Morgunblaðið - 19.11.1949, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLIT — FAXAFLÓI:
Súð-austan stinningskaldi. —
Skúrir.
t
GUNNAR THORODDSEN borg
arstjóri ritar á bls. 9, grein um
fjármál Reykjavíkur.
/Uþingismenn boðnir á
eykjavíkursýninguna
ALÞINGISMÖNNUM og konum þeirra hefir verið boðið að
í-’koða Reykjavíkursýninguna í dag kl. 2 og munu flestir eða
allir alþingismenn þiggja boðið. Sýningargestir eru nú orðnir
20.000. —
Frá biför Sigurðar GuÖmundssonar skólameisfara.
Hópar koma utan af landi. '
Hópar fólks hafa komið utan
af'landi til að skoða Reykjavík-
'ursýninguna. Eru það einkum
fjelög í nærsveitum og kaup-
stöðum, sem gengist hafa fyrir
hópferðum. í gær heimsóttu
nemendur frá Laugavatni sýn-
ir.guna og búast má við að nem
endur frá fleiri skólum utan-
bæjar skoði hana á næstunni
Flugfjelag íslands hefir aug-
lýst, að það muni efna til hóp-
ferða frá Akureyri og Vest-
mannaeyjum á sýninguna fyrir
niðursett fargjald og er ekki ó-
líklegt að margir noti það tæki-
færi.
Skoðanaferðir í næstu
viku.
í næstu viku verður byrjað
á skoðanaferðum í- fyrirtæki í
bænum í sambandi við sýning-
una, en þær ferðir voru fyrir-
hugaðar frá byrjun, þótt ekki
hafi verið hægt að koma þeim
við fyrr.
I kvöld verða tískusýningar
og kvikmyndasýningar, eins og
undanfarna daga.
Ferðalag forseta lil
FRÁ ríkisstjórninni barst
Morgunbl. eftirfrandi frjetta-
tilkynning í gær:
„Út af blaðaummælum um
ferð forseta Islands til Noregs,
skal það upplýst, að undirbúin
hefur verið nokkuð heimsókn
forseta til hinna Norðurland-
ar.na í maí 1950. Er þeim und-
irbúningi eigi nærri lokið. >ó
skal þess getið, að engin áform
hafa verið um það, að forseti
verði í Oslo 17. maí, heldur mun
heimsókn hans þar verða á öðr-
urn tíma“.
★
>AR SEM Morgunblaðið birti
fyrst Reykjavíkurblaðanna
frjett um fyrirhugaða Noregs-
för forseta íslands, er rjett að
geta þess, að hún var sam-
kvæmt útvarpinu í Oslo. Fanst
blaðinu að sjálfsögðu ekki á-
stæða til að vjefengja svo góð-
ar heimildir.
s
ílilar laHai|
á tvelm skipum
SÍLDVEIÐISKIPIÐ Fanney,
er nú byrjað að leita síldar hjer
við Faxaflóa. í gær leitaði skip
ið suður í Miðnessjó. en síldar
varð ekki vart. Annað skip, sem
einnig leitar síldar hjcr í Fló-
anum, Illugi, leitaði sunnan
Reykjaness í gær, en varð ekki
var við síld þar.
í gærkveldi fóru reknetabát-
arnir út aftur með net sín og
ætluðu þeir að leggja þau í gær
I veldi.
*
isiandsklukkan
í leikritsformi
SKRIFSTOFA þjóðleikhús-
stjóra, skýrði frá því í gær, í
frjettatilkynningu, að þriðja1
leikrit Þjóðleikhússins myndi j
verða: íslandsklukkan, eftir
samnefndri skáldsögu Halldórs !
Kiljan Laxness. Hefir rithöfund
urinn sjálfur fært skáldsöguna ,
í leikritsfcrm.
íslandsklukkan er í þrem
þáttum og verður Lárus Páls-
son leikstjóri. Leikæfingar hóf-
ust á fimmtudagskvöld. Ekki
er þess getið í tilkynningunni,
frá Þjóðleikhússtjóra, hverjir
fari með aðalhlutverkin.
