Morgunblaðið - 24.08.1949, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.08.1949, Qupperneq 5
^iiðvikudagur 24. ágúst 1949. MORGVlSBLAislÐ 5 ÍÞRÓTTIEt Heildarúrslit norræna sundmeisfaramólsins íslendingar urðu þriðju í röðinni í karlasund- unum — á undan Dönum og Norðmönnum FRÁ setningu sundmeistaramóts Norðurlanda í Helsingfors. Á VERÐLAUNAPALLINUM eftir 200 m. sundið. Sigurður Þingeyingur tekur á móti Norðurlandameistarapeningnum. Til vinstri er Finninn Juha Tikka, sem varð annar og til hægri „Pressulið“ keppir við landslið KNATTSPYRNURÁÐ Reykjavíkur, hefur ákveðið, að á laugar- daginn kemur, fari fram hjer á íþróttavellinum knattspyrnu- kappleikur milli Pressuliðs og Jandsliðsins, er keppti á móti Dönum í Árósum í byrjun þessa mánaðar. ------------------------------ BLAÐINU hafa nú borist heildarúrslit sundmeistara- móts Norðurlanda, sem fram fór í Helsingfors 14. og 15. þ. m. — Jónas Halldórsson, þjálfari íslensku sundmann- anna, lýsir þeim sundum, sem íslendingarnir tóku þátt i: 200 m. bringusund: — 1. Sig- urður Jónsson, ísl., 2.49,1 mín., 2. Juha Tikka, F, 2.52,9 mín., 3. Aulis Káhkönen, F, 2.54,2 mín. og 4. John Rotham, S, 2 55,7 mín. *— 9. Atli Steinarsson, ísl. 2.59,6 rnín. Það var synt í tveimur riðlum <ng tíminn látinn ráða. í fyrri liðunum synti Sigurður m. a. á móti Svíanum Rothman. Það var Ptrax auðsjeð, að ,,Siggi“ var á- kveðinn í að vinna þetta sund. Hann byrjaði mjög vel og strax eftir 75 metra var hann kominn 2—3 m. á undan Rothman, sem þoldi ekki þennan byrjunarhraða „Siggi“ jók bilið jafnt og þjett ctg kom 7 til 8 metrum á undan ítolhman í mark. Millitíminn á 500 m. var 1.19,2 mín. — Það Jujeldu allir, að röðin í fyrri riðl- ínmn myndi ráða röð fyrstu mannanna, svo að það kom öll- 1 ium á óvart, eftir að seinni riðill- Snn hafði verið syntur, að Finn- arnir skyldu verða nr. 2 og 3. — Atli synti í seinni riðlinum. Hann virtist ekki vera vel upplagður, en synti þó vel fyrstu 100 metr- ana og hafði forystuna, en virtist alveg vera búinn, þegar 50 m. yoru eftir. 100 m. skriðsund: — 1. Tore fSynnerholm, S, 1.00,3 mín, 2. Martin Lunden, S, 1.00,5 mín., 8. Ari Guðmundsson, ísl., 1.01,4 mín. og 4. Leo Telivou, F, 1.03,4 min. a. 8. Ólafur Diðriksson, ísl.. 1.08,1 mín. Ari tók þegar forustuna og Þyn i fyrstu 50 m. á 28,1 sek. Hann var enn fyrstur, þegar 70 f—75 m. voru eftir, en þá tókst foáðum Sviunum að fara fram úr honum og halda því þótt Ari beríiist hraustlega og sýndi full- an hug á að ná þeim aftur. 4x100 m. boðsund: — 1. Svíþjóð (Göran Larsson, Bo Larsson, John Rothman og Tore Synner- j Jiolm) 4.49,4 mín., 2. Finnland! (Marttinen, Tikka, Káhkönen og j Hiethanen) 4.53,2 mín., 3. ísland ; (Hörður Jóhannesson, Sigurður j Jónsson, KR, Sigurður Jónsson, | HSÞ, og Ari Guðmundsson) 5.01,9 ynín. og 4. Danmörk (N. Matsen, Kaj Petersen, Karl Ebbe og E. Christophersen) 5.04,5 mín. Eftir fyrstu 200 metrana (bak- igund og flugsund) var ísland i tfjórða sæti, um 5 metrum á eftir Dönum, en þá tók Sigurður Þing- eyingur við og synti bringusund- ftð. Hann vann bilið að mestu upp, en það sem á vantaði vann Ari á síðasta sprettinum og kom 3—4 ínetrum á undan Dananum áð ínarki. • 1500 m. skriðsund: — 1. Per Olof Östrand, S, 20,02,7 mín., 2. Bror-Ernst Labart, F, 21.07,7 