Morgunblaðið - 19.11.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.11.1949, Blaðsíða 12
12 « O « (■ I' D> R L A Ð I Laugardagur 19. nóv. 1949 Rógur Heflga Frh. af bls. 6 manna, þá á hann ábyggilega eftir að læra mikið. Ársæll Sveinsson er virkur þáttakandi í öllum fjelagssam tökúm útgerðarmanna og í stjórnum flestra þeirra. Hefur átt sæti í hafnarnefnd í nær 20 ár og í bæjarstýrrn um 12 ára skeið og á báðum stöðunum verið öruggur talsmaður at- hafnalífsins hjer í bæ. — Flest þessi störf hefur Á. S. innt af hendi án nokkurrar greiðslu. Hefur ábyggilega enginn af þeim mönnum, sem nú eru starfandi hjer í Eyjum innt meiri opinber og fjelagsleg störf af hendi en einmitt Á. S. og er þetta almennt viðurkennt. Jeg tel ekki að það skaði Ár ssel Sveinsson neitt þó að ein- hverjar smágorkúlur sjeu með smásmugalegt nart utan í hann. En ummæli H. B. um þá Björgvin og Ársæl, er ágætt sýnishorn af hinu raunveru- lega hugarfari hans í garð út- gerðarmanna og fjelagssam- taka þeirra, og sannar greini- lega að allt smjaður hans við þessa aðila er ekkert annað en lævísleg tilraun til þess að skríða upp eftir bakinu á þeim. Og þetta er vel skiljanlegt. Fyrir menn eins og H. B., sem hvorki skortir greind nje at- orku, en hljóta, jafnvel í eigin augum, að vera heldur kámug- ur pappír, eins og það er orð- að, er það að sjálfsögðu mjög freistandi, ef þeir fá aðstöðu til, að smeigja sjer inn í fje- lagssamtök heilsteyptra manna. Takist þeim að sitja á strák sínum og meðfæddri '••NIMalMIIIUIIUI Herbergi Gott herbergi óskast til leigu tú þegar. Einhver fyrirfram- | greiðsla ef óskað er. Uppl. í | áma 80517 í dag kl. 1—3. nuimiiuiiiiifimiifiin prakkaranáttúru geta þeir að sjálfsögðu orðið nýtir meðlim- ir í slíkum fjelagsskap. En þar sem fjelagsþroskinn er kominn á jafn hátt stig og hjer í Eyjum, hljóta slíkir menn að hverfa af sjónarsvið- inu um leið og tilhneiging þeirra til skemmdarverka nær yfirhöndinni. Bægslagangur H. B. yfir því að honum skuli hafa verið „sparkað“, svo notuð sjeu hans eigin orð, bæði úr stjórn Vinnslustöðvarinnar og Bún- aðarfjelagsins, er því skiljan- legur harmagrátur yfir eigin óförum og niðurlægingu. Þróunarsaga fjelagssamtaka útgerðarmanna hefur af öllum almenningi verið álitin merki- legri en svo, að rjettlætanlegt væri að blanda henni inn í dægurþras stjómmálaflokk- anna. Sá aðilinn, sem best hef- ur gengið fram í því að brjóta þessa venju niður, er Helgi Benediktsson, sem með látlaus um hólskrifum Um sjálfan sig, bæði í Tímanum og Framsókn arblaðinu, hefur verið að gera heldur máttvana tilraun til þess að afla sjer fylgis á stjórn málasviðinu, með því að hamra á því að hann og hans flokks- menn væru eiginlega megin- stoðirnar í þessum samtökum hjer. Þessu hefur hingað til ekki verið svarað, en getur síðar- meir ef til vill orðið tilvalið tilefni til þess að rekja „þró- unarsögu“ hans sjálfs innan fielagssamtakanna hjer, allt frá því að honum í fyrstu, þá lítt þekktum. var trúað fyrir bókum og fjármunum Dráttar- brautarinnar h.f., sællar minn- ingar. Guðl. Gíslason. ■ 