Morgunblaðið - 30.09.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.09.1949, Blaðsíða 2
i K. MURGVISBLAíHD Föstudagur 30. sept. 1949. Frjáls verslun og a ðnám Siaffianna er eina ráðið tii að bæfia úr verslunarólaginu EKKI verður um það deilt, að éstandið sem nú ríkir — og síð- ustu ár hefur ríkt — um út- vegun á vefnaðarvörum og öðr- um nauðsynjum heimilanna, er chafandi. Auðvitað eru ýmsar skýring- ar á því, af hverju svo báglega hefur til tekist. Vitað er t. d., að mun greiðlegar mundi hafa gengið um afhendingu og flutn- ing vefnaðarvöru til landsins cn verið hefur nú í sumar, ef ■ekki væri um að kenna gjald- cyrisskortinum, sem sprettur af htnu algera síldarleysi. Álirif aflabrestsins Sumarsíldveiðarnar gefa nær hundrað milljónum króna minni gjaldeyri en menn höfðu vonast eftir án óhæfilegrar bjartsýni. Svo stórkostleg von- brigði hljóta að segja til sín cg koma einhversstaðar niður. Af þessum ástæðum hafa bankarnir orðið að láta algerar nauðsynjar ganga fyrir og hafa þvl dregið greiðslu á öllu þvi, sem með nokkru móti má dcaga. Mönnum skilst, að þetta hafi m. a. komið niður á vefnaðar- vjrusendingum, sem sumar munu ekki fást afgreiddar, þótt htngað sjeu komnar, af því að gjaldeyrisyfirfærslan fæst ekki. Óvissa atvinnuveganna Yfir aflabresti tjáir ekki að sakast. íslenskt atvinnulíf er héð meiri sveifium heldur en þekkjast í þeim löjidum, sem hafa fleiri atvinnuvegi og ör- uggari. Mikið hefur t. d. verið talað um gjaldeyrisskort Breta að undanförnu. Ástæðan fyrir því umtali er ekki sú, að Bret- ar hafi ekki getað jafnóðum inr. t af hendi allar sínar greiðsl ur heldur einungis hin, að ískyggilega fljótt og mikið gekk á varasjóð þeirra. Islendingar ráða því miður ekki yfir neinum slíkum vara- sjóði í erlendri mynt. Erlendu inneignunum, sem mynduðust í stríðinu. var að langmestu leyti varið til nýsköþunarinnar. ;í>að fje er nú fast í framkvæmd um og tækjum, og verður þess- ■vegna ekki notað nú t.il dag- legrar eyðslu. Og mundi það þó ekki gera svo mikinn skaða, ef mikið af nýsköpunartækjun- um hefði ekki vegna aflabrests ins, orðið í bili baggi í stað þess að vera auðsuppspretta. svo sem orðið hefði með skaplegum aflabrögðum í venjulegu ár- iferði. Þbrf á auknum inn- flutningi nytsamrar neysiuvöru Allí eru þotta nokkrar skýr- ingar á vöruskortinum nú. En hjér kemur fleira til. íslending- Lar haía á síðustu árum varið ; of-litlu fje af heildartekj- :;um sínum til innflutnings á teeðlilegum neysluvarningi. Þetía ’hefur haft margskonar óheppi- leg ahrif. Framsókn og kommúnistar eru and- vígir auknum innflutningi neyslu- vara og heimilisnauðsynja Aðal ókostirnir eru þeir, að almenningur fær ekki þær nauðsynjar, sem hann þarf á að halda, að verðbólgan eykst og dregið er úr eðlilegri nýt- ingu þeirra nýsköpunartækja, sem til landsins hafa veiið feng in, því að sumsstaðar hafa mið- ur þarfar framkvæmdir jafn- vel verið látnar si.tja í fyrir- rúmi fyrir sjósókn. Ætla mætti að samkomulag gæti fengist um, að kippa þessu í lag. Allra síst skyldu menn halda, að í því efni stæði á Framsóknarmönnum og komm únistum. Báðir hamast nú og hafa lengi hamast yfir ólaginu í verslunarmálunum og vöru- skortinum. Framsókn og kommar vilja auka skortinn á nauðsynjum heimilanna Ferill Framsóknarmanna er hinsvegar í framkvæmdinni sá, að þeir hafa ætíð verið á móti auknum innflutningi á neyslu- vörum, sjerstaklega vefnaðar- vörum. Hefur þetta komið fram m. a. í íjárhagsráði, þar hafa framsóknarmenn stundum vilj- að auka skammtinn á vefnað- arvörum en jafnframt greitt at- kvæði á móti því, að flytja inn svo mikið af þeim vörum, að nokkur von væri til að skammt inum yrði fullnægt. í kosningaundirbúningnum hafa þeir einnig snúist mjög hatramlega á móti því, að neysluvöruinnílutningúrinn