Morgunblaðið - 24.08.1949, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.08.1949, Qupperneq 12
12 Miövikudagur 24. ágúst 1949. MORGVNBLAÐ l Ð Frh. af bls. 7. klefa í þessa búð, en ekki fengist innflutningur á fiystikerfi. Verður unnið að því frekar á þessu ári að reyna að koma þvi i kring. Þær lýsingar sem fram koma hjá grein- arhöfundi um geymslu mjólkurinnar í þessari búð fjelagsins, eru hvergi nærri sanni, og i meira lagi skáld- legar, enda til þess eins gerðar að sverta náungann og fjelagsskapinn. önnur ummæli greinarhöfundar um „trassaskap" K. S. K. í sambandi við mjólkursöluna nú_ virðast harla einkennileg, þar sem sama fyrirkomu lag hefur verið undanfarin ár eða síðan kaupfjelagið . byrjaði að selja mjólk í Hafnargötu 62. Má þó með sanni segja að til stór batnaðar hafi breytst hjer í Kéflavík, með alla sölu og afhendingu á 'mjólk. eins og ann- arsstaðar, við kornu flöskumjólkur- innar, bæði fyrir neytendur og selj- endur. Kemur munurinn ef til vill einna best fram i grein neytanda, þar" sem sjest að hann hefur getað fylgst með aldri mjólkpiinnar frá átöppun en hefur ekki orðið að kaupa mjólk, sem hvorki hann nje kaupfjelagið vissi hvort var tveggja eða fjögra sól^rhringa gömuli Sá hluti greinár hins óhugasama mjólkurncytanda -er fjallar um versl- unareinokun, hökufitu af arðsúthlut- un og skattafríffindi kaupfjelaga, finnst mjer ekki ástæða til að ræða í þessu sambandi, þótt jeg með því vilji á engan hátt skorast undan að ræða þau mál. Upplýsingar greinarhöfundar um saltfiskverkun fyi’ir Spánarmarkað leiði jeg einnig frjá mjer. Með þökk fýrir birtinguna. Keflavík, 9. ágúst 1949. Gunnar Sveinsson, kaupfjelagsstjóri. Álfalíu og átla hafa farisl í frönsku skógarbrunanum LONDON, 23. ágúst: — 30 slökkviliðsmenn úr breska flughernum fóru í dag flugleið is til Frakklands, til þess að að- stoða við að slökkva skógareld- ana í nánd við Bordeaux. Nú er talið, að 88 manns hafi alls látið lífið af völdum eld- anna. í dag rigndi á brunasvæðinu í fyrsta skipti um langt skeið, en við það hefir sú hætta mink að, að nýir eldar brjótist út. —Reuter. - Kiljan Pólsljaman n mestan afla i veiðifor ÞAÐ hefir verið' skýrt frá því, hjer í Morgunblaðinu, að vjel skipið Ingvar Guðjónsson, væri með „metafla“ _í yeiðiför á nú- verandi síldarvertíð. Þetta er ekki rjett. Fyrir nokkru síðan landaði Pólstjarnah frá Dal- vík, 2234 mál síldar, í Krossa- nesverksmiðjir Pólstjarnan er af HUSNÆÐI • | Eitt herbergi og eldhús, | óskast nú þegar eða tvö I minni, get málað íbúðina | ef með þarf. Fríar spraut | ingar á einkabi! allt að | tvisvar, kemur fil greina, | ef efni og pláss er fyrir I hendi. Reglusemi og góð i umgengni eru tryggð. | Aðeins sanngjörn leiga. i Merkt: „Fram — 49 — | 996“. liimiiiiiiiiuiiiiMiiiiimiiMiimfiimiiiiiiiinimmiMii ■niHIIMIIIIIIIIIIIIIIMIII Framh. af bls. 9. að Halldór Kiljan hafi umrætt ár haft tekjur. sem samsvöruðu 224.þúsund króna skatti, sama árið sem framtal hans sjálfs gaf aðeins tilefni til, að skatt- ar hans yrðu tæplega 1200 kr. Vilji hann komast hjá ósann- gjörnum sköttum, þá hefur hann eitt ráð, sem er áreiðan- lega alveg óbrigðult, og segja rjett og dyggilega til um tekj- ur sínar. Bollaleggingar Þjóðviljans uni það, að verið sje að hrekja hann úr landi, með því að láta landslög gilda fyrir hann, sem aðra skattborgara, koma þessu máli harla lítið við. - Vofheysfurnar Frh. af bls. 6. verkfræðingur er upphafsmað- ur að og notaður er hjer við gerð hinna steyptu tiirná, er nú notaður í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og íslandi. Margar þjóðir keppast nú um að fá út- búnað þenna til sín. Mun hann brátt verðá tekinn í notkun í Bandaríkjunum og S.