Xarlmönnum bann-
aðuraðgangur
PRAG, 18. nóv. — Evzen Er-
ban, atvinnumálaráðherra
Tjekkóslóvakíu, skýrði frá
því opinberlega í dag, að
karlmönnum yrði bráðlega
bannað að vinna í ákveðnum
tjekkneskum iðngreinum.
Stjórnarfulltrúum hefur
verið falið að f'lýta því sem
mest að fjölga verkakonum
í iðnaði Tjekkóslóvakíu.
Kista skólameistara borin í kirkju.
Virðuleg og f jölmenn út-
för Sigurðar Guðmunds-
sonar skólameistara
ÚTFÖR SIGURÐAR Guðmundssonar, skólameistara, sem fram
fór í gær, er meðal fjölmennustu jarðarfara, sem hjer hefur
sjest. Fór hún öll mjög virðulega fram og sýndi, hversu al-
mennra vinsælda og virðingar þessi merki skólamaður naut
rneðal nemenda sinna og allra, er kynntust honum. Athöfnin
á heimili hins látna, að Barmahlíð 49, hófst kl. 1. Þar flutti sjera
Biarni Jónsson, vígslubiskup, stutta bæn en Steingrímur J.
kveðju fyrir hönd nemenda
Þorsteinsson, magister, flutti
Menntaskólans á Akureyri.
FYLKING nemenda Menntaskólans á Akureyri fer um Frí-
kirkjuveg, fyrir líkfylgd Sigurðar skólameistara.
Fjölmenn fylking norðan-
manna.
Um kl. 1,30 söfnuðust stúd-
J
entar og aðrir nemendur
Menntaskólans á Akureyri sam-
;an við Hljómskálann.
Var þar fylkt liði undir fána
Menntaskólans. Var þarna sam
an kominn mikill mannfjöldi,
sennilega 500—600 manns.
Þegar líkfylgdin kom niður
Skothúsveg, lagði fylkingin af
stað norður Fríkirkjuveg og
hjelt sem leið lá að DómkirKj-
i'nni og myndaði þar heilurs-
vörð. Þegar kista skólameistara
hafði verið tekin af iíkvagnin-
um, hófu norðanmenn upp söng
Menntaskólans á Akur''-' '
„Undir skólans menntamerki"
og sungu af miklum þrótti tvö
erindi hans.
Gamlir nemendur Mennta-
skólans báru í kirkju. Fáni
skólans var einnig borinn í
kirkjukór.
Mikið fjölmcnni.
í Dómkirkjunni var hvert
sæti skipað og stúdentar og
aðrir gamlir nemendur skól-
ans fyltu þar hvert stæði. Urðu
margir frá að bverfa sökum
rúmleysis. Meðal þeirra, sem
viðstaddir voru, var forseti ís-
lands, herra Sveinn Björnsson.
Sjera Bjarni Jónsson flutti
síðan hugðnæma ræðu og minnt
ist hins látna skólameistara og
gáfumanns. Dr. Páll isólfsson
stjórnaði Dómkirkjukórnum
Úr kirkju báru nemendur
M. A. —
Aö lokinni athöfninni í Dóm-
kirkjunni var lík skólameistara
flutt til greftrunar í Fossvogs-
kirkjugarði.
Útför Sigurðar skólameistara
bar þess greinilegan vott, að
með honum er til moldar hr.ig-
inn einn hinna merkustu og
mikilhæfustu íslendinga. Eftir-
lifandi konu hans, frú Halldóru
Ólafsdóttur og börnum þeirra
skólameistarahjóna, bárust mik
ill fjöldi samúðarkveðja og
margar gjafir voru gefnar í
hinn nýstofnaða minningarsjóð
um Sigurð Guðmundsson.
Elizabeth fil Malla
LONDON, 18. nóv.: — Eliza-
beth prinsessa fer á morgun
(laugardag) flugleiðis til Malta
þar sem Philip maður hennar
nú er staddur.
Giftingarafmæli þeirra
hjóna er á sunnudag. .— Reuter.
©696
ni ■ að
-CIATrup-