Morgunblaðið - 19.11.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.11.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. nóv. 1949 MORGUNBLAÐIÐ 7 Sæmundar- og á nýrri útgéfu Guðna Jónssonar koma út á vegum Islendingasagnaútgáfunnar um mánaðarmótin nóv.—dcs. EDDURNAR verða í fjórum bindum. EDDUKVÆÐI (Sæmundar-Edda) tvö bindi, SNORRA-EDDA eitt bindi og EDDULYKLAR (skýringar og bókmenntaþættir) eitt bindi. í Eddukvæðunum eru auk þess sem er í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar: Hjálmarskviða, Hervarðarkviða, Hlöðskviða, Hálfsrekkaljóð, Heið- reksgátur, Eddubrot. Vegna þessa mikla efnis munu Eddukvæðin verða í tveim bindum. Fjórða bindið, Eddulyklar, er skýringarbindi fyrir Eddurnar. í því eru Bókmenntaþættir um hvert kvæði, svo efnið verður mun aðgengilegra fyrir almenning, þá orðasafn fyrir Eddurnar -ásamt tilvísun hvar orðin koma fyrir og í hvaða merkingu, vísnaskýringar og Nafnaskrá við báðar Eddurnar. EDDU-útgáfa þessi er ekki að stafsetningu eins forn og torskilin sem eldri útgáfur, því að ritháttur handrita hefir ekki verið fyrndur, eins og áður hefir tíðkast. Þetta mun því verða hin langaðgengilegasta og um leið handhægasta Eddu-útgáfa handa íslendingum, sem til er og sú læsilegasta. Hinn vinsæli listmálari Halldór Pjetursson hefir gert titilsíðu og saurblaðateikningar smekklega að vanda. Hinir ungu og efnilegu fræðimenn Fínnbogi Guðmundsson cand. mag. og Hermahn Pálsson cand. mag. hafa aðstoðað Gúðna Jónsson við út- gáfu þessa. Að baki þessarar útgáfu liggur óhemju vinna, því allt var gert til þess að Eddurnar gætu komið að sem bestum notum, bæði til lestrar fyrir almenning og til notkunar í skólum En þrátt fyrir það og hækkandi verðlag á bókum munu Eddurnar verða seldar til áskrifenda á kr 175,00 í skinnbandi, og kr. 130,00 óbundnar. Þeir, sem hafa hugsað sjer að eignast þennan bókaflokk eru beðnir að senda áskrift strax, því upplagið er mjög takmarkað. KOMIÐ SÍMIÐ - EÐ A SKSin ólendi íncj cióciCj n ciiitcýci jun / Túngötu 7 — Póstbólf 73 — Sími 7508 - “ <^<SxSx®«®><®^>^><SxSxSíx®«®x®x^(®-®x®x®xgx®«®xSxSxS>-S«SxS><-í><S«@x3í>^xSxSxSxSx®xSxSxSx®«®xSxSxSxSx®>«xe«»x«xSxSx*«*>«x3xSxS;. <íxSxíx$xí><4><í><t><sxí>x»<í>< Reykjavík TIL LEIGU 3 herbergja nýtísku íbúð í nýju húsi við Nýbýlaveg 49. Tilbúin eftir nokkra daga. Fyrirframgreiðsla eða lánsút- vegun nauðsynleg. Ibúðin er til sýnis í dag og á morgun milli kl. 2—7. HIS ViNSíifl'. BRÁo- S'KEMMTItfCA BÓK HIJS TIÍL SÖLIJ Lítið hús, 25 fermetra, í góðu standi, á erfðafestu- landi við Bústaðaveg, er til sölu, strax. Upplýsingar í síma 5476. Halló! - Halló! TAKIÐ EíTIR ÍJngur og reglusanmr sjómað- ur óskar eftir herbergi, helst i c5a við miðbæinn. Tilboðum sje skilað til afgr. Mbl. fvrir biugardagskvöld meifct: „Áhúgi — 768“.. Jeg unairrit...... gerist hjer með áskrifandi að IV. flokki íslendingasagnaútgáfunnar h.f., sem er Eddukvæði (Sæmundar-Edda) 2 bindi, Snorra-Edda 1. bindi og Eddulyklar (Vísnaskýringar, orðasafn, bókmenntaþætt- ir, nafnaskrá) 1. bindi, samtals 4 bindi, og óska eftir að fá bækurnar: innbundnar, óbundnar. (Strikið yfir það sem ekki á við). Litur á bandi óskast Svartur Brúnn Rauður (strikið yfir það sem ekki á við) Nafn: Heimili: Póststöð: Gott verslunarpláss í eða við Miðbæinn, óskast á leigu frá næstu áramótum. Upplýsingar gefur ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hrl. Austurstræti 14. | Jeg þarf ekki aS uuglýsa. § Lixtversiun Vals NorSilahls Sími 7172. RI.RGUR JÓNSSON Málflutningsskrifsiofp. Laugaveg 65, sínii 5833. nii»n«m»i»»ini*iiltm»m*iii*immimmii*»imúi»m»im»fc HÖGNl JÓNSSON tnálflutningsskrifstofa í Tjornargðtu 10 A, úmi 7739. ........... Jólaverslun Sjerverslun, í fullum gangi, nálægt miðbænum, til sölu strax. Allar nánari upplýsingar gefur Hauphöliin Best að auglýsa í llorgunhlaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.