-Amer- íku- Fleiri lönd fá hann þegar til sín, er unnt verður að sinna umsóknum þeirra. Verkfræðingurinn dvelst um þessar mundir hjer á landi og veitir leiðbeiningar um gerð turnanna og notkun útbúnaðar- ins. LONDON, 23. ágúst: — Land- stjóri Gibraltar hjelt í dag heimleiðis frá Bretlandi, eftir viðræður við breska nýlendu- málaráðuneytið. Umræðurnar hafa fjallað um nýja stjórnar- skrá fyrir Gibraltar. — Reuter. - Staksteinar (Framh. af bls. 2) En hversvegna er Tíminn að segja svona skröksögur? Það er bersýnilegt. Fram- sókn segist vera ,,milliflokk- ur“. Tíminn er að reyna að telja íslendingum trú um að slíkir flokkar sjeu til út í heimi og sjeu helst alltaf að vaxa þar og vinna sigra. Sannleikurinn er hinsvegar sá að slíkum flokkum fer ört fækkandi og það er næstum fáheyrt að þeir vinni nokkurs- staðar á. En hver veit annars hvort Framsóknarflokkurinn á Is- landi er „milliflokkur", vinstri flokkur eða jafnvel hægri flokkur? Veit hann það sjálf- ur? Hitt vita allir að hann er flokkur fortíðarinnar. Við framtíðina orðar hann enginn maður. - Júgóslavía Framh. af bls. 1 efnahagur Júgóslavíu sje nú orðinn einn liður í fjármála- kerfi hinna kapítalisku landa. Lögð er áhersla á, að engar þvingunarráðstafanir hafi til þessa getað haft áhrif á innan- ríkismál Júgóslava, nje held- ur megi telja það líklegt, að svo eigi eftir að verða. En um at- anríkisstefnu landsins segir svo, að hún sje í samræmi við sjálf- stæði þess, og jafnrjettishug- myndir þjóðarinnar. Arftakar Gestapo. „Borba“, hið opinbera mál- gagn stjórnarvaldanna í Bel- grad, tekur einnig í dag þátt í þeim stórfeldu átökum, sem nú eiga sjer stað austan járn- tjaldsins. Blaðið skorar á Sov- jetstjórnina að leyfa rússnesk- um borgurum að kynnast öllum gögnunum í deilunni, en láta sjer ekki nægja að kalla Tito- stjórnina „arftaka Gestapo", eins og ,,Pravda“ gerir í morg- Lán | Sá, sem vill lána 10 þús- | und krónur til eins árs, = gegn tryggingu í húseign, \ getur fengið leigt gott | herbergi með ljós og hita 1 í eitt ár endurgjaltlslaust. I Tilboð óskast send til = Mbl., fyrir föstudagskvöld 1 merkt „Leiga—7“. = IIMMIIIIIIIIIIMMMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIMIMIIIIIIIIIMIIIIIIII ÍR vann 4x190 og KR 4x400 m boðhl. Hðfdís sefur íslandsmef í 200 m. hlaupi í GÆKVÖLDI fór fram 4x 100 og 4x400 m boðhlaup meist- aramótsins. Úrslit urðu þessi: 4x100 m.: — íslm.: TR (Ste- fá Sörensson, Finnbjörn Þor- valdsson, Örn Clausen og Hauk ur Clausen) 42,9 sek,, 2 Ár- mann (Þorbjörn Pjetursson, Reynir Gunnarsson, Hörður Haraldsson og Guðm. Lárus- son) 44,4 sek., 3. KR (Alex- ander Sigurðsson, Ásmundur Bjarnason, Ingi Þorsteinsson og Sveinn Björnsson) 45,1 sek. 4. ÍR (Jrengir (Gylfi Gunnarsson, Stefán Björnsson, Garðar Ragn arsson og Ólafur Öm Arnar- son) 46,4 sek. 4x400 m.: — íslm.: — KR (Sveinn Björnsson, Ingi Þor- steinsson, Ásmundur Bjarna- son og Magnús Jónsson) 3,30,4 mín., 2. Ármann (Stefán Gunn- arsson, Þorbjörn Pjetursson, Hörður Hafliðason og Hörður Haraldsson). 