Morgunblaðið - 03.09.1949, Blaðsíða 15
Laiigardagur 3,i sept: 1949.
MORGUtfBLAÐlÐ
15
Fjelagslil
f. R. Kolviðarlióll
Sjálfboðavinna að Kolviðarhóli um
helgina. Lagt af stað kl. 2 e.h. frá
Varðarhúsinu. Ath. Hafið með mat.
Skífindeildin
K. R. Skíðadeild
Farið verður í Hveradali kl. 2 í
dag.
SkíSadeildin.
Innanf jelagsmót K. R.
1 dag kl. 2 verður keppt í þessum
greinum m. a.: Fyrir konur: 80 m.
hlaupi, hástökki, kringlukasti og
5x80 m. boðhlaupi.
Fyrir karla: 60 m. hlaupi, sleggju-
kasti og 400 m. hlaupi.
Frjálsíþróttadeildin.
Haustmót IV. flokks
hefst á morgun, sunnud. 4. sept. kl.
10. Fyrst leika Fram og KR en síð-
an Valur og Víkingur.
F. H. Haukar.
Knattspyrnuæfing í dag kl. 1,30
stundvíslega.
KR-ingar, Ármenningar, ÍR-ingar!
Seljið merki fjelaganna um helg-
ina. Þau verða afhent eftir kl. 2 í
dag og frá kl. 10 f.h. á morgun á
skrifstofu Sameinaða, Tryggvagötu.
Há sölulaun.
Stjórnirnar.
Víkingar IV. fl.
Mætið allir til viðtals á íþrótta-
vellinum kl. 2 í dag. Áríðandi.
Stjórnin.
1 dag kl. 2 heldur áfram íslands-
mót II. fl. í knattspyrnu. Þá keppa:
Fram — Valur.
Nefndin.
^■■■■■■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■H
I. O. Ci. T.
5t. Verðandi nr. 9.
Nokkur sæti laus í skemmtiferðina
'S morgun. (Jppl. í síma 2225 og eftir
kl. 6 í síma 7442.
FerSanefndin.
St. Sóiey nr. 242.
íþróttamótið verður á Kjalarnesi á
sunnud. Farið frá Templarahöllinni
!kl. 8. Þátttaka tilkynnist í síma 81830
fyrir kl. 5 laugardag.
1 þróttanefndin.
; Þessi bíll kostar aðeins 156 sterlingspund frá verksmiðj-
: unni í Torino. Fiat bílarnir eru velþekktir hjer á landi
! fyrir góða endingu.
■ Einkaumboðsmenn Fiat verksmiðjanna á íslandi:
3úso
Kona óskar eftir einni stofu og
sldhúsi. Fóðskonustaða gæti komið
til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrií 8. sent. merkt: .,Reglusöm —
222“.
Snvrtingw
Snyrtistofan Hlareí
Skólavörðustig 1, simi 2564.
AndlitsböS, Handsnyrting, Fótaa'S-
%erSir. — (Unnur Jakobsdóttir).
Hreistgern-
Ræstingastöðin
SSmi 81625. (Hreingemmgar)
Kristján GuSmundsson, Haraldur
HiArnsson. Skály Helgasnn o fl
HREINGERMINGAR
Sími 4592 og 4967.
Magnús Gu'ðrnundsson.
erningattö&in
vana menn til kreingeminga.
'63 eða 80286.
Árni og Þorsteinn.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Simi 6718.
IHreingern in gastö&in PERSÓ
Símar 2160 og 4727
Vanir og vandvirkir menn. — Fljót
afgreiðsla. Sköffr n allt. — Reynið
l’ersó-þvottalöginn.
Hörðny Óíafsson,
naáítiuíningsskmstofa, f
Laugaveg 10, sími 80332. §
9g 7C73.
'ivcnmiiÞiiiiHiNiM
omm h.f.
\ Hiivetfi - Reiknivjelar
Hjer er vjelin, sem gerir
allt. Leggur saman. dreg-
ur frá, margfaldar og deil-
ir.
Reiknar ennfremur út
vexti og afslátt og skilar
niðurstöð utölunni.
Sýnir credit-mismun í
útkomu. Allar tölur koma
út á pappírnum.
Sýnishorn á skrifstof-
um vorum.
ASalumboð’smenn:
Cj. ^JJeí^aóon Js?
eióte
Sími 1644. — Reykjavík.
Nylonsokkar
Habarbari
Kaupum rabarbara hæsta verði. Sækjum heim.
VERSLUNIN KRÓNAN
Mávahlíð 25, sími 80733.
neMátr
Hjartans þakkir til hinna fjölmörgu vina minna og
■ ættingja, fyrir aiíÖsýnda vinsemd og virÖingu á nýrœÖis
■ afmœli mínu. Ennfremur þakka jeg fjelögum þeirrí er
■ sendu mjer hlýjar kveöjur. Heill og blessun fylgi ykk-
; ur öllum.
Eiríkur Torfason.
111 ■■ ■ ■ ■ i ■■■■■■■■ a ■ a ■ a ■ a ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■<* ■ »•■•<” *• ■<■■'■ a * a • * * " *
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■
• ■■■•■■■
; Innilegar þakkir fyrir auÖsýnda vináttu á 75 ára :
■ afmœli mínu. GuÖ blessi ykkur öll. j
■ IngigerÖur Jónsdáttir. j
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■1
Já! Þetta er ekta Blöndahls Menthol-
Tökum nú aftur á móti silki- og nylonsokkum til við- j
gerðar. Fljót afgreiðsla. j
SÍLKISOKKAVIÐGERÐIN
HafliðahúS,
Sími 4771. ;
Rafvirkjasveinar |
• Óskum eftir 3—4 rafvirkjasveinum strax. Mikil og :
■
I góð vinna.
• Uaftœlýauepólun JJíflLó ^JJjartaPóonar\
Verkstæði Grettisgötu 3 A. Sími 81290.
■■■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■»■■■■■■■»■■*■■•■••””
■ ••»•>•■■■»
■ ■ B • ■ ■ ■ ■ 1
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aaBa"”"a'*""
Hafnfirðinqar j
Tónlistarkennsla Tónlistarfjelags Hafnarfjarðar hefst v :
1. okt. n.k. Nemendur skulu tilkynna þátttöku fyrir 15. j
sept. Símar 9335 og 9092. j
«..a
H úsnæ
■ hentugt fyrir iðnað, vörugeymslu eða verslun. til leigu. j
: Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir j
! 6. þ.m. merkt: Góður staður — 208“. ;
SÖLIJBÖRIM OSKAST! í
■
■
Komið á skrifstofu Sameinaða við Tryggvagötu eftir kl. :
2 í dag og seljið merki. Há sölulaun j
Stjórnir KR, Ármann og ÍR. j
geta komist að í deild sem stofnuð hefur verið við :
Húsmæðraskólann Hallormsstað og útskrifa nemendur j
á einum vetri. Umsóknir þurfa að hafa borist skólanum j
fyrir 30. september. j
■
■
Forstöðukonan.
V£s
Móðir okkar
RAGNHEIHUR PÁLSDÖTTIR .
andaðist í gær.
Helga G. Jónsdóttir, Nikóiína Þ. Jónsdóttir,
Amfinnnr Jónsson.
Fósturmóðir okkar
GUÐRÚN ÞORGEIRSDÓTTIR
andaðist að heimili sínn í Hafnarfirði 1. sept. s.l,
Guðríður Þórðardóliir, Magnús Þórðarson-