Morgunblaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.01.1950, Blaðsíða 5
j Miðvikudagur 4. jan. 1950. MORGUNBLAÐIÐ 5 í FRÁSOGUR færaimdi Þeir rabba um heimsmálin við kunn- ingja séna hinum megin á hnettinum □- KLUKKAN 15,30 síðastliðinn fimmtudag var jeg staddur í húsi á Bergstaðastræti, þeirra erinda að safna efni í þessa grein. Húsráðandi kynnti mig fyrir konu sinni, en átti að. því loknu stutt samtal við Robert D. Turrel, 133 Crest- [ mont Road, Binghamton, New York. Þeir munu hafa spjallað saman í um það bil fimm minútur. J Stuttu síðar kom Norðmað- ur til sögunnar. Hann heitir Arthur David-Andersen og aði ýmist norsku eða ensku og var ágætlega skiljanlegur á báðum tungum. i Frakkneskur maður heim- sótti okkur líka þarna á Berg staðastrætið, en hann hafði aðeins stutta viðdvöl og mjer fannst sem húsráðandanum væri engin eftirsjá að hon- ; um. Sigfús Hallsson. — Minning ÞESSI margþjóðafundur var á heimili Einars Pálssonar skrifstofustjóra. Einar er „radio ham“, eða radioama- er búsettur i Oslo. Hann tal- tör, eða radioáhugamaður. •— Hann er meðlimur í fjelag- inu íslenskir Radioamatörar og einn þeirra tuttugu áhuga manna hjer á landi, sem leyfi hafa til að vera í sambandi við umheiminn með eigin út- varps- og loftskeytatækjum. í hans húsum er það því eng- in nýlunda að heyra frá Bandaríkjamanni, Norðmanni og Frakka á einum og sama hálftímanum. í hans húsum er það að heita daglegur við- burður að heyra útlendar raddir og annarlega tóna ut- an úr heimi, en merkastur þeirra, sem þessa dagana „heimsækja" Einar, er ef til vill borgarstjórinn í Coven- try, virðulegur maður og mikill „radio ham“. Borgarstjórinn hefir átt brjefaskifti við Einar og sent honum tvær ljósmynd- ir. Önnur er af sendandanum í embættisskrúða, en hin af loftneti miklu, sem borgar- stjórinn á aleinn. Eftir mynd hans að dæma, ; er hann maður um sextugt. ÍFJELAGIÐ íslenskir Radioama törar (ÍRA) var stofnað í á- gústmánuði 1946. Stofnfje- lagar voru 140, en Ásgeir Magnússon verslunarmaður er núverandi formaður fje- lagsins. Svo segir meðal ann- ars í lögum þess; 1 Tilgangur fjelagsins er: a) að efla kynningu og samsíarf meðal radioáhugamanna, inn anlands og utan, b) að auka þekkingu fjelagsmanna á radiotækni og radioviðskift- um, c) að koma fram fyrir hönd fjelagsmanna gagnvart opinjberum stofnunum, sem um þessi mál fjalla. — Brautryðjendur meðal ís- lenskra radioáhugamanna munu meðal annars teljast þeir Þorsteinn Gíslason, sím- stjóri á Seyðisfirði, Friðbjörn ÞESSI mynd er tekin á „vinnu- stofu“ Leo E. Olney í Des Moines, Bandaríkjunum. — Olney er vel þekktur meðal íslenskra radioamatöra, enda hafa þeir iðulega samband við hann. — Radioamatörar hafa öflug alþjóðasamtök og eru háðir ákveðnum alþjóða- reglugerðum. Áhugamenn- irnir gæta þess sjálfir, að þessar reglur sjeu ekki brotnar, enda eru „þrengsl- in“ orðin svo mikil í loftinu, að ekki verður komist hjá eft irliti. í lögum ÍRA segir með- al annars: „Brjóti meðlimur í bága við íslensk lög eða al- þjóðalög og reglur, eða með framkomu sinni skaðar hags- muni fjelagsins, getur stjórn- in tafarlaust vikið honum úr því........ □----------------------□ ÍSLENSKA fjelagið er þátt- takandi í alþjóðasamtökun- um International Amateur Radio Union. í heiminum öll- um munu alls vera á annað hundrað þúsunda radioama- töra, en fjölmennasti hópur- inn í Bandaríkjunum. Þeir Einar og Ásgeir skýra svo frá, að amatörar hafi æ- tíð verið brautryðjendur á sviði útvarpstækninnar. 111 nauðsyn ráði þar miklu um. Amatörar eru nokkurskonar útilegumenn á bylgjulengdun um; þeim hefir að heita má alla tíð verið afmarkað það svæði í loftinu (tíðnarsvið- inu) þar sem skilyrðin hafa verið hvað erfiðust. Þannig var þeim snemma vísað á bylgjulengdir undir 200 metr um, en þá gerðu útlagarnir þá uppgötvun, að því styttri sem bylgjurnar voru, því fjarlægari staði mátti ná sam bandi við. Svo kom að því, á alþjóða- ráðstefnu í París 1925, að sjer stök ,,amatörbönd“ voru á- kveðin. Það svið, sem áhuga mönnunum þá var ætlað, munu sjerfræðingarnir hafa talið ,,vonlaust“, en amatör arnir sigruðust á „vonleys- inu“, og svo brá við, að upp frá því fundu menn aðferðir til að ná san^bandi við lönd um allan heim. Á máli amatöranna sjálfra eru þeir „alltaf einum metri á undan“ atvinnumönnunum. yfir Atlantshaf, frá Evrópu til Norður-Ameríku. Nú þyk ir þetta leikur einn og alls ekki í frásögur færandi. Jeg fjekk þannig ekki sjeð, að Ein ari Pálssyni kæmi það nokk urn skapaðan hlut á óvart, þegar hann fimmtudaginn var komst í talsamband við Robert D. Turrel, 133 Crest- mont Road, Binghamton, New York. Og Einar náði í David- Andersen í Noregi „ein& og að drekka vatn“. Sjeð með augum blaða- mannsins, hlýtur það að vera alveg jfádæma „spennandi" að geta úr stofunni sinni rabbað við vingjarnlegan ná- unga hinum mggin á hnettin- um. Það má vera daufgerð- ur maður, sem ekki hefði á- nægju af að setjast að töfra- tækjum tuttugustu aldarinnar og skeggræða heimsmálin við karl eða konu á Nýja-Sjá landi. Og varla dregur það úr „spenningnum“, að Ný-Sjá lendingar eru gjarnir á að segja glaðlega „Góðan dag- inn“, þegar hjer uppi á ís- landi er biksvart kvöld. SIGFÚS HALLSSON var 84 ára er hann ljest 4. febr. §.!■ Hann var fæddur að Sleðbrjót í Jökulsárhlíð 1. nóv. 1864. Faðir hans var Hallur í Sleð- brjót, Hallsson Sigurðsson í Njarðvík og síðar á Litla-Steins- vaði; er sú ætt rakin í beinan karllegg til Björns skafin í Njarð- vík. — Móðir Halls var Guðný eldri Sigfúsdóttir prests Guð- mundssonar að Ási i Fellum, en móðir Sigfúsar kona Halls var Sigurbjörg Pálsdóttir og Guð- bjargar Sigfúsdóttir prests að Ási. (Austfirðinga þættir). Sigfús dvaldist á Sleðbrjót öll sín æsku og þroska ár, fyrst með foreldrum sínum og síðan áfram með föður sínum, eftir að móðir hans dó. Alsystkini hans voru tvö, syst- ir dáin fyrir löngu, en bróðirinn Eiríkur er enn á lifi, nú fjörr gamall, og hefur lengst af verið vinnumaður í Fellum. Hálfsystkini átti hann fimm, og fóru fjögur þeirra til Ameriku á unga aldri, og er nijer ekki kvnn- ugt um afdrif þeirra, en ein syst- irin Sólveig að nafni, er á Reyð- arfirði. v/ EN ÞETTA nægir ekki áhuga- mönnunum. Til þess að auka