Morgunblaðið - 24.08.1949, Síða 16

Morgunblaðið - 24.08.1949, Síða 16
VEÐUlíÚTLIT — FAXAFLÓÍ: Swtman og SV-kaldi. — Skúrir. lesti söltunard. í FYRRINÓTT og í gær- imorgun var nokkur síldveiði á Austursvæðinu og fór þessi síld því sem næst undan- tekningarlaust til söltunar. — Var á Siglufirði, Dalvík og Hrísey saltað í um 5000 tn. J gær. eftir því sem næst verð ur komist eða sem svarar ein- urn skipsfarm af saltsíld. Til Verksmiðjanna á Raufarhöfn. Hj alteyri og Dagverðareyri bárust í fyrrinótt og í gær um 8000 mál síldar. í gær- kvöldi mun einhver veiði hafa verið á austursvæðinu. Síglvfjörður ÍFrjettaritari Mþl. á Siglu- .firði segir að þar hafi verið vit að um 30 skip ,sem fengu síld bæði í fyrrinótt og í gærmorg un, en þar var sem fyrr segir giskað á að söltun þar og ann- arsstaðar næmi um 5000 tunn- um. — Var Ófeigur frá Vest: inannaeyjum með mestan afla Jieirra skipa er komu með síld tit söltunar, eða 700 tunnur. Á miðunum í gær í gærdag var síld uppi á Aust ursvæðinu, sem fyrr, en yfir- ieitt var dauft yfir veiðinni, en einstaka skip þó með meirí og m'mni veiði. Nokkur skip munu hafa náð góðum köstum. — Var í því sambandi getið Sveins Guðmundssonar, sem var sagð- ur með 350 mála kast, Sjöfn VE náði góðu kasti, en heyrst hefir að hún hafi sprengt nót- ma- — Hún kom til Raufar- hafr.ar í gær, eins og yfirlitið hjer á eftir ber með sjer. Einn jg voru Ingólfur GK og Jón Sveinsson með góð köst. I gærkvöldi í gærkvöldi var getið þriggja skipa, sem áttu að hafa verið í góðum köstum. Var eitt jieirra Fannéy, sem var sögð nieð 400 mál, Millý SI með 300 mál að sögn og Ingvar Guðjóns son átti að vera með um 400 mála kast. — Líklegt var talið að þessi skip myndu fara strax með afla sinn til söltunar. -— í>etta var þó getgáta. — Gott veður var á miðunum. Skipin, sem lönduðu. Á Raufarhöfn lönduðu þessi ekip síðasta sólarhring: Stefnir 400 mál, Gullveig 150, Gylfi EA 400, Hrímnir Stykkishólmi 400, Þorsteinn, Dalv. 150, Runólfur Stykkish. 180, Björgvin, Dalv. 80, Þorsteinn Akranesi 100, Pálm ar NS 50, Goðaborg, Norðfirði 1000, Fram, Akranesi 200, Björg vin EA (aftur) með 350, Auð- hjorn 50, Sjöfn, Akran. 320 og Skrúður, Fáskrúðsfirði 200 mál. Til Dagvarðareýrar komu með síld: Akraborg með 371 mál, Steinunn gamla 708 mál og hafði sett í salt á Dalvík um 200 tn. Bjarki kom með 661 mál og And ey með 1050 mál, en hafði látið salta í Hrísey 160 tunnur. Skipin sem komu til Siglufj. og víðar með síld til söltunar voru m. a. þessi: Ófeigur 700 tn., Njörður 500, Bjarnarey 500, Að- albjörg 500, Eldey og Andey 500 hvort, Skeggi 500, Siglunes 600, Sigríður 300, Erlingur 300, Ól. Bjarnason og Dagný einnig með 300 :unnur hvort. AF hvcrju hjálpa kommúnistar Hcrmanni Jónassyni? — Sjá grcin á bls. 2. «s| Um BOð maons við úiiör Skuggahlíðar- fólksins NORÐFIRÐI þriðjudag: — í dag fór fram jarðarför fólks- ins, er ljet lífið í brunanum í Skuggahlíð. — Mikill mann- fjöldi var viðstaddur þessa há- tíðlegu athöfn, en hjer í bæn- um og upp um sveitir, voru fánar í hálfa stöng. Öll vinnr fjell hjer niður