Morgunblaðið - 24.08.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.08.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. ágúst 1949. LEYFISHAFAR ATHIJGIÐ! NU-WAY olíubrennara má setja við livaða kolamiðstöð sem er. Ennfremur olíukyndingatæki fyrir hverskonar iðnrekstur og stórhýsi J41 OLIUBRENNARAR þekktastir allra sjálfvirkra olíukyndingarfækja hjer á iandi Getum eins og áður afgreítt strax þessa heimsþekktu olíubrennara gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Verðið lægra en áður. Sýnishorn fyrirliggjandi Hvers vegna kjósa allir sjálfvirka kyndingu? • Hún er hreinleg • Hún er ryklaus • Hún er jöfn og heilnæni • Hún sparar niikla vinnu • Hún er ódýr & Co. CaftceLjaueróíun cCúLuíLó (jiCmundóóonar / v /a^nuóóon Hafnarstræti 19. sími 3184 og 3630. Laugaveg 46. — Sími 7775, 3 línur. 11111111111 iii tiiimiiMMiniiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiin iii 100 þús. kr. § handbærar I til kaups á íbúð eða litlu I I húsi- Einnig kemur til | | mála að kaupa hús í smíð I | um eða byggja með öðr- | = um, sem hefir lóð og til- | 1 skilin leyfi. Tilboð merkt § i ,,H, Pósthólf 502, Reykja- | : vík. | Húsnæði-Ferðaritvéi I Sá, sem gæti útvegað | j reglusömu kærustupari 1 \ I heibergi og eldhús með f f góðum kjörum, getur i I fengið ókeypis nýlega § i Remington-ritvjel. Til- i í boð, merkt: „Húsnæði — i i Ferðaritvjel — 990“, i i leggist inn á afgr. blaðs- i i ins fyrir hádegi á föstu- 1 = dag. I Mlllllllllllllllllllllllltl 111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIB | Lán | f Vantar íbúð 1. okt. — Má | | vera óstandsett. — Borga | j hóa leigu fyrirfram. •— i Í Gæti útvegað lán gegn i Í góðri tryggingu. Tilboð | i merkt „Lán—4“, sendist 1 1 afgr. Mbl. | 'llllliinit ■>< m latmiamiiiiiliMMIlllilll 11111111111111111111111 Gólfteppi og gólfdreglar Wilton og Axminster Margar tegundir og gerðir útvegum vjer leyfishöfum frá hinum heims- þekktu verksmiðjum James Templeton & €o., Ltd. Glasgow. Einkaumbofismenn: ^4 (J3ertel$en & Co. Lf. : IJppboð Samkvæmt kröfu Sveinbjörns Pálssonar rafvirkja og að undangengnu fjárnámi 5. júlí s.l. verður opinbert uppboð haldið að Laxnesi, Mosfellssveit mánud. 5. sept. n.k. og hefst kl. 2 e.h. og verða þar seldar 10 kýr, eign Búkollu h.f. Greiðsla við hamarshögg. J Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 23. ágúst 1949 Guðm. 1- Guðmundsson. Hafnarstræti 11. Simi 3834. STOR VÖRIJBÍLL Til sölu er 6 tonna vörubíll G. M. C. (ekki hertrukkur) Drif á öllum hjólum. Skifti á minni vörubíl eða fólks- bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 5394. ÍÞRÓTTAVORIiR allskonar útvegum vjer leyfishöfum frá verksmiðjum Benjamins Crook & Sons, Ltd. Huddersfield. Einkaumbofismenn: \. J. BERTELSEINi & £0. H.F. Hafnarstræti 11. Sími 3834. ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Iðnaðarmannafjelág Keflávíkur Tilkynnir Frá og með 1. sept. n.k. verður kaup húsasmiða skipasmiða og múrara sem hjer segir: Fyrir sveina 4,00 kr. pr. klst. í dagvinnu. Fyrir meistara 4,50 kr. pr. klst. í dagvinnu. 'að viðbættri verðlagsvísitölu. Eftir- og næturvinna reikn- dst 50 og 100% hærri. Keflavík 23. ágúst 1949. • Sljórnin. 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Minningarspjöld Krabbameinsfjelagsins fást í Remediu, Austur- stræti 6, og skrifstofu Elliheimilisins Grund. MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIII Skipstjóra vantar á 42 tonna reknetabát i Faxaflóa. Lpplýsingar í síma 6323 og 4366. Glæsileg íbúð Sá sem vildi eignast 6 herbergja íbfið á fegursta stað, rjett utan við bæinn, sendi tilboð til blaðsins fyrir 26. þ. m. merkt: „Glæsilegt — 992“. Eggert Claessen ! Gústaf A. Sveinsson í Odfellowhúslð Síml 1171 hæstarjettarlögmenn . Í Allskonar lögfræðistörf i Sifreiðaverksfiæði Stórt og gott húsnæði fyrir bifreiðaverkstæði og smurn- ingsstöð er til sölu eða leigu nú þegar. Nokkuð af vjelum getur fylgt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Bifreiðaverkstæði — 1“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.