á „spenninginn", efna al- þjóðasamtök þeirra til sam- keppna, sem meðlimirnir geta tekið þátt í, þess á milli sem þeir „kalla á" kunningja sína í Afríku eða Asíu. ■— í einni þessara samkeppna er það markmiðið, að eignast fyrír því skjallegar sannan- ir, að viðkomandi hafi kom- ist í samband við öll þau 40 svæði, sem amatörarnir skifta heiminum í. Einar Pálsson er einn þeirra íslendinga, sem þetta reynir nú. Hann á ónáð Þó7avmsdottur 'frá ' Skjöldólfs- i aðeins eitt svæði — Tibet. Þar munu finnast tveir ama- Sigfús HaBsson. Sigfús mun hafa kvænst árið 1883 eða þar um bil, Kristinu stöðum á Jökuídal, alsystur Þór- arins Þórarinssonar prests að Val törar. Annars má geta þess, þjófsstaö. að Einar hefir náð sambandi við heimsálfurnar allar, rösklega fjórum tímum. | Þau byrjuðu búskap á Sieð- a brjót, en þaðan fóru þau í Vað- brekku í Hrafnkelsdal, og voru þar í 5 ár, en fhittu sig siðan \/ j austur yfir Fljótsdalsheiði og Ibjuggu síðustu 8 árin á Hóli í RADIOAMATORAR »enda í Fijótsdal, eða til ársins 1911, áð ýmiskonar æfintýrum. Ásgeir þay ]jetu af búskap Þau eignuðust 7 börn, og dóu Magnússon, formaður ÍRA, var við tækin sín snemma í desember síðastliðnum og komst þá j samband við vís- indaleiðangur nyrst á Græn- landi. Hann talaði ýmislegt við leiðangursmenn; þeir ljetu hið besta yfir sjer og sögðu að veður væri ákjós- 4 þéirra í æsku,- én 3 dætur kom- ust upp. Einhildur gift Sigmari Hallasyni frá Bessastaðagerði Fljótsdal, Sólveig Eiríka gift Árna Þórarinssyni bónda á Orm- arsstöðum í Fellum, og Sigríður búsett í Reykjavík. Fjárhagur þeirra Kristínar og anlegt — ,,aðeins“ 30 stiga ' Sigfúsar mun lengst af hafa verið frost. i heldur þröngur, eins og svo Einhverntíma komst Asgeir margra á þeim árum, enda stend heitinn Aðalsteinsson skrif- stofustjóri, og Sigurður Bald- ÞAÐ var árið 1912, að fyrstu vinsson póstmeistari. amatörarnir höfðu samband í samband við enskan „radio ur hin efnalega afkoma ekki allt- ham“, sem þá var á sveimi í ^ af í beinu hlutfalli við andleg flugvjel yfir háskólabænum og líkamlegt atgervi, þar getur Cambridge. | svo margt annað komið til greina Annars hafa amatörar all En þó efnin væru ekki mikil oft samband við áhugamenn nutu þau almennra vinsælda og erlenda, sem hafa tæki í bíl- trausts. Þau voru orðlögð fyrir um sínum og stytta sjer stund framúrskarandi gestrisni og fyr ir á ferðalögum, með því að irgreiðslu, við hvern sem var, rabba við menn í ýmsum bæði voru greind og glaðlynd, og heimsálfum. Iböfðu yndi af að veita gestum Loks má geta þess, að af sínum og gera þeim viðdvölina á radioamatörum þykja Suður- allan hátt sem skemmtilegasta Ameríkumenn hafa liðugast- Fyrir það var jafnan gestkvæmt an talanda. Þeir eru áhuga- á heimili þeirra, og það hef jeg manna fjörugastir, ákaflega fyrir satt, að oft hafi mátt með óðamála og þurfa frá furðu- sanni segja, að veitt væri um lega mörgu að segja. Það er efni fram. haft á orði. að þeir tali „með Kristín var hin mesta aðsóps Framhald á bls.12. og myndarkona, sem hún átti kyn til, og stóð með ágætum í stc'ði* sinni. Hún var frekar heilsutsp