Morgunblaðið - 28.09.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.09.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐID Miðvikudagur 28. sept. 1949. ÞETTA er tveggja hreyfla Hudson flugvjelin, sem síldveiðimenn munu kannast við, því að iuín var notuð til síldarleitar í sumar. Er það stærsta flugvjel, sem höfð hefur verið til síldarleitar. Nú annast hún margskonar leiguflug fyrir „Flugferðir h.f.“ / „Flugferðir" Mýtt fjelag sem annast leiguflug Hefur eina Hadscn flugvjel en hyggsl að auka flugvjelakosfini FYRIR nokkru var stofnað nýtt flugfjelag hjer í Reykjavík, sem kallast „Flugferðir h.f.“ Fjelag þetta hefur ekki með hönd- um fastar flugferðir, en ætlar að taka að sjer ýmiskonar leigu- ffúg. Ræður það sem stendur yfir einni flugvjel, en hefur hug á að auka við flugvjelakostinn eins fljótt og auðið er. Flugvjelin, sem fjelagið ræð- úr fiu yfir er tvéggja hreyfla Xockheed Hudson vjel Nú í _ sumar voru tvær flugvjelar hafðar til síldarleitar. Var Hud- son vjelin önnur þeirra og hef- ur aldrei fyrr veríð notuð svo stór flugvjel við síldarleit. Gafst það vel að nóta til þeirra verka svo stóra og úthaldsgóða flúgvjel. Flufmenn voru Páll Magnús- son og Valberg Lárusson, en síldarleitarstjóri Ingvar Einars son. Flugu þeir í.síldarleit fyrir Norður og Austurlandi í 150 flúgtíma og vegalengdin var sáfhtáls um 20,000 mílur. Síldarleit ómetanleg á síldarlitlum árum. Sjómenn viðurkenna almennt gagnið af síldarleit með flug- vjelum. Sjerstaklega er hjálp- in ómetanleg í síldarlitlum ár- Um eins og nú hafa komið fyrir. • -Flugmenn voru í þráðlausu Sámbandí við Sildarleitina á áíglufirði, sem aftur gaf bát- um bendingu um hvar torfur hefðu sjest. Eíristöku sinnum kom það fyrir, ef síldveiðibátar íslenskir voru rjett við síldar- torfurnar, að flugmennirnir gáfu þeim merki með því að 'fljúga mjög lágt yfir bátunum og hringsóla nokkra stund yfir síldartorfunum. Síldarleitinni úr flugvjelum var svo hætt um miðjan september mánuð, og hafði þá staðið yfir í tæpa tvo mánuði. Bæði vöru og mannflutningar. Nú hyggjast Flugferðir h. f. að taka upp margskonar leigu- flug. Flugvjelin, sem fjelagið ræður nú yfir er hentug bæði til mannflutninga og vöruflutn- .inga og hún er mátuleg að stærð til þess að geta lent á flugvöllum víðsvegar um land. |..........................I Minningarspjöld | Krabbameinsfjelagsins l f fást í Remediu, Austur- í I stræti 6. Björgunarfjelagið „Vaka“ er reiðubúið dag og nótt Tekur upp Iryggingu gegn óhöppum ÞARFUR fjelagsskapur hefur byrjað starfsemi sína hjer í Reykjavík, — Björgunarfjelagið Vaka. Fyrir fjelaginu standa tveir danskir menn, Hans Frost og Niels Jörgensen. — Til- gangur fjelagsins er að annast allskonar björgunar og hjálpar- starfsemi. *—---------------------------- Eftir erlendri fyrirmynd Slík björgunarfjelög eru tíð erlendis og þykja ómissandi. í Danmörku kallast þau „Zone- redningskorpset“ og hafa báðir mennirnir, sem standa að