Morgunblaðið - 13.09.1949, Side 16

Morgunblaðið - 13.09.1949, Side 16
FRASOGN af Norðurlanda- mótinu er á bls. 9. 20Í5- ll>!, — ÞriSjudagur 13- septemlrer 1949- iræðslusíldin nemur rúml. Vz milj. hekiol. flæsfa skip með nær 80 00 mái. — Mörg hæff f 'BSKIFJELAG ÍSLANDS birti í gærkvöldi hið vikulega yfir- ¥t sitt um gang síldarvertíðarinnar. Samkvæmt því hefur fjldarverksmiðjunum borist um 50.816 hektolítrar síldar til 4>ræðslu í síðastl. viku. Var bræðslusíldaraflinn á miðnætti ,, 1. laugardag orðinn rúmlega hálf milljón hektól., eða nánar tiltekið 506721 hektól. Er það um 59.000 hl. meira en bræðslu- iúldarafli ársins 1948 varð, en hann nam um 447.718 hektól. ?róttmikið huustmót ungru Sjúli stæðismunnu á Sisíwí sturlundi -<♦> * Gerði gagnV/llingu ’Tveir góðir dagar. Þó síðasta vika hafi verið viði stormasöm, þá er hún samt pieð aflahærri vikum síldarver- tíðarinnar. Það voru einkum tveir dagar, sem verulega mikil veiði var, miðvikudag og fimmtudag, og það mun ekki Vera ofmælt að því nær öll sú ^íld, er kom til bræðslu I vik- uani sem leið, hafi veiðst anr.an hvörn þessara daga. fíöltun síldar. Saltsíldin er nú um það bil ^elmingur þess, er hún var á sama tíma í fyrra. Nú nemur tunnusíldin 57.588 tunnum, en í fyrra 114.799. í síðastl. viku var mjög lítið saltað, eða í um 4.200 tunnur alls. Hðlmingur flotans hættur. Af þeim 190 skipum, sem í fumar hafa tekið þátt í síld- veiðunum, mun um helmingur vera hættur veiðum. Þessi skip en þau eru 95, hafa ekki bætt jpeinu við afla sinn í síðastlið- ínni viku. Það mun ekki vera •út í bláinn, að ætla að öll þessi fckip vera hætt síldveiðum. Hsestu skipin. Hafnfirðingar eiga nú afla- hæsta skip síldveiðiflotans, en það er Fagriklettur sem nú «r með 7986 mál og tunnur síldar. Næst hæsta íikip er Ingvar Guðjónsson frá Akureyri með 7669 mál og tunn tu, en Helga frá Reykjavík er ineð lítið eitt minni aíla, eða 7015 mál, þá kemur Arnarnes fiá ísafirði með 7380 og Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum pieð 7143 mál og tunnur. Á 5 síðu blaðsins er síldveiði- ekýrsla Fiskifjelagsins birt í þeild. í gær var stormur við Langa pes og flotinn lá allur í vari. Fjölmenn samkoma Ungra Sjálfslæðis- manna í Rangár- vallasýslu FJÖLNIR, fjelag ungra Sjálf- stæðismanna í Rangárvallasýslu hjelt samkomu að Laugalandi í Holtum s.l. laugardagskvöld. Samkoman var mjög vel sótt og var þar saman komið ungt fólk úr flestum hreppum sýslunnar. Jón Þorgilsson, form. ,.Fjöln- is“ setti samkomuna og stjórn- aði henni, en ræðu flutti Björn Loftsson frá Bakka og var máli hans mjög vel tekið af áhevr- endum. Fjelagssamtök ungra Sjálf- stæðismanna í Rangárvallasýslu j eru mjög fjölmenn og öflug. Hefur starfsemi fjelagsins farið vaxandi með ári hverju Hafa ungir Sjálfstæðismenn í Rang- árvallasýslu átt mikinn þátt í vaxandi fylgi Sjálfstæðisflokks- ins í sýslunni og mun þátttaka þeirra í kosningabaráttu nú verða meiri og almennari en nokkru sinni fyrr og leiða Sjálf stæðisflokkinn til glæsilegri sig urs í hjeraðinu heldur en nokkru sinni áður. A fjórða hundrað manns víðsvegar að sóttu sam- komuna að Selfossi HAUSTMÓT ungra Sjálfstæðismanna á Suðvesturlandi sem Samband ungra Sjálfstæðismanna efndi til á Selfossi s.l. laug- ardagskvöld var hin giæsilegasta samkoma og bar vött um mlk- inn áhuga unga fólksins fyrir sigri Sjálfstæðisstefnunnar. Hinn stóri samkomusalur kvikmyndahússins á Selfossi var þjettskip- aður en mótið hófst með sameiginlegri kaffidrykkju. Sótti það fólk úr fjelögum ungra Sjálfstæðismanna í Árnessýslu VeSt- mannaeyjum, Kjósarsýslu, Keflavík, Hafnarfirði, Akranesi og Reykjavík. HASHEM ATASSI PASHA, fyrir gagnbyltingunni þar í nýr forseti í Sýrlandi, sem stóð landi 14. ágúst s-1. I ling B. Bengisson bjw i hljómleikaför DANSKI sellosnillingurinn Er- hng Blöndal Bengtsson, sem nokkrir íslendingar hafa kostað til náms vestur í Bandaríkjun- um, er staddur hjer á landi um þessar mundir. Bengtsson kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn snemma á sunnudagsmorgun. Samdægurs hjelt hann til Akur- eyrar, en þar heldur hann sína fyrstu hljómleika hjer. Þaðan fer hann til ísafjarðar, en hjer í Reykjavik og Hafnarfirði, mun hann halda hljómleika síðast í þes .ari