Morgunblaðið - 16.11.1949, Page 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 16. nóví:1949
Afmælisfagnaður
stúkunnar Eingin nr„ 14, hefst í <|£ðtemplanaHúsi$i
kl. 9,15 í kvöld, með sameiginlegfl kálfidiTKkju. ; '
ÖNNUR ATRIÐI:
Minni stúkunnar: Felix Guðmundsson.
Sjónleikur.
S ö n g u r .
D a n s .
Aðgöngumiðar seldir í húsinu frá kl. 8.
SAMKOMUNEFNDIN.
!■■■■■■■■■
■ ■■■■■■■■
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■
317. clafíiir ársinsirv ■ I
Áriðegisflœði kl. 1,45.' . I
Síðdegisflæði kl. 2,15.
IVæturlæknir er í læknavarðstof-'
unni, sími 5030.
Næturvörður er i Lyfjabúðinni Ið-
unni, sími 7911.
Næturakstur annast Litla bílstöð-
in, sími 1380.
R.M.R. Föstud. 18.11., kt. 20.-Mt -Htb
Afmæli
I tilkynningu í blaðinu í gær, mis-
ritaðist nafn Gunnhildar Þorvalds-
dóttur, Þórsgötu 11, en hún átti þá
sjötugsafmæli.
— —
Frá sýningu Gunnars Gunnarssonar.
Aðalfundur verður haldinn í skólanum föstudaginn
18. þ. m. kl. 8,30.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
fíEjónaefiii
S.l. laugardag opinberuðu trúlofun
sina Elin Þórarinsdóttir, Laugaveg
54 B og Bragi Guðmundsson, Kirkju-
teig 11.
Brúðkaup
>■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■
■
| Hótel Kolviðarhóll tilkynnir
■
j Hótelið er opið fyrir greiðasölu og gistingu, einnig
| getum við tekið að okkur smærri veislur og samsæti.
* Haldið veislur ykkar utan bæjarins.
Í HÓTEL KOLVIÐARHÓLL
■■■■■•■■
IMarmenn, Hafnarfirði
Fundur á morgun, fimtudag, 17. þ. mán. kl. 8,30 sd.
Kosning fulltrúa á iðnþing og fleira.
Iðnaðarmenn fjölmennið, stundvíslega.
Stjórnin.
Fimleikafjelag Hafnarfjarðar:
Aðalfundur
fjelagsins verður haldinn í kvöld klukkan 8,30
í skátaheimilinu.
Stjórnin
l•■•■■■■■■■••••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■•■■■■■•■■■■•■
Vjelstjórastaða
Rafmagnsveitan óskar að ráða vjelstjóra með raf-
magnsdeildarprófi, að Varastöðinni við Elliðaár. — Um-
sóknir sendist Rafmagnsveitunni fyrir þriðjudaginn 22.
nóvember.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR
Skrifstofustúlka
Stúlka vön vjelritun og algengum skrifstofustörfum
óskast. Kunnátta í enskri og íslenskri hraðritun æskileg.
Tilboð, sem tilgreini aldur og mentun, svo og fyrri störf,
sendist Morgunblaðinu sem fyrst, merkt: „Skrifstofustörf
— 0713“.
Best ú auglýsa í Morgunblaðinu
Gefin verða saman í hjónaband í
dag af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Ást-
hildur Torfadóttir, Háteigsvegi 20
og Arnór Þorláksson, loftskevtamað-
ur, Gullteig 18.
Heilsuhæliss j óði
Náttúrulækningafjelags Tslands hafa
nýlega borist þessar gjafir: Fré Árna
| Gunnlaugssyni, Reykjavík, kr. 100.
, Áheit frá L. H., Akurevri, kr. 400.
| Hugheilar þakkir. — Stjórnin.
Kvenfjelagið Hringurinn
heldur fund í Breiðfirðingabúð í
kvöld kl. 8,30.
Austfirðingafjelagið
í Reykjavík
I heldur aðalfund sinn í Tjarnar-
café n.k. miðvikudag, 23. þ.m. kl.
8,30. Að loknum aðalfundiarstörfum
verður dansað.
I
Spjöld Minningarsjóðs
j Árna Jónssonar
I eru seld á eftirtöldum stöðum: -—
Bókastöð Eimreiðarinnar. Versluninni
Bristol, hjá frú Lilju Kristjénsdóttur
Laugavegi 37 og Ingibjörgu Stein-
grímsdóttur, Vesturgötu 46 A.
Hver sá, er slysið varð?
24. janúar 1947 fór áætlunarbif-
reiðin R 1477, eign Steindórs Ein-
arssonar frá Keflavík til Reykjavík-
■ ur. Bifreiðastjóri var Sigurður Sveins-
son. Um klukkan 3 um eftirmiðdag-
inn var hún stödd í Hafnarfirði,
j slasaðist þá einn farþeginn Axel
Magnússon þannig, að hægri þumal-
fingur hans varð milli stafs og hurð-
: ar og kubbaðist fremsti köggullinn
(af er afturdyrahurðin skall í lás um
þí^ð bil er bifreiðin var að fara af
stað. En bifreiðin hafði stansað til
að hieypa út farþegum á Jófríðar-
staðavegi við húsið Álfafell.
Farþegar þeir, sem voru í bifreið-
inni R 1477 í þetta skipti, og aðrir
sem kynnu að hafa sjeð slys þetta,
eru beðnir að gefa sig fram við
rannsóknarlögregluna.
Flugferðir
Loftleiðir:
1 gær var flogið til Akureyrar og
Blönduóss.
