Morgunblaðið - 03.09.1949, Síða 5

Morgunblaðið - 03.09.1949, Síða 5
Laugardagur 3. sept. 1949. MORGUNBLAFrlÐ 5 rr r ■ rr Yalur vigir nyjan Kna spyrnuvöi! í dag Tektð hetir íæp! ár að koma honum upp KNATTSPYRNUFJELAGIÐ Valur hefur komið sjer upp knatt- Spyrnuvelli við fjelagsheimili sitt að Hlíðarenda hjá Öskjuhlíð, og verður hann vígður í dag. — Völlur þessi er stærsti krattspyrnuvöllur á landinu, 105x75 m. — Sr. Friðrik Friðriks- son, faðir Vals, vígir völlinn, en síðan fara tveir vígsluleikir iram. Valur keppir við Víking í meistaraflokki og við KR í IV. flokki. ugleiðingar um Þingvelli Þetta er fimmti knattspyrnu-'®' völlurinn, sem Valur hefur átt, hirir fjórir hafa allir verið tekn ir af fjelaginu, þar sem að svæð In hafa verið tekin til annars. M. a. var núverandi íþrótta- völíur á Melunum fyrst æfing- arvöllur hjá Val. En þennan jnýja völl vonast Valsmenn til að fá að hafa í friði. Þeir hafa sýnt mikinn dugn- að við gerð hans. Byrjað var á vellinum í fyrrahaust svo að jbað hefur aðeins tekið þá tæpt ár að gera hann. Landið, þar ttera völlurinn er, var ekkert árennilegt. Það var stórgrýtt forekka. Þurfti að grafa niður íyrir vellinum efst en'að hækka faarm mjög upp á hinum kant- inum. Mun láta nærri að þurft hafi að aka í völlinn 17—20 þús smálestum af möl, sandi og móhellu. Völlurinn kostar uppkominn tum 240—250 þús. krónur. Það er Hlíðarendanefnd Vals, Sem staðið hefur fyrir fram- f kvæmdum við gerð vallarins, en í henni eru Jóhannes Berg- Bteinsson, formaður, Guðbrand- ur Jakobsson, Sigurður Ólafs- Bon, Karl Jónsson og Lúðvík Jónsson, en Andreas Bergmann jhefur verið nefndinni til að- Btoðar. Þá hefur einnig Guðni Jóns- BOii, verkstjóri hjá Flugvellin- um, reynst Valsmönnum mjög ihjálplegur. Margir fjelagsmenn íhaía lagt hönd á plóginn, og hefur Úlfar Þórðarson, formað- ur f jelagsins, staðið þar fremst- ur. Ollum kemur saman um, að völlurinn sje fyrst og fremst hans verk, ef svo má að orði komast. Vaiur er, sem skiljanlegt er, Élla stæður fjárhagslega eftir þetta mikla" átak. Efnir fjelagið jtil iiappdrættis innan skamms til ágóða fyrir starfsemi sína. Fjelagið hefur fyrirhugað inikiu meiri framkvæmdir á íþróttasvæði sínu. Þar á að gera ^nnan knattspyrnuvöll (gras- völl) tennisvelli, sundlaug o.fl. ttllllllllllllllllllllllllllllllllKIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII Torgsaian Njálsgötu og Barónsstíg og horni Hofsvallagötu og Ásvallagötu selur allskon ar blóm og grænmeti. — Tómatar, 1. flokkur, 12 kr. pr. kg., 2 flokkur 9,50 Rósir 3,50 og 2,50 sÞ/kkið. Nellikkur og alls konar blómab'mt á 5—7 kr buntið. eUiIIIIIIIIIIMIIIIIMMIimiM'IIIMMIMMIMIKmMIIIIIKM íslendlngur meS Lincoín Ci!y BRESKA knattspyrnufje- lagið „Lincoln City“, sem keppti hjer í maí í vor, bauð þremur íslenskum knattspyrnumönnum að koma til Englands og leika með fjelaginu í vet- ur. Einn þeirra, Halldór Halldórsson (Val), sem er 18 ára, hefur þegið boðið og fer utan í byrjun þcssa mánaðar, segir í enskum blöðum. Ríkharður Jónsson (Fram) og Hörður Ósk- arsson (KR), hafa ekki sjeð sjer fært að taka boð inu vegna atvinnu sinnar. EKKI ER að efa, að alþjóð unnir sínum fornfræga helga stað. Jeg hef oft