Morgunblaðið - 19.11.1949, Blaðsíða 2
2
O R f: r \ R L 4 fí I Ð
Laugardagur 19. nóv. 1949
Bæiarstjómin stuðli að greiðari lána-
starfsemi til íbúðarliúsabygginga
„Luxusbílar broddboraara"
- 1
Tillaga Jóh. Hafstein
ú bæjarstjórnarfundi
Á FUNDI bæjarstjórnar í tyrradag voru húsnæðisvandræðin og
byggingarmálin til. umræðu. — Jóhann Hafstein, bæjarfulltrúi,
gerði bessi mál að umtalsefni og benti á að nú um nokkurt
fkeið hefði minnihlutinn í bæjarstjórn fund eftir fund rætt
þessi mál, án þess að gera aðrar tillögur en þær, að bæjar-
sjóður lánaði efnalitlum einstaklingum fje til þess að ljúka
hyggingum, sem þeir væru í vandræðum með.
Húsrtæðisvandræðin væru®-------------------
góður akur til að sá í fyrir þá,
sem legðu upp úr því að upp- Verslunamðræður
skera óánægju og vonbrigði, og
benti framkoma minnihlutans BfCta Otj BSÍgíUíTianna
fyllilega a, að þetta væn þeim
■vel ljóst. LONDON, 18. nóv.: — Cripps
Borgarstjóri hefði hinsvegar fjármálaráðherra átti í dag við- I ONDON, 18. nóv.: _ Ríkis-I
rakið ítarlega margþfetta að- ræður við belgiska utanríkis- stjórnir Kanada og Hindustan
stoð bæjarstjórnar í húsnæðis- í ráðherrann, en hann kom til hafa nú tilkynnt þátttöku sína
malunum. London í gærkveldi. Ræddu í bresku samveldisráðstefnunni
Að dómi Sjálfstæðismanna þeir um nýjan verslunarsamn- sem haldin verður í
Nafnfirðingar og
Akranesingar
keppa í bridge
Frá frjettaritara vorum
í Hafnarfirði.
Á morgun (sunnudaginn 20
nóv.), fer fram bæjarkeppni
milli Bridgefjelags Hafnarfjarð
ar og Bridgefjelags Akraness.
Fer keppnin fram í Sjálfstæðis
húsinu í Hafnarfirði, og hefst
kl. 1 e.h. Spilað verður á fimm
borðum. Er öllum heimill að-
gangur að keppninni meðan
húsrúm leyfir.
Samveldisréósfefna
ing Breta og Belgíumanna, í
stað samningsins, sem fjell úr
gildi í síðastliðnum mánuði.
— Reuter.
Colombo,
Ceylon, í janúar næstkomandi.
Ráðstefnan á að fjalla um
ýmis vandamál aðlútandi
Asíu. — Reuter.
Banka Ir átku 6,8 m^ÓEi
kr. erleudis í októberlok
yrði að byggja á samhjálp bæj-
arstjórnar og borgaranna til úr-
iausnar í þessum málum og
bæru byggingar húsanna við
Bústaðaveg vott þeirrar stefnu,
sem öll áhersla yrði lögð á að
framfylgja, svo sem verða
mætti. Geta bæjarsjóðs til þess
að lána einstaklingum til bygg-
ingarstarfsemi væri að sjálf-
sögðu mjög takmörkuð, þar
sem tekjur bæjarsjóðs byggð-
vtst nær einvörðungu á útsvör- * LQK OKTÖBER nam eign Notkun Marshallframlaganna
unum. Hinsvegar væri víðtæk; bankanna í erlendum gjaldeyri Framlög Efnahagssamvinnu-
og almenn lánastarfsemi með| 22,0 milj. kr., en hjer koma tilj stofnunarinnar í Washington
frádráttar ábyrgðarskuldbind- (E.C.A.), eru ekki innifalin í
ingar þeirra, sem voru á sama þessum tölum. Er hjer um að
tíma að upphæð 15,1 milj. kr. ræða 3,5 milj. dollara framlag,
Nettóeign bankanna erlendis sem látið var í tje gegn því, að
nam þannig 6,9 milj. kr. í lok íslendinga'r legðu fram jafn-
síðasta mánaðar, segir í frjett virði þeirrar upphæðar í freð-
frá Landsbankanum. fiski til Vestur-Þýskalands, og
ennfremur 2.5 milj. dollara
Við lok septembermánaðar framlag án endurgjalds frá síð-
áttu bankarnir 4,3 kr. inneign astliðnu vori. í lok októbermán-
erlendis, og hefir hún þannig aðar var búið að nota til vöru-
hækkað um 2,6 milj. kr. í októ kailpa sem svarar 37,4 milj.
ber. Ekki má taka þessa hækk- kr. af þeim 39,0 milj. kr., sem
un sem merki þess, að gjald- hjer er um að ræða, og voru
eyrisástandið hafi farið batn- því eftirstöðvar framlaganna þá
að.andi í mánuðinum, enda hafa 1,6 milj. kr. í lok mánaðarins
PÁL^.II HANN.U..V.,..........,r og bæjaiLu..aui irramsókiiar-
flokksins, barðist hatramlega á móti því að nýja Lækjargatan
yrði lögð. Hann vildi ekki þessa miklu samgöngubót og feg-
urðarauka fyrir bæinn. í skólasetningari'æðu gerði hann lagn-
ingu götunnar að aðalumræðuefni og sagði þá meðal annarsj
„að nú ætti að skerða Menntaskólalóðina til þess að gera úr
henni bílastæði, þar sem broddborgarar Reykjavíkur gætu lagt
lúxusbifreiðum sínum“. — Rektor var ekki lengi að nota sjer
af þessum hlunninduin, eins og Ijósmyndin sýnir, sem tekitt
var í gærmorgun á bílastæði við Lækjargötuna af „lúxusbíl<s
hans sjálfs — R. 280.
