Morgunblaðið - 24.09.1949, Qupperneq 9
L&ugar.dagur 24. sept. 1949.
MORGVNBLAÐIB
9
U'anrikiímá! 7
Bjarni Benediktsson: ■ I!
Samningurinn um Keflavíkurfiugvöll
haustið 1940 var íslendingum hagkvæmur
HERVARNARSAMNINGUR-
INN frá 1941 var tvímælalaust
í samræmi við hagsmuni Is-
lendinga, þegar hann var gerð-
ur, og einstök atriði hans svo
hagkvæm sem vænta mátti eft-
ir atvikum öllum.
Án hans var óvíst, hvenær Bandaríkin væri
r
skyldug að flyfja herafla sinn frá Islandi
Óvenjuleg aðferð
En aðferðin við samningsgerð | verða til að draga landið enn astur er til lendinga í milli-
ina var óvenjuleg og ákvörðun
um hann þurfti að taka svo
skyndilega, að mjög skammur
tími var til stefnu.
Hermann Jónasson, þáver-
andi forsætisráðherra, gerði
samninginn án vitundar utan-
ríkismálanefndar og alþingis-
manna, en einungis með sam-
þykki ríkisstjórnarinnar og
þeirra manna, er sjerstaklega
voru kallaðir til.
Samningurinn var ekki lagð-
ur fyrir Alþingi fyrr en her
Bandaríkjanna var kominn
hingað og aldrei var hann rædd
ur í utanríkismálanefnd.
Þeir, sem samninginn undir-
bjuggu og fjölluðu um hann,
athuguðu að vísu öll málsatriði
svo vel sem þeir máttu. En það
liggur í hlutarins eðli, að þeir
gátu þá eigi á örskammri
stundu sjeð fyrir öll tilvik og
þessvegna var sumt í samningn-
um óljósara en skyldi.
Óljós ákvæði
hervarnarsamningsins
frekar en áður inn í deilur stór-
veldanna. Var því ólíkt skyn-
samlegra og betur í samræmi
við hagsmuni íslands að leiða
þenna ágreining til lykta með
friðsamlegu samkomulagi, held
ur en að láta hann verða til
varanlegs fjandskapar.
Óskinni um herstöðvar
var eytt
En þeim mun mikilsverðara
var það fvrir Island, að Ijúka
þessu máli sem fvrst, bar sem
Bandaríkin höfðu farið þess á
leit, að fá hjer langæar her-
stöðvar.
Þó að íslendino'ar svnjuðu
beirri málaleitun eindregið, var
þess eigi að dyljast. að mörg
ríki voldugri en Island höfðu
orðið að þola slíkar búsifjar af
sterkari nágrönnum. Mega það
heita einsdæmi, að stórveldi uni
því, að þessháttar málaleitun
þess sje höfð að engu og noti
sjer a. m. k. ekki ítrasta form-
legan rjett til dvalar á þeim
stöðvum, er það alveg nýlega
Menn gerðu þá ráð fyrir, að hefur óskað að fá til mjög langs
ist úr því skorið, að slíkar ráða-
gerðir væru úr sögunni, og á-
kveðin tímamörk væri sett fyr-
ir dvöl erlends herliðs í land-
mu.
ófriðnum lyki með friðarsamn-
ingum skömmu eftir að bardag-
ar hættu. Svo hafði verið í þeim
styrjöldum, er menn höfðu í
huga, og reudi þá ekki grun í,
að annar háttur yrði hafður að
'afloknum þessum ófriði.
En á daginn kom, að friðar-
samningum var frestað. og
hafa sumir jafnvel talað um,
að sá frestur mundi standa um
áratugi. Víst er, að enn er naum
ast byrjað á undirbúninsi frið-
arsamninga við Þýskaland og
Jaoan.
í hervarnarsamninenum var |og þarfa annara, svo sem lönsu
sagt, að Bandaríkin skvldu íer viðurkennt í skiptum allra
fara brott af landinu með her- siðaðra þjóða.
afla sinn að ófriðnum loknum. j
Þetta mátti skilja á tvo vegu. jþýðing Keflavíkur-
Islendingar töldu að miða j
bæri við sjálf vopnaviðskiftin, j
en Bandaríkjamenn bentu á, að j
ófriðnum væri ekki lokið fvrr
en fiúðarsamningar væri gerðir.
landaflugi, er annarsstaðar á
landinu en inni í miðri höfuð-
borginni.
A stríðsárunum byggðu Eng-
lendingar Revkiavíkimfluevöll
en Bandaríkjamenn Keflavík-
urflugvöll. Reykjavíkurflugvöll
ur liggur mun betur við en hinn
til fullnægingar þörfum ís-
lendinga og rekstur hans er við-
ráðanlegur fyrir íslenska ríkið.
íslendingar þurfa hinsvegar
ekki sjálfir mikið að halda á
Keflavíkurflugvelli, og umbæt-
ur á honum, rekstur og viðhald
fer langt fram úr fjárhagsgetu
íslenska ríkisins.
