Morgunblaðið - 30.09.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.09.1949, Blaðsíða 9
Föstudagur 30. sept. 1949. MORGUISBLAÐIB Bfarni Benediktsson: Uianríkismál 11 ÞÁTTTAKA ÍSLAMDS Í EFIMAHAG SAMVIIMIMUIMIMI VAR SJÁLFSðGÐ HausimóHð I>EGAR styrjöldinni lauk árið 1945 voru mörg lönd Evrópu stóriega skemmd. Mannvirki voru eyðilögð og borgir í rúst- um. Framleiðslugetan varð því mjög lömuð frá því, sem áður hafði verið, enda skorti almenning fæðu til að geta notið sín fullkomlega til starfa og tæki vantaði til að afköst vinnunnar yrði viðunandi. Öngþveitið eftir ófriðinn Jafnframt þessu hafði fjár- málakerfi þjóðanna komist úr lagi. Fje skorti til nauðsynlegra umbóta og fj árfestingar; stund um jafnvel til lífsviðurværis. Alþjóðlegan gjaldmiðil skorti, og jafnvel þó að menn hefðu milli handa ærna peninga síns heimalands, var ómögulegt að skipta þeim í peninga þeirra ríkja, sem helst gátu látið í tje þær vörur, er allir sóttust eftir. Af öllum þessum ástæðum horfði til auðnar, öngþveitis og upplausnar. Viðsýnir menn höfðu að vísu fyrir löngu sjeð þau einföldu sannindi, að til varanlegrar velmegunar þjóð- anna þarf þeim öllum að vegna vel. Örbirgð og öngþveiti eru ekki aðeins skaðsamleg fyrir þá, sem þannig eru þjakaðir sjálfir, heldur grafa einnig und- an öryggi hinna, sem í bili eru betur staddir. Ræða Marshalls og upphaf samtakanna Marshall, utanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna. hefir tryggt sjer sæti í mannkyns- sögunni, með því að verða fyrst ur til að beita sjer fyrir, að eftir þessum sannindum vrði farið svo um munaði í sam- skiptum þjóðanna. í ræðu sinni 5. júní 1947 í Harvard-háskóla, gat Mars- hall þess, að ef Evrópuþjóðirn- ar efndu til samtaka sín á milli um gagnkvæma samvinnu til viðreisnar álfunni, mundu Bandaríkin eftir föngum styðja þá viðleitni. Utanríkisráðherrar Bretlands og Frakklands boðuðu þegar í stað til fundar á milli sín og utanríkisráðherra Rússlands um þessi efni í París. Á þeim fundi varð samkomulag milli Bretlands og Frakklands. En utanríkisráðherra Rússlands vildi ekki semja við hina um þvílíka samhjálp, heldur sagði þeim, að lönd þeirra skyldu hafa verra af, ef til slíks sam- starfs væri stofnað, samkvæmt því sem Bevin hefir skýrt frá. Utanríkisráðherrar Bretlands og Frakklands ljetu þetta þó ekki á sig fá, heldur buðu ríkj um Evrópu til sameiginlegs fundar á miðju sumri 1947 til að fjalla um þessi efni. Rúss- land og leppríki þeirra neit- uðu þátttöku. Vitað var þó, að ríkin austan járntjalds, önnur en Rússland, vildu gjarnan taka boðinu. Tjekkóslóvakía Sferákvæði trygðu hagsmuni íslands tilkynnti meira að segja þátt- hafa haft margar aldir til að töku sína, en var síðar neydd gera það, sem gert hefir verið til að afturkalla samþykki sitt. íslandi boðin þátttaka Til Islands barst boð um þátttöku 4. júlí 1947. Ríkis- á einum eða tveimur manns- öldrum hjer. Þrátt fyrir évði- leggingar stríðsins eru þær þessvegna miklu auðugri þjóð- ir, ekki aðeins að landgæðum stjórnin og utanríkismálanefnd heldur einnig að ÖHum mann' voru þegar í stað samþykk að virkium, heldur en Islendingar. taka þessu boði. Fulltrúi kom múnista hreyfði þó að sjálf- Aðrar þjóðir, sem auðgast höfðu á stríðinu. eins og t.d. sögðu þegar í stað andmælum Sviar °§ Irar- hikuðu heldur og vildi láta bíða þess að sjá ekkl við að taka Þátt 1 sam' hvað hin Norðurlöndin gerðu. starfmu um endurreisn Evrópu Aðrir töldu þvílíka bið með og njóta góðs af Þeim hlunn' öllu ástæðulausa, enda höfðu indum’ sem Þeirri Þáttfuku eru Norðurlöndin þrjú, Danmörk, Noregur og Svíþjóð, þá efnt til fundar sín á milli um þessi mál, án þess að boða ísland til sam- samfara. íslendingar hefðu því sýnt meira en lítinn vanþroska, ef þeir hefðu hikað við að taka ráðs, en hagsmunir íslands af að fullu og öllu þátt 1 þessu , , ,,,, . samstarfi. En auðvitað vildu þatttoku í þviliku vioreisnar- starfi