Morgunblaðið - 03.09.1949, Page 12
12
Laugardagur 3. sept. 1949.
Fengu ekki að sækja Birgir Halidórsson
esperantisfaþingið
SEX HUNDRUÐ manns frá 35
þjóðum sátu al'þjóðaþing ses-
perantista, sem haldið var í
Bournemouth ' 1 Englandi
snemma í ágúst. Segir Lundúna
blaðið ..News Chronicle", að
þetta sje fyrsta alþjóðaþing
esperantista, sem haldið sje í
Bretlandi síða'r. 'Ty’Vir stríð.
Fulltrúar frá þjóðunum aust
an járntjalds fengu ekki að
sækja þingið, segir blaðið og
voru engir fulltrúar mættir frá
Rússum, Ungverjalandi, Búlg-
aríu, nje Tjekkóslóvakíu. Pól-
verjar gerðu érna' undantekn-
ingu með því 'a.ð leyfa frú
Wanda Zamenhóf, að fara á
þingið, en hún er tengdadóttir
gamla Zamenhofs, pólska Gyð-
ingsins, sem . setti fyrstur
manna saman esperanto fvrir
60 árum. Nasistar tóku mann
hennar, Adam Zamenhof til
fanga í styrjöldinni, og hefir
ekkert til hans spurst síðan.
Getið er í grelninni tveggja
íslenskra kvenna, sem mót
þetta sóttu, Sjgríðar Berg-
þórsdóttir og Gunnhildar Guð-
laugsdóttur og 'sagt að fimm
karlmenn frá ísíáhdi, sem ekki
eru nafngreinclir,' hafi sótt
mótið.
I syngur a
HÚSAVÍK, 29. ágúst: — Birgir
; Halldórsson, söngvari, hafði
söngskemmtun í Húsavíkur-
kirkju s.l. laugardagskvöld við
ágæta aðsókn og hinar bestu
undirtektir áheyrenda.
Söngskráin þótti mjög fjöl-
breytt og vel saman sett. Við
hljóðfærið var Ragnar Björns-
son.
í gær söng svo Birgir í Mý-
vatnssveit, en síðan heldur
hann til Akureyrar, Siglufjarð-
ar, ísafjarðar og víðar.
— Laugarvaln
Framh. af hU 11
hendi ^jörslu við. baðið, og er
það í prýðilegri b„ii:ðu.
Rjett er að taka það fiam, að
ekkert aukagjald er tekið af
dvalargestum hotelsins vegna
notkunar á gufubaðinu. Enn-
fremur má benda á, að önnur
atriði sömu greinar eru hótel-
gestum á Laugarvatni óviðkom
andi,' en munu þó vera sömu
firrurnar.
Staddur á Laugarvatni 26. ág
Sveinn Guðmundsson.
tollv.
■tiMiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiuiMMimimiiiMiMiiMimiiintiniM*
\ Svört
| vetrarképa |
I með persian, ásahat ýms- j
| um öðrum kvenfatr.aði til |
i sölu í Drápuhlíð 7.
PELSAR
Kristinn Kristiánsson
Leifsgötu 30, sími 5644.
■111111111111111111111111111111
I Markú*
Frh. af bls. 5.
hjer yrðu ekki mjög þungar á
ríkissjóði, og jeg tel það ætti
ekki að þurfa, Það er svo margt
sem hann hefur að bera. —
Að síðustu vil jeg segja fá-
tækum sem ríkum, voldugum
sem valdaminni mönnum, að
jeg vil gjarnan vera hjer, ef
jeg fæ að ráða hjer nokkru um.
Annars fer jeg hjeðan og þakka
öllum, sem hjer hafa heimsótt
mig. Bið þeim blessunar og
gæfu, hvort sem þeir eru fjær
eða nær og hvort þeir hafa
glatt mig eða hryggt.
20. ágúst 1949.
Jón Guðmundsson,
Valhöll, Þingvöllum.
• ■IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIMII
| Píanó
Gott píanó óskast til
j leigu. Sími 9025.
• •••iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMt**<Miiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii.
Fundist
hefur peningaveski. Upp-
lýsingar í Tripolibíó.
11111111111111011111111111111II MMMMIIMIMIMMIMMMMIIIII*
Ferminoarkjóll
og grænn eftirmiðdags-
kjóll á fermingartelpu og
svört kápa á frekar lágan
kvenmann, til sölu á Víði
mel 63, uppi.