Alþingi samþykkir
samninginn
Allar þessar staðreyndir og
ýmsar aðrar leiddu til þess, að
Islendingar töldu rjett að semja
um tímabundin og takmörkuð
rjettindi Bandaríkjastjórnar til
afnota af Keflavíkurflugvelli,
gegn því, að Bandaríkjamenn
færi strax brott af landinu með
herafla sinn.
Þegar málið var lagt fyrir A1
þingi haustið 1946 var meiri
tíma. Af þeim sökum var mjög
mikilsvert, að sem fyrst feng-j^u^ þingmanna því sammála,
að samið skvldi um Keflavíkur-
flugvöllin á þenna veg. Allir
Sjálfstæðismenn, tæpur helm-
ingur Framsóknarmanna og
fyrrv. formaður Framsóknar,
Samhliða því, sem sjálfsagt i ^unas Jónsson voru samningn-
var, að visa á bug kröfum um Llm samÞykkir. Allir kommún-
erlendar herstöðvar og alla þá islar> lúmur helmingur Fram-
íhlutun, er skert gæti sjálfstæði
landsins og fullveldi, var hitt
einsætt, að Islendingar urðu,
sem aðrar þjóðir, að taka sann-
gjarnt tillit til rjettmætra óska
Russar tryggja
aðflutningaleiðir sínar
Svipuð spurning hefur vakn-
að í Austur-Evrópu, þar sem
Rússar hafa heri í þeim lönd-
flugvallar
Nú stendur svo á, að Island
ier mikilsverður áfangi á flug-
jleiðinni yfir norðanvert Atlans
jhaf. Kemur öllum saman um,
að hagkvæmast sje að láta ýms
ar tegundir flugflutninga fara
yfir Island. Hitt er og óumdeil-
anlegt, að öryggi allra flug-
ferða á þessum leiðum verður
miklum mun meira. ef fullkom-
um, sem flutningaleiðir þeirra inn flugvöllur er á Islandi, svo
til Austurríkis og Þýskalands að þar megi lenda í neyðartil-
liggja um. Er þar óumdeilt, að fellum.
þeir skuli eigi verða með heri ( Óumdeilanlegt er, að mjög
•sína á brott fyrr en hernámi aukin hætta er færð yfir Is-
þeirra í Austurríki og Þýska- | land. ef aðeihs einn millilanda-
landi lýkur ög friðarsamningar flugvöllur er starfræktur hjer
sóknar með núverandi formann
flokksins, Hermann Jónasson, í
broddi fylkingar, og tveir Ai-
þýðuflokksmenn voru samn-
ingnum andvígir. Einn Alþýðu-
flokksmaður sat hjá.
Andstöðumennirnir
íáta, að á Keflavíkur-
flugvelli er engin herstöð
Þegar samningurinn var gerð
ur var það helst haft á móti
honum, að samkv. honum yrði
Keflavíkurflugvöilurinn dulbú-
in herstöð. Öll þau hundruð ís-
lendinga, sem þar hafa unnið,
og þær ótöldu þúsundir, sem
völlinn hafa skoðað, hafa sann-
færst um það með eigin aug-
um, að á vellinum eru engin
hervirki. Völlurinn er friðsam-
Aðalatriðin unnust
I stað herstöðva-grýlunnar
fjargviðrast sumir nú mjög yf-
ir ákvæðunum um skatta- og
tollagreiðslur Bandaríkjamanna
þar syðra, svartamarkaði, er
þar eigi sjer stað, og ýmsum
ágöllum, er fram koma í sam-
búðinni við þá erlendu menn,
sem þar dvelja.
Um flesta samninga er það
svo, að hvorugur samningsaðili
fær öllum sínum óskum full-
nægt. Með þessum samningi
unnu íslendingar tvennt, sem
miklu máli skiftir:
Bandaríkjamenn fóru strax
brott af landinu með allan her-
afla sinn, miklu fyrr en þeir
töldu samningsskyldu sina til.
Bandaríkjamenn fjellu þar
með friðsamlega og í fullri vin-
semd frá kpöíum sínum um
langæar herstöðvar hjer á
landi.
Gegn þessu heimiluðu íslend-
ingar Bandaríkjunum tiltekin
afnot Keflavíkurflugvallar en
geta þó einhliða sagt þeim upp,
svo að þau verði úr sögunni eft-
ir 6V2 ár frá því að samning-
urims var gerður. Auðvitað
hefðu Islendingar ákveðið þau
afnot með öðrum hætti að ýmsu
leyti, ef þeir hefðu ræðst einir
við. I þessu sambandi er þó á
það að líta, að rík nauðsyn var
og er á að sjá fyrir rekstri vall-
arins og það er Islendingum
fjárhagslega um megn að gera
það án stuðnings annarsstaðar
frá.
Þegar allt þetta er athugað,
verða skatta- og tollaákvæðin
auka-atriði. enda á það að líta,
að Bandaríkiamenn greiða Is-
lendingum einum, er vinna á
vellinum, mun meira í laun en
öllum tekjum þeirra af vellin-
um nemur, að þeir hafa varið
stórfie til umbóta og nýrra
bvgginga á vellinum og að allt
þetta. þar á meðal hin nýja
"læsilega flugstöð, verður eign
Islendinga að samningstíman-
um liðnum.
