Morgunblaðið - 19.11.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.11.1949, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. nóv. 1949 VORGUNBLAÐIÐ 9 Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri: Fjármál Reykjavíkur. SKULDLAUSAR EIGIMIR BÆJARINS HAFA AUKIST UM 60 MILJÓNIR Á 4 ÁRUM STÆRST ALLRA bæjarmála er traustur efnahagur borgaf- innar. Allar framkvæmdir og umbætur byggjast á góðum fjárhag. í grein þessari verða rakin meginatriði í fjármála- stjórn Reykjavíkurbæjar hin síðustu ár. Tekjustofnar bæjarsjóðs Langstærsti tekjustofn bæj- arsjóðs eru útsvörin. Á síðasta ári námu tekjur bæjarsjóðs 69,4 milljónum, þar af voru útsvörin 56,8 milj. Aðrar tekj- ur en útsvör voru aðllega þess- ar: Tekjur af eignum bæj- arins, einkum leiga af lóðum og íbúðarhúsum rúmar Fasteignagjöld Sætagj. kvikmyndahúsa, byggingarleyfi, drátt- arvextir o. fl. Skattar ríkisstofnana o.fl. Stríðsgróðaskattur Útsvör útlendinga lítsvarsstiginn hefur furið lækkandi síðustu fjögur ár millj. 2.0 1.8 árið 1945, undir fimm þúsund- þús. Sýnir það, hversu skuldir 0.8 3.2 2.6 0.6 um króna 1946 og ’47 og urdir sjö þúsundum króna 1948 og ’49. — 2. Árið 1946 var bætt 10% ofan á útsvarsstigann að lok- inni niðurjöfnun. Árið 1947 var bætt 5% á útsvör upp að tvö þúsundum krónum og' 10% á hærri útsvör. En 1948 og 1949 var eng'u bætt ofan á útsvars- stigann. Af þessu sjest, að útsvarsstig- inn hefir farið lækkandi síðustu i'jögur ár. bæjarsjóðs hafa þessu tímabili. stórlækkað á Útsvörin Bæjarstjórn ákveður, hversu há skuli vera heildarupphæð útsvara á ári hverju. Sú ákvörð un er að jafnaði tekin um leið og fjárhagsáætlun er afgreidd. Sú upphæð er nefnd áætlunar- upphæð útsvara. Niðurjöfnun- arnefnd jafnar útsvarsuppþæð- inni niður á gjaldendur, en skal bæta við hana 5—10 af hundr- aði fyrir vanhöldum við inn- heimtu. Sú fjárhæð, sem nefndin jafn ar. niður og síðan fer í gegnum hreinsunareld yfir- og ríkis- skattanefndar, er kölluð álögð inn útsvör. Áætluð útsvör, þ. e. sú upp- hæð, sem bæjarstjórnin áætl- ar til að mæta útgjöldum, hafa verið þessl síðustu fjögur ár: 1946 35 millj. 956 þús. 1947 46 — 418 — 1948 53 — 200 — 1949 52 — 70 — Hækkunin 1947 stafaði langmestu af tryggingarlögun- um nýju, en auk þess af hækk- un vísitölu o. fl. í ár hefir hinsvegar tekist að stöðva útsvarshækkunina. Heildarupphæð útsvaranna, sem bæjarstjórnin felur niður- jöfnunarnefnd að jafna niður, er því einni milljón og 130 þús. kr. lægri en í fyrra. Útsvarsstiginn hefir farið lækkandi Niðurjöfnunarnefnd skal ram kvæmt lögum leggja á eftir efnum og ástæðum, og hefur hún um það frjálsar hendur eftir gildandi lög'gjöf. Nefndin hefur um margra ára skeið sett sjer fyrirfram ákveðnar reglur, útsvarsstiga. Síðustu fimm ár hefir útsvars stiginn verið óbreyttur að öðru leyti en þessu: 1. Útsvarsfrjálsar voru tekj- ur undir þrem þúsundum kr. Utgjöld bæjarins Útgjöld bæjarins hafa vaxið stórlega í krónutölu frá því er var í stríðsbyrjun eins og út- gjöld allra annarra, hvort sem það eru opinberar stofnanir, fjelög eða einstaklingar. Á- stæðurnar eru margar: Marg- földun dýrtíðar, — launa, vöru- verðs og alls kostnaðar. Nýjar starfsgreinar, nýjar bæjarstofn anir hafa verið settar á fót. Hin mikla mannfjölgun í bæn- um, 17 þús. nýir íbúar síðan 1940, — og stórkostleg út- þensla byggðar og bæjarlands hafa kostað bæjarsjóð margíalt meira fje en stendur í hlutfalli við fjölgun gjaldenda. Menn telja það sjálfsagt, eðlilegt og auðvelt, að bær- útvegi öllum lóðir, sem vilja byggja. En meðan bygg- ingarframkvæmdir voru sem mestar, kostaði