Afnof plötuhljóm-
listar
VEGNA tilkynningar frá plötu-
firma hjer um opinberan flutn-
ing tónverka af plötum, skal
tekið fram, sem hjer segir:
Plötuframleiðendur láta í
sumum löndum greiða sjer
gjöld fyrir að mega nota plöt-
ur þeirra til flutnings á bæði
vernduðum og óvernduðum tón
verkum. Þetta gjald kemur ekki
STEFI við og rennur ekki til
höfunda eða rjetthafa tónverka.
Enda þótt menn hafi keypt plöt-
ur og fengið leyfi plötuframleið-
enda til að nota þær, hafa menn
ekki öðlast með því leyfi til að
flytja tónverkin opinberlega. —
íslenska Ríkisútvarpið hefur t.
d. fyrir utan kaupverðið greitt
árleg afnotagjöld til plötufram-
leiðenda, en hefur nú gert samn
ing við STEF um greiðslu á
flutningsgjöldum til höfunda-
rjetthafa.
Frá STEFI.
3
frá Bretlandi
LONDON, 2. sept. — Abdullah,
konungur Transjordaníu, gekk
í dag á fund Attlees forsætis-
ráðherra til þess að kveðja'
hann. Konungur heldur af stað
heimleiðis á morgun (laugar-
dag) og mun hafa viðkomu á
Spáni.
Attlee tók einnig í dag á móti
Staldaris, forsætisráðh. Grikk-
lands, sem er í skyndiheimsókn
til Bretlands. — Reuter.
— „Tiloismi"
Framh. af bls. 1
hafi verið í her Titos, áður en
hann fjell í ónáð í Moskva-
Vekur fögnuð
Frjettamenn hjer í Prag
taka fullyrðingar Kominforms
ritsins ekki hátíðlega, enda
styður allt þá skoðun, að and-
staða Titos við Stalin veki
fögnuð allrar júgóslavnesku
þjóðarinnar.
St,iÆ
a
óskast í vist um mánaðar
tíma. Sjerherbergi.
Auður Auðuns,
sími 6090.
k*MIIMIIIItlMIIIIMIIItl|ill|ll|i|ii,ll|,,|l|||l|ll||llliiili||IIS
— Fram vann
Frh. af bls. 5.
Leikur Fram-liðsins einkend-
ist nú sem oft áður af hraða,
krafti og fjöri. Framverðirnir
voru sífellt virkir í leiknum,
hvort heldur var við eigin víta-
tfeig, eða andstæðinganna og
rjeðu þeir lögum og lofum á
vallarmiðjunni. Hjá framherj-
um voru hælspyrnur óþarflega
tíðar, því að engin þeirra virt-
ist kunna að nota þær svo að
vit væri í, nema Þórhallur.
Þó að Adam hafi tekist að
halda markinu hreinu, skorti
Víking ekki alveg tækifæri.
Sjerstaklega fjekk Björn opin
tækifæri, sem honum þó ekki
tókst að nýta sakir takmarkaðr
ar leikni í meðferð knattarins.
Einar Pálsson kæmi Víkings-
liðinu eflaust að meira gagni, ef
hann hætti að hugsa sífellt um
að koma fram hefndum fyrir
það hnjask, sem enginn knatt-
spyrnumaður getur komist hjá
í leik.
Helgi, Guðmundur og Ragn-
ar voru bestir af Víkings-liðinu,
sjerstaklega Helgi. sem kvað
Óskar Sigurbergsson svo til
alveg í kútinn. Ingvar er of
seinn til að nokkuð geti að hon
um kveðið.
Mjög leitt er til þess að vita,
að eftir þær framfarir, sem
Ríkarður hefur tekið í sumar í
knattmeðferð, skuli ,,taktikin“
standa í stað. Það er leiðinlegt
að horfa hvað eftir annað uppá
kraft hans og úthald renna út
í sandinn með sífeldum einleik,
þegar annað betra er fyrir
hendi.
■■■ Á 14. mín. skoraði Magnús
Ágústsson eftir laglegt upp-
hlaup á vinstri vallarhelming.
— Er 56 mín. voru af leik var
Fram dæmd vítaspyrna fyrir
mjög vafasamt brágð. — Rík-
árður skoraði 2:0.
Á síðustu fimm til tíu mín.
tókst Fram að skora tvisvar til
og voru Ríkarður og Óskar þar
að verki, 4:0.