3,45,0 mínn. og 3. (Stefán Björnsson, Garðar Ragnarsson. Ólafur Örn og Pjetur Einarsson) Þá fór fram í gærkvöldi keppni í 200 m hlaupi kvenna. Hafdís Ragnarsdóttir, KR. setti þar enn eitt íslandsmet, hljóp á 28,1 sek. (fyrra metið var 28,9 sek.). Önnur var Sesselja Þorsteinsdóttir á 29,6 sek. Mar grjet Margeirsdóttir, KR á 30,8 sek. og 4. Erla Guðjónsdóttir, Á, 30,8. Sænska „Sfef" send- ir hingað EITT af skilyrðum fyrir upptöku íslenska „STEFS“ i alþjóðasamband „Stefjanná“ var að erlent systurfjelag ann aðist ýmiskonar aðstoð við starf rækslu íslenska fjelagsins þang að til rekstur þess væri kom- inn í sama horf og i öðrum löndum, .enda eru allir gagn- kvæmir samningar milli „Stef j- anna“ því skilyrði bundnir, að þau megi senda eftirlitsmenn hvert til annars. — Prókúristi sænska „STEFS“ kemur því hingað í næstu viku til aðstoð- ar við störf íslenska fjelagsins. (Frjett frá Stefi). llimiMllMIMMMMIIIIMMIIIIIMIIMIIIIIIIIIIII|ll||||||IIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIlCllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimillllllll|IIIMIIMIIIIIIIMIIIIIIIMn«IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMMIilllllllllMIIIIIIIIIIIIIII4llllltlllllllin Msrkfe- & ék EÍtíf Ed Dod® ^ IIIMMMMMMMMMMMMMMIMMMMIIIIMIMIMKMMMMIHIIMMMMIMMMM WHAT SCARE AWAY DAT TRAO-STEAUN6 DEVIL/ lllltiMIMtlfllMIMIMMMIIMIIMMIIIIIMIIMMMMMIIMIIIIMMMIIIIMMim — Eitthvað fældi fjallaúlf- , En Markús bíður inni í skóg- inn burt með hávaða og nú er arkjarri.. jeg vondur, segir ókunnugi mað urinn og stefnir niður að tjald- búðunum. - ■ - hann sjer fram og ræðst á ó- kunnuga manninn, óg veltir honum um koll. Þeir berjast af óskaplegum krafti. Ókunnugi maðurinn reið ir upp byssuna og ætlar að slá Markús í höfuðið með skeftinu. Rúmlega 690 þús. farþegar með flug- vjelum Flugfjelags í JÚLÍMÁNUÐ fluttu flugvjel- ar Flugfjelags íslands samtals 6288 farþega, og hafa aldrei fyr í sögu fjelagsins verið fluttir svo margir farþegar á einum mánuði og nú. Til samanburðar má geta þess, að í sama mán- uði í fyrra ferðuðust alls 4614 farþegar með flugvjelum fje- lagsins, en flestir farþegar í einum mánuði áður voru 5242 og var það í ágúst í fyrra. — Þá má geta þess, að 30. júlí voru fluttir 424 farþegar, bæði inn- anlands og á milli landa, og hefur fjelagið ekki áður flutt jafn marga farþega á einum degi. Á innanlandsflugleiðum Flug fjelags Islands hafa samtals verið fluttir 5312 farþegar í júlí, en á sama tíma í fyrra var farþegafjöldinn 4283. Þá hafa verið fluttar 5 smálestir af pósti í mánuðinum innanlands og um 11 smálestir af öðrum flutningi. Millilandaflug hefur einnig verið óvenju mikið í júlí. Alls hafa verið fluttir 976 farþegar á milli landa í mánuðinum, og hafa aldrei áður ferðast jafn margir farþegar til og frá ís- landi á einum mánuði með flug vjelu.m fjelagsins. Áður höfðu fjjestir farþegar verið 693 í einum mánuði, og var það í ágúst í fyrra. Frá Reykjavík til útlanda ferðuðust í júlí alls 496 farþegar með flugvjelum Flugfjelags íslands, en til Reykjavíkur 480. Flestir far- þeganna* fóru til Kaupmanna- hafnar, eða 210. Til Prestwick og London fóru 144 farþegar og til Oslo 113. Þá var flogið til Færeyja í fyrsta skifti og flutt- ir þangað 29 farþegar. Til og' frá útlöndum voru flutt 298 -kg af pósti í mánuðinum og 1228 kg af öðrum flutningi. í lok júlí höfðu fleiri far- þegar verið fluttir á milli landa en allt s.l. ár. Samtals var bú- ið að flytja 2871 farþega til og frá íslandi þ. 1. ágúst, en hins- vegar voru fluttir alls 1799 farþegar á milli landa á vegum Flugfjelags íslands á öllu árinu 1948. Júlímánuður hefur verið mikill annamánuður fyrir Gull- faxa, en hanri fór alls 25 ferð- ir á milli landa í mánuðinum. Flugdagar í júlí voru samtals þrjátíu. i Fullur kassi 1 að kvöldi Einar Ásmundsson hœstarjellarlögmaður Skrifstofa : Tjarnargötu 10 — Sírni 5407.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.