það milljóna- tugi að gera ný hverfi í bæn- um byggingarhæf, skipuleggja þau, gera holræsi, vatnsleiðsl- ur, raflagnir og götur. Fer þar hvorttveggja saman, mikill stofnkostnaður og stóraukmn reksturkostnaður vegna aukins mannahalds til að undirbúa að þessi verk, framkvæma þau og stjórna þeim. Fjárhagsáætlun fylgt Síðustu ár hefir verið lögð á það megináhersla að fylgja sem best fjárhagsáætlun bæjarins og forðast umframgreiðslur. Það hefur tekist með þeim hætti, að 1947 urðu rekstrarútgjöld bæj- arsjóðs hálfri milljón króna und ir áætlun og 1948 urðu þau nokkrum þúsundum undir áætl un. Rekstursafgangur og afskriftir Rekstursreikningur bæjar- ins hefur i fjölda undanfarinna ára sýnt verulegan rekstraiaf- gang og miklar afskriftir eigna. Síðustu 5 ár hefir rekstursaf- gangur og afskriftir verið sem Þegar borin eru saman út- gjöld bæjarins 1940 og 1948 kemur í ljós, að þrir útgjalöa- liðir eru langsamlega hæstir, og hefir upphæð þeirra samanlagt tífaldast á þessum árum. Þess- ir liðir eru: 1. Framlög til lýðmála, þ. e. til almannatrygginga o. fl., hafa hækkað úr 2.6 millj. 1940 i 14,1 millj. 1948. 2. Gatnagerð og umferðamál hafa hækkað úr 0.7 milljónum í 9.3 milljónir. 3. Byggingarframkvæmdir, þ. e. íbúðarhús, skólahús og aðr ar opinberar byggingar, hafa hækkað úr 0,1 milljón í 10,9 milljónir. En athyglisvérðast er, að einn útgjladaliður bæjarsjóðs er lægri nú en 1940. Það er vaxta- greiðslur af skuldum bæjar- sjóðs. 1940 voru vaxtagreiðsl- urnar 431 þúsund, en 1948 180 hjer segir: Hreinar Af- tekjur skriftir Samt. Ár millj. millj. millj. 1944 8.5 2.5 11.0 1945 4.8 1.9 6.7 1946 0.7 5.9 6.6 1947 6.6 7.5 14.1 1948 10.1 8.9 19.0 Greiðslujöfnuður hagstæður Við hin beinu rekstrarútgjöld bæjarins bætast ýmsar greiðslur úi bæjarsjóði, svo sem framlög til húsbygginga og annarar eignaaukningar. Þegar teknar eru saman allar greiðslur úr bæjarsjóði og tekjur hans, fá- um við hagstæðan eða óhagstæð an greiðslujöfnuð. Síðustu árin hefir greiðslu- jöfnuður verið hagstæður, 1947 um 5 milljónir og 1948 um 4 milljónir. Hefur hagur bæjar- sjóðs því batnað verulega. Handbært fje Kostað hefir verið kapps um, að bæjarsjóður hefði jafnan handbært fje til reksturs og margháttaðra framkvæmda. Meginhluti fjárfrekra fram- kvæmda bæjarins fellur á sum- armánuðina, áður en megnið af útsvörum er innheimt. Þess- vegna þarf bæjarsjóður oft á þessum mestu annatímum að halda á bráðabirgðaviðskipta- láni hjá banka. Um flest ára- mót hefur bæjarsjóður verið skuldlaus við banka og átt þar inneignir. Þannig var handbært fje bæj ‘ arsjóðs í ársbyrjun 1948 rúm- ar 2 milljónir (inneign á við- skiptaláni og sjóður) og í árs- byrjun 1949 rúmar 6 milljón- ir. — í byrjun þessa árs fór arins, að hann veitti heimild til 5 milljón króna yíirdráttar á árinu, ef á þyrfti að halda. Veitti bankinn þá heimild. Framkvæmdir bæjarins hafa verið miklar í ár, húsbygging- ar, gatnagerð, nýja hitaveitan frá Reykjahlíð o.fl. Útsvarsinn- heimtan hefir ekki verið hlut- fallslega eins góð nú og undan- tarin ár. Þrátt fyrir þetta hefir bæj- arsjóður enn þann dag í dag, þegar IOV2 mánuður er liðinn af árinu, aldrei komist í skuld við bankann, heldur átt þar inn eign hvern dag. Skuldir bæjarsjóðs Skuldir bæjarsjóðs, fastar og umsamdar, hafa farið lækk- andi. Kemur það gleggst fram í þeirri lækkun á vaxtagreiðsl um, sem fyrr er getið. Lausaskuldir eru engar til hjá bæjarsjóði nú. Eignaaukning Skuldlausar eignir bæjar- sjóðs hafa aukist hröðum skref um. í árslok 1940 voru þær 23.4 milljónir, í árslok 1948 127.4 milljónir. Þær hafa því á þessum átta árum hækkað um 104 millj. króna. Eignaaukning frá ári til árs síðustu fimm ár hefir verið þessi: millj. kr. Skuldlaus eign bæjarsjóðs í árslok 1944 ......... 