rnín., 3. Curt Abrahamsson, S, 22.00,7 min. og 4. Erik Eriksen, N, 22.44,0 mín. 100 m. flugsund: — 1. Juha Tikka, F, 1.13,2 mín., 2. Aulis Káhkönen, F, 1.13,2 mín., 3. Bengt iRask, S, 1.15,1 mín. og 4. Bo Lars- json, S, 1.16,4 mín. 400 m. skriðsund: — 1. Per- Olof Óstrand, S, 4.52,0 mín., 2. Olle Johansson, S, 5.08,3 mín., 3. Ari Guðmundsson, ísl., 5.09,3 Smn. og 4. Erik Christophersen, D, 5.10,3 mín. Ostrand tók strax forystuna, en Aulis Káhkönen, sem varð þriðji. Ari var í öðru sæti, þar til 100 m. voru eftir, þá fóru þeir báðir Johansson og Christophersen fram úr honum, en á síðustu metr unum tókst Ara að ná Christop- | hersen aftur og fara fram úr honum. — Ari hefði mátt byrja heldur hraðara. Millitímar hans voru: 1.09,1 á 100 m., 2.28,6 á 200 m. og 3.51,1 á 300 m. Lokatími hans er ágætur, þar sem synt er í 50 m. laug. 100 m. baksund: — 1. Göran Larsson, S, 1.11,3 mín., 2. Martin Lunden, S, 1.14,7 mín., 3. Erkki Marttinen, F, 1.15,0 mín og 4. Niels Matsen, D, 1.16,6 mín. Af sjö Norðurlandameisturum í karlasundunum hlutu Svíar 5, íslendingar 1 og Finnar 1, en Norðmenn og Danir engan. Ef sex fyrstu mönnum eru gefin stig, 7, 5, 4, 3, 2 og 1, falla þau þannig: 1. Svíþjóð............ 65 stig. 2. Finnland .......... 44 — 3. ísland............. 19 — 4. Danmörk ........... 16 — 5. Noregur............. 5 — SUNDKEPPNI KVENNA 100 m. skriðsund: — 1. Greta ; Andersen, D, 1.08,4 mín., 2. Inge- 1 gárd Fredin, S, 1.09,0 min. og 3. \ Elisabeth Ahlgren, S, 1.09,9 mín. I 2Q0 m. bringusund: — 1. Gytte I Hansen, D, 3.09,0 mín., 2. Kirsten i Jensen, D, 3.09,1 mín. og 3. Beth { Jonsson, S, 3.10,3 min. 400 m. skriðsund: — 1. Greta ; Andersen, D, 5.32,6 mín., 2. Gisela | Tidholm, S, 5.39,4 mín. og 4. j Metta Ove Petersen, D, 5.40,9 j mín. 100 m. flugsund: — 1. Ulla- Britt Eklund, S, 1.28,7 mín. og 2. Birten Lundqvist, D, 1.34,1 mín. 4x100 m. boðsund: — 1. Sví- þjóð 5.29,6 mín., 2. Danmörk 5.38,4 min. og 3. Finnland 6.03,2 mín. 100 m. baksund: — 1. Karen Margaretha Harup, D, 1.19,5 mín. 2. Gerda Olsen, D, 1.22,3 min. og 3. Elisabeth Ahlgren, S, 1.24,2 mín. Býfingar Karlmenn: — 1. Thomas Cristi- ansen, D, 157,40 st., 2. Olavi Heinonen, F, 137,34 st. og 3. Gunn ar Johansson, S, 136,75 m. Konur (af háu bretti): — 1. Birthe Christophersen, D, 117,11 st., 2. Eva Petersen, S, 103,15 st. og 3. Inger Nordbö, N, 96,66 st. Konur (af lágu bretti): — 1. Birthe Christophersen, D, 77,67 m. ,2. Eva Petersen, S, 68,02 m. og 3. Inger Nordbö, N, 66,09 st. BÁTUR TIL SÖLU Góður hálfdekkaður 6 tonna bátur með góðri vjel til sölu mi þegar. — Bátnum fylgir ' 70—80 lóðir af línu, dragnóta- spil og stoppmaskina, 8, ný dragnótató og ný drag nót. Dragnótaútbúnaður- inn selrt ?ier í la?i, ef þess er óskað. Upplýsing ar í síma 5251 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 18 á kvöldin. II IIIIIMIiMIIII II) tkattIIII1111111111111111111111111111111 •111111111» Eftir ósk KRR Saga þessa máls er í stuttu máli þessi, að fyrir nokkru síð an fór Knattspyrnuráð Reykja- víkur þess á leit við blaðamenn þá, er skrifa um knattspyrnu í blöð bæjarins, að þeir veldu lið til keppni við landsliðið. Leikur þessi er í tilefni af 30 ára afmæli KRR og á hann að fara fram klukkan 5 næstkom- andilaugardag. Spennandi leikur Vitað er að margir