Morgunblaðið - 13.09.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.09.1949, Blaðsíða 4
t iHfH/íiffíMfíituimtiliMiiimftimnWiMttt' MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur Í3. sept. 1949 ] ------------------------tJ tttttunt KM Herbergi | óskasl fyrir einhleypan mann. j Upplýsingar í síma 2812% i Hjóikoppur af en'3kum bíl tapaðist s.l. sunnudag á Suður- landsbraut. — Finnandi gjöri ?vo vel og hringi í síma 80921. Fundarlaun. Vanfar sfúlkur í eldhús og við afgreiðslu. Uppl. á staðnum kl. 1—3. Cfituý/we$í28i Go!í herbergi • i ; óskast á góðum stað. — j Reglusemi heitið. Uppl. í f ; | | síma 4254 frá kl. 5—7 í l í dag. j : ] Ragnar Björnsson. j 1 Nýtt, danskt járnsmiður ! Sófaborð | til sölu á Skeggjagötu j 14. Uppl. í síma 1888. aitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimii. A = j eða vanur rafsuðumaður = i óskast. Herbergi kemur | j til greina. Viðkomandi j | leggi nafn sitt og heim- | I ilisfang á afgr. Mbl., I j merkt: „Stundvís — | 434“. — i GÓ8 gleraugu eru fynr öllu. Afgreiðum flest glerauga* recept og gerum viS gler- augu. Augun þjer hvílíð gleraugu frá TÝLi H.F. Austurstræti 20. • IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIMIf.illlllMIMMIIIIIIHIIllllllllllllll' ‘•■•fll•l••l••••■•••l••••tll•l•••lll••••lll•l•ltl•l•lll•lll••ll•l•l•Ml í Sigurður Reynir Pétursson i Málflutningsskrifstofa i i Laugavegi 10, sími 80332. i Viðtalstími kl. 5—7. = ÞÓRARINN JÓNSSON | löggiltur skjalþýðandi í I ensku. Kirkjuhvoli. sími 81655- I RAGNAR JÓNSSON, | hæstarjettarlögmaður, I I Laugavegi 8, sími 7752- j j Lögfræðistörf og eigna- f umsýsla. Æ'# Loftar ge.tur þiiS ekk> — Þá hver? MAGNUS THORLACIUS, i hæstarjettarlögmaður i málflutningsskrifstofa j Aðalstræti 9, sími 1875 j (heima 4489). Stimpilklukka óskast. Rafíækjaverslun Lúðvíks Guðmundssonar, Laugaueg 46. — 7775. BSIkksmiður eða járusmiður óskast. BLIKKSMIÐJAN GRETTIR Sfarfsstúlkur óskast til Kleppjárnsreykjahælisins í Borgarfirði. — Upplýsíngar hjá skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765, og hjá forstöðukonunni a a t) ó L 263. dafíur árnins. ÁrdegisflæSi kl. 9.30. SíðdegisflæSi kl. 21.50. Næturlæknir er í Læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apoteki. sími 1760. Næturakstur annast Hreyfill, — simi 6633. T.O.O.F. Rb. st. I. Bþ. 989138 V» Föstud. 16.9. kl. 20. — Fjár- • hagsmál atkv. —• Frl. — Hvb. Afmæli Vilbogi Pjetursson verkamaður hjá vegagerð ríkisins. Þórsgötu 22 A, verður áttræður í dag. Á afmælis- daginn dvelur hann hjá syni sínum að Skúlagötu 56. 50 áia er í dag frú Guðríður Niku lásdóttir. Skerseyrarvegi 3, Hafnar- firði. $rúðkaup Á laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Þórdis Þorvaldsdóttir stud. mag. og Jón G. Hallgrimsson Bach- mann stud. med. Heimili brúðhjón- anna er í Mjóuhlið 8, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Guðrún Jakobsen og Karl Júlíusson matsveinn. Heimili ungu hjónanna er Þrastaminni, Blesagróf. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band Ásdis Svavarsdóttir og Egill Halldórsson bifreiðastjóri. — Heimili ungu hjónanna er Kamp Knox E 3. Þann 11. sept. voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Guðnasyni, Guðrún Arnórsdóttir frá Gröf í Hrunamannahreppi og Auðunn Bragi Sveinsson kennari. Þennan dag fyrir 27 árum voru foreldrar brtiðgumans gefin saman í hjónaband. Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Andrea Bachman, Lang- holtsveg 32 og Eysteinn Þorsteins- son. Bjarnastöðum við Ásveg. ISýlega opinberuðu trúlofun sína Ingveldur Einarsdóttir, Langeyrar- veg 8 og Helgi Gunnarsson, Garða- veg 1. Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Lilja Ólafsdóttir, Bald- ursgötu 16 og Björn Þ. Þórðarson, stud. med., Nýja-Garði. Flugvjelarnar. Loftleiðir. 1 gær var ekkert flogið innanlands vegna óhagstæðs veðurs. 1 dag er áætlað að fljúga til: Vest- mannaeyja (3 ferðir), Akureyrar, Isafjarðar, Patreksfjarðar, Siglufjarð- ar, Hólmavíkur, Sands og Blöndu- hlíðar. ,.Hekla“ kom kl. 14.00 í gær frá Prestwick og London. Fór kl. 08.00 til Stockholm og Kaupmannahafnar. Væntanleg aftur kl. 17.00 á morgun. „Geysir" er væntanlegur frá New York annað kvöld. Flugfjelag íslands: Innanlandsflug: í dag verða famar áætlunarferðir til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja, Neskaupstaðar, Seyðisfjarðar, Isafjarðar og Kópa- skers. Millilandaflug: Gullfaxi. milli- landaflugvjel Flugfjelags Islands, fór til Prestwick og London kl. 8,30 í morgun og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 18.30 á. morgun. Sýning Handíðaskólans á litprentunum frægra erlendra málverka hefur verið rnjög vel sótt. Mikill fjöldi mynda hefur þegar selst. Sýningunni lýkur n.k. fimmtu dagskvöld. — Á sýninguna hefur nú verið bætt 32 fögrum skrautmynstr- um úr sveitum Noregs. Flestar þess- ara skrautmynstra er frá því fyrir miðja siðustu öld. Sýningin er í húsa kynnum Handíðaskólans á Lauga- vegi 118. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 10. sept. til Kaupmannahafnar. Detti- foss er í Kaupmannahöfn. Fjallfoss fór frá Isafirði 10. sept. til Raufar- hafnar, og Siglufjarðar. Goðafoss er í Hull. Lagarfoss er á Isafirði. Sel- foss kom til Reykjavikur 8. sept. frá Isafirði. Tröllafoss fór frá New York 7. sept. til Reykjavikur. Vatnajökull er í Leith. Eimskipafjelag Ueykjavíkur: M.s. Katla fór s.l. sunnudag frá Kaupmannahöfn áleiðis til Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla er á leið til Álaborgar. — Esja var á Akureyri í gær. Herðu- breið er í Reykjavik. Skjaldbreið fór til Vestmannaeyja í gærkvöldi. Þyr- ill er í Reykjavík. E. & Z.: Foldin er í Hull. Lingestroom er í Amsterdam. Blöð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur er komið út og kennir í þvi margra grasa að vanda. Efni þess er m. a.: Alþingiskosn- ingar eftir ritstjórann; Störf loft- skeytamanna á höfum úti (siðari grein) eftir Jón Matthíasson; Frí- dagurinn gamansaga eftir Vest- mann; framhald endurminninga Ás- mundar Ásmundssonar; þá er fróð- leg skrá um sölur og aflahrögð tog- aranna á fyrra misíeri þessa árs. Frjettir í stuttu máli; Á frivaktinni; Fimmtug heiðurshjón; Ágúst Eben- exersson og Guðný Valdimarsdóttir; greinin Islenskt hjólskip; Sigurvin Hansson áttræður; Vemdun fiski- miða; greinaflokkurinn Skip og vjel- ar; Opið brjef til Landssambands ís- lenskra útvegsmanna frá dr. Jóni Dúasyni. Margt fleira er í ritinu bæði til fróðleiks og skemmtunar. Til bóndans í Goðdal Áheit að austan <kr. 50. Frá Hall- dóru kr. 20. • Leiðrjetting í greininni um leik KR og Vík- ings i Reykjavíkurmótinu, urðu þau mistök, að ein setningin brenglaðist í meðförum. Hún átti að vera: Með- al þeirra, sem hest gengu fram í að hvetja' leikmenn til „dáða“, voru menn, sem áhorfendur knattspyrn- unnar um 1940 mundu ætla, að síst vildu vera vottar að o. s. frv. Þau leiðu mistök urðu við samn- ingu sömu greinar, að ummælin um dómarann, Inga Eyvinds, urðu tví- ræð. Til að fyrirbyggja að þau sjeu lögð út á verri veg, skal tekið fram. að hin rjetta merking þeirra var, að með viðræðum sínum við „afbrota- mennina" uir, é.stæður dóma í leik, sem hann hetur nýlokið að dæma, skerðir hann sannfæringarkraft og áherslu dóma sinna inni á leikvang- inum síðarmeir. Hlutaðeigandi er vinsamlegast beðinn velvirðingar á þessum leiðu mistökum. w. NÖfniíi Landsbókasafnið er opid ki. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka dagf. aema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjp.lasafnifS kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið Kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga Of. iunnudaga. — Listasafn Ehiart jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. IVáttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. 10.0 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Há-y degisútvarp. 15.30—16.25 Miðdegis * útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 \ eðurfregnir. 19.30 Tónleíkar: Lög eftir Lumbye (plötur). 19.40 Aug* lýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tón-> leikar: Alfred Cortot leikur tuttugrí og fjórar prelúdiur eftir Chopin (plöE Jur). 20,45 Erindi: Frá Grænlands* miðum (Stefán Jónsson frjettamað-' ur). 21.10 Tónleikar: Symfónískir; dansar op. 64 eftir Grieg (plötur), 21.25 Upplestur: „Jeg man og bið“, | smásaga eftir Harald Teitsson (höf- undur Jes). 21.40 Tónleikar: Sálma- lög, flutt af kvennakór og hljómsveifi undir stjórn Phil Spitalny (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrá r- : lok. Kristján Þorgrímsson framkvstj. fimlugur Gengið Sterlingspimd------------ 100 bandarískir dollarar - 100 kanadiskir dollarar _ 100 sænskar krónur ------ 100 danskar krónur------- 100 norskar krónur------- 100 hollensk gyllini----- 100 belgiskir frankar — 1000 fanskir frankar_____ 100 svissneskir frankar__ 26,2* 650,51 650.51 181,0( 135,5’ . 131, lí 245.51 14,8( 23,9C 152,21 Ctvarpió: Kl. 8.30—9.00 Morgunútvarp. KRISTJÁN ÞORGRÍMSSON, framkvæmdastj. verður fimmt- ugur í dag. Þessi aldurstala hlýtur að hljóma dálítið einkennilega í eyrum þeirra, er kífhnst hafa Kristjáni og því mun það koma vinum hans og kunningjum nokkuð á óvart, að jafn ungur maður sem Kristján, skuli strax taka sæti í „öldunga deildinni“. Kristján er einn sonanna frá Laugarnesi, sonur Þorgríms heit ins Jónssonar bónda þar, er var þjóðkunnur hagleiksmaður og hinn besti drengur, og konu hans Ingibjargar Kristjánsdótt- ur, er nú býr hjá syni sínum Ragnari, eftirlitsmanni hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. Kristján hefur ýmislegt tek- ið að erfðum frá Þorgrími föð- ur sínum. — Kristján er einn þeirra alltof fáu manna, er hafa unnið sig upp úr litlum efnum, með ódrepandi dugnaði og skarpskyggni. Frá því að Kristján komst til fullorðins- ára, hefur hann látið líða skammt í milli stórra högga. —> Það má teljast fyrsti „stórsig- ur“ hans, er hann á árinu 1927) byggði húsið Kirkjubær við Laugarnesveg. — Þá var það með allra stærstu og reisuleg- ustu húsum þar, þetta var mjög táknrænt fyrir það sem koma skyldi, því síðar hefur Kristjám byggt tvö íbúðarhús önnur, hvert öðru betra og hagkvæm- ara. Mjög reyndi það á hæfileika Kristjáns, er hann stjórnaði byggingu Aausturbæjarbíós, —• Bygging þessa stórhýsis tók! skemmri tíma en almennt er um byggingu húsa hjer á landi, jafnvel þó minni sjeu. Yfir þessu húsi hvílir listblær, enda er það með fallegri stórbygg- Framhald á bls. 12,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.