Morgunblaðið - 19.11.1949, Blaðsíða 1
36. árgangur.
267. tbl. —Laugardagur 19. nóvember 1949.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Lýðræðisríkin fá „áreiðanleg-
ar iipplýsiiipr" frá Rússlandi
Psarson: Pasj ráða þar yfir géðum helmildum.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
OTTAWA, 18. nóvember. —• Lester Pearson, utanríkisráðherra
Kanada, skýrði utanríkismálanefnd neðri málstofu þingsins frá
því í tíag, að vestrænu lýðræðisríkin rjeðu yfir „mjög áreið-
anlegum upplýsingaheimildum í Rússlandi“.
Pearson tjáði nefndarmönn-*——-----------------------
um, að sendiráð Kanadamanna
í Moskva sendi heim „mjög at-
hyglisverðar skýrslur“. Komið
hofði til mála að birta sumar op
inberlega, „en hjer er um mjög
vandasamt mál að ræða, vegna
þess að skýrslurnar eru trúnað-
armál“.
Júgóslavía.
Utanríkisráðherrann sagði og
frá því, að Kanadastjórn kynni
að fjölga starfsliðinu við sendi-
sveit sína í Júgóslavíu, en Júgó-
slavia væri nú orðin „ein mik-
ilvægasta pólit-íska miðstöðin í
Evrópu“.
Persakeisari ræðir
við herfræðinga
WASHINGTON, 18. nóv.: —
Persakeisari, sem nú er í opin-
berri heimsókn í Bandaríkjun-
um, átti í dag viðræður við
nokkra af forystumönnum am-
erísku hermálanna í Washing-
ton.
Keisarinn skýrði frjettamönn
um frá því í gær, að stjórn
hans mundi fara fram á aukna
hernaðaraðstoð frá Bandaríkj-
unum. — Reuter.
Bandaríski rlsaflug-
virki fersf
NEW YORK, 18. nóv: — Banda
rískt risaflugvirki fórst í dag,
er það var að leggja af stað í
leit að öðru risaflugvirkí, sem
hvarf yfir Atlantshafi fyrir
tveimur dögum.
Fimm manns munu hafa lát-
ið lífið í slysinu í dag.
Talið er, að týnda flugvirkið
hafi orðið að lenda á sjónum í
námunda við Bermuda. — Skip
og flugvjelar leita að því.
„Harður vefur í
Suðiir Afríkif
HÖFÐABORG, 18. nóv.: —
Ein kona ljet lífið í dag
og yfir 50 menn meiddust
meira og minna, er ógur-
legt hagljel gerði í Pret-
oria. —
Sum „snjókornin“ voru
stærri en tennisboltar.
— Reuter.
780 fórust
NEW DELHI, 18. nóv. — Sam-
kvæmt opinberri tilkynningu,
sem birt var hjer í dag, er á-
ætlað að hvirfilbylurinn, sem
gekk yfir Madras 27. október,
hafi orðið 780 manns að bana.
Fárviðrið mun auk þess hafa
haft í för með sjer eyðilegg-
ingu yfir 263,000 husa og vald-
ið dauða yfir 30,000 nautgripa.
•—Reuter
S. Þ. neifað um
upplýsingar
LAKE SUCCESS, 18. nóv.: —-
Aðalfulltrúi Suður-Afríku á
allsherjarþingi S.Þ. mðtmælti
í dag gagnrýni þeirri, sem
stjórn hans hefir orðið fyrir
vegna stefnu hennar í málefn-
um verndargæslusvæðisins í
Vestur-Afríku.
Suður-Afríka hefir neitað að
gefa Sameinuðu þjóðunum
skýrslu um framkvæmdir á
þessu verndargæslusvæði og að
vonum hlotið fyrir harða dóma
margra þjóða.
í d_ag sagði fulltrúinn í ræðu
í verndargæsluráði S.Þ., að
stjórn hans væri sannfærð um
að stefna hennar mundi leiða
til góðs eins. — Reuter.
Sprengju varpað að
flekksskrihfGÍu
RÓMABORG, 18. nóv.: —
Sprengju var í nótt varpað að
einni af skrifstofum kristilegra
demokrata í Rómaborg. Sprengj
an olli nokkrum spjöllum, en
enginn maður meiddist.
De Gasperi forsætisráðherra
er leiðtogi kristilegra demo-
krata á Ítalíu — Reuter.
Barkley varaferseíi
giffir sig á ný
ST. LOUIS, 18. nóv. — Alben
Barkley, varaforseti Bandaríkj
anna, sem verður 72 ára næst-
komandi fimtudag, giftist hjer
í dag Carleton Hadley, 38 ára
gamalli ekkju.
Viðstaddir lijónavígsluna voru
fleiri frjettamenn en gestir.
—Reuter.
&PEINAFLOKKUR
*
andaríkjamenn eiga sex sinnum
lugri atomsprengju m þu iyrstu
--------- ■ ■ 6»
Enginn vafi á að Hússar
hafa nú atomsprengjur
Merkiiegar upplýsisigar amerísks þingmanns.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
WASHINGTON, 18. nóv. — Ameríski öldungadeildarþing-
maðurinn Edwin Johnson, sem er meðlimur í atomorku-
nefnd Bandaríkjaþings, hefur skýrt frá því í útvarpsræðu,
að amerískir atomvísindamenn keppi nú einkurn að tvennu:
að framleiða „risasprengju“ og finna örugga leið til að
jsprengja atomsprengju, áður en „óviunrinn11, sem ætl-
ar að varpa henni, getur sjálfur gert það. Hann bætti því
við, að talsvert hefði áunnist við þessar rannsóknir.