yrði aukinn. Sama er að segja um kommúnista. Afstaða kommúnista í þessu sem öðru er skiljanleg. Þeir vilja efla óánægju manna yfir vöruskortinum, og þessvegna beinlínis hindra að úr honum verði bætt. Flokksdeildin er ætíð söm við sig og bregst aldrei röngum málstað. Braskararnir nota sjer höftin Enginn vafi er á, að úr.nú- verandi ástandi mætti bæta að mun með því að leyfa meiri innflutning en gert hefur verið á hinum brýnustu neysluvör- um, og þó einkum vefnaðarvör- um og öðrum heimilisvörum. Enginn skyldi þó halda, að með slíkum ráðstöfunum einum verði til fulls bætt úr því ó- fremdarástandi sem er. Á með- an höftin ríkja og núverandi jafnvægisleysi heldur áfram í þjóðarbúskapnum, heldur á- fram að þróast svartur markað- ur og óheilbrigðir Verslunar- hættir. Hversu veí sem stjórn- völdin vilja vera á verði í þess- um efnum, geta þau ekki kom- %* goSn‘ s&ípan “á', ‘ me’ðah’ nú-' verandi fyrirkomulag er haft. Braskararnir eru ætíð reiðu- búnir til þess að nota sjer slíkt ástand sem nú er, sjálfum sjer til ágóða. Braskarar á borð við Hjálmtýr Pjetursson, Hauk Björnsson og ýmsa fleiri hugsa ætíð mest um það eitt að græða peninga. Verslunarfrelsið er eina úrræðið Eina ráðið er að hverfa frá haftafyrirkomulaginu og taka upp frjálsa verslun sem fyrst. Þetta verður að vísu ekki gert til fulls fyrr en leiðrjetting er komin á jafnvægisleysið í verð- lagsmálunum, En aukið versl- unarfrelsi mundi í senn verða mikilvægur þáttur í að koma slíku jafnvægi á og um leið verða eðlileg afleiðing þess, þegar það hefði náðst. Þar sem skipulagning og á- ætlunarbúskapur eru komin á hæst stig, eins og t. d. í Sovjet- ríkjunum, þar er svarti mark- aðurinn beinlínis lögákveðinn þáttur þjóðskipulagsins. Við Is- lendingar óskum ekki eftir slík um þjóðfjelagsháttum. Við höf- um nú þegar fengið meira en nóg af afleiðingum skipulagn- ingarinnar og áætlunarbúskap- arins. Sjálfstæðisflokkurinn einn vill beita þeim ráðum, sem duga Almenningur verður sjálfur að fá að ráða því, hvað hann vill kaupa og í hvað hann vill verja fje sínu. Engar nefndir og ráð hafa betur vit á þörfum fólksins en fólkið sjálft. Þessvegna er eina úrræðið það að stefna að afljetting hafta og endurreisn frjálsrar versl- unar. Eini flokkurinn, sem vill beita sjer fyrir þessu er Sjálf- stæðisflokkurinn. Af þeirri á- stæðu og mörgum öðrum fer fylgi Sjálfstæðisflokksins nú ört vaxandi um land alt. Kvöldfagnaðar Sjálf- á slæðismanna í Bol- ungavík og Hnífsdal UM næstu helgi verða haldin tvö hjeraðsmót Sjálfstæðis- manna í Norður-ísafjarðar- sýslu, í Bolungavík og Hnífsdal. í sumar var haldið fjölmennt hjeraðsmót Sjálfstæðismanna í Djúpi að Reykjanesi. Meðal ræðumanna á mótun- um verður Sigurður Bjarnason frá Vigur, þingmaður kjör- dæmisins. Nýtur Sigurður mikilla vinsælda og trausts í hjeraði. Þá verða fjölþætt skemmti- atriði á mótunum. Sjálfsræðisflokkurinn á ör- uggu fylgi að fagna í Norður- ísafjarðarsýslu og hafa fjelags- samtök flokksins í sýslunni eflst mikið að undanförnu eink um meðal yngra fólksins Fjelag ungra Sjálfstæðismanna í ísa- fjarðardjúpi hafði alla forgöngu um hið glæsilega hjeraðsmót að Reykjanesi í sumar en það var sótt mjög víða að úr sýslunni og nokkuð úr öðrum sýslum. Það vekur eftirtekt — laugardagskvöld UM ÞESSAR mundir er að hefj ast vetrarstarfsemi Sjálfstæðis- fjelaganna hjer í bænum. Fell- ur hún að þessu sinni saman við kosningabaráttuna, sem er hafin af fullum krafti. Stjórn- málabaráttan setur því svip sinn á starfsemina eins og að líkum lætur. En fjelögin vilja líka halda uppi venjulegri kynn ingar og skemmtistarfsemi. Sjálfstæðisfjelögin fjögur hafa Pramh; a t)ls“ *9‘ “ * * I, • » » 0 H »<« Sveinspréf í mat- reiðslu- og fram- reiösluiðn í GÆR luku 20 menn sveins- prófi í matreiðslu- og