11111111111111111141 • ••••vmiiniMl Starfsfólk verslimarinnar „Brynju“. (Ljósm. Alfr. D. Jónsson) Sokkavið- gerðarvjel ný til sölu. Tilboð sendist 1 pósthólf 755 sem fyrst, merkt: „Sokkaviðgerðarvjel'*. W — Saurbæjarhjónin Framh. af bls. 4 veru margs að minnast, og gæti Ólafur bóndi, sem er manna minnugastur og fróður, sagt frá ýmsu merkilegu og þjóðlegu frá eldri tímanum, sem hann man og minnist vel frá viðtöl- um sjer eldri manna og hefir varðveitt vel. Vjer samtíðarmenn Saurbæj arhjónanna árnum þeim allra heilla á þessum tímamótum og óskum þeim góðs gengis með kæra þökk fyrir hlið liðna. Ó. B. Verslunin .Brynja' þrjátíu ára VERSLUNIN Brynja var stofnuð í nóv. 1919, af Guðm. Jónssyni kaupmanni, og rak hann verslunina í tæp 20 ár. Sölubúð verslunarinnar var fyrst í mjög htlu húsnæði, eða aðeins 1 meter á breidd og 3 metrar á lengd, en húsnæði það sem fyrirtækið hefur í dag til reksturs síns er um 740 ferm. og sýnir það ef til vill ljósast, hvað vöxtur og vinsældir versl- unrannir hafa verið miklar. — Þær vörur sem verslunin Brynja hefur frá byrjun lagt sjerstaka áherslu á að hafa til sölu, eru verkfæri allskonar, bæði handverkfæri og rafknúin verkfæri, járnvörur til bygg- inga og húsgagnaiðnaðar, rúðu- gler, veggfóður, krossvið, spón og lím. Er óhætt að segja, að Brynja hafi ávalt verið ein af fremstu verslunum á sínu sviði. Þá hefur hún ávalt fylgst vel með öllum nýjungum í sínum vöruflokkum og oft fyrst flutt inn ný tæki, sem hafa svo síð- ar reynst hjer mjög vel, og náð miklum vinsældum. Árið 1943, var sett á stofn í sambandi við verslunina gler- slípun og speglagerð og vinna þar að staðaldri fjórir menn, en alls vinna hjá fyrirtækinu 17 menn. Utborguð vinnulaun síðastliðið ár námu kr. 362,000. Fyrirtækinu veita nú for- stöðu þeir Björn Guðmundsson og Haraldur Björnsson. Verslunin minnist afmælis- ins með hófi í Skíðaskálanum í kvöld. Fjármál Reykjavíkur Framhald af bls. 9- Bærinn hefir fengið og á í j pöntun ýmsar vjelar, er miða að ódýrari rekstri. Bærinn hefir komið á fót ýmsum hælum í mannúðar- og líknarskyni og til heilbrigðis- : starfsemi. Vegna hinna bráðu þarfa og gjaldeyrisörðugleika hefir oft orðið að taka til af- nota hús, sem til voru, þótt hentugra hefði verið að byggja : frá grunni í einu hverfi. — Að því er unnið að sameina þá starfsemi, sem nú er rekin á ýmsum stöðum. T.d. hefir skipu lagsnefnd verið falið að gera tillögur um að sameina á til- tekið svæði ýms þau barna- heimili, sem nú verður að starf rækja hingað og þangað. Mundi slík sameining draga verulega úr reksturskostnaði þessara stofnana. Þótt gætt sje hófs í útgjöld um bæjarins stendur og fellur afkoma bæjarsjóðs með góðri afkomu borgaranna. Fyrrver- andi borgarstjóri, Bjarni Bene- diktsson, sagði fyrir fjórum ár- um: „Besti varasjóður bæiar- ins er góður efnahagur borvar- anna“. Þau orð hafa ævarandi gildi. Vilja bá rrheimrr WASHINGTON — Deild úr einu af fjelögum fyrrverandi her- manna í Bandaríkjunum hefur til kvnnt, að hún vilji með ánæg.iu hjálpa kommúnistunum ellefu, sem nýlega voru dæmdir þar fvr