Úr ágöllum ber að bæta
Sumir reyna að breiða út, að
íslensk lög gildi ekki á Kefla-
víkurflugvelli og Bandarikja-
menn hljóti ekki refsingar fyr-
Keflavíkurflugvelli er aldrei
hægt að forðast með öllu smygl,
gjaldeyrisbrask og svartamark-
að; alveg hið sama á sjer t. d.
stað í flestum höfnum hjer á
landi og annarsstaðar, bæði hja
útlendum mönnum og innlend-
um. En íslensk yfirvöld hafa
gert allt, sem í þeirra valdi
stendur, til að koma í veg fyrir
þetta og hafa fulltrúar Banda-
ríkjastjórnar hjer á landi veitt
til þess allan þann atbeina, er
þeir mega, varðandi Keflavík-
urflugvöll. Þeim, er hafa í
frammi söguburð um þetta, væri
og ólikt nær að segja yfirvöld-
unum frá ákveðnum dæmum, er
þeir hljóta að byggja á sögu-
burð sinn. en að vera með al-
mennt skraf, sem enga stoð
veitir.
Góðvildin heilladrýgst
Alkunnugt er, að þegar menn
af ólíku þjóðerni dvelja saman
um hríð, verður oft hætt við
ýmiskonar erfiðleikum í sam-
búð, krit og misskilningi. Svo
fer jafnvel, þótt allir tali sama
mál, eins og t. d. Bretar og
Bandarikjamenn, hvað þá ef
tungumálin eru ólík.
Illviljaðir menn reyna að sjálf
sögðu að auka á þessa erfið-
leika, þegar þeir birtast á
Keflavíkurflugvelli. Hafa þeir
þá stundum hlaupið hrapalega.
á sig, svo sem sannaðist um
klámmyndasöguburð kommún-
ista. En auðvitað láta slíkir
menn sjer ekki segjast, þótt
þeir sjeu staðnir að óheilind-
um, heldur magna einungis
áróður sinn.
Góðviljaðir menn reyna aft-
ur á móti að bæta úr ágöllun-
um og læra af því, sem miður
fer, til að koma í veg fyrir, að
það endurtaki sig.
Mátturinn ekki
látinn ráða
Hvað sem minni háttar atrið-
um líður er óhætt að fullyrða,
að Keflavíkurflugvallarsamn-
ingurinn var í heild Islending-
um mjög hagkvæmur.
Er áreiðanlega erfitt að nefnn
mörg dæmi þess, að deila, sem
upp var komin um þýðingar-
mikil mál milli mesta stórveldis
heimsins og hins minsta smá-
ríkis hafi leyst svo smáríkinu
í hag, sem gert var með samn-
ingum þessum milli Bandaríkj-
anna og íslands haustið 1946.
Astæðan til þess var sú, að
þar hjeldu á af beggja hálfu
góðviljaðir menn, sem litu á
beggja nauðsyn og ljetu sann-
girnina ráða meira en máttinn.
leg flugstöð á fjölfarinni sam- ,ir lögbrot sín þar að íslenskum
gönguleið og þar dvelja hvorki lögum. Allt er þetta tilhæfu-
eru undirritaðir.
Óvíst var með öllu, hvernig
því mundi lykta, ef íslendingar
hefðu af þessum sökum hafið
kærur á hendur Bandaríkjun-
um. En vist var, að það mur.di
á landi og hann inni í sjálfri
hofuðborginní. Ef til ófriðar
kæmi, mundi slíkt óumflýjan-
lega stofna íbúum höfuðstaðar-
ins í mun meiri hættu en ef
sá flugvöllur landsins, sem hent
hermenn nje eru þar geymdar
neinskonar vígvjelar.
Ymsir helstu andófsmenn
samningsins, sem stóðu að
stúdentafundi 2. janúar 1949,
neyddust og til þess áð viður-
kenna þessa stáðrevnd, þar sem
samþykkt þeirra játar, að Is-
lendingar hafi aldrei veitt er-
lendum ríkjum herstöðvar hjer
á friðartímum.
laust, enda hafa ýmsir Banda-
rikjamenn verið dæmdir þar
fyrir brot á íslenskum lögum
og er með mál þeirra farið á
alveg sama veg og annara
manna hjer á landi. En auð-
vitað verður að taka tillit til
þöirra sjerákvæða, sem hafa
verið sett, aðallega um innflutn
,ing, skatta og tolla.
Þar sem svo stendur á, og á
Slæm uppskera í SviþjéB
STOKKHÓLMUR, 23. sept.: —
Talið er, að* korhuppskeran í.
Svíþjóð í ár ttiuni nema 980
þúsund smálestir, eða 100 þús.
smálestum minna en meðaltals-
uppskera síðastliðin 10 ár. —
Uppskeran á baunum, kartöfl-
um og sykurrófum verður
minni en í fyrra. — NTB.