl. 20,15 Danska út- varpshljómsveitin leikur. Kl. 21,40 Norsk ævintýralög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 Oj 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Ljóð frá Vestur-dölunum leikin. Kl. 19,15 Fró tónlistarhátiðinni i Luzern. Kl. 20,10 Sænska útvarpshljómsveitin leikur. Kl. 21,30 Nýtísku danslög leikin af Simon Brehms. 100 kanadískir dollarar 100 sænskar krónur _____ 100 danskar krónur _____ 100 norskar krónur______ 100 hollensk gyllini ____ 100 belgiskir Þankar_______ 1000 fanskir frankar_______ 100 svissneskir frankar____ 650,50 181,00 135.51] 131,13 245.51] 14,83 23,90 152,20 Dtvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp —• 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Gperettu- lög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 Otvarpssagan: „Hefnd vinnupiltsins“ eftir Victor Cherbuliez; V. lestur (Helgi Hjörv- ar). 21,00 Tónleikar: Tríó i c-moll op. 66 eftir Mendelssohn (plötur). 21,35 Frásöguþáttur: Á fiskmarkaði í Aberdeen (Theódór Árnason). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Dans- lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi, er opix þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3.1? til 4. ’HÖfnin Landsbókasafnið er opið k». 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dagt nema laugardaga, þá kl. 10—12 og <—7. — Þióðskji’.lasafniíS kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðniinjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga Of sunnudaga. — Listasafn Linart Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema láugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudagu kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund____________ 26,2z 100 bandarískir dollarar _ 650,50 Þjóðviljinn skrifar forystugreiii sína um það í gær, hvernig þa?í sje, þegar yfirvöld landsins sjeil „a mála hjá erlendu ríki“. > Flokksnienn Þjóðviljans, sent fara með völd í ríkjunum austan' Járntjalds, í umboði Moskvastjórn* arinnar, mega gerst um þetta vita* . □ I gær birtir málgagn hinnar ís* lensku flokksdeildar kommúnistaf alllanga grein um „þrælahald g Bandaríkjunum“, með nokkrum myndum, sem sagðar eru teknaq úr bók, er lieitir „Þú hefir sjeðj andlit þeirra“. Greinin er tekin úf! ameríska blaðinu „New Yorlfi , Times“, að því er Þjóðviljinn seg4 ir, og er greinarhöfundur mjög andvígur þrælalialdi, sem eðlilegt er. i J Eftir því að dæma hafa Þjóð* viljamenn hina mestu samúð meSJ fólki, sem orðið hefir fyrir þeim ósköpum að vera hneppt í þræl« dóm. Með tilliti til þess, kynnil menn því að mega vænta þess, a$ Þjóðviljinn birti greinar upp úfl , rússneskum blöðum, sem skrifað« ar væru til að andæfa því miklat þrælalialdi, sem þar á sjer stað og lögfest er með ítarlegum lagahálkig sem nú loks er kunnur vestræn« um þjóðum. Myndir úr rússnesk* um fangahúðum myndu líka getg orðið til fróðjeiks fyrir lesendiuí Þjóðviljans, svo að þeir gætu feng« ið að sjá andlit manna, sem þat! eru í rússneskum þrældómi. En kannski verður það látiS dragast úr hömlu, að birta slíkacj ádeilugreinar í Þjóðviljanum? Eðg kannski rússnesku blöðin sjcu ekkl á sömu skoðun og hin amerísku, að andæfa þrælahaldinu yfirleitt?j Þessvegna sje Þjóðviljinn „laga« lega afsakaður“ þó hann birti að« eins amerísk mótmæli gegn þræla« haldi. Væri Þjóðviljamenn ekki „á mála hjá erlendu ríki“, þá hlytK þeir að sjá og skilja, að þrælahald er jafn mikil andstygð í augum íslenskra manna, hvar sem þa<S viðgengst í heiminum. \lokkra menn I vantar á góðan síldveiði- | bát. Nánari uppl. gefur | Valgeir Magnússon Háteigsvegi 17, sími 2466. | IIII ■ IIIII11 ■ I ■ II • I H 111 11111111111111III1111111111111111 IIMlll* I ■ 111111111111 ■ 1111111111111111111 Ungur, reglusamur maður | óskar eftir Herbergi ] 9 sem næst miðbænum. — | Tilboð sendist blaðinu fyr 1 ir helgi merkt „S 257—5“ | I1IIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIICI 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 { Tapast 1 \ hefir dökkblár dúkur af | I barnavagni í Austurbæn- | í um. Vinsamlegast skilist | | á Rauðarárstíg 36 eða I | gerið aðvart í síma 6659, 1 \ gegn fundarlaunum. ......111IIIII111111 H J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.