1 dag er áætlað að fliúga til Vest-
mannaeyja, Akureyrar, Isafjarðar,
Flateyrar og Þingeyrar.
Hekla er væntanleg frá Prestwick
og Kaupmannahöfn um kl. 18 í dag.
Flugfjelag íslands.
1 dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar, Siglufarðar, Blönduóss,
Sauðárkróks, Hólmavíkur og Vest-
mannaeyja.
í gær var flogið til Akureyrar og
Kópaskers.
SMpafrjettir
Eimskip:
Brúarfoss er i Kaupmannahöfn.
Dettifoss er á leið frá Leith til Ant-
werpen og Rotterdam. Fjallfoss er í
Reykjavík. Goðafoss fór frá Reykja-
vík í gærkvöld vestur og norður.
I.-agarfoss er i Reykjavík. Selfoss er
í Kotka í Finnlandi. Tröllafoss er á
„Þegar þau lyftu höfðunum, horfast þau lengi í augu, síðan
líta bæði á mig“. — Skip heiðríkjunnar.
leið frá Reykiavík til New York.
Vatnajökull er á leið frá Keflavik til
London.
'e. & Z.:
Foldin er í Reykjavík. Lmgestroom
er í Amsterdam.
, Ríkisskip'
i Hekla er í Reykjavít:. Esja er i
Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykja-
vík. Herðubreið er á Fáskrúðsfirði.
Þyrill var á Dalvík í gær. Hermóður
fór í gær frá Æðey áleiðis til Stranda
hafna og Skagastrandar. Helgi fer
frá Reykjavík í dag tíl Vestmanna-
eyja.
Blöð og tímarit
I Bankabluðið, 2. tbl. 15. árg.,
Launauppbót til bankamanna, Nor-
ræni bankamannafundurinn haldinn
í Reykjavik _ fyrsta sinn, eftir Bjarna
Magnússon, Fundur Sambands ísl.
bankamanna. Bankar undir ráðstjórn.
Námsför til Bandarikjanna, eftir
Gunnar Ólafs, Skemmtiferð starfs-
manna Landsbankans, afmælis- og
minningargreinar o. fl.
(Jtvarpiðr
8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp. —
(15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður-
fregnir. 18,30 Islenskukennsla, I.
— 19,00 Þýskukennsta; II. 19J25 Þing
frjettir. ■-—• Tónleikar. 19.45 Auglýs-
ingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Kvöld-
váka: a) Upplestur: Úr ritum Jónas-
ar Hailgrímssonar. b) Erindi- Sið-
ustu alþingiskosningar á 19. öld
(Gísli Guðmundsson alþm.) c)
Norskir bronsaldarlúðrar; frásögn og
tóndæmi (Jón Þórarinsson). di Er-
indi: Um Bacon lávarð (Andrjes
Björnsson). Ennfremur tónleikar af
plötum. 22,00 Frjettir og veðurfregn
ir. 22,10 Danshljómsv if öjurns R.
Einarssonar leikur. 22,3.). Dagskrór-
lok.
Erlendar útvarpsstöðvar
Englancl. Bylgjulengdir: ,16,99, —
19.85 — 2Sm -Á 30Í53 m. -—•Frjflf
ir kl. 17,00 og 19,00.
•Auk þess m. a.: Kl. 14,15 Hljóm-
listarhátíð frá Albert Hal]. Kl. 19,15
Léikrit (tjr .Rauðu áfcufliijúnm1^).'
Kl. 19,45 Hljómleikar, tög eftir Bach
Beethoven o. fl. Kl. 20.45 Einleikur
ó fiðlu. Kl. 21,00 Orustan um Atlants
hafið. Kl. 22,45 Charli^ Kunz leikur
á píanó.
Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25
— 31222 —- 41 m. — Frjettir kl.
06,05 — 11,00 — 12,00 — 17,05 —
20,10 — 24,00.
Auk þess :n. a.: Kl. 15,05 Bergen-
hljómsyeitin skemmtir. Kl. 18,05
Klarinet-kvintett eftir Arthur Bliss.
Kl. 19,15 Gamlir Heiðmerkurdansar
eftir Lars Holo. KI. 19,40 Utan úr
heimi.
SvíþjóS. Bylgjulengdir: 1588 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15
Auk þess m. a.: Kl. 16.40 F.usk
lyrik. Kl. 18,00 Frá hljómlistarf jelagi
Stokkhólmsborgar. Kl. 18,55 Börnin
og umferðin. Kl. 19,30 Kaberethljóm
sveit leikur. Kl. 20,30 Nýtisku dans-
lög.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m. a.: Kl. 17,15 . Fyrir
elskendur, fyrirlestur. Kl. 17,40 Söng
fjelagið .,Arion“. Kl. 18,30 Dönsk
hljómlist. KI. 20,35 Dansmúsik.
Acheson kominn
heím úr Evrópuför
WASHINGTON, 15. nóv.: —
Acheson utanríkisráðherra
Bandaríkjanna kom til Was-
hington í dag úr ferð sinni til
Evrópu. Þar átti hann, sem
kunnugt er. viðræður við þá
Bevin og Schuman. Truman tók
sjálfur á móti utanríkisráðherr
antim. Sagði Acheson blaða-
mönnum, að hann mundi gefa
forsetanum skýrslu um förina
annaðhvort í kvöld eða í fyrra
málið. Kvaðst ráðherrann ekki
vilja ræða för sína í einstökum
gtriðum fyrr en að þær Yiðrseð-
ur væri um garð gengnar. Það
heyr.ðist á Truman, að hann
undi þessari för undirmanns
psfhs hið bestai — Reuter.