voru svo auðsæir, að ekki menn ekki binda sig 1 neinu mikillar umhugsunar ^ en steð væri’ hvertar skuld (bindingar væru þátttökunni samfara. þurfti við. Afkoma íslands er að veru- legu leyti háð afkomu nágranna landa þess. Ef þeim vegnar illa getur efnahagur Islands ekki verið góður til langframa. ís- land hlaut því þegar af þeim ástæðum að stuðla að samstarfi til að bæta efnahag þessara stríðshrjáðu landa. Betri skip- an gjaldeyrismálanna og hafta minni verslun eru ennþá þýð- ingarmeiri fyrir ísland en flest ar þjóðir aðrar, því að íslend- ingar eiga öllum þjóðum öðr- , um meira undir utanríkisversl- un. — Þessi höfuð sannindi voru mönnum ljós strax í upphafi og þau hlutu að ráða því, að ís- (land yrði þátttakandi þessa samstarfs. I Eftir því 'sem undirbúningi samstarfsins og samstarfinu , sjálfu miðaði áfram, varð og ljóst, að ísland átti alveg beinna hagsmuna að gæta. i Þarfir Islands síst minni , en annara þátttökuríkja ísland varð að vísu fyrir tiltölulega litlu beinu stríðs- tjóni miðað við flestar þjóðir Evrópu aðrar, og mega menn þó ekki gleyma þeim manns- lífum og fjárverðmætum, er ís- Skilyrði fyrir þátttöku Samningunum milli þátttöku ríkjanna í Evrópu lauk í apríl 1948. Eftir það var tekið til ó- spilltra mála um samninga hvers einstaks ríkis við Banda ríkjastjórn. Þar sem Bandaríkjaþjóðin átti að borga brúsann og inna af hendi stórkostlegar fjár- greiðslur til aðstoðar öðrum þátttökuríkjum, var eðlilegt, að Bandaríkjamenn settu nokk ur skilyrði fyrir stuðningi sín- um. Aðallega áttu þau skilyrði að tryggja, að hjálpin yrði að því gagni, sem til stóð, en einn- ig vildu Bandaríkjamenn búa svo um, að ekki yrði gengið á rjett þegna þeirra í efnahags- málum í einstökum þátttöku- ríkjum, á meðan á samnings- tímanum stæði. Um alt þetta voru ákvæði í lögum, er Banda ríkjaþing og forseti settu, og var Bandarikjastjórn auðvitað að verulegu lejúi bundin af þeim lagaboðum í samningum sínum við einstök þátttpkuríki. Hagsmunum íslands borgið Sum af þessum ákvæðum lendingar misstu af ófriðarvöld þóttu vera slik, að þau gæti um. En um eign atvinnutækja verið varhugaverð fyrir ísland. og fiamkvæmdir mátti að öðiu Áður en íslendingar gerðust leyti um margt jafna íslandi aðilar samningsins. þurftu þeir við ástandið hjá þeim þjóðum, þvj ag viðurkenda nokkra sem nokkurt afhroð höfðu gold fyrirvara um sjerstöðu sina, og ið i ófriðnum en þó ekki orðið hafði ríkisstjórnin um þau allra verst úti. | efni náið samband við utanríkis Danmörk og Noregur biðu málanefnd. t. d. mun meira tjón í stríðinu Kommúnistar vildu auðvitað heldur en Island, en uppbygg' spilla þátttöku íslands í þessu ing þessara landa og eign at- samstarfj og reyndu þessvegna vinnutækja var þó að ófriðnum á sinn venjulega hátt að skjóta loknum miklu meiri en íslands inn fleygum til að torvelda Allar tæknilegar framfarir og lausn málsins. Að öðru leyti framkvæmdir hjer á landi hafa virtist utanríkismálanefnd vera gerst á örfáum áratugum. Aðr- ríkisstjórninni sammála um. að ar þjóðir Evrópu, þ. á m. þess- sjálfsagt væri að semja við ar frænd- og vinaþjóðir okkarBandaríkjastjórn, svo fremi a3 nauðsýnlegir fyrirvarar fengj- ust. Samningar um þá tókust vonum framar og hefði því mátt ætla, að enginn, sem sam starfinu var á annað borð hlynntur, mundi hafa neitt við samningsgerðina að athuga. Töldu menn þessvegna örugt, að unt yrði að undirrita samn- inginn fyrir tilskilinn tíma. En 3. júlí hafði verið settur sem síðasti dagur til ákvörðunar um, hvort menn vildu gerast samningsaðilar og njóta frá upphafi þeirra hlunninda, sem í boði voru. Brjef Hermanns Jónassonar Á allra síðustu stundu eftir að búið var að fá öllu því fram- gengt, sem vonir gátu staðið til, barst ríkisstjórninni hinsvegar brjef frá Hermanni Jónassyni, formanni Framsóknarflokksins. í brjefinu, sem er dagsett 2. júlí 1948, er mjög loðið sagt frá afstöðu miðstjórnar Framsókn- arflokksins