viku. / Merkilegri öræfaferð lokið LOKIÐ er merkilegu ferðalagi um Eyfirðingaveg og um Vatna hjalla norður í Eyjafjörð, en leiðangursmenn, er voru 29, lögðu upp í ferðina á fimmtu- dagsmorgun og komu norður til Akureyrar síðastliðinn sunnudag. I Aðalhvatamenn að ferð þessari voru Ingimar Ingimars son og Guðmundur Jónsson, bílstjóri en fararstjóri var ■ Einar Magnússon, mennta- skólakennari. Tilgangur ferðarinnar var að finna allgreiðfæran akveg um þessa öræfaleið, en hún er um 100 km. Fvrsti forseti i þýska lýðveldis- ins kjörinn Dr. Iheodor Heuss, leið- togi frjálsiyndra Einkaskeyti frá Reuter. BONN, 12. sept. — Þingið hjer í Bonn kaus í dag dr. Theodor Heuss, leiðtoga frjálslvndra demokrata, fyrsta forseta vest ur-þýska lýðveldisins. Dr. Heuss hlaut 416 atkvæði, en dr. Schumacher, sem var í kjöri fyrir sósíaldemokrata, hlaut 312. Þriðji frambjóðand inn fjekk 30 atkvæði. Kristilegir demokratar, undir forystu Adenauers, studdu kosningu Heuss. Sameining Þýskalands. Er kosning dr. Heuss hafði verið tilkynnt, flutti hann ræðu, þar sem hann meðal annars lýsti yfir, að hann vonaði, að þinginu í Bonn mætti auðnast að sameina allt Þýskaland und- ir eina þýska stjórn. ■ Örlög Þýskalands og Berlín. | Heuss bætti við: „Þar sem jeg hefi eytt helmingi æfinnar í | Berlín, eru mjer örlög þeirrar; borgar mjög á hjarta. Örlög' Berlínar eru bundin örlögum j I | Vestur Þýskalands, en við meg ' um ekki missa sjónar af því, að örlög Þýskalands alls eru ná- DELHI, 12. sept. — Mikil fióð tengd Berlín. Austur Þýskaland hafa orðið í norðausturhluta er ekki einungis einn stór kart- Hindustan. Uppskera hefur eýði öfluakur — það er einnig ætt- lagst og fjöldi manna misst heim jörð þýsku þjóðarinnar. Þetta er ili sín. þýskt landssvæði og við getum Fjársöfnun er hafin til hjálp- ekki sieppt tilkalli voru til Flóð í Hindustan ar. — Reuter. þess Ungir Sjálfstæðismenri í Rangárvallasýslu höfðu sam- komu heima í hjeraði sínu þenn an dag og tóku því ekki þátt í mótinu. Á fjórða hundrað manns munu hafa sótt mótið að Sel- fossi. Ræður og ávörp. Magnús Jónsson frá Mel, for- maður S. U. S. setti mótið með stuttri ræðu. Þá flutti Sigurður Bjarnason, alþingismaður frá Vigur ræðu. Síðan fluttu fulltrúar hinna ýmsuíjelaga ungra Sjálfstæðis- manna stutt ávörp Fyrstur tal- aði Ásbjörn Sigurjónsson úr Sj álfstæðisfjelaginu, Þorsteinn Ingólfsson í Kjósarsýslu, þá ^ Gunnar Helgason formaður Heimdallar í Reykjavík, því- næst Guðlaugur Einarsson bæj- arstjóri frá Akranesi, þá Björn Guðmundsson frá Vestmanna- eyjum, Jóhann Pjetursson frá Keflavík, Páll Daníelsson frá Hafnarfirði og Gunnar Sigurðs- ' son frá Seljatungu formaður hjeraðssambands ungra Sjálf- stæðismanna í Árnessýslu. Eiríkur Einarsson alþm. flutti að lokum stutt ávarp. Á milli ávarpanna skemmtu Ólafur Magnússon frá Mosfelli og Her- mann Guðmundsson með söng og Jón Aðils leikari ias upp. Sigurhorfur. Öllum ræðunum og ávörp- unum var tekið mjög vel. Bar fulltrúum hinna ýmsu fjelaga saman um að Sjálfstæðismenn í byggðarlögum þeirra byggju sig undir mikla sókn fyrir sigri flokks síns í kosningunum í haust. Sjerstaklega væri áber- andi hversu fylgi Sjálfstæðis- flokksins færi dagvaxandi meðal unga fólksins. Þetta er í annað skipti, sem ungir Sjálfstæðismenn á Suð- vesturlandi efna til haustmóts. Var hið fyrsta haldið í fyrra- haust á Þingvöllum. Að loknum ræðum og skemti atriðum undir borðum var dans að. Fór þetta mót fram með hin um mesta glæsibrag. Sjálfslæðiskonur í sam- i SJÁLFSTÆÐISKVENNAFJE- LAGIÐ „Sókn“, heldur skemti- fund með sameiginlegri kaffi- drykkju í Sjálfstæðisluisinu í Keflavík í kvöld kl. 9. Á fund- inum verður tekið á móti nýjum fjelögum, en margir nýir með- limir hafa bæst í fjelagið nú síðustu vikurnar og hefur starf- semi fjelagsins verið ineð mikl- um blóma allt síðan það var stofnað í fyrra, en stofnendur fjelagsins voru á annað hundr- að. Á fundinum í kvöid mun Steinunn Bjarnadóttir, leikkona skemta. Næsti skemtifundur fje lagsins verður svo haldinn í byrjun okt. og mun Olafur Thors, þingmaður kjördæmisins mæta á þeim fundi. Eru Sjálfstæðiskonur ákveðn ar í því að gera kosningu Olafs Thors sem allra glæsilegasta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.