hin- um nýja fjelagsskap, unnið að margháttar björgunarstörfum í Danmörku. Leysir margskonar vandræði Fjelagið Vaka hefur tekið að sjer margskonar hjálparstarf. Það hefur kranabíl til reiðu nótt sem dag til að fara á vett- vang ef slys ber að höndum, ef bifreiðar laskast svo að þær eru ekki í keyrslufæru ástandi, ef bifreiðar fara út af vegi eða teppast í snjó o. s. frv. Þá eru starfsmenn þess tilbúnir hve- nær sem er til að leysa ótal vandræði manna t.d. gera við vatnsleiðslur ef þær springa, lána yfirbreiðslur til þess að breiða fyrir dyr og glugga__í óveðrum. Trygging gegn óhöppum Vaka gefur bifreiðaeigend- um kost á að tryggja sig gegn óhöppum, þannig, að gegn vissu árlegu tryggingagjaldi skuldbindur fjelagið sig til að vera alltaf til reiðu, til hjálpar ef eitthvað ber út af. Trygging þessi gildir svo lengi sem bif- reiðin er í Reykjavík og allt að 50 km. fjarlægð þaðan. Reiðubúnir nótt sem dag Ætlunin er að auka starf- semi þessa fjelags smámsaman Taka upp sjúkraflutning og ef til vill eins og tíðkast með öðr- úm þjóðum þar sem björgunar fjelög annast sjúkraflutning í lofti. Björgunarfjelagið Vaka hefur aðsetur í skálum í Trí- polí á Melunum. Það er riauð- synjastarf, sem það hyggst að taka að sjer og er sjerstaklega mikilsvert, að starfsmennirnir eru reiðubúnir jafnt á nóttu sem degi að hjálpa þeim sem í nauðum eru staddir. Orsök fjand- skaparins BELGRAD, 27. sept. — Tito marskálkur hjelt ræðu í dag í Stolich-borg í Serbíu. Ræddi hann um það, að Rússar vildu ráða öllu á Balkanskaganum og væru afbrýðissamir yfir því hve júgóslavnesk endurreisn gengi vel. Af þeim rótum væri fjandskapur Rússa við Júgó- slava runninn. — Reuter. — Sveik út 37 þúsund Framhald af bls. 2 jafnan vel og vandlega, að skifta um hring, eftir því sem við átti hverju sinni. Onnur heitmeyanna átti nokk urt fje handbært og með alls- konar lygum, trúlegum og ótrú- legum, tókst Sigurbirni að ná af peningaeign hennar 37.000 krónum. Þessum þúsundum öll- um var eytt í áfengiskaup og ýmsa óreglu. í aukarjetti var Sigurbjörn Stefánsson dæmdur til að greiða 37.000 kr„ en auk þess var honum gert að greiða allan kostnað sakarinnar, og sviptur kosningarjetti og kjörgengi. — Meðal annara oröa Frh. af bls. 8. að þvinga hann til að gerast njósnari og samsærismaður. • • Kvaðst hafa lofað að myrða Rakosi. I síðasta sinn ,,játaði“ Rajk að hafa lofað Rankovic að skipuleggja samsæri gegn hinni kommúnistísku stjórn Ungverja lands, myrða Rakosi og gera Ungverjaland að leppríki Júgó- slavíu. í lok þessara rjettarhalda, var Laszlo Rajk dæmdur til dauða. Hann sagði, að dómur sá væri rjettlátur. prt nniiitii ':'M"Ml:lM"",l""'‘,l*‘"'"ii‘,'"'l"i‘"'i*'i‘i""ill'iiill.