fram- reiðsluiðn. Prófin fóru fram í Stýrimannaskólanum, í þeim húsakynnum, sem Matsveina- og veitingaþjónaskólanum eru ætluð í framtíðinni. Því miður hefur skólinn ekki enn getað setst þarna að fyrir fullt og allt, því að nokkuð skortir enn á að húsakynnin sjeu fullgerð. Hafa því þeir, sem sveinsprófi luku í gær, stundað nám í einstökum veit- ingahúsum í bænum. Þarna í Sjómannaskólanum er málum þó svo komið. að gerla má sjá, að eldhúsið er einstakt í sinni röð, og fullyrða kunnugir, að það sje eitt hið fullkomnasta kennslueldhús á Norðurlöndum. Gera má ráð fyrir, að skól- inn geti hafið starfsemi sína á næstu mánuðum, en hvenær það verður, er ekki hægt að segja með vissu, þar sem enn vantar ýmis nauðsynleg áhöld. Eldhúsið er eins og fyrr seg- ir allt hið fullkomnasta, og á mestan þátt að fyrirkomulagi þess og öllum þægindum Gunn laugur Ólafsson, bryti, sem með árvekni og af þekkingu hefur sagt fyrir um það, hversu best mætti koma hverju og einu fyrir. Frjettamönnum var í gær- kvöldi boðið að sitja dýrlega veislu skólans í tilefni af sveinsprófinu. Mátti glöggt sjá, að„ engir viðvaningar voru að verki, hvorki um matreiðslu nje framreiðslu. í þessum ágætu húsakynn- um, sem skólanum eru ætluð, liggur beint fyrir, að framleiða mat fyrir nemendur þeirra skóla, sem í Stýrimannaskóla- húsinu hafa bækistöð og þess óska, enda er hugmyndin, að svo verði. Þeir, sem í gær luku sveins- ‘ Frahih.‘á BIs. 9 AÐ KOMMÚNISTAR skull ekki hafa getað fengið neinn skárri mann en Finnboga Rút Valdimarsson, til þess að reyna að andmæla greinum þeim, sem Bjarni Benedikts-* son utanríkisráðherra hefig skrifað hjer í blaðið um ut-< anríkismál íslands. OG ÞEGAR RÚTUR eftir langa mæðu tekur til máls, þá skuli það sem hann skrifar, verrj svo miklar fjarstæður og; vitleysa, að hann vekur a sjer almenna meðaumkvun, svo að meinlaus staka sem kemur út í nýju sönglaga-> safni, þar sem rætt er uœ einhvern ,,Rút“, sem á „voða bágt“ Verður aí almenningi tvímælal ausf) heimfærð upp á Rút þenna. AÐ MAÐUR sem að nafninu ti3 hefir stundað nám í stjórn« lagafræði, skuli gera sig svo hlægilegan að halda fram fjarstæðum einsog þessumj Að vegna þess, að slúðursög- ur gengu um það í Bretlandi á 18. öld, að Frakkar væru mannætur, en sögusagnig þær reyndust ekki á rökum bygðar, þá muni frásagnir a£ stjórnarháttum einvalds- stjórnar Sovjetríkjanna verai alrangar. OG VEGNA ÞESS að Victoria gamla Englandsdrotning tal- aði aldrei illa um Þjóðverja, enda þótt þeir gerðu margí misjafnt, bæði í styrjöldinnl 1914—18 og eins í seinni styrjöldinni. þá sje það bæði alrangt og heimskulegt afS láta sjer til hugar koma, að Sovjetstjórnin hafi nokkuð ilt í huga, gagnvart Evrópu- þjóðum, þó hún að vísu hafl kúgað undir sig 80 miljónir manna í nágrannalöndum sínum, síðan síðustu stvrjölól lauk. ÞAÐ GETUR VERIÐ að komm« únistar hafi ánægju af að lesa þessi svonefndu and- mæli Finnboga Rúts, og þeir* haldi, að þau komi málstac3 hinna rússnesku einvalda aW gagni. En hitt er alveg vísti að frjálshugá íslendingum er heldur gerður greiði meS því, að Þjóðviljinn birti slík- ar greinar sem „veslingsta Rúts. Því það leiðir í Ijóa hversu ákaflega hinir ís- lensku kommúnistar eru illal farnir, og hafa ljelega máls- vara til'að skrifa í blað sitt. Gengi þýska marks- ins BONN, 29. sept. — Það var á- kveðið í dag á fundi þýskvt stjórnarinnar að lækka gengiíi um nærri 20%. — Var þess3 ákvörðun tekin eftir nokkurra daga viðræður við landstjórct V esturveldanna í Þýskalandii Fjármálasjerfræðingar Vestur- veldanna voru þeirrar skoðun- ar, að rjett væri að lækka gengl marksins til samræmingar vi(3 Sterlingspundið um 25%, en þýskir fjármálasjerfræðinga .1, vildu okki “S’vtx* mikla 'íæi-díutn 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.