Morgunblaðið - 28.09.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.09.1949, Blaðsíða 10
ia MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. sept. 1949. > : i ■ > r Rfliia • $ *n* ” 3. <*T* Wf m m M U : ÍLr. áj JIS XI i éiaúrlspnitieVÍ Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishnsinu (nppi). Opin alla daga til kjördags D-LISTINN er listi Sjálfstæðisflokksins Sími 7100 Sjálfstæðisflokkurinn Landsmálafjelagið VÖRÐUR Kvöldvaka í Sjálfsfæðishúsinu fimmfudaginn 29. þ. m. kl. 8,30 eftir hádegi. Ræðu flytur Gunnar Thoroddsen, borgarsfjóri. Skemmfiatriði: Einsöngur: Guðm. Jónsson, söngvari. Upplesfur: Brynjólfur Jóhannesson, leikari. DANS. Aðgcngurniðar verða afhentir í skrifstofu fjelagsins í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun. — Fjelagsmenn fá ókeypis aðgöngumiða fyrir sig og eirin gest. SKEMMTINEFNDIN Pastor G. A. Lindsay frá Stokkhólmi talar í kvöld kl. 8,30 í Aðventkirkjunni (Ingólfsstræti 19) um eftirfarandi efni: Nálgast siðmenning vest- urlandanna rntlalok sín, eða eru betri tíniar fram undan? Allir velkomnir. Góð Fermingarföt I til sölu á Grettisgötu 64. i Gengið inn frá Baróns- 1 stíg, sími 4952. | iitiiiiiiiiiiiitiiiiiiifaiviiiii'iiiiiiiiiiiKtfiiKiiiimiiiiiiisiia Glæsileg erlend húsgögr fii sölu Svefnherbergishúsgögn úr Ijósri eik, 2 rúm með „Easy Rest“ dýnum, tvö náttbcrð, toiletkommóða ásamt stól, stór fataskápur og t; -.skápur. Dagstofuhúsgögn, sófú Iveir venjulegir hægindastól- ar og einn stærri, með 1 :sum púðum í sætum og vönd- uðu áldæði í brúnum lit. Þeir, sem hafa áhuga fvrir húsgögnunum, gjöri svo vel að hringja í síma 6963 ki 8—9 í kvöld eða annað kvöld. BMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItMIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH - Unglingsstúlka óskast til að gæta barns. Jórunn Fjeldsted, Laufásveg 35, sími 6788. flllllllllllllllHIIIIIHIIIIIIIIIIIHHIIIIHIMHIIHMMIHHHII1 MHMMMMIMMMM IMMIMIMIMMMIIMIMIMIHII Góð stúlka j óskast Upplýsingar í síma 5901 í frá klukkan 2—5. •IIIIHHinillHIIHIHIIIIIlHHHIHHHHIIIHIIfllHIHIIIIItl Launþegofundur Verslunarmannafjelag Reykjavíkur heldur almennan j launþegafund í kvöld kl. 8,30 stundvíslega í Tjarnar- ■ café. : ■ Umræðuefni: Launaniálin. : Fje'lagar sýni skírteini við innganginn. : ■ ■ Stjórnin- Píanókensla frá 1. október. Jakob Lárusson Njálsgötu 110. Sími 2787. ■ ■ Kvenmaður ■ ■ ■ 25—35 ára óskast á gott sveitaheimili í vetur til þess að : j gegna venjulegum húsmóðurstörfum, mætti hafa með j j sjer barn. Fátt fólk í heimili, steinhús, rafmagn til Ijósa j : og sími. 1 ilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á fimmtudag ; j merkt: „Húsmóðir í sveit — 844“. ; ........................................................ ■■■■■■■■■■■■■■■■ Tvö lítil skrifstofuherbergi óskast nú þegar. Aðeins 2 menn vinna á skrifstofunni. Upplýsingar i síma 7765 eða 2594. Sendisveinn óskast á Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg. AUGLÍSINf, EJl G U L 1 S IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.