hagkvæmum kjörum ein meg-
undirstaða þess, að fram úr
rættist til nauðsynlegra og auk-
inna íbúðabygginga. * 1
Nýjar leiðir til aukinna
byggingalána
Eftir að S. Sigurhjartars. hafði
Sigfús Sigurhjartarson hafði
flutt alveg frámunalega van-
liugsaða og gagnslausa tillögu
um þessi atriði, lagði Jóhann
Hafstein fram eftirfarandi til-
lögu:
„Bæjarstjórnin ályktar
fela borgarritara, hagfræðingi yfirfærsluorðugleikarnir verið á undan voru þessar eftirstöðv haldinn í Sjálfstæðishúsinu. —
bæjarráðs, forstöðumanni end-
urskoðendaskrifstofu bæjarins,
ásamt 4 fulltrúum tilnefndum
nf bæjarráði, að undirbúa til-
lögu til bæjarstjórnar um víð-
tæka, almenna lánstarfsemi til
íbúðarhúsbygginga einstakl-
inga og fjelagasamtaka þeirra,
er stcfna að því að greiða fram
úr hinum miklu húsnæðisvand-
ræðum.
Verði tillögur nefndarinnar
lagðar fyrir bæjarstjórn svo
fljótt sem verða má“.
Var þessi tillaga bæjarfull-
trúans samþykkt með 13 atkv.
gegn 1, og þar með vísað frá
tillögu Sigfúsar. —•
frakkar og iúgóslavar
PARÍS, 18. nóv.: — Verslunar-
viðræðjjr hófust í dag milli
I' 'i'-'-a og Júgóslava. — Vilia
J jóðirnar gera með sjer fimm
é ra' viðskifta- og fjármálasamn
i-’.g, i stað þess, sem fjell úr
gildi síðastliðið ár. — Reuter.
rí, * * ► . r. . . tr >■ 8 ; ; * r> 1 • 15 * f t -fl í Jt
síst minni en áður og upphæð ar 4,0 milj. kr., og hafa því í Þegar fundur þessi var haldinn
gjaldeyrisleýfanna, sem bíða síðastliðnum mánuði verið not- . fyrir um það tyeim vikum síð-
yfirfærslu hefir aukist til mik aðar 2,4 milj. kr. af þessu fje.
illa muna.
Fyrsta æfingin í Þjóðleikhúsinu.
ooararn
ilf ffrir yfir 3 milj. kr. ■ •
Áffa logarar seldu s.L viku í Þýskal. og Breflandi.
SÖLUHÆSTI togari flotans, á þessu ári, miðað við 1. nóv.
síðastl., er Akureyrartogarinn Kaldbakur. Hefur hann nú
selt í 11 söluferðum á árinu fyrir um kr. 3.197.433. Fjelag ísl,
botnvörpuskipaeigenda skýrði Mbl. frá þessu í gær.
"ÁSöluIiæstu togararnir.
Heildarsala hjá tveim togur-
um öðrum hafði einnig náð
þrem milj. kr: 1. nóv. síðastl.
Akurey frá Reykjavík, sem er
næst söluhæsta skip togaraflot
ans, hefur selt í jafnmörgum
ferðum og Kaldbakur fyrir um
kr. 3.098.370. — Þriðji hæsti
togari er Mars, einnig frá Rvík.
Hann hefur farið jafnmargar
söluferðir og hinir togararniE’
tveir og nemur salan hjá hon-
um um kr. 3.040.163.
Hafnarfjarðartogarinn Röð-
ull hefur selt erlendis fyrir um
kr. 2.936.986. Hann hefur farið
10 söluferðir. Einum farmi land
aði skipið hjer, um 357 smál.
og var þetta fyrsta flokks fisk-
ur. Akranestogarinn Bjarni
Ólafsson hefur farið 11 söluferð
ir og í þeim selt fyrir um kr,
2.799.717. ,
A MANUDAGSKVOLD ætlar
Ferðafjelag íslands að endur-
■ taka skemtifund þann, er sýnd
|var í fyrsta sinn Grænlands-
| kvikmynd Árna Stefánssonar
og Stefán Jónsson frjettamaður
sagði frásöguþátt úr Grænlands
förinni með Súðinni.
Skemtifundurinn
verður
an, seldust allir miðarnir
honum á skammri stundu.
að
ÞESSI MYND var tekin á fyrstu æfingu í i 0 lcikhúsinu og sjást á henni fastir leikarar Þjóð-
(e:khú=rin- og aðrir leikarar, sem leika í „Nýjársnóttinni“, sem verður fyrsta leikrit leikhússins
og cnnfrcmur leikarar í „Fjalla-Eyv:»di“. Á myndinni er ennfremur Þjóðleikhússtjóri, Guð-
laugur Róíinkraiiz og Vilhjálmur Þ. G.hlaron Lókmcnntaráðunautur leikhússins.
Ljelegar sölur. •
I síðustu viku seldu þrír tog-
arar í Bretlandi. Enginn þeirra
náði góðri sölu þar. Askur land
aði um 250 tonnum og seldi þau
fyrir 3737 sterl.pund og Egill
rauði seldi 250 smál. fyrir 3663
pund.
í Þýskalandi seldu Skúli
Magnússon 278 smál., Elliði
283 smál., Garðar Þorsteinssott
211 smál., Jörundur 245 smáL
og Bjarnarey 245 .gmál. (
Stormur. J
Undanfarna daga hefur ver-
ið stormur vestur á Halamiðum,
en þar eru nú allmargir tog-
arar er bíða þess að veður lægi.
Hafa þeir verið lengi inni eða
í vari. j
I