fundið það, þegar fullorðnir menn koma hingað í síðasta og fyrsta sinn, að mönnum finnst allt tala hjer til sín um tign og almætti Hvort sem staðnum hafi ver- ið sýnd sú ræktarsemi, sem við- eigandi væri ,má altaf deila um, hjer hafa ýmsar umbætur verið gerðar á seinni árum. Það er með það eins og annað, að ekki er hægt fyrir fámenna þjóð að reisa allt úr rústum á einum mannsaldri. Hjer var allt landið girt og fiúðað 1930. Síð- an hefur landið mikið fríkkað. í þessum framkvæmdum eins og mörgum öðrum, að sitt sýn- ist hverjum, t. d. telja margir misráðið að leyfa sumarhúsa- byggingar hjer í þjóðgarðinum, sömuleiðis telja margir að betri stað hefði mátt velja fyrir hót- elið úr því að það var flutt af þeim stað, sem Tryggvi Gunn- arsson ljet staðsetja það, Það átti að hafa rýmra um sig á Eftir Jón Guðmundsson þar guðsþjónustur. Jeg teldi jeg hafði bú hjer við hliðina og best fara á því að alþjóð fórn- sum árin sem hallaðist á hól.el- aði í þessu skyni með frjáls- j ið, en gekk þá yfir á búið, enda um samtökum (í líkingu við I hefi jeg ekki haft fje til a5 Skálholtsstað), ef þessi samtök | koma þar Upp nauðsynlegum gætu orðið almenn um allt' land, þó lítið væri frá hverj- um, þá mundi sannast hjer að margt smátt gerir eitt stórt. Jeg hef einmitt heyrt á mörgum að þeir telji þessa leið besta, til að hrinda þessu máli áleiðis. Að þjóðinni gefist kostur á að fórna og með því glæða bestu hvatir einstaklinganna. Að menn geti komið hingað í guðs- hús í blíðu og á erfiðum stund- um, til að öðlast styrk í lífsbar- áttunni, vitandi það að þeir hafa lagt eitthvað af mörkum, Svo veit jeg að listamenn okk- ar mundu ekki láta sitt eftir liggja, mjer væri ánægja að láta mín málverk — og ljósa- krónur, sem þykja merkisgrip- ir. Hjer eru mörg og mikil önn- ur verkefni, sem jeg læt bíða að minnast á og ekki til þess hinum nýja stað, þar sem það ætlandi, að við sem nú erum Fram vann Víking MEÐ sigri sínum í þessum leik, hefur Fram tryggt sjer Reykja- víkurmeistaratitilinn í ár. Það undrar því engan þótt aðsókn- in að íþróttavellinum, s. 1. fimmtudagskvöld hafi ekki ver- ið meiri en raun var á, því vart munu áhorfendur hafa fyllt 500. Norðan gola var og ljek Vík- ingur undan fyrri hálfleik. Lengi framanaf var leikurinn all þófkendur. en þó var meira öryggi yfir og meiri hraði í leik Fram-liðsins. Víkingur ljek nú án Gunnlaugs og var leikur liðs ins ekki svipur hjá sjón miðað við síðasta leik. Framlínan var afar sundurlaus. Upphlaupin báru lítinn vott um hugsun eða skipulagningu, heldur bar meira á hlaupum einstakra leik manna með knöttinn. Flestar sendingar útherjanna fyrir Fram-markið höfnuðu örugg- lega í fangi Adams, sem ljek nú einn sinn allra besta leki í sumar. Vörnin var öllu samstilltari, en gerði bæði markverði og framherjum mun erfiðar fyrir, með því að flytja sig ekki fram, er knöttuiúnn var víðsfjarri. Liðið slitnaði því í tvær ósam- taka heildir og átti það sinn þátt í því hve ósigurinn var mikill. Einkum kom þetta skýrt fram í síðari hálfleik, þegar hliðarfrdmverðirnir Ijeku frem- ur sem bakverðir en sem.fram- verðir, og enginn var til að brúa bilið. Frh. á bls. 12 átti að hafa allt landið að