'""<s>Rússar ráða yfir
Gunnar Thorotldsen borgarstj.
GUNNAR THORODDSEN borg
arstjóri skrifar hjer á næstunni
í blaðið greinaflokk um bæjar-
málefni. Mun borgarstjóri skýra
frá ýmsum málum, sem alla
bæjarbúa varðar.
Fyrsta grein hans birtist í
blaðinu í dag á bls. 9 og fjallar
hún um fjármál Reykjavíkur.
Fjárhagur bæjarfjelagsins
stendur nú með miklum blóma,
sem þakka má meiri hluta bæj
arstjórnar og hagsýni og góðri
ráðsmennsku borgarstjóra.
Áukin völd vestur-þýsku
stjórnarinnar
BONN, 18. nóv.: — Adenauer,
kanslari Vestur-Þýskalands, annars:
atomsprengju.
Frjettamenn ræddu í dag við
Johnson og báðu hann um frek-
ari upplýsingar um ýmis atriði
úr útvarpsræðu hans. í því
sambandi sagði hann meðal
skýrði stjórn sinni í dag frá
viðræðufundinum, sem hann í
gær sat með hernámsstjórum
Vesturveldanna. Snerust við-
ræður þeirra um aukin völd til
handa vestur-þýsku stjórninni,
gegn betri tryggingum Þjóð-
verja fyrir því, að þeir ógni
ekki öryggi annarra þjóða.
Adenauer tók og í dag á móti
fimm amerískum þingmönnum,
sem nú eru á ferð um Evrópu.
— Reuter.
Afhyglisverð ráð-
stefna í Moskva
Álþjóðasamband „lýðræðissinnaðra kvenna"
(kotnmar) hyggsf reka júgésiavnesku meðlimina.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
MOSKVA, 18. nóvember. — Þessa dagana er haldin hjer í
Moskva ráðstefna miðstjórnar samtaka þeirra, sem kalla sig
„Alþjóðasamband lýðræðissinnaðra kvenna“. Er hjer um að
ræða eitt af leppfjelögum kommúnista, þeirrar tegundar, ?em
heir beita mjög fyrir sig í áróðri sínum á alþjóðavettvangi.
Á línunni. ®
Það leynir sjer þó ekki í háværustu kröfurnar um brott-
Detta skifti, að „lýðræðissinn- rekstur jugóslavnesku kvenn-
uðu konurnar“, sem nú sitja á J anna, voru fulltrúar Rúmeníu,
fundum í Moskva, eru hin þæg- j Ungverjalands og Trieste. Leið-
ustu þý einræðisflökl^s Moskvu- j togi frönsku fulltrúanna á ráð-
manna. Nægir að vekja athygli stefnunni notaði og tækifærið
því, að á fundi þeirra i dag til að lýsa yfir, að Tító og stuðn
fjekk sú krafc góðan byr, að ingsmenn hans væra föðurlands
?ær lconur í Júgóslavíu, sem svikarar, sem ráðist hefðu aft-
styðja Tító marskálk, skuli
reknar úr alþjóðasambandinu.
Titó kallaður svikari.
an að „hinum sönnu lýðræðis-
Öflum“.
Meðal fulltrúa á þessari
Moskvuráðstefnu er kona Paul
„Á því leikur enginn vafi,
að Rússar ráða nú yfir
sprengju af Hkri gerð og
þeirri, sem við vörpuðum á
Nagasaki. Þetta er „plutoni-
um“-sprengja“.
Sexfalt afl.
Johnson sagði frjettamönn-
unum einnig, að amerískum
vísindamönnum hefði þegar
tekist að framleiða sprengju,
sem væri sex sinnum áhrifa-
meiri en sú, sem varpað var á
Nagasaki. Hann bætti við:
„Þeir stefna að því að smíða
sprengju, sem yrði þúsund sinn
um öflugri en sú ógnarsprengja,
sem fjell á Nagasaki‘f.
1 lok samtalsins skýrði John-
son frá því, að Bretar heíðu
nýlega beðið Bandaríkjamenn
um upplýsingar um nýjustu
atomsprengju þeirra.
Meðal þeirra, sem settu fram Roþeson söngvara.
Fleiri andslæSingar
fjekknesku vaída-
ránsmannanna
dæmdir
PRAG, 18. nóv.: — Þrjá-
tíu og fimm Tjekkar voru
í dag dæmdir í fangelsi,
sakaðir um að hafa ætlað
að steypa valdaránsstjórn
kommúnista af stóli.
• Fangelsisdómar hinnar
sakfelldu eru misjafnlega
harðir, frá eins árs í lífs-
tíðar fangelsi.
Meðal fólks þessa eru
þrjár konur og tveir fyr-
verandi meðlimir tjekk-
nesku öryggislögreglunn-
ar. — Reuter.