66.6 í árslok 1945 ......... 78.5 1946 .................. 88.4 1947 .........,........ 106.6 1948 ................. 127.4 öðrum arði. Sama máli gegnir um skuldlausa eign Reykjavík- urhafnar, sem var 13.2 milljón ir um síðustu áramót. Það er meginregla, sem lengi hefir verið fylgt í bókhaldi bæj arins, að telja fasteignir bæjar- sjóðs við fasteignamatsverði og afskrifa því kostnaðarverð' þeirra stórlega niður. — Sem. dæmi má nefna að íbúðarhúsin við Skúlagötu kostuðu 6.3 millj: en eru á efnahagsreikningi tal- in á 2 milljónir. Melaskólinn hefir kostað 5.7 milljónir, ea talinn í reikningi á 1 milljón. Laugarnesskólinn hefir kostað 4.6 milljónir og er talinn í reikn ingi á 1 milljón. Þar sem fasteignir bæjarins eru þannig taldar með fasteigna matsverði og aðrar eignir af- skrifaðar stórlega, er ljóst, að raunverulegt verðmæti flestra eigna bæjarins eru miklu og jafnvel margfalt meira heldur en á eignareikningi er talið. Að því er snertir götur og holræsi hefir gilt sú regla, að helmingur kostnaðar þeirra er afskrifaður þegar á fyrsta ári og síðan er hinn helmingurinn afskrifaður með 4% á ári. Vegna sjerstaklega góðrar afkomu bæjarins á síðasta ári var auk þessa gerð sjerstök af- skrift á gatnakerfinu, að upp- hæð 6 milljónir króna. Gatnakerfið er nú talið á eignareikningi rúmar 10 millj. og eru það aðeins tæp 7% af heildar eignaupphæðinni. Meðal útistandandi skulda er skuld ríkissjóðs við bæinn, sem var um síðastliðin áramót 3.3 milljónir króna. Sú skuld stafar aðallega af skólabygging um. — Menntamálaráð- 'herra hefir beitt Reykjavík hlutdrægni og látið hana fá margfalt minna framlag en henni bar, hvort sem litið er á fólksfjölda eða þarfir. Árið 1948 fjekk bæjarsjóður | aðeins 3!4% af heildarframlag- I inu til skólabygginga, og á : þessu ári' tæp 11%, þótt hjer búi 40% landsmanna. Eignir bæjarins flestar arðberandi Eignir bæjarins voru um síð- astliðin áramót taldar 147 millj. Þegar skuldir eru frádregnar, tæpiega 20 miiijónir, verður Sparnaðarviðleitni Auk þess, sem að framan er greint, að útgjöldum bæjarins hefir verið haldið sem næst og jafnvel undir fjárhagsáætlun, hafa verið gerðar gagngerðar athuganir á ýmsum möguleik- um til sparnaðar og aukinnar hagkvæmni í rekstri bæjar og bæjarstofnana. Tveir starfsmenn bæjarins, hagfræðingur og forstöðumað- skuldlaus eign 127 milljónir eins og' að framan er sagt. í umræðum um eignir og efna hag bæjarins er því stundum haldið fram, að «ignirnar sjeu taldar óeðlilega háar, m.a. með því að telja götur og holræsi sem eign. Það er rjett að gera nánari grein fyrir þessu, því að hjer er um mikinn misskiln ing að ræða. leg Langstærsti liður eignareikn- ur endurskoðunarskrifstofu, ings er arðberandi eignir,118.4 hafa unnið að því að "undan- milljónir af þessum 147 milljón 1 förnu. Þeir hafa gert ýmsar til- um. í þessum flokki (A-liður í (lögur til sparnaðar og margar efnahagsreikningi bæjarins) (þeirra þegar komnar í fram- eru taldar skuldlausar eignir kvæmd. fyrirtækja bæjarins svo sem j Bæjarstjórnin hefir sam- hitaveitu. rafmagnsveitu. vatns þykkt að fá sjerfræðing til að‘ veitu, ennfremúr lóðir og lönd gera tillögur um þessi mál, og bæjarins, hús og aðrar fasteign- hafa verið gefðar ráðstafanir ir, sjóðir og handbært fje, allt til þess. fram á við viðskiptabanka bæj- eignir, sem skila vöxtum eða ‘ Framh. á bls. 12. ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.