Guðm. Sigurðsson dæmdi og
voru dómar hans nú sem fyrr
mönnum hreinasta ráðgáta.
W.
Kmv|>>«>>tintii>n<nmniiiiiiiMiMiiimimMM**'
RAGNAK JÓNSSON. f
hæstarjet.tarlögmaður, 1
Laugavegj 8, sími 7752. i
LÖgfræðistörí og eigna- i
umsýsla.
wt íw. (ittiii-iiiiiHiiiniiiMtna
OftZ'tÍJirn'
—
ýíenmrS'YtS?
<7r>ffó//ss/rœh ty. 77/vi(ffats/l6-8
ojTestuP.SÍHaKtalcetin^ai3. o
IMIIIIIIMIIIIIililMilillllMlillMMilllllllllilllliMlllllllilMIIIMIIIflilliiiillillllMIMMIiMIMMMIIIIMII
IMIIIIIIMIIMMMIilllllllllllllilllllllllllllMIIIIIIMMIIMMMIIilllll
&
4*
Eítif' Ed í)od£
IIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIMIII
IIMMMIMMIIIMMiMIMMM
Markús 4—11 .................. Þetta eru bara venjulegir úlfar. þeir ráðast ekki á hræið og jetahjorð. Þar fer allt á sömu leið.
—- Jeg trúi því nú ekki, að Úlfarnir hafa fljótlega ráðið það, heldur hlaupa þeir áframúlfarnir ráðast á hreindýrin og
þetta sjeu neinir draugaúlfar. 1 niðurlögum hreindýrsins, en t og koma að stærri hreindýra-bíta þau til bana, en jeta ekk-
ert af þeim.
Vígsluathöfn í
Útskálakirkju
VIÐ guðsþjónustu, sem hefst.
kl. 2 í Útskálakirkju á morgun,
verður vígður forkunnarfagur
skírnarfontur, gerður af Ríkarði
Jónssyni myndskera. Skírnar-
fontur þessi er gjöf til Útskála-
kirkju frá ónefndum gefanda í
Reykjavík, til minningar um
Margrjeti Sigríði Magnúsdótt-
ur frá Klöpp á Miðnesi. Hiin
dó á Akureyri 2. apríl árið 1900,
aðeins tvítug að aldri. Sjera
Matthías Jochumsson orti ynd-
isfögur eftirmæli eftir Mar-
grjeti Sigríði. Þar segir meðal
annars:
Vina vor og yndi
varstu góða sprund,
Ijúf og glöð í lyndi
lifs að hinstu stund.
Hýr í sal og sæti
sólargeisla lík,
allra eftirlæti,
ung og kostarík.
Útskálakirkja þakkar ó-
nefndum gefanda innilega fagra
og dýrmæta gjöf og biður hon-
um Guðs blessunar nú og æfin-
lega. Einnig er Guð beðinn að
blessa minningu Margrjetar
Sigríðar Magnúsdóttur.
Allir eru innilega velkomnir
til þessarar vígsluathafnar.
Eiríkur S. Brynjólfsson.
Skemtileg kvíkmynd
sýnd í Nýja Bíó
SIGURVEGARINN frá Kastilíu
sem Nýja Bíó sýnir þessa dag-
ana verður án efa vel sótt af
ungum sem gömlum, því hjer
er um góða skemtimynd að
ræða. Söguþráðurinn er frá
þeim tímum er Spánverjar voru
að leggja undir sig lönd í
Ameríku og greinir frá æfin-
týrum, bardögum og ástum.
Tyrone Power, sá er hingað
kom og vakti mestu lætin, leik-
ur aðalhlutverkið. En er hann
kom til íslands var hann ein-
mitt að koma frá því að leika
í þessari kvikmynd, því hluti
af henni var tekinn á Italíu.
Kvikmyndin er marglit og
njóta búningar leikenda sín bet
ur fyrir það óg myndin verður
öll áhrifameiri.
Tyrone Power leikur spansk-
an aðalsmar.n, sem verður að
flýja land sökum ofsókna á
fjölskyldu hans. Fer hann að
venju vel með hlutverk sitt.
Aðrir góðir leikarar eru í mynd
inni, svo sem Jean Peters og
Cesar Romero.
i til sölu, litið notað. Upp- |
\ lýsingar í síma 4988.
: S
: 5
^JJenriL Sv. (féjörnAAon
MÁLFLUTMINGSSKRIFSTC FA_|
AUSTUPSTRÆTI I* - BÍMl TI.53L 1