|iii,iii'||iiiilllllll,i|ll||ll,ilil|||l|liiill|1ll(||illl:i1iiliililll.tiIIiliiiiriiiiiili'.i1iiliiIIil|lll|l"((lllllllltlilllllliiiiilllliiml,lllllilil|il|ll|l(i1|1irililllllll m | 4 A éSk & Eftií Ed Dodi i"""",,"iii",iti"■■"■"■""" i""ii'"""""""""""""""i""""""|"""|,"""■"""■ A CHANC.S r{./ LUUK MKUAJ-VL/j A 8IT FC(? JCHNMV A1ALCTTE/I WCND2R WHERE rw<6 DOCK ' Alak hefur litið út um glugg- ann og sjer þai*, hvar Markús gengur að húsinu. Markús seg- ir: Þetta virðist vera einhvers- konar verslunarhús, Andi. —- Já, jeg missti útbúnaðinn minn á ferðinni. Nú vildi jeg geta keypt mjer nýjan útbún- að. — Þjer bíðið hjer augnablik. Þarf að tala við húsbóndann um það. .-tt&ð Clal 'iaM -4M-Í *-■ - v... — Ágætt. Það gefur mjer tækifæri til að lítast hjer um og athuga, hvort Jói Malotti er ekki einhversstaðar hjer nærri. Best að sjá, hvert þessi hurð opnast. Minning Ragnheiðar Pálsdóttur HÚN VAR FÆDD að Presl bakka á Síðu 28. ágúst 1870, dóú ■ ir sjera Páls Pálssonar á Prest • bakka og síðar að Þingmúla i Skriðdal, Pálssonar prófasts ú Prestsbakka. Feðgarnir voru báf* ir tvígiftir. Sjera Páll í Þingmúl i var af seinna hjónabandi. Fr i Ragnheiður dóttir hans var ct fyrra hjónabandi. Verða ættir þessar ekki raktar hjer, en i kunnar um land allt. Frú Ragnheiður var fædd í umhverfi, sem okkur Vestcr- Skaftfellingum þykir einkar :ag- urt. í austri blasir við hæsta f11 landsins, Öræfajökull, tilkomu- mikið, fagurt og tignarlegt, cn í vestur Mýrdalsjökull og fjöliin fögru sem honum fylgja, Mýr- dalsfjöll og Einhyrningsfjöil. Á milli þessara fögru fjalla, með faldina hvíta, skiftaat á eyði- sandar, gróðursæl hjeruð og fjÖll og brunahraun og framun - n þessu öllu hafið, ýmist glampanJi og kyrrlátt eða hrikalegt með hamförum, sem hvergi sjásí I jer á landi meiri. — Allt hafði i .ta djúptæk áhrif á gáfaða ba: rúð með augun fögru. Ung fluttist hún frá Prccfs- bakka að Þingmúla. Þar var I Ka að finna fegurð, en með allí ó.ru sniði en þá, er hún áður haíði kynst. Hjer var víðsýnið mii : ,a, umhverfið þrengra. Hún sá jó strax að úr þessu mátti bæla. Múlinn, hamarinn einkenniicgí lokkaði til sín athygli barnsuu'. Af Múlanum hlutu að sjást öil fegurðarundur veraldar. Þanga '5 sótti hún. Og þar blöstu við ál - ur óþekkt fjöll, miklir dalir úr og jöklar. Sjerstaklega varJ henni starsýnt á eitt fjallið, lan& '; inn á öræfum. Það gnæfði yfir öll hin fjöllin og var með hvíi i hettu eins og fjöllin hennar, sem hún sá í austri og vestri frá Síc • unni. Þannig beindist hugur hennar strax í uppeldi æskuáranna aíi hinu tignariega og sjerkennilega, Hún átti erfitt með að festa hug ann við hið hversdagslega og smáa. — Það átti ekki við hæfi- leika hennar. En skarplegar álykí: anir hennar og fyndin tilsvör, greind hennar og stórbrotin skap gerð, geymist í mínningu ætt- ingja og vina. Hún andaðist 3. september og var jarðsett 8. sept. Bjarni Sigurðsson. — Áróðursmyndir (Framh. af bls. 21 myndahúsinu Capitol í Berlín í febrúar 1941. En vissa er fyrir því, að langtum fleiri þýskar myndir eru sýndar víðsvegar í Rússlandi. Sameiginlegt með þeim öllum er, að þær inni- halda svæsinn nasistiskan áróð- ur. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.