kon- ! ungshúsinu. Jeg leyfði að setja skúr fyrir gamla konu, sem var búinn að vinna lengi á Þing- völlum og óskaði hjer að vera. Þetta leyfði jeg innan Valhall- arlóðarinnar, án alls endur- gjalds, þó nú virðist Þingvalla- nefnd hafi verið nokkuð ágeng um að þrengja að hótelinnu þar megin. Mjer finnst það minsta, sem maður gæti ætlast til væri að Valhöll hefði fengið að halda sinni upphaflegu lóð, þar sem jafn margir koma og hingað verður að vera rúmt um hótel- ið. Þessu er auðvitað hægt að breyta til hins betra. Mjer hefur altaf fundist því fje illa varið, sem er varið til að byggja „flott“ sumarbústaði, á meðan jarðir í sveitum lands- ins leggjast í eyði vegna vönt- unar bygginga. Hjer á Þingvöllum tjalda margir og búa í þeim lengri og skemri tíma. Jeg teldi best fara á því að leyfa fólki að helga sjer smábletti innan þjóðgarðs- ins, sem fólk fengi að halda, tiltekinn árafjölda, með því móti að ganga vel um og prýða blettinn með skógrækt. Þessir staðir væru allir númeraðir. Jeg geri ráð fyrir að það yrði tek- inn einhver smáleiga eftir þessa bletti, ásamt veiðileyfi í vatn- inu. Því fje sem kæmi inn, væi'i varið til klakstöðvar, sem er mikið nauðsynjamál, ef halda á veiðinni við. Talað hef- ur verið um að byggja nýja kirkju. Þess er vissulega þörf. Kirkjan er ríkiseign, og hún er á þeim stað, þar sem kristni var lögtekin, með sjerstaklega merkilegum hætti, árið 1000 og efast jeg um að nokkursstaðar fyrirfinnist, að heil þjóð skipti um, og taki kristna trú, á jafn sjerstakan hátt og hjer á Þing- völlum. Sá atburður stendur svo ljós og skýr fyrir - öllum landslýð. Við erum líka svo heppinn að hafa skýra frásögn og vafalaust rjetta af þessum atburði. Það ætti að stánda þjóð 'inni nokkuð nærri að reisa þess um atburði merkan minnis- varða. Fram til þessa hefur kirkju á. þessum stað ekki ver- ið sýndur neinn sómi, varla að það geti talist hægt að halda á lífi, getum nema að litlu leyti komið i framkvæmd. Aðalatrið ið er að ekki sje gerð mikil, vanhugsuð verk, svo hin vafa- laust framtakssama kynslóð, sem tekur við af okkur, eigi hægara með að bæta við og bæta um það sem við höfum gert. Jeg hef starfað hjer bestu ár æfi minnar, þó nú sje heilsa farin að bila, þrái jeg samt að starfa hjer áfram, þó með því móti að mín ráð fái að njóta sín, annars missir maður kraft. Hjá mjer eins og öðrum hafa ýms feilspor verið stígin, en mjer finnst mín mjög svo dýr- keypta reynsla hafi kennt mjer margt. Reynslan er sannleikur, sem bæði einstaklingar og þjóð- ir verða að læra af og byggja framtíðina á. Jeg hefi haft mót töku gesta með höndum og hef- ur það óneitanlega verið erfitt starf. Það hefur sem éðlilegt er verið fundið að ýmsu, en jeg vil biðja þá góðu menn að líta á allar aðstæður, hverjar þær voru. Jeg byrja hjer efnalítill, allt mjög frumstætt, eins og þá var. Hjer eru reknar veitingar 3—4 mánuði ársins. Aldrei hægt að reikna með neinni vissri að- sókn, fer mikið eftir tíðarfari. Það er oft svo, að gestakoma er hjer sáralítil, nema um helgar. Þá er kannski 3—4 tíma á sunnudögum allt fullt af fólki, og nærgætnin misjöfn, bæði með umgengni úti og inni. Þeg- ar maður lítur til baka, þá verð jeg sjálfur að