eftir hádegi í dag. Athöfnin var mjög virðuleg og sýndu Norðfirðingar og nærsveitarmenn Guðjóni bónda Hermannssyni í Skuggahlíð og konu hans mikla samúð. Þau hjónin komu hingað frá Seyðisfirði, þrátt fyrir mikla vanlíðan vegna brunasára, til að vera viðstödd útförina. Sjera Guðmundur Helga- son flutti bæn í kirkjunni, en að þeirri athöfn lokinni voru kistur hinna látnu. en þær voru fjórar, litla barnið var lagt í kistu gömlu konunnar, fluttar í skólahús Norðfjarðarhrepps. Þar flutti sjera Þorgeir Jónas- son aðalminningarræðuna. Því næst voru kisturnar fluttar að Skorrastað, en þar voru þær greftraðar. Sigdór Brekkan stjórnaði sálmasöngnum við athöfnina, en giskað er á, að nær 300 manna hafi verið við- stadair. Evrópuþingið ræðir efnahagsásiandið Tiilaga um einn gjaldmiði! íyrir V.-Evrópu STRASBOURG, 23. ágúst: — Evrópuþingið í Strasbourg sat fund í dag og ræddi þá þau efna bagsvandamál, sem meðlima- lönd þingsins eiga við að glíma. Kom í því sambandi meðal annars fram tillaga frá þremur breskum þingfulltrúum (sósíal istum) um að þegar í stað verði ákveðinn einn sameigin- legur gjaldmiðill fyrir alla Vestur-Evrópu. Endurreisnin , Hugh Dalton, sem flutti langa ræðu á fundinum í dag, gaf ýmsar athyglisverðar upplýsing ar um endurreisnarframkvæmd ir í Bretlandi. Hann fullyrti, að framleiðsla Bretlands fiá því 1938 hefði aukist hraðar en í nokkru öðru meðlimalandi Ev- rópuþingsins, að Svíþjóð og Danmörku undanteknum. Um útflutning Breta hafði hann það að segja, að hann hefði aukist meir en hjá nokkurri annarri meðlimaþjóð. Bretar hafa hjálpað Dalton minnti þingfulltrú- ana á það, að auk Marshall- hjálparinnar til Evrópu, hefði einnig verið um mikla breska hjálp að ræða. Þessari hjálp hefði meðal annars verið komið á framfæri með milligöngú UNRRA og flóttamannasam- taka Sameinuðu þjóðanna. Fyrstu jarðgöny á Islanúi. Þessi mjnd er tekin af íyrstu jarðg»n>um, sein gerð haía verið á íslandi. Liggja þau gegn um Arnarneshamar í Norður- Isat'jarðarsýslu og eru á þjóðveginum, sem vcrið cr að leggja irsilli ísafjarðarkaupstaðar og Súðavíkur. — Sjá grein á bls. 9. — (Ljósm. Kristján Gunnlaugssors). Síór farþegabíli fcr úl af vegi í FYRRAKVÖLD fór einn af svonefndum hraðferðarbílum út af veginum hjá Ósi á Akra- nesi. — Slys varð' ekki á mönn um, én í bílnum voru 13 far- þegar. Þetta gerðist um kl. 6 30 um kvöldið, en þá var bíllinn á leið til Reykjavíkur að norðan. Bif reiðin var ekki á hraðri ferð, er „spindilbolti“ í vinstra hjóli brotnaði með þeim %fleiðingum að hjólið losnaði frá, en við það missti bílstjórinn stjórn á bíln- um, er stakkst út af veginum. .Talið er víst að slys hefði orð- ið á farþegum, ef bílstjórinn hefði ekki ekið jafn varlega og hann gerði, er þetta bar að. Sumardvöl rúmL 300 bðrna hjeðan úr bænum aS Ijúka Sföðugl vaxandi slarf semi RKÍ á þessu sviði ÞAU 350 Reykjavíkurbörn, er í sumar hafa dvalist í sveit á vegum Rauða Kross íslahds, verða Öll komin hingað til bæj- arins þann 31. ágúst næstkomandi. Börnin hafa verið á fimm barnaheimilum R. K. í. og hefur ekki fyrr jafnmikill fjöldi hjeðan úr bænum notið sólar og sumars fyrir atbeina R. K. í. Gunnar Andrew skrifstofu- stjóri Rauða Krossins, sagði Mbl., frá þessu í gaér í samtali. Byrjuðu seint I sumar tóku barnaheimili Rauða Krossins óvenju seint til starfa. Það var hið kalda vor sem orsakaði það. Barnaheimil in, sem venjulega byrja sumar starfsemi sína kringum 18.