Morgunblaðið - 28.09.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.09.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 28. sept. 1949. MORGUWBLABIÐ 15 FfeBagsIíf FerSafjelag fslands láðgerir að farn 3 tlagá eftirlits- og slœmmtiferð vestur á Snœfellsnes og Snæfellsjökul n.k. föstudagsmorgun og komið heim aftur á sunnudags- kvöld. Ekið verður að Hamraendum í Breiðuvík og gengið þaðan upp í sæluhús F.I., sem stendur við jökul- röndina (í 800 metra hæð) og gist í húsinu tvær nætur. Gengið verður norður og vestur fyrir Geldinga- fellið og reynt, að fmna hina fallegu ís-hella norðan í jöklinum. Áskriftar listi liggur frammi og sjeu farmiðar teknir fyrir hádegi á fimmtudag í . skrifstofunni í Túngötu 5. Víkingar Handknattleiksæfing í kvöld kl. 8,30 fyrir meistara, I. og II. fl. Nefndin. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld í Templarahöll- inni kl. 8,30. Kosning embættismanna Ferðasaga, Guðm. Gilsson. Upplest- ur, Sigurbjörn Guðmundsson. Æ. T. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8. Kosning embættismanna. — Fundurinn hefst kl. 8 með tilliti til þess, ef einhverjir fjelagar hafa hug á að fara að Jaðri á samkomu vegna Minningarsjóðs Sigriðar Halldórsdóttur. Æ. T. Kvöldskemmtun verður að JaSri í kvöld, miðviku- dag, kl. 9 e.h. til ágóða fyrir Minn- ingarsjóð SigríSar Halldórsdóttur. Farið verður frá Góðtemplarahús- inu kl. 8,30 stundvíslega. Skemnitiatriði: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Ávarp: Sigfús Sigurhjartarson. 3. Gamanvisur og upplestur: Emelía Tónasdóttir leikkona. t. Dægurlagasöngur: Alfreð Clausen. 5. Einsöngur m/undirleik Lúðrasveit ar Reykjavikur. 5. ????? /. DANS Þetta er siðasta skemmtunin að Jaðri á þessu hausti. Nefndin. Snyrtssigar Kalí i>ermanent og lagningar. Hlíf Þórarinsdóttir, hárgreiðslukona. Lönguhlið 19 I. hæð t.v. simi 81462. Kalt permanent og lagningar. Hlíf Þórarinsdótlir, hárgreiðslukona. Lönguhlíð 19. I. hæð t.v. simi 81462. Minn ingarspjöld barnaspítalasjóÖa Hringsins eru afgreidd f verslun Ágústu Svendsen. Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Sími 4258. Fótsnyrtistofan í Pirola, Vesturgötu 2, simi 4787, annast alla iótsnyrtingu. — Þóra Borg Einarsson. Hreingern- ingar HREINGERNING4R Vanir menn. Fljót og góð vinna. jími 6684. Alli. Málum ný og gömul húsgögn og ýmislegt annað. I. fl. vinna. MálaraverkstœðiS Þverhohi 19. Simi d206. HreingerningastöSin PERSO Opin alla daga. Sími 80313. Vanir og vandvirkir menn. Kiddi og Beggi. Hreingerningaskrifstofan Hausthreingemingarnar í fullum gangi. Vanir mcnn. Sími 6223 — 4966. Sigur'ður Oddsson. HREINGERNINGAR Höfum alltaf vana menn til hrein- geminga. Sími 6718 eða 4652. Tillcynnigeg REIT 1 i/2 ha. tún til leigu á Fossvogs- yetti 7 við Fossvogsveg, fyiir 3—4 ■(■■■■■■mmiuimir Eftirfermingarkjólar teknir fram á morgun. Weráíunin CjitdjoáS Ræstingarkonu vantar 1. október. JWUUStíj Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Silli 09 Vaídi Hringbraut. Þakka hjartanlega hlý handtök. kveZjur í brjefum og ; ■ skeytum og gjafir á sjötugsafmœli mínu, 2.1. þ.m. GuÖ ; ■ blessi ykkur öll. ; SigríÖur Svejhsdóttir. ; I Sunnuhvoli. ; ORÐSENDSNG jrú ^^ÍjorcjunbÍaihi inu Okkur vantar börn til að bera blaðið viðsvegar um ■ bœinn og í útliverfin. Sendisveinn óskast nú þegar. íslensk erlenda verslunarfjelagið li.f. Garðastræti 2. — Sími 5333. íbúð óskas ■ ■ ■ ■ ■ 2—3 herbergi og eldhús, helst fyrir mánaðamót. Tvennt ■ ; í heimili. Fullkomin afnot af síma og fyrir frnmgreiðsla, í ; ef óskað er. Tilboð merkt: „Strax — 757“, sendist blað- ; ■ ■ • inu fyrir 30. sept. : Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. SHH 09 Vaídi Háteigsveg 2. 2jd herbergja íbúo j óskast til leigu í nokkra | mánuði. Há leiga í boði. | Fasteignasölumiðstöðin, | Lækjargötu 10B, sími | 6530 og eftir kl. 9 á i kvöldin 5592. BÍÁLFLCTNINGS f SKRIFSTOFA I Einar B. Guðmundsson, i Guðlaugur Þorláksson, I Austurstræti 7- Símar: 3202, 2002. Skrifstofutími = kl. 10—12 og 1—5. I Jarðarför KRISTINS JÓNSSONAR símamanns, sem andaðist að heimili sínu, Grundarstíg 6, 20 þ.m. Verður jarðsunginn frá Kapellunni í Fossvqgi fimmtu- daginn 29. þ.m kl. 4 e.h. Fyrir hönd harna, stjúpföður og systkina hins látna. Þorvaldur jónsson* Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður, tengdamóður og ömmu okkar, JÖIIÖNNU PÁLSDÓTTUR frá Bildudal. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, ÓLAFS SÆMUNDSSONAIl Bergstaðastræti 35. Ragna Ivarsdóltir, börn og tengdabörn- Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MAGNÚSAR SÆMUNDSSONAR Guðrún Guðmundsdóttir, Guðrún Magnúsdótiir, Jakobina Magnúsdóítir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐM. GUÐMUNDSSONAR, rennismiðs, Greltisgötu 45. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.