Morgunblaðið - 28.09.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.09.1949, Blaðsíða 1
16 síður 36. árgangur. 221. tbl. — Miðvikudagur 28. septenibor 1949- Prentsmiðja Morgunblaðsins Avarp Sjálfstæðisflokksins til þjóðarinnar atvinnurekstur Afnám Aukið athafnafreisi SÍÐASTA ÁRATOGINN hefir Sjáifsfæðisflokkurinn hngsf af fekið þátf í stjórn landsins. Þegar litið er yfir farinn veg, er aug- Ijósf, aS fyrir áhrif og forystu Sjálfsfæðisflokksins hafa mörg og sfór framfaraspor verié sfigin á þessu fímabili í löggjöf og framkvæmdum. Hafa mörg þeirra markað djúp spor í þjóðlífið og sumra þeirra mun gæfa um langan aidur. íslendingar hafa fekið öi! sín mál í eigin hsndur. Endurreist lýðveldi á ísiandi og Sreysf samvinnu til öryggis landinu við hinar vest- rænu lýðræðisþjóðir. Aldrei hafa jafn sfórfeildar framfarir og nýsköpun orðið í afvinnusögu þjóðarinnar. Togarafiotinn hef- ir verið endurbyggður. Ný skip kcmið í sfað gamaila og afkösfin margfaidask Bálaúfvegnum hefir bæfsf fjöidl nýrra vjel- báfa, [(aupskipastóllinn hefir fimmfaldast. Þjóðin eignasf giæsilegan flugvjelaflota. Afkösf ssldarverksmiðja hafa á ssðusfu 5 árum verið fvöföfduð. Nýjar fiskimjöisverksmiðjur risið upp? hraðfrysfihús, niðursuðuverksmiðjur og lýsisverksmiðjur. — iðnaðurinn efls! og aukisl á fíesíum sviðum. Raforkuframleiðslan meira en tvöfaldasf. Tímabil nýrrar lækni hafisf í land- búnaði, með sfórkosflegum innf'ufningi jarðyrkjnverkfæra og búnaðarvjela, og rækfun landsins sfóraukisf. Þúsundir nýrra og hagkvæmra íbúða ve rið byggðar. Narkaða fyrir afurðir landsmanna hefir verið afíað með margþæffum viðskipfa- samningum við aðrar þj;ðir og efnahagurinn bæiíur með þáftföku í efnahagssamvinnu Norðurálfuríkjanna. Nörg þessara mála hafa verið ieysf með góðu samsfarfi við aðra flokka. En fii þess að fá framgengf ýmsum þessara merku þjóðnyfjamála hefir orðið að fallast á suma þá skipan dægurmálanna, sem gagnslæð er stefnu Sjálfstæðisflokksins og hann myndi aldrei hafa lögfesf, ef hann hefði einn mátí ráða. Flokkurinn hefir neyðs! fii að gera ýmis afvik frá stefnu sinni í því skyni að varðveifa samsfarf, sem var þjóðinni nauðsynlegf. Telur flokkurinn, að nú hafi svo langf verið gengið í þessum efnum, að í óefni sje kemið. Reynslan og rás viðburðanna hafa sýnt á ótvíræðan hátfr að núverandi efnahags- örðugleikar þjóðarinnar eru í meginairiðum sproftnir* af þvír að grundvallarsfefna Sjálfstæðisflokksins hefir ekki fengið að ráða. Þessvegna telur fiokkurinn þjóðarnauðsyn, að hjeðan af gæfi stefnu hans í ríkara mæli en verið hefir hin síðari árf og að hreyfing verði gerð í mörgum höfuðþáftum þjóðmálanna. Yill hann í því sambandi taka þetfa sjerslakiega fram: Athafnafretsið eykur afkcslin. SJÁLFSTÆÐISFLOKKKURINN lítur svo á að frumskilyrði þess, að íslendingum geti farn- ast vel í landi sínu, sje, að athafnaþrá manna fái sem víðtækast verksvið, en sje ekki reyrð í viðjar, svo" sem gert hefur verið langt úr hófi fram og í vaxandi mæli á undaníörnum árum. Flokkúrinn telur, að skerðing á athafnafrelsi landsmanna, með víðtækri lögskipan ríkisíhlut- unar á öllum sviðum atvinnurekstrar og tilheyr- andi nefndum og ráðum, sje orðin óþolandi og valdi stórkostlegri rýrnun á afköstum þjóðar- innar. Fyrir því telur flokkurinn óumflýjanlega nauðsyn, að tafarlaust verði snúið af braut ríkj- andi ofstjórnar, losað um höft á verslun og at- hafnalífi og fækkað opinberum nefndum og ráðum, út frá því meginsjónarmiði, að lands- mönnum verði sem fyrst fengið aftur það at- hafnafrelsi, sem þeir þrá og þjóðarhagsmunir krefjast. Sjálfstæðisflokknum er ljóst, að í einni svipan verður þetta ekki gert, enda er forsenda þess að það takist, að ráðið verði fram úr vandamálum verðbólgunnar. Siyrkjaslefnan komin I þrol. ÁSTÆÐAN til þess, að Sjálfstæðisflokkurinn hef ur þolað höft þau og hömlur og hinar auknu skattabyrðar, sem nú þjaka landslýðinn, er, að ekki hefur fram að þessu verið á annan veg hægt að ná samkomulagi um ráðstafanir til hindr- unar því, að meinsemdir dýrtíðarinnar stöðv- uðu atvinnuvegina. Hallann á rekstri þeirra hefur orðið að bæta upp með ríkisstyrkjum, sem ekki hefur verið hægt að greiða nema með nýjum sköttum, og hefur þessi háttur einn- ig leitt til síaukinna ríkisafskipta. Með þessu hefur verið úr hinum, og starfræksla útflutn- ingsatvinnuveganna verið torvelduð frá því, sem verið hefði, ef þeim hefði verið gert fært að starfa styrkjalaust. Ef þessa aðferð á að hafa áfram, hlýtur hún á næsta ári að leiða til þess, að enn verður að stórhækka skatta og álögur á almenning og leggja á ný höft og hmölur. Lausn dýrtíðaimálaima. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN telur að snúa verði af þessari braut. Hann telur, að ekki megi dragast, að ráðstafanir sjeu gerðar til þess. að atvinnuvegirnir geti starfað styrkjalaust í sæmi- legu árferði og með skaplegum aflabrögðum og hafa þjóðartekjurnar í heild síst aukist, heldur aðeins verið látið í annan vasann það, sem tekið Framhald á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.