—24. júní, gátu nú ekki byrjað fyrr en í byrjun júlí. Þá fóru 330 börn hjeðan úr Reykjavík á barnaheimilin er Rauði Krossinn hefir starfrækt í sumar, nefnilega í Reykholti í Borgarfirði, að Varmalandi, einnig í Borgarfirði, að Sælings dalslaug, Silungapolli og að Kolviðarhóli. I Mikið starf í þágu bæjarins Voru þetta fleiri börn en áð- ur höfðu dvalið á vegum Rauða Krossins og sýnir það. hve mikl um vinsældum starfsemi þessi á að fagna og sannar áþreifan- lega það mikilvæga starf er Rauði Krossinn vinnur fyrir bæjarfjelagið í heild. Gengið að óskum Gunnar ’Andrew sagði, að starfsemin í sumar hefði gengið vel. Börnin hafa verið við bestu J3|úl6u, enda tíðarfar allsæmi- íegt. Undanfarna daga hafa börnin verið í berjamó- Sum þeirra, jafnvel þau minstu, gera sjer vonir um að geta fært ein- hverja björg í bú, þegar þau koma heim. i Heimkonia barnanna Bílarnir, sem flytja börnin hingað til bæjarins, koma allir menR skrsyla rúm- mka benýningu LONDON, 23. ágúst: — Mikil hersýning fór fram í Búkarest í dag, í tilefni af frelsun borg- arinnar úr höndum nasista. Voroshilov marskálkur var viðstaddur hersýninguna. auk annarra háttsettra, rússneskra embættismanna. Hermálaráðherra Rúmeníu flutti ræðu í tilefni dagsins, og notaði tækifærið til að ráðast harðlega á Tito marskálk. Hann sakaði Tito meðal annars um það, að hann hefði gengið á vald ,,heimsveldissinnunum“. — Reuter. að Varðarhúsinu og mun Dag- bók Morgunblaðsins gefa for- eldrum barnanna til kynna á hvaða tíma dagsins þeir eiga að vera mættir við Varðarhús- ið. Börnin, sem dvalist hafa að Sælingsdalslaug koma fyrst, þann 28. ágúst. Næsta dag koma börnin frá Kolviðarhóli, þann * r r 30. ágúst börnin sem verið hafa VIHSIII 3 í Reykholti og Silungapolli og elstu telpurnar, sem verið hafa í vinnuskólanum að Varma- landi, koma 31. ágúst. ráðlagt að hefja Laugarás Að lokum barst talið að Barnaheimili Rauða Krossins að Laugarási í Biskupstungum. Sagði Gunnar Andrew skrif- stofustjóri, að það myndi taka til starfa næsta vor. Væri nú unnið að því að koma fyrir als- konar heimilisvjelum. Verður þetta mjög fullkomið barna- heimili, sem á að geta rúmað um 200 börn. LONDON, 23. ágúst: — Leið- togar lyftumanna þeirra í kola námum í Yorkshire, sem nú eru í verkfalli, ráðlögðu þeirn í dag að hefja vinnu þegar á morgun (miðvikudag). Skógareidar geisa í Bandaríkjunum og Kanada NEW YORK 23. ágúst: — í dag taörðust þúsundir manna við skógarelda þá, sem nú breiðast út í Bandaríkjunum og Kanada. Eldarnir geisa í Vestur- Bandaríkjunum og í Ontaríu og Quebec í Kanada. Fólki hefir víða verið bjargað frá heimil- um sínum. Þúsundir ekra hafa brunnið. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.