til samningsgerðar- innar. Til viðbótar bætir Her- mann Jónasson síðan við nokkr um athugasemdum frá sjer sem þingmanni, en ekki í umboði flokksins. Telur hann þar upp nokkur atriði, en segir siðast: „En það, sem er alvarlegast í mínum augum er jafnrjettis- ákvæðið með veikum og loðn- um fyrirvara. Jeg lít svo á, að eftir að samningurinn er svona úr garði gerður, eigi að reyna að fá bráðabirgðalán í Banda- ríkjunum í alþjóða gjaldeyris- sjóðnum, eða annarsstaðar. Jafnframt eigi að gera stjórn Bandaríkjanna ljóst, að til þess að gera samninga, þar sem ýms atriði eru vafasöm, verður að kalla saman þing og hafa sam- ráð um öll atriði við það. Þetta er það, sem jeg álít að eigi að gera nú þegar, því leið- rjetting á jafnrjettisákvæðinu, eða fyrirvari. sem gerir það að engu fæst að mínu áliti ekki í bráð. En án þess að gera jafn- rjettisákvæðið að engu, álít jeg að ekki eigi að gera neinn samn- ing“. Samningurinn undirritaði:r Af brjefi þessu var. ljóst, að þegar á átti að herða vildi formaður Framsóknarflokksins hvorki binda flokk sinn nje sjálfan sig við fylgi við þann samning sem í boði var. Sjálfur lýsti hann meira að segja beinni andstöðu við samnings- gerðina. Stuttur tími var til stefnu og sumir ráðherranna utan bæj- arins, þ. á m. Eysteinn Jóns- |son. sem staddur var á Aust- fjörðum, enda hafði verið litið svo á, að málið væri í rauninni útkljáð. Áður en gengið væri NÚ er búið að tefla sjö umferð- ir á Haustmóti TaflfjelagS Reykjavíkur. Eftir þessa umferð, er Árni Stefánsson enn hæstur að vinn- ingsfjölda, 5%, í öðru sæti og þriðja eru Sveinn Kristinsson og Þórir Ólafsson, báðir með 4 V2 vinning. í sjöundu umferð fóru leik- ar svo að Jón Ágústsson vann Þórð Jörundsson, Þórir Ólafs- son vann Hjálmar Theódórsson, Árni Stefánsson vann Friðrik Ólafsson og Óli Valdimars vann Steingrím Guðmundsson. —• Jafntefli gerðu þeir Sveinn Kristinsson bg Guðjón M. Sig- urðsson. — Kvöldfagnaður CFramh. af bls. 21 því ákveðið að efna sameigin- lega til kvöldfagnaðar með dans leik á laugardagskvöldið í Sjálf stæðishúsinu. Kvöldfagnaðurinn verður með því sniði að húsið verður opn- að kl. 7 og geta þá þeir, sem þess óska, neytt kvöldverðar, en á meðan eru ljettir hljómleikar. Klukkan 9 verður eitthvert gott skemmtiatriði, en að því loknu hefst dansinn. Húsinu verður lokað kl. 10 — og dans- að til kl. 2. Aðgöngumiðar fyrir meðlimi Sjálfstæðisfjelaganna og gesti þeirra verða seldir á skrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun. Það mun áreiðanlega spyrjast vel hjá Sjálfstæðisfólki að fje- lögin hafa tekið upp slíkan hátt á sameiginlegum dansleik og er því miklu vissara að tryggja sjer í tíma aðgöngumiða. — MafreiÖslumenn Framhald af bls. 2 prófi frá Matsveina- og veit- ingaþjónaskólanum voru þess- ir: Matsveinar: Sven Símonar- son, Óskar Líndal, Henry Kjernested, Ásgeir Guðbjarts- son, Guðmundur Finnbogason, Ari Jónsson, Axel Björnsson, Kári Halldórsson, Guðmundur Björnsson, Guðjón Þorsteins- son, Sigurgeir Jónsson. Veit- ingaþjónar: Kristján Sigurðs- son, Ragnar Gröndal, Konráð Guðmuncfsson, Halldór Krist- insson, Jón Maríusson, Elías Júlíusson, Guðjón Guðmunds- son, Bjarni Guðjónsson og Magnús Antonsson. frá samningsgerðinni var hins vegar nauðsynlegt að vita með vissu um afstöðu Framsóknar • flokksins í þessu þýðingarmikla máli. og voru því gerðar sjer- stakar ráðstafanir til að ná rikisstjórninni á fund. — Það tókst og urðu þar allir sam- mála, einnig ráðherrar Fram- sóknarflokksins, um, að sjer- ákvæðin um afstöðu Islands væri fullnægjandi og mótbár- ur formanns Framsóknarflokks ^ ins að engu hafandi. Er ekki i kunnugt, að Hermann Jónasson hafi síðan fundið að þeirri af- greiðslu eða haldið brjefi sínu á lofti. Rikisstjórnin ákvað því að ut- anríkisráðherra skyldi undir- rita samninginn, sem hann og gerði, hinn 3. júlí 1949.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.