voru óá- nægðir með valið í sumar stöð- ur landsliðsins og ekki síst með það að senda helming þess til útlanda, er æfingar fyrir lands leikinn voru nýbyrjaðar. Munu því knattspyrnuunnendur fýsa að sjá Pressulið leika gegn landsliðinu næstkomandi laug- ardag- minni til, fór fyrri hluti Knatt- spyrnumóts Reykjavíkur fram í vor og urðu úrslit þá þessi: T U J M St. Fram 0 3 0 8-3 6 Valur 1113-43 KR 1 0 2 3-5 2 Vík. 2012-41 í gærkvöldi fór svo fram fyrsti leikur seinni hluta R-vík- ur mótsins milli Fram og KR. Nokkur sunnan gola var með rigningarslitrum. KR átti val um mark og kaus að leika und- an. Þegar í byrjun leiks mátti sjá lagleg upphlaup á báða bóga og komust mörk beggja í hættu. Ekki var þó neitt mark- ið Skorað fyrri en 30 mín. voru af leik, að Hörður Óskarsson, komst inn fyrir og skaut með jörðu, rjett við fætur Adams, sem kastaði sjer þá, en hafði vitanlega ekki tíma til þess vegna þess hve skotið var af stuttu færi og smaug knött- urinn undir hann í mark. Eftir tvær mínútur tekst svo Rikarði að skora fyrir Fram eftir að hafa á óskiljanlegan hátt leik- ið á 4—5 KR-inga. Það sem eftir var hálfleiksins sýndu bæði liðin góð tilþrif, þrátt fyrir óhagstæð leikskil- yrði. Lauk fyrri hálfleik 1—1 og eru þau úrslit ekki ósann- gjörn. Seinni hálfleikur. Þegar i byriun seinni hálf- leiks mátti sjá, að lcikmenn myndu ekki hafa þol til að leika með þeim hraða, sem fyrri hálf leikur einkendist af, en þó sýndu flestir sleitulausan bar- ! Pressuliðið Pressuliðið er þannig skipað, talið frá markverði og vinstri bakverði til hægri útherja: Ád- am Jóhannsson (F), Steinn Steinsson (KR), Guðbrandur Jakobsson (Val), Hermann. Guðmundsson (Fram), Haukur Bjarnason (Fram), Gunnar Sigurjónsson (Val), Jóhann Ey jólfsson (Val), Halldór Halldórs son (Val), Bjarni Guðnason (Víking), Gunnlaugur Lárus- (Víking), og Óskar Sigurbergs son (Fram). .Varamenn eru: Gunnar Sírnon- arson (Víking), Guðmundur Samúelsson (Víking), Daníel Sigurðsson (KR) og Magnús Ágústsson (Fram) og Þórhall- ur Einarsson (Fram). áttuvilja til leiksloka. Þegar 21 mín. var af seinni. hálfleik, var dæmd vítaspyrna á Fram. Guðbjörn Jónsscn spyrnti föstu skoti mitt á milli stangar og markmanns, en Ad- am varði og má telja það vel vel af sjer vikið. Það sem eftir var leiks, komst hvorugt markið í veru- lega hættu og úrslitin urðu því 1 mark gegn 1 og má telja þau sanngjörn. Leikur þessi var oft vel leik- inn af beggja hálfu, enda þótt völlurinn væri mjög blautur og erfiður. Sjerstaklega voru það Ríkarður. Sæmundur og Karl, sem voru leiðandi í Framlið- inu. Enr.fremur lofar Guð- mundur Guðmundsson gó'öu sem bakvörður, ef hann lætir að rata meðal-hófið í árásum sínum á andstæðingana. Af KR-inga hálfu sýndi Berg- ur Bergsson markmnðurinn, tiltölulega bestan leik. Hefur hann næmt. auga fyrir úthlaup- I um og staðsetur sig vel. Enn- * fremur var Óli B. mjög virliur, þótt hann sje hræddur í návígi og ráðist sjaldan að andstæð- ingnum. Ingi Eyvinds dæmdi leikinn og tókst betur upp en oft áour. H-ann verður að athuga það, að til þess að knattspyrnudómari geti verið nákvæmur, verður hann að vera vel hreyfan1; ja. Framhahl Reyfcjayíkurmótsim: Fran-KR, lafnfefli 1:1 EINS OG menn mun reka® '

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.