ó seinni árum, og ljetu þau fyrir það af búskap fyrr en annara hefði verið. Hún ljest árið 1916, og var þá stödd að Hrafnkelssiöð um í kynnisför hjá þeim Ein- hildi og Sigmari. Jeg kynntist Sigfúsi ekki per- sónulega fyrr en á efri árs n> hans. Hann var þá hættur bú- skap og kona hans látin. Einhildur og Sigmar bjuggu þá í Vallaneshjáleigu, en jeg' á Vjk- ingsstöðum. Var hann til heimilia hjá þeim, en stundaði kaupa- vinnu hjá okkur bændunum 1 kring, eftir því sem til íjellst. A þessum árum urðu okkar fyríto kynni, er síðar þróuðust i vin- áttu er hjelst alla tíð. Sigfús var hjá mjer á ýmsunv tímum, og við margvísleg störf, svo jeg kynntist honum vel. —• Hann var einn af þessum ágættt- erkmönnum, sem lagði gjörva hönd á allt, sem hann snerti á. Sláttumaður var hann einhver' sá besti er jeg hef kynnst, frsinrr sýndist ekki fara sjer að neíni* óðslega, en honum beit, eins. og brugðið væri í vatn, og fyrir þaf? var slátturinn svo góður. Hann Ijek sjer að því nær sextugur, að slá dagsláttuna á Víkingsstaða hólum á 8—9 tímum. Það þc'tt* rá vel af sjer vikið og var þat> vafalaust, ekki síst, ef tillit er- tekið til þess að þá var ekkl nema lítið farið að nota tilbúim* áburð, sem gerir grasið svo mýkra og sláttinn auðveidari, og- reynsian hefur sýnt, að ekkl nema tiltölulega fáir menn, hafa verið svo miklir afkastamenn til sláttar, að slá hina svokölíuði* .dagsláttu" á venjulegum vinnu- tima. Hleðslumaður var hann mjög- góður og eftirsóttur til þenra hluta, því þá var ekki faricv a3 steypa alla veggi eins og nú er gert. Að hann hafi verið öðron* fremri í þeirri grein sýnir best, að til eru eftir hann hjer á Kjer- aði 20 ára gamlir veggir, sem ekkert lát er á, og alárei hefur þurft að gera við. Hliðstætt þessi* var umönnur störf, þau fóruftor* um öll vel og lánlega úx íiendi. • Sigfús var mjög laglegurmað- ur og viðmótsþýður, meðalmaður á hæð og þrekinn nm -berCar. Frjálsmannlegur og fallegnr á fæti. Augun blá-grá, blið og- f jer- leg, og yfir honum hvildi þægi- leg ró, sem fór honum ve> og hafði svo góð áhrif á aðra. Hann var greindur vel, skýr og minnugur, söngmaður mikúl, og lengi fram eftir árum hrokur alls fagnaðar á gleðimótum, en hann var lika tilfinningamaour, sem átti auðvelt með að taka þátt í andstreymi annara. Ekki var hann skóiagenginn, en fylgdist vel með á ©pinberum vettvángi, var sjálfstæður i skoð'- unum, og átti auðvelt með að setja þær fram í skipulegu og fallegu formi. Hann las mikið meðan sjónin ekki bilaði, bæði skemmti og fræðibækur, og var sjer mjog í útvegun um þær. Þegar þau Einhildur og Sig- mar brugðu búi og fluttu til Reyðarfjarðar, fór Sigfús í Orm- arsstaði til Eiríku og Árna. Hann hafði alla ævi verið í tengslum við gróður og dýr ,og vildi ó- gerla slíta þær rætúr, me'ðan heilsa og kraftar voru i lagi. Hann kom sjer þar upp skepnum nokkrum, sem hann ól og ann- aðist vel, því hami var skepnu- vinur og laginn fjármaður. Hafði hann því jafnan gagnsemi góða af gripum sínum. Nokkur síðustu árin var bann nær blindur, var það mikiLraun Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.