ir byltingarundirbuning, til að komast til Rússlands, „landsins, sem þeir elska svo mjög“. pilflMIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIllllillllllllMlllllllllllllllllllllllllllllllinillllllllllllll II I«IIIIIIIMMIIII»IIIIIIMIIIIMMIIIIIIIIII1I»IIIIMIIMMIMIMMIII*MII1III0#IMMII»IMII IIIIII ••• IIIMIIIIIIIt***! ••••lll•lll|llll•||| II || IIIIII lll«IMIIIIIIIIIIII Markús Eftir Ed Dodd WE'LL CAcWP "^vlDEA, MV VOU ARE QUITE SíCK.. ----- -------»yvT HERE, UADOLE... GET OU T 1 !-íE GRUB AND SLEEPING BAGS ALREADV'V'ÖU APU' TURNING DELIGHTEULLy, . ■'—* ■ / 11 a rcnrcvtl-f V/OVIOU3 WITH THE TERRIBLE / THAT VOU CAN’T HOLD. SICKNESEr/ . OUT MUCH LQNGER/ — jujja, vio tökum okkur náttstað hjer, Tófi. Náðu í svefn pokana. — i’ oík. verour svona græn. á litinn, sem sýkist af svefn- - i-igæt hugmynd, herra Markús. Það er auðsjeð á þjer, að þú ert orðinn fárveikur. Þú veiki Indiánanna. ert þegar orðinn yndislega fag urgrænn á litinn. - Það er greinilegt, tú t. ur ekki haldið þetta út rmk- ið lengur. | Fittings ! : A. Jóhannsson & Smitli li.f. 5 : Bergstaðastræti 52. Simi 4616. = j 5 . iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimiimimimimimmmmmimimmiI) - Z a IMýr bíll 1 Vil skipta á Chevrolet 1948 og = : rýjum eða nýlegum 4ra manna .= 1 bil. Uppl. í síma 1374. llllllltllMMIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIMIMIIIt ■ Af sjerstökum ástæðum eru ný j öönsk j S vefn herbergishúsgögn til sölu. Rúm, 2 náttborð, 2 stól- j ar, toilettkommóða með spegli j og þrísettur klæðaskápur. Selst j allt mjög ódýrt. Uppl. á Oldu-! götu 57 II. h. : 111111111111 iii iiiiimii iiiiMiiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiiii : | Herbergi j | til leigu nú þegar. Nánari uppl. | | i Nökkvavog 44 (efri hæð) eftir | | kl. 6 í dag. Z UimiMIIIIIIIMMIIMMIMIMMIMimiHMI I Saumakonur 1 § Vanar saumakonur óskast á § | kvöldvakt frá kl. 7—11. Uppl. i | í síma 6554. Z 111111111111111 iiMMMiiint ••>•>> ■■MIIIIIIIIIMIIM Stúlka getur fengið atvinnu strax við afgreiðslu hálfan daginn. NESBAKARl Nesvegi 33 IIMIMIIMIMIIIIIMIIIIMMMMM* ‘••MIIIIMMM t% | ^tú fha | vön kjólasaum óskast. Herbergi 5 kemur til greina. Uppl. eftir kl. I 4ísíma6311. | Blokkþviiipr i til sölu. Sjerstaklega hentugar | íyrir húsgagnasmiði. Uppl. á = Mjölnisholti 10. - IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIMIM íbúd óskast til leigu 2—3 herbergi og eldhús. Eitt herbergi og eldhi'is getur komið til greina. Bam- laust. Uppl. í síma 80981 eftir liádegi á morgun. Z UMMIMMMIIIMMIMM | Trjesmíðaverksfæði : Til sölu er afrjettari 250x60 i cm, Verðtilboð óskast sent til : Ragnars Þórarinssonar Túngötu E 36, sími 6252 og 4689, og gefur | honn frekari upplýdngar. - HMMIIIMIIIIIIMIIItr • IMIMMMII - Bíll óskast gegn góðum skilmálum. jj Eldra model en 1940 kemur E ekki til greina. Uppl. í sima 2329 i Z lllllllllllllllllll E Stórt fallegt • llllllllllfl - Eikarskrifborð til sýnis og sölu á t nistofunni i Garðastræti 6, kl. 5 -7 í dag.. | Uppl. i sima 6076

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.