undrast, að það hefur tekist, vonum fram- ar. Það er eins og mjer hafi altaf fundist æðxú máttarvöld hafi verið hjer að verki, sem jeg hef oft notið hjálpar frá í ýmS' um vanda, sem bar að hönd um. Sumt af því fólki, sem jeg hefi haft, á miklar þakkir skil- ið fyrir sitt trúa og góða starf. Hafði jeg oft sama fólkið. jafn- vel áratugi, t. d. Lára Sigurð- ardóttir, sem hefur unnið hjer rúm 30 ár. Við þetta fólk er jeg í mikilli þakklætisskuld Það heimtaði ekki af mjer 8 stunda vinnudag og' sumarfrí og orlofs- fje o. fl„ sem vafi getur á leik- ið, hvort atvinnuvegir okkar geta risið undir. Það hjálpaði mjer mikið, að byggingum. Svo starfrækti jeg 36 kw. rafstöð, sem gerði mjer kleyft að halda hjer opnu allt árið í 5 ár. Sum árin fjekk jeg nokkur tonn af kolum án greiðslu. Seinustu árin hef jeg ekki getað haldið henni við, þar sem mjer hafa brugðist tekjur af henni. Og hefur þetta, sem jeg nú nefni, átt sinn stói a þátt í því hvað hótelið á nú erfitt með reksturinn, — það svo, að á síðasta þingi tilkynnti sýslumaðurinn í Árnassýslu að fyrir sig væri búið að leggja að krefja fjelagið um á annað hundrað þúsund krónur sem fjelagið átti ógreitt í sköttum. Hvort það á fyrir mjer að liggja að eignin verði tekin upp í þessa skatta og kannski aðra, sem hafa verið óskynsamlega á lagðir, og það verði eftirlaun- in mín, að það fari svo, mnn jeg láta alþjóð dæma um. Von- andi raknar úr því á betri veg. Til þess að hægt sje að starf- rækja hótel hjer, er eitt fyrsta skilyrði, að fá raforku, sem þol- ir enga bið og vera laus við hið leiða mótorskrölt. Ef tillit væri tekið til minna óska, vil jeg bæta um stöðina mína, sem kostar tiltölulega ekki mikið, 100 kw. Þó raforka kæmi frá Sogsvirkjuninni, þá er hún ekki ónýt. Árið 1944 gaf jeg nær allar eigur mínar til að prýða stað- inn í framtíðinni. Það er bann- ski of mikið sjálfshól að segja, að jeg hafi með hagsýni og spar semi neitað mjer um flest, sem jeg gat án verið, gat dregið þetta saman og gerði þetta með fram með það fyrir augum, að ríkisvaldið mundi þá írekar koma á móti og hjálpa mjer og fjelögum mínum, til stærri átaka til umbóta á staðnum, sem nauðsynlegar geta talist. Með þetta í huga skrifaði jeg hinu háa Alþingi brjef dagsett 16. jan. 1945, þar sem beðið er um ríkisábyrgð fyrri láni allt að 600.000 kr. með veði í eign- um fjelagsins, á eftir gjafabrjefi mínu, 300.000 kr. Þessu fje hugsuðum við okkur að verja til nýbyggingar nálægt Valhöll og höfðum það í huga að halda því opnu allt árið, sem mikil nauðsyn getur talist,, tel jeg að öllu leyti mjög slæmt, að géta ekki haldið hjer opinni greiða- sölu og móttöku gesta allt ár- ið. — Við höfðum von um lán með sæmilega góðum kjörum, ef rík- isábyrgð hefði fengist. Svo fór að okkur var synjað um þessa bón. Jeg er kannski ekki spá- maður, en jeg spái því, að hjer hafi ríkisvaldið sleppt tæki*- færi, til að komast Ijett Tit nauðsynlegum umbótum. Þa kannski cftir að sýna sig síðar. — Það cr kanmli lengur móðihs að vei*a hr.g hvorki með ríkísrekstur annað í þessu þjóðfjelagi. hefði helst kosið að umfcætur Fih. á bls. 12 